Tíminn - 29.07.1955, Qupperneq 8

Tíminn - 29.07.1955, Qupperneq 8
19. krgcngue. Reykjavfk, 29. júlí 1955. 168. blað. Fékk fimm lestir af þorski í hringnót Frá fréttaritara Tímans á ísafirði. í gær fékk vélbáturinn Víkinguv frá ísafirði fimm lestir af . þorski í hringnót í Aðalvík. Var nótin 19 faðma djúp og 80 að lengd og gróf riðiið. Fleiri bátar munu stunda jiessar veiðar í fram tíðinni, en afli Víkings var lagður upp hér. I fyrra- haust veiddu tveir bátar héð an þorsk í hringnót í Aðal- vík. GS. Sameining Þýzkal. mesta vandamálið í ræðu sem Eden forsætis- ráðherra Breta flutti í s.ió'n- varp í gærkvöldi, mmntist hann hinnar væntanl'egu komu tveggja æðstu manna Ráðstjórnarríkjanna til Bret lands. Kvað hann þetta í fyrsta sinn, sem þeir kæmu í opinbera heimsókn til eins vesturveldisins. Eden ræddi emnig um Genfarfundinn. Hann sagði að það væri eng in ástæða til að draga i efa þann árangur, er hefði náðst á fundinum, end hefði sam- komulagið verið eins og bezt varð á kosið, og hefði slíkt mikla stjórnmálaleg alþjóða- áhrif. Eden sagði að það væru þrjú meginatriði, sem Bretar gætu aldrei né vildu víkja frá vináttan við Bandaríkin, At- lantshafsbandalagið og Þýzka land. Með það í huga hefði hann farið tli Genfar. Hann sagði ennfremur, að mesta vandamálið, sem lægi fyrir utanrikisráðherrafundinum í Genf í október, væri samein- ing Þýzkalands. Verði þetta mál ekki leyst, getur það orð ið hættulegt fyrir Evrópu. Iíáspennulína Iögð til Snðavíknr Frá fréttaritara Tímans á ísafirði. í fyrradag hófst vinna við: að leggja háspennulínu frá; Rafhtöðinni í Fossum í Engi dal. Er línan lögð yfir fjall- | ið Erni, sem er um sex hundr j uð metrar að hæð, upp Rauð! kollsvík og niður Sauradal í Álftafirði til Súðavíkur. Er þetta mjög erfitt verk og verður að strengja línuna á stóru svæði. GS. Þrít togarar landa á ísafirði Frá fréttaritara Tímans á ísafirði. í þessari viku hafa þrír tog arar landað karfa hér, sem þeir veiddu við Grænland j nokkru fyrir sunnan Jóns- ! ir.ið. Voru það ísborg með 134 lestir. Sléttbakur með 184 lestir og Svalbakur með 300 lestir, og var unnið við það í gær að losa úr hon- mn. GS. Svíar rannsaka Rayða hafið Að undanförnu hafa sænskir froskmenn rannsakað Rauða hafið og cjást þeir hér við starf sitt innan um fjölskrúðug- an sjávargróður. Er meiningi að rannsaka hafið mjög ná- kvæmlega og hafa þegar fundizt sjaldgæfar skeljar og kuðungar, og auk þess óþekktur hafgróður. Mikið hefir ver- iö tekið af inyndum undir haffietinum. FÍnyrélurmúUiÍ í Rúlfgmrím: Rannsóknarnefnd frá ísrael bönnuð för til Búlgaríu Bíilgjiirai* .sínsidti cánii* ai5 raraiasélkiii :a at> burðinvmi nandir forsæti otnnríkisráðiaorra í fyrradag var farþegaflugvél frá ísrael skotin niður yfir búlgörsku landssvæði og fórust allir, sem í henni voru, 50 far þegar og átta manna áhöfn. Búlgarska stjórnin viðurkenn- ir, að flugvélin liafi verið skotin af búlgör kum loftvarna- byssum, og kvaðst mjög harma þennan atburð, en sendi- nefnd frá ísrael var hins vegar ekki leyft að koma til Búlg- aríu og rannsaka atburðinn. Taliö víst að Eden v boðið til Moskvu að ari A[ pGrV Elísabet Bretadrottning heldur Biilganin og Krútséff veizlu í Buckmghamhöll — — í gær bárust fréttir um það, að líkur væru fyrir áff Eden forsætisráðherra Breta færi í opinbera heimsókn tit Moskvu. Kom þetía fram víð umræSur í brezka þinginu í gær, þar sem meðal annars var rætt um heimsókn Bulgan- 'ns og Krútséffs til Lundúna í vor. málgagni kommúnista. Þá Talið er að Rússar bjóði Eden heim í beinu framhaldi af því, að þeir hafa nú tekið boði um að koma til Eng- lands. Virðist sem áhrifa Genfaríundarins sé þegar farið að gæta í heimspólitík inni, enda sýna þessi heim- boð, að hugur fylgir máli, hvað samkomulagsviljann snertir. í veizlu hjá drottningu. Það er talið víst, að átök eigi sér stað milli valda- manna í Kreml yarðandi við horfin til austurs og vesturs, og einnig varðanöi hið aukna samband Englendinga og Rússa og til hvers það muni leiða. Hins vegar hafa þessi átök ekki haft nein áhrif á ákvörðun þeirra Búlganíns og Krútséffs um að taka heimboði Breta. Ekki er enn ákveðið hve rlengi þeir félag- ar munu dveíjást í Lundún- um, en taí'i$ er vist að Elísa beth drottning muni bjóða beim til miðdegisverðar í Buckinghamhöll. Frönsk hingnefnd til Rússlands. í gær birti Pravda stutta tilkynningu á fyrstu síðu um heimsókn Búlganíins og Krútséffs til Lundúna, en heimsóknin var annars ekki frