Tíminn - 29.07.1955, Síða 2
tl
IJ
TÍMINN, íöstudaginn 29. júlí 1955
168. blað,
Ivað getur fj j(:'giftur
aðir : agt?
Og Aly prins var ekki ienri a5
yigja eftir þessari útnefningu,
aida hefir hann orðið fyrir aðkasti
yrir líferni sitt, og rógurinn geng-
5 í þá átt, að faðir hans gæti
.Idreí skípað hann r.em eftirmann
inn, vegna þess slæma orðs, sem
>rinsinn hefði á sér. Notaði Aly
ækiíærið oj lét undrun sína í Jjós
/fii- þessum skoðunum manna í
ívrópu. Benti hann á það, að faðir
■,inn væri fjórgiftur, en samt drægi
rnginn í efa, að hann væri fær
im að vera trúarleiðtogi Ismailita.
ily segist sjálfur aðeins vera tví-
'iftur og virðist því í fljótu brngði
rafa vinninginn yfir föður sinn
rvað staðfestuna snertir. Annars
íefir samkomulagið á milli þeirra
eðga ekki verið upp á það bezta.
3amli maðurinn hefir verið naum-
jr á fé við erfðaprinsinn og erfða-
rrinsinn hefir látið þess getið
jlaðaviðtali, að þótt ltf gamla
nannsins værl hans einkamál, vildi
jann þó leyfa sér áð óska þess, að
ijamli maðurinn hefði valið kon-
ír sínar af sömu greínd og hesta
;ina.
jKcmöii strax.“
Undanfari þess að Aga Khan
’ ilnefndi Aly sem arftaka sinn, er
iá, að eftir að hafa farið í gegn-
im Róm tii bústaðar sins i Cann-
us og giktin og astminn og hjart-
/eikin sýndu honunt samt sem áð-
ur enga vægð, bjóst hann við að
.ronum myndi létta, ef hatm kærni
þurra loítið í bænum Aswan í
oúdan'. En honum versnaði við að
ifoma til Aswan og eins og sann-
.ir Múhameðstrúarmaður, sá hann
,:ram á, að það væri vilji Allahs,
uð astminn og hjartveikin og gikt-
.n heldu áfram að flýta för hans
'.il grafar. Allt þetta var sem tákn
um það, að nú bæri honum að
úlnefna arftaka sinn. Það var und
ur þessum kringumistæðum, sem
írann sendi Aly Khan símskeyti,
'jr hljóðaði þannig: „Komdu strax“.
. Allir, sem komust á snoðir um
bessa skipun gamla mannsins,
vissu, að nú hafði hann ráðið við
ng aö erfa þann mann að völd-
rm sinum, er hann hafði átt með
/ndislegri konu í þann tíma, er
lavorki hjartveiki né gikt vörnuðu
íonum að njóta lífsins. Kona þessi
iiét Therése.
Útvarpíð
Jtvarpið á rnorgun.
Fastir liðir eins og venjulega.
9.30 Tónleikar: Harmonikulög
(plötur).
0.30 Útvarpesagan: „Ástir pipar-
sveinsins" eftir Wiliiam Loike;
■ - V. (Séra Sveinn Víkingur).
: :l.Öð Tónleikar (plötur).
: 1.20 Úr ýmsum áttum. — Ævar
Kvaran leikari velur efnið og
ílytur.
,1.45 Tónlekar: Luise Walker leik-
ur á gítar (plötur).
: .2.10 „Hver er Gregory?“, sakamála
saga eítir Francis Durbridge;
V.
;2.25Dans- og dægurlög (plötur).
1.00 Dagskrárlok.
Aly Khan og R*ta Hayworth
eft'-rstríðshrollur olli skilnaði
Dansleíkur í Cannes. | fræg hlaup. Það var svo um þess-
Frain að þessu hefir Aly Khan ar mundir, sem Aly giftist Ritu
verið talinn ányggjulaus r leðipilt- j Hayworth. Hjónaband þeirra varð
ur, með ótrúlega mikið fé handa1 brösótt og endaði með skilnaði.
