Tíminn - 29.07.1955, Page 7
168. blað.
TÍMINN, föstudaginn 29, júlí 1955.
7
Mjólkurbú
Flóamanna
(Framhald af 4. slBu).
þrönga eiginhagsmuni, sem
míðast við bæjarvegginn ein-
»n.
Vér ættum að festa oss það
Ýel í minni hér í dag, hver
framtíðarleið okkar hlýtur að
verða, ef vér ætlum áfram að
haldá götuna til góðs, til
meiri pg vaxandi velferðar
fyrii' soss sjálf og niðja vora.
Sú leið hún markast ekki sið
ur af gengi grannanna en
gengi ókkar sjálfra hvers um
sig. — Svo samtvinnaður er
hagur og gengi vor allra orð-
ið, að einlæg samvinna og
samhugur nær allra er eina
leiðin, sem fram á við er fær.
Þess vegna er svo komið
að þó að hvers konar ytri
ræktun og umbætur séu svo
mikhs virði og nauðsynlegar,
þá eru oss þó nauðsynlegast
alls ræktun okkar sjálfs, okk
ar eigin hugarfars, tU þess að
vinna hvert öðru og hvert fyr
ir annað.
Vér þurfum að rækta meö
oss skilning og útsýni, sem
nær langt út fyrir eigin bæj
arvegg, og vér þurfum að
rækta þann samhug og sam
heldni um velferðarmál okk-
ar öll eins og nú ríkir og ríkt
liefir um þessa 25 ára stofn-
un okkar, M. B. F..
f>á mun Suðurland áfram
verða i fararbroddi í upp-
byggingu blómlegra sveita og
landbúnaðarframfara, enda á
það öll skilyrði til að vera það.
Þá munu fleiri og fleiri una
hér glaðir við sitt, því að þrátt
fyrir allt, er ekkert hedbrigð
ara og skemmtilegra starf til
en að vimaa með gróðuröfl-
um moldar, og að bæta og
fegra sitt eigið land. Og nóg
eru verkefnin framundan
enn tU starfa og tíl átaka.
Hér í héruðum okkar eru
margir hinna frægusu staða
frá blómaskeiði þjóðveldis og
sögualdar, hér fóru hetjur um
héruð, þeir Gissur og Geir,
Gunnar, Héðinn og Njáll, og
margir fleírt: — Og hér biðu
um langar og myrkar aldir
síðan „óðul hins ónumda
lands“, sém í dag eru að fá á
sig nýjan svip og bera stórhug
og framtaki dandnámsmanna
nýrrar aldaF fagurt vitni. —
Og áfram kallar öldin oss til
nýrrá átaka og sigra, fyrir
sveitir okkar og héruð og
land. — ÞáV skulu sunnlensk
ar sveitir ennþá sýna að þær
eiga enn sýhi og dætur, sem
geta gert gá-rðinn frægan, og
haldið fram götuna fram
eftir veg. !
í dag minnumst vér sam-
eiginlegra átaka í 25 ár, sem
hefir orðið okkur öllum til
gagns og gíéði. Vér þökkum
frumherjunum, sem hér voru
með stórhug að verki, — vér
þökkum samstarfið og gleðj
umst yfir unnum sigrum og
umbótum.
Og vér heitum því, að
styrkja með oss einhuga fylk
ingu fyrir heill og gróanda
þeirra fögru sveita, sem vér
byggjum.
Já, í dag:
Blessum vér öll hin hljóðu
heit,
sem heill vor lands voru
unnin.
Hvern kraft sem studdi stað
og sveit
og steina lagði í grunninn.
Á þessum grunni skal á-
fram haldið, — áfram byggt
og áfram starfað inn tU
framtíðar fullra fyrirheita og
vona. —
Megi heihadísir og hollur
hugur styðja oss þar öll að
verki.
HvaS viíiiHi við
(Framhald af 5. síSu.)
heita, rykmettaða loft inniheldur
alls ekkert súrsfni, og að það er
alveg þurrt, hljótum v’ið að gera
okkur ljóst, að jafnvel hið allra
frumstæðasta líf hefir ekki nokkra
möguleika til að þróast á yfirborð-
inu. O; ef við gefum imyndúnar-
aflinu lausan tauminn, og hugsum
okkur að sá dagur renni upp, þegar
mennirnir taka sér ferð á hendur
með rakettuflugvél til Venusar, get
um við slegið því föstu, að mót-
tökurnar verða ekkert vinsamlegar.
