Tíminn - 29.07.1955, Side 3

Tíminn - 29.07.1955, Side 3
TÍMINN, föstudaginn 23. júli 1955. n 168. blað. lagsins, 26. janúar 1954 voru :J)essar íélagskonur, sem allar ;|voru stofnendur félagsins, kjörnar heiðursfélagar: Frú ,'María Thoroddsen, frú Sigrún :Bjarnasen, frú Sigríður Bjarnasen, Sigríður Einars- dót.tir, frú Anna Ásmunds- dóttir og frú Guðrún Tulm- ius. i Helgistaður þjóðarinnar vt ■ Raeða flutt á samkomn Árnesingafélagsíns r.í á Þlngvöllum Eg leyfi mér að bjóða ykk- ttr hjartanlega velkomin hér t*l Þingvalla. ‘■-ji Það er öllum landsmönnum íjóst, að þessi staður er og liefir verið merkasti staður ]5jóðarinnar. Hér hafa líka þeir merkustu atburðir gerzt bæði fyrr og siðar, sem hafa baft víðtækustu áhrif á allt þjóðlíf okkar. Sumt, sem hér hefir gerzt á söguöld, er talið með því merkasta, sem sagan getur um, t. d. árið 1000 þar sem rök og skilningur, sem er friðarmerki, gat sigrað reiði ög skammir sem er ófriðar- merki. Mér fannst það mjög eftir- tektarvert í haust, þegar Aden auer kanslari Þýzkalands kom hingað, að hann skyldi hafa hug á að standa í sporum Þorgeirs Lj ósvetningagoða fyr ir rúmiim 900 árum. Það var eins og náttúran sjálf vildi líka leggja sitt bezta til, því að veðrið var svo dásamlega gott einmitt þegar hann kom, bezta á öllu haustinu. Márgir tala um, að oflítið sé gert fyrir þennan merkasta þelgistað okkar. Það er áreið ánlegt, að almennur hugur þjóöarinnar er fyrir því að gera hér umbætur, sem staðn um sé samboðið. Mest er samt um vert, að hér sé allt vand- lega hugsað og hægt að tengja alla þjóðina sem traustustum böndum við staðinn og hver og einn landsmanna hafi þess kost að leggja eitthvað af mörkum af frjálsum vilja, að fórnarlund einstaklinganna komi skýrt fram. Þingvellir hafa verið merk- asti samkomustaður þjóðar- innar, og hann hefir það við sig, að geta verið sameiningar tákn okkar allra, eins og hann hefir verið frá fyrstu tíð. Mér fyndist því rétt að Árnesingar gengjust fyriT því, að tilnefnd ur verði nokkrir menn í nefnd t. d. 5 menn og hún hafi rétt tU að-fjölga nefndarmönnum víðs vegar af landinu, til að koma fram með tillögur til umbóta hér á þessum stað, sem virðist fyllilega tímabært. Þjóðin öll á þennan stað, einmitt þess vegna á með sér staklega lýðræðislegum hætti að hafa alla þjóðina hér með í. ráðum. Jón Guðmundsson, Valhöll. Gjafir og áheit ti! Barnaspítalasjóðs Hringsins Barnaspítalasjóði Hringsins hafa borizt eftirtaldar minn- ingargjafir um: Karl Etívard Sigurðsson, afhent af móður systur hans Guðrúnu Krist- jánsdóttur, Njálsgötu 10, 500 kr. Örn Sæmundsen frá for- eldrum hans Kristínu Gríms dóttir og Sæmundi Bjarna- syni, Fagradal, Kringlumýrar veg 1000 kr. Halldór Arnórs- son, ljósmyndara, frá eigin- konu hans Stemunni Bjarna- dóttur 600 kr. Björn G. Blön dal, lækni, frú Sigríði konu hans og 3 syni 5000 kr., enn- fremur 100 kr. Ragnheiður Magnúsdóttur, gefendur Sig- ríður og Kristjana Blöndal. Guðríði Þorvaldsdóttur frá dóttur hennar 500 kr. Hákon Herbertsson frá systur hans 2092 kr. Gunnlaug Bjarna- son frá I. 100 kr. Ásthildi Kol beins frá samstarfsfólki 10675 kr. M. S. 100 kr. Heígu Helgadóttur írá Hamri Gaul verjabæjarhreppi frá nánustu ættingjum kr. 14.479,12. Sig- ríði Ingimundardóttur og Jón Stefánsson frá Blönduholti í Kjós frá ónefndri stúlku kr. 10000,00 Ennfremur hefir Barna- spítalasjóðnum berist minn- ingargjöf um hjónin Skúla Bergsveinsson og Kristínu Einarsdóttir frá Skáleyjum og dóttur þeirra Ingveldi Guð rúnu Skúladóttur, frá sonum þe*rra hjónanna og tengda dætrum, þeim Bergsveini Skúlasyni og Skúla K. Skúla- syni, og konum þeirra, en gjöfin er æðardúnn í sæng- ur og kodda í 56 rúm í barna spítala þeim sem verið er að byggja. Einnig hefir ónefnd kona geÞð tvenna léreftssængur- fatnaði á 56 rúm í nýja spítal ann. Þá hafa borizt gjafir fró Bjarna Sigurðssyni, Vigur, 200 kr. Starfsmönnum tré- sm. Víðis 1.366,10. R-2060 (far gjald) 30,00. E. B. 200,00 Póu og Póa 200,00 E. B. 50,00. Gam alli félagskonu 1000,00 nefndri 100.00. Auður Steins- d., Ránargötu 1 35,00. Rut Pét ursdóttur 100,00. Mrs. Hend- erson 200,00. Önnu Þorleifs- dóttur 100,00. Guðbjörgu Bjarnadóttur. karlag. 