í milll. Og það er einmitt þessi! Ritu gekk illa að fylgjast með líf-
mynd af manni, sem ' svo margir j erni bónda sins, enda mun Aly
eiga bágt með að trúa að eigi eftir i hafa verið iila kominn á þeim
að verða trúorieiðtagi stórrar þjóð- ' tíma.
ar. Samt er ncfckur maður í Aly
og þetta vita hinir ýmsu ættar-1 Guðinn í náttklúbbnum.
höfðingjar, sem eru nokkurs ráð- j Undanfarið heíir verið hljótt um
andi um val arftakans. Það er því' Aly. Að vísu hefir hann aí'skipti
álitið að skcðun þeirra hafi ráðið1 af hestum sínum og sést oft á
miklu um það, að Aga K’nnn hefir j veðhlaupabrautunum og í nætur-
snúizt hugur, hvað Aly snertir, en klúbbum, en itann hefir engin tæki
ættarhöfðingjamir hafa heitið | færi gefið andróðursmönnum sín-
Aly fullum stuðningi. Aly Khan er um til ófræ. ir.gar.
fæddur í Turin árið 1911. Faðirj Sú saga er sögð, að í einn tíma
hans var á unga aldri neyddur til j hafi franskur maður verið að skoða
að giftast Sha’zadi frænku sinni, | mosku og rekið þar augun í mynd
en ski’di bráðlega við hana. Það: af Aga Khan. Honum varð það
var svo á dansieik í Cannes, að
hann sá ítaiska dansmey, Therése
Magliani o- vafð hriffnn af henni.
Móðirin dó fijótlega og Aly ólst
upp í heimavistarskólum i Frakk-
landi og Englar.di. Hann giftist
ungur og á nú tvo syni frá því
hjónabandi, sem eru átján og
seytján ára.
í útlendíngahersvcitinn1.
Aly fór brátt að líta á Frakkland,
sem sitt annað föðurland. Þerar
striðlð brauzt út, gekk hann í út-
lendingahersveltina frönsku. Fram
ganga hans i stríðinu, aflaði hon-
um frægðar. Eftir striðið kom eitt-
hvert los á hann, eins og svo marga
aðra. Hann skildi við konu siua
eftir þrettán ára hjónaband, og
var upp úr því t'.ðlega orðaður við
hinar' o- þessar kvikmyndastjörn-
ur. I-Iann varð tíður gestur í næt-
urkiúbbum og á veðhiaupabrautun-
um, en hann hafði erft áhuga föó-
urins fyrir hestum. Áttu þeir fyrir
striðið marga fræga veðhlaupahesta
beggja megin Atlantshafs. Og eítir
stríðið komu þeir sér upp r óðum
veðhiaupahestum, er hafa unnið
á að segja í. undrun sinni; „Hvað,
er þetta ekki Aga Khan frá veð-
lilaupabrautunum?" Fygldarmaður
inn svaraði með annarri spurn-
ingu: „Hvers vegna getur einn guð
ekki farið og horft á kappreiðar?"
Um leið og ísmailitar hafa gert
Aly að trúarleiðtoga sínum, hafa
þeir viðurkennt að hann beri í
sér guðiega eiginleika. Og þá má
spyrja: „Hvers verna má ekki einn
guð fara i næturklúbb?"
Fríxiierki
(Framhald af 1. síðu).
frímerki, sem helguð eru raf
væðingu landsins meö mynd-
um af fossum og rafvirkjun-
arframkvæmdum.
Gísli Sigurbjörnsson, sem
mun manna fróðastur hérlend
is um allt er snertir frímerki,
sagði Á blaðamannafundinum
í gær, að íslenzk frímerki séu
tiltölulega verðmikil á heims-
markaðinum vegna þess að
íslendingar eru taldir gæta
hófa í frímerkja'útgáfu og
merkin prentuö í tUtölulega
htlum upplögum.
Hefi opHað skrifsíofu á Kárastig 9A
Annast fasteignasölu og hvers konar lögfræðistörf.
Sveinn H. Valdintarsson
héraðsdómslögmaður, Sími 2460, Kárastíg 9.
Opið alla virka dag milli kl. 4—7 nema laugardaga.
h'.u.ri
H VEITI
hefir hlotið einróma lof þeirra,
er reynt liafa.
Fæst í 5 lbs bréfpoknni
og’ 50 kjí sekkjjum.
Heildsölubirgðir:
KATLA h.f. PÖKKUNARVERKSM.
Höfðatúni G - Sími 82192
Matráðskona i
Eiðaskóla vantar matráðskonu næsta vetur. Ágæt
vinnuskilyrði. Allar upplýsingar gefa skólastjórinn eða
þórarinn Sveinsson, Eiðum.
yrverandi eiginmaður Ritu Hayworth verður
trúarleiðtogi 20 milijón manna
Það þóttu mikil tíðindi,1
pegar Aga Khan lýsti því
/fir, að sonur hans Aly Khan
,irins skyldi erfa völdin vf:r
fsmailitum eftír sinn dag.
ísmaiÞíár eru tuttugu milj-
ínir að tölu og t'lvonandi
stjórnandi þeirra er þekkt-
ari fvrir ýmislegt annað en
það, að vera trúarlegur leið-
togi m-ljóna manna.
„Ilmurinn er indæll
og bragðið eftir því”