Tíminn - 29.07.1955, Page 6

Tíminn - 29.07.1955, Page 6
•o’ :i c/'«r.’;.h'jr-.r.t V'.í 1 't.l f TÍMINN, föstudaginn 29. júli 1955. 168. blaff. GAMLA Bfð Danshöllin (Dance Hall) Skemmtileg og spennandi ensk dans- og músíkmynd frá J. Arth ur Rank. Donald Houston, Natasha Parry, Petula Clark, Diana Dors. og hljómsveitir þeirra Geraldos og Ted Heath. Sýnd kl 5. 7 og 9. Cruisin doivn the River Ein allra skemmtilegasta, ný, dægurlagasöngvamynd í litum með hinum vinsælu amerlsku dægurlagasöngvurum. Dick Haymes, Audrey Totter, Billy Daniels. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍO HAFNARFIRDI - — 5. vika. — Morfín Prönsk-Itölsk stórmynd i «ér- flokkl. — Aðalhlutverk: Danlel Gelln, Elenora Bossl-DragD, Barbara Laage. Myndln heflr ekkl verll lýnd hér fc landi fcður. Danskur ikýr- lngarterti. BönnuS börnum. Sýnd kl. B. Blaðaummæli: „Morfin" er kölluð stórmynd og fc það naín með réttu" Ego. — Mbl. Týndi drengurinn Ákaflega hrífandi, ný, amerísk mynd. Bing Crosby. Sýnd kl. 7. NÝJA BSO 1 vargaklóm (Bawhide) Mjög spennai.di og viðburða- hröð amerísk mynd. Bönnuð börnum innan 1S fcra. Sýnd kl. 5, 7 og B. »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< Ragnar Jónsson hæstaréttarlögmaðnr Laugavegl 8 — Slml 7752 ___ Lögfræðistörf ” og elgnaumsýsla »aiB l AUSTURBÆJASSlO Sigurför jazzins (New Orleans) Hin afar skemmtilega og vin- sæla ameríska jazzmynd, sem er talin einhver bezta jazzmynd, sem tekin hefir verið. Louis Armstrong og hljómsveit. Woody Herman og hljómsveit BilUe Holiday og margir fleiri heimsfrægir jazzleikarar. Sýnd aðeins í dag kl. B. HAFNARBÍÓ Óve&ursflóinn (Thunder Bay) Afbragðs spennandi og efnis- mikil, ný, amerísk stórmynd f litum, um mikil átök, heitar ástir og óblíð náttúruöfl. James Steward, Johanne Dru, Dan Dureya. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ Tvíbsara- systnrnar (2x Lotte) Danskur skýringartextl. Aðalhlutverk: Peter Mosbacher, Antje Weissgerber. Sýnd kl. 5, 7 og B. <•» M Hafnarfjarð- arhfó Lcyfið oss að lifa. Kurt Maetzig. Aðalhlutverkin leika: Hse Sleppal, Paul KUnger. Danskur skýringartexti. Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landl. Sýnd kl. 7 og 9. TRIPOLI- Þr jár bannuðar sögur (Tre Stories Profbite) Stórfengleg, ný, ítölsk úrvals- mynd. Þýzku blöðin sögðu um þessa mynd, að hún væri ein- hver sú bezta, er hefði verlð tekin. Aðalhlutverk: Elenora Bossi Drago, Antonella Lualdi, Lia Amanda, Gino Cervi, Franb Latimore. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Enskur texti. Bönnuð börnum. PILTAR ef þiö elglð Btúlk- Ufla, þá A ég HRINGANA. KJartan Ásmundssois, gullsmiður, - Aðalstrætllí' Slml 1280. Reykjavlk. 30 milljónir (Pramh. af 5. slðu.) hafa veríð fjarlægt fyrir tug- um ára, og hljóta að liggja til þess einhverjar annarleg- ar ástæður, sem borgararnir vildu gjarnan fá vitneskju um. Eða hvað segir Morgunblað ið um lóðirnar í kringum musteri menningarinnar, Þjóðleikhúsið, sem er eign al- þjóðar? Ekki man ég til þess, að hafa séð á dagskrá blaðs- ins eggjunargreinar þess efn- is að bær og ríki beittu sér fyr'r því að torg yrði myndað fyrir framan hina glæsilegu leikhúsbyggingu, sem flestir eiga leið að, o*g rík* og bæ ber að hlynna að. Allur f jöldi manna var mjög óánægður með staðsetnmgu Þjóðleik- hússins, fannst þrengsli of mikil kríngum h*ð veglega hús. Þó munu menn hafa gert sér þær vonir að slík þrengsli yrðu tímabundið fyrirbr«gði og að veglegt torg yrði mynd að fyrir framan le«khúsið. Enda mun í raun og veru í upphafi ætlunin hafa verið sú. En hvað hefir hér skeð? Ekk* alls fyrir