7 (helgi dagskaup) 112,00. Kvenfélag ið Keðjan (vélstjórakonur) 10000,00. Loks hafa borizt þessi á- heit: Frá Þorsteini J. Sigurðs syni 500,00. G. H. 1000,00. G. K. á btlu hvítu rúminlOO.OO. P. H. P. og S. á litlu rúmin 200,00. Ónefndum á litlu hvítu rúmin 500,00. nefndum 1000,00 Spilaklúbb Ó. H. J. 500,00. Steinunni dórsd. Mávahlíð 44 50,00. Dúddu 50,00. 'Gamalli konu 100,00 Elínu 300,00. N. N. J. S. L. 100,00. Margréti L S. 500,00. Dúddu 50,( L. 20,00. H. S. 29,00. 100,00. Geir Sigurðssyni 100,00 Sonju 50,00. J. S. 100,00. N. N. 150.00 A. B. K. 1000,00. M. S. 10,00. fIW HO fcf Emi eln flugvélafeguudin . . . Fyrir skömmu var farið reynsluflug hjá Glosterflugvéla- verksmiðjunum á nýrri tegund af nætur-orrustuflugvélum og sést reynsluvélin hér á myndinni, þegar hún hóf sig til hins fyrsta flugs í fullri „stríðsmálningu“. Áformað er af, hefja strax framleiöslu þessara véla af fullum krafti, og reiknað með, að fyrsta afhending þeirra til hrezka flug- hersins fari fram í haust. „liCUQ'i lifi frelsið". segir fcauu . . . Höfundur hinna vinsælu bóka um Don Camillo, sem einnig hafa birzt almenningi á hvíta tjaldinu, heitir sem kunn- ugt er Giovanni Guareschi, Hann var nýlega látinn laus eftir að hafa setið inni í 13 mánuði af 20 mánaða fangelsn dómi, sem hann hlaut íyiir móðgandi ummæli um de Gaspcri heitinn og Einaudi forseta. Hann var látinn laus: vegna „góðrar hegðunar“. Á myndinni sést hann ásamt dóti ur sinni, þar sem hann er í þann veginn að skera séi tertubita, en á tertunni stendur „lengi lifi frelsið“. «as:y s- Gar-fcu b ..ekíréltmgum44 . . . Hin heimsfræga kvikmyndaleikkona Gréta Garbo sést hér á myndinni á gangi eftir einu stræti Neapelborgar, senni - lega í innkaupahuleiðingum. Ekk hefir tekizt að upplýsíi hverjr eru í fylgd með henni á myndinni. j, ■ Aðalfundur kvenfél. Hringsins Aðalfundur Kvenfélagsins Hringurinn var haldinn 25. maí sl., og íóru þar fram yenjuleg aðalfundarstörf. “ Stjórn félagsins skipa nú þessar konur: Frú Ingibjörg Cl. Þorláksson, formaður, frú Margrét Ásgeirsdóttir, frú Eggrún Arnórsdóttir, frú S>g- þrúður Guðjónsdóttir og frú Gunnlaug Briem. í varastjórn hlutu þessar konur kosningu: Fru Guðrún Hvannberg, frú Soffía Har- aldsdóttir, frá Herdís Asgeirs dóttir og frú Dagmar Þoriáks dóttír. Bárhaspítalasjóður Hrings- ins nemur nú kr. 3.238.061,46 og heÞr hann aukist um kr: 365,454,00 á reiknúigsárinu. Auk þess eru eftirtaldir minn ingarsjóðir sem tiiheyra Barnaspítalas j óðnum: Mmningarsjoður Frjáls- lynda saínaöarins kr. yy,oUö ,0u og m«nningarsjoöur irú Guðfinnu Einarsdóttur kr. 51,309,oo. E«gnir Barnaspítalasjóðsins eru áyaxtaðar í verðbréfum og í bönkum. Fjáröflunarneínd félagsins var þakkað fyrir vel unnin fitörf, en í nefndinni áttu sæti þær frúrnar Gunnlaug Briem, Herdís Ásgeírsdóttir, .Guð'rún Hvannberg, Soffía Bajáldsdóttir og Sigþrúður Guðjónsdóttir, ící^í:#lefni 50 ára afmælis fé- 1954 voru Stjórnin skýrði frá því að' á sl. vori hafi samningar tek Jst víð ríkisstjórnina, í sam- ráði við læknana dr. Snorra Hallgrímsson og Kristbjörn Tryggvason, um það, að efsta hæð Landsspítalans yrði not uð til bráðabirgða fyrir barna spítala, þar tU nýi barnaspít- aUnn væri fullgerður, og kvenfélagið Hringurinn tæki að sér að útbúa hæðina rúm um, sængum, sængurfötum og öðrum húsbúnaði. Var þetta einróma samþykkt á aðalfundinum. Að afloknum aðalfundi Kvenfélagsins Hringurinn, vill stjórnin fyrir félagsins hönd færa öllum þeim innilegar þakkir, er á einn eða annan hátt hafa styrkt Barnaspít- alasjóðinn á undanUðnu ári, og árum. Ber oss þá ekki sízt að minnast Wnna ótal mörgu minningargjafa, sem ekki er unnt að þakka jafnóðum, en sem er orðinn veigamikill þáttur í söfnuninni til Barna spítalans. Stjórn Hringsins. | TAPAÐ I Sunnudaginn 17. júlí tap- I aðist úr hestagirðingunni f við Faxaborg, beyzlaður, | | ljósmoldóttur hestur, fjög-I | urra vetra. Dökkt tagl og | I fax. Mark biti aftan bæði | 1 eyru. I Sá er gæti gefið upplýs-1 | ingar vinsamlegast hringi I | að Urriðaá á Mýrum. Símstöð, Arnarstapa 1 S

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.