— Venus mun verða baeði ógestris-
in og erfið til rannsókna. Jafnvel
stutt heimsókn mun fela í sér langt-
um meirj^ hættur og erfiðleika en
samsvarandi heimsókn til Marz eða
tunglsins. En rannsókn á andrúms
lofti plánetanna er mjög erfiður
kafli í stjörnufræðinni. Með hálf-
gerðu leynilögreglustarfi á þessu
sviði komast visindamennirnir oft
að nýjum niðurstöðum. í fyrra kom
fram ný kenning, sem olli því, að
menn litu Venus í nýju ljósi —
eða veldur því svo framarlega, sem
þessi kenning er rétt. Það kom nefni
lega í Ijós við mælingar, að hita-
stig efsta hluta skýjaþykknisins á
Venus er ótrúlega lágt — 39 stiga
kuldi. Þetta þýðir það, að vel er
hugsanlegt, að skýin séu mynduð
af vatni, nefnilega frosnu vatni í
formi ísnála. Slik ský eru vel þekkt
frá jörðinni — eru nefnd hringský
eða fjaðraský. En ef skýin á Venus
eru vætuský en ekki ryksJcý, hefir
visimdaleg rannsókn leitt í ljós, »ð
ekki getur verið um að ræða fast
land á Venus. Fjöll, vötn og hið
mikla magn af kolsýru í loftinu
eiga nefnilega ekki samleið, því að
kolsýran myndi bindast bergtegund
unum ef vatn væri til staðar. Eftir
þessari kenningu verður niðurstað-
an sú, að yfirborð Venusar sé al-
þakið vatni, sé endalaust haf, án
meginlands eða eyja. Að hve miklu
leyti líf gæti þrifist í sliku vatni
vitum við ekkert um. Og hvað
viðvíkur ferðum um himingeim-
inn I framtíðinni, er slíkt endalaust
vatn ekkert girnilegt til að heim-
sækja en endalaus sandauðn —
við mennirnir erum nefnilega
háðir því að hafa fast land undir
fótum.
En hvort sem yfirborð Venusar
er sandauðn eða haf, sýna þó þess
ar niðurstöður hve tilbreytnin er
gífurleg i alheiminum, jafnvel hér
rétt hjá okkur í sólkerfinu. Við
hefðum éf til vill getað búizt við,
að tvær plánetur, svo svipaðar að
stærð sem jörðin og Venus, og þess
utan að miklu leyti búnar sömu
frumefnum, væru talsvert svipaðar
hvað þróun snerti. En í verunni
virðist hinn tiltölulega smávségi-
legi mismunur þessara pláneta —
ef til vill hinn sterki sólarhiti á
Venus — að hafa orsakað algjör-
lega ólíka þróun. Niðurstaðan er
því sú, að hið eina, sem við með
vissu getum sagt, er að aðstaða
fyrir lifandi verur á Venus er gjöi-
ólík aðstöðunni á jörðinni.
(Grein þessa ritaði norski
verkfræðingurinn Ingolf Ruud
fyrir nokkru í Aftenposten).
ssssasssssssssssssssssssssssssssssssssss^
Laugardagur 30. júlí Sunnudagur 31. júlí Mánudagur 1. ágúst
Kl. 4,00
Kynnir: Baldur Georgs
Baldur og Konni ............ Búktal
Hjálmar Gíslason Gamanv.-Eftirh.
Rudy Bolly ............... Línudans
Ktioli óg Tott ......... Grinleikar
Gög og Gokke skemmta börnunum
í garðinum.
Hlé kl. 7—8.
Kl. 9,00
Kynnir: Baldur Georgs.
Baldur Georgs .......... Töfrabrögð
Hjálmar Gíslason .. Gamanv.-eftirh.'
Leiksystur ............... Dægurlög
Baldur og Konni ............ Búktal
Rudy Bolly ............... Línudáns
Knoll og Tott .......... Grínleikar
Gög og Gokke skemmta börnunum
í garðinum.
Dans á palli til kl. 2 eftir miðnætti.
Aðgangur ókeypis að pallinum.
Hljómsveit Stefáns Þorleifssonar
leikur á danspallinum.
Réttur áskilin til breytinga á dagskrá.
B/lFERÐIR verða frá
Búnaðarfélagshúsinu að TívoU álla ‘
daga. Eftir miðnætti verður ekið til
baka frá Tívolí vestur Hringbraut um
Vesturgötu, Hafnarstræti, Hverfisgötu
og Hringbraut.
Kl. 2,30
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur
á Austurvelli.
Stjórnandi Paul Pampichler.
iKd
Kl. 3,00
Skrúðganga frfá Aústurvelli að Tívólí.
. Lúðrasveit Rnkur í broddi fylkingar.
Kl. 3,30
.Lúðrasveitin leikur í skemmtigarðinum
Kynnir: Baldur Georgs.
Baldur Georgs ........... Töfrabrögð
-Hjálmar G.slason .. Gamanv.-eftirh.
4Baldur og Konni ............ Búktai
Rudy Bolly ................ Linudans
^KnolI og Tott .......... Grínleikar
““ 0
Gög og Gokke skemmta börnunum
í garðinum.
Gjafapökkum varpað úr flugvél.
Hlé kl. 7—8.
Kl. 9,00
Kynnir: Baldur Georgs.
Baldur Georgs ........... Töfrabrögð
Hjálmar Gíslason .. Gamanv.-eftirh.
Leiksystur ................ Dægurlög
Saldur og Konni ............. Búktal
Guðm. Jónsson ............ Einsöngur
Rudy Bolly ................ Línudans
Knoll og Tott ........... Grínleikar
— Gög og Gokke skemmta börnunum
í garðinum.
» Dans á palli til kl. 1 eftir miðnætti,
■ Aðgangur ókeypis að pallinum.
Hljómsveit Stefáns Þorleifssonar
ieikur á danspalUnum.
______ Kl. 4,00
Kynnir: Baldur Georgs.
Baldur Georgs .......... Töfrabrögð
Hjálmar Gislason .. Gamanv.-eftirh.
Rudy Bolly ............... Línudans
Knoll og Tott .......... Grínleikar
Gög og Gokke skemmta börnunum
í garðinum.
Hlé kl. 7—8.
Kl. 9,00
Kynnir: Baldur Georgs.
Hjálmar Gíslason .. Gamanv.-eftirh.
Leiksystur ............... Dægurlög
Baldur Georgs ........... Kokkteill
Guðm. Jónsson ........... Einsöngur
Rudy Bolly ............... Linudans
Knoll og Tott .......... Grínleikar
Gög og Gokke skemmta börnunum
í garðinum.
Gjafapökkum varpað úr flugvél.
Kl. 12 á miðnætti
Stórkostlegasta flugeldasýning,
er sést hefir á íslandi.
Dans á paUi til kl. 1 eftir miðnætti.
Aðgangur ókeypis að pallinum.
Hljómsvcit Stefáns I»orleifssonar
Icikur á danspaliinnm.
Skemmtigarðurinn verður opnaður alla dagana kl. 2 e. h.
Skemmtiiæki garðsin opin allan tímann !
ÍS3$$5SSSÍS$$SS$SÍ$SÍS$SÍSSS5SSSSS$SS$$S$SÍSSÍSS$$SÍS$SSÍSSÍ$S$$$$ÍSÍ Wí$$SS$$$$S$SS$$$$$S$$$$$SSS5K
GILBARCO i
brennarinn er full- |
komnastur að gerð I
og gæðum.
Algerlega
sjálfvirknr
1 Fimm stærðir fyrir |
allar gerðir
1 miðstöðvarkatla
£ssc
lÖlíufélagið hi.
Sími 81600
•iiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiHiuiiiiiiiiiituiiiin
.V.V.V.V.V.V/.’.V.VAV.V.
i
!
■! Smiða trúlofunarhringa.
% , "!
;.4smundiir Jonsson!;
í gullsmiður, Selfossi. í
•- :•
VAVV.V.W.V.V.W//AV
muiiiiiMiiiiMiiitMMiMiiMMiiiiiimnimiiiiuimMUum^
{ VELKOMIN
| í Laugardalinn og Bisk- |
1 upstungur um verzlunar |
| frídaginn. — Ferðir alla i
| daga frá Bifreiðastöð ís- |
| lands, sími 81911. |
ölafur Kcíiisson. 1
tr,
klakkiir,
skartg'ripir
tekin til viðgerðar.
Fittings
allskonar
Rennilokar
Ofnhanar
L.oftskrúfnr
NÝKOMIÐ
Sighvatur Emarsson & Co.
|Garðastræti 45. Sími 2847