löngu var ákveðið að rífa niður eða flytja burt stórt timburhús á horn« Smiðjustígs og Hverfis- götu, en því fylgir stór lóð. Ég man ekki betur en sézt hafi áskorun í blöðum þess efnis, að ekk« yrði byggt á ióð þessari. En brátt spurðust þau tíðindi að verzlunarfyrir tæki eitt hefði keypt lóð og hús og hyggðist byggja þar stórt verzlunarhús. Hér var möguleiki á því að auka rým- ið fyrir framan Þjóðleikhúsið og margir vonuðu að ríki og bær hæfust þá handa um kaup á lóð þessari ásamt nokkrum gömlum túnburhús- um í nágrcnni v«ð hana, svo að torg yrði myndað mill> Þjóðleikhússins og Laugavegs. En Morgunblaðið mun ekki hafa beitt sér fyr«r framgangi í þessu torgmáH, sem snertlr þó alla þjóðina og ekki sízt höfuðstað hennar. Annars er þetta 30 milljóna fyrirtæki í sambandi v«ð þá stuttu götu, Aðalstræti, grát- broslegt. Á sama tíma og braggar standa á þeim fagra stað, sem e*tt s*nn var ætlað- ur „háborg ísl. menningar“, og á meðan bærinn á ekkert sjúkrahús, ekkert ráðhús né aðrar nauðsynlegar bygging- ar, og fjöld* barnafólks hýrist í bröggum, dettur nokkrum stórgróðamönnum það snjail- ræði í hug, að koma á herðar almenningi 30 millj. kr. skatt- byrð* tU fegrunar á umhverfi Morgunblaðshallarinnar. Öll- um réttsýnum mönnum er það ljóst, að slík fjársóun af almannafé í þetta Aðalstrætis umrót sé ails ekkr réttlætan- leg. Mörg verkefni alvarlegs eðlis bíða úrlausnar. Þessar gleiðgosafyrirætlanir örfárjra ráðandi manna í samband* við stuttu götuna og höllina, verða aðeúis til þess að íþyngja skattþegnum borgar- innar svo geypilega umfram það, sem á þá hefir þegar ver ið lagt af sköttum og skyldum. Hér verður að sporna v*ð fæti. Skattborgari. iiiuuiuiiiiiiiiiiriniiiiiiiiiiiigmiuiiiuinnmiininiinii Bifreiðakennsla | annast bifreiðakennslu ogi meðferð bifreiða | Upplýsingar í síma 82609 f kl. 1—2 e. h. 1 8 iiii6iiiiiiiii3iiiiiiiiiiii!imviiiiiitiiiii(imiiiiiitii!iiiiiiiiin | J. M. BARRIE: Prestirrinn : og tatarastúlkan. , 1. KAFLI. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Gavm Dishart var ekki nema 21 árs, þegar hann kom til Thrums með móður sinni. Hann var jafn áhyggjulaus og glaður þá eins og landshornaflakkarinn, sem ekki veit. hvað bíður sín v’ð næsta leiti. Hann kom á þeim tíma á,rs, er jörðin undir furutrjánum er hulin þykku lagi af brápum barrnálum og skólabörnin leggja kornöx á borðið hjá kenn- aranum sínum sem merki um að nú sé þörf fyrir þau he'ma — á ökrunum. Það var svo kyrrt í lofti, að vagnskrölt heyrðist í mílufjórðuhg. Hvert mannsbarn í Thrums var úti til þess að sjá nýja prestinn. Ég — skólastjórinn frá Glen Quharíty, — var þar einnig, þótt ég búi heila mílu í burtu frá Thrums. Mér var þungt í huga, þegar ég tróð mér aftast inn í mannþyrpinguna, svo að móðir Gavins skyldi ekki koma auga á mig, því að ég vissí að það mundi valda henni sorg. Ég var sá eini, sem horfði meira á hana, en son hennar. Það voru 18 ár síðan við sáumst s.íð- ast, og hún hafði misst mikið af æskufegurð sinni. Það var eins og hún væri minni og veikbyggðari og andlit hennar, sem ég hafði elskað síðan ég var klaufalegur og feijninn stáklingur og mun íi^ida áfram að elska allt mitt líf, það var orðið fölt og tekiÖÚ: Margrét var orðin gömul kona, þótt hún væri ekki nema 42 ára að aldri. En hún hafði orðiö að þola margt misjafnt úm dagana og elzt um aldur- fram. Gavin rak unggæðihgslegt andht sitt út um vagnglugg- ann. Fólkið þyrptist saman umhverfis vagninn og margir af áhorfendum sáu, að hann hélt í hönd móðu.r sinnar. Eng an gladdi þetta meira en gamla skólastjórann. En jafn- framt fann hann, að hér var á ferð gleði og hamlngja, sem hann mátti ekki taka neinn þátt í. Margrét gré't vegna þess, hve hreykin hún var af syni sínum. Þannig eru kon- ur. Það er oft: næstá lítið að vera hreykinn af, en samt sem áður vildi ég úgjarnan verða til að eyðileggja þessa ánægjustund. Þegar ^fésturinn leKút gegnum vagngluggann, dró mik- ill hluti af áhorfendaslcaranum sig til baka. En lítill snáði í rauðröndóttrirpey|tp 'hljóp að vagninum og rétti seiga byggköku í áttina tíUþrestsins. Gavhi tók hana, en jafnvel ég gatAéð, hvað hann fór hjá sér. Hann var í þá daga nefn* lega enn hreeddari við börn en skeggjaða karlmenn. Móðir drengsins reynd* að leyna því, hve stolt hún var af syni sínum. Hún bar son sinn brott frá vagninum, en andl*t hennar bar þess greinilega vott, hversu glæsilega framtíð hún þóttist viss um, að þessi ófeimni drengur ætti fyrir sér. Þess* atburður var upphafið á ferl* Gavins i Thrums. Hann rifjað>st skyndilega upp fyrir mér, er ég dag einn þramm- aði eftir aurugum veginum. Það eru margir atburðir úr lífi prestsins, sem koma mér í hug með þessum hætti annað siagið. Fyrsta s*nn, sem mér kom til hugar að skrifa niöur þessa ástarsögu, var kvöldið þegar ég seldi hænsnin mín og sat e’nn eftir heiðia með köttinn á hnjánum. Sagan á að vera gjöf t*l lítillar stúlku, sem nú er orðm stór og full- orðin Og hugsanir mínar leituðu til baka, til kvöldsins er ég sá þau fyrst saman ■ Gavin og tatarastúlkuna. Það sem vakti minningarnar um þennan örlagaríka fund þeirra, var ýlfrið í hliðgrindinni minni, sem slóst tU í vindinum. Ég rakst á þau upp á .hæðinni við hliðgrind og þegar Gav- in sló henni aftur að.baki þeirra ískraði í henni nákvæm- iega eins og hliðgrindin mín núna. Þessar tvær verur uppi á hæðinni, standa mér Ijóslifandi fyrír hugskotssjónum og greinilegar en margt sem gerðist í gær. En þar fyrir veit ég ekki, hvort ég megna að gera þær lifandi og skýrar fyrir aðra. Það má l.íka einu gilda. Stúlkan, sem ég skrifa söguna fyrir, mun sjá þær, og það er mér nóg. Og hér kem ur sagan um prestinp- Gavin Dishart og tatarastúlkuna Babbie. 4rV Þegar Gavin kom 'úU Thrums, var hann á ósköp svipuðu stigi og ég er nú. Þá«lógu auð fyrir framan hann þau blöð, sem saga lífs hans átti eftir að skrást á. Því að líf hvers manns er dagbók, sejtti hann ætlar sér að fylla með ákveð- inni sögu, en um síÖIr verður sagan þó allt önnur, og svo kórónar það alla áiiðmýkingu, þegar hann fer að bera saman söguna, sem hnnn ætlaði aö skrifa, og söguna, sem hann skrifaði. V ■ Babbie, hvað á égí’&iginlega að segja um þig, sem kemur mér til að skrifa þessa hluti? Ekki er ég dómari þinn. Ó- heillanóttina, þegar ‘þú adnsaðir þig >nn í lif Gavins, varst þú þrungin lífsgleði 'og rödd þin var sem yndlsleg tónhst. Þú varst dóttir sumárnæturinnar. Tungliö hafði með mjúku skini sínu dæmt þig til að draga að þér augu karimann- anna. Það var ekki aðeins presturinn, sem þú trylltir óg komst t>l að ganga í barndóm. Er ég hugsa um þíg eins og þú varst, þegar Gavin sá þig fyrst — berfætta, tryllta, meö blóm í kolsvörtu hárinu og demantshring á fingri, þar sem þú dansað'ir upp eftri Windyghólnum, þá lyftast skuggar af blöðum bókarinnar og ég undrast ekki að Gav- in skyldi elska þig. Ég segi oft við sjálfa mig, að þetta eig1 að vera saga Gavins en ekki mín. Sennilega er þaö til að forðast, að ég blandi sjálfum mér einnig í söguna. Þegar mér barst tU eyrna að Gavin væri nýi presturinn, og Margrét kéemi með honum, vonaði ég um tíma, að það, sem eyöUagt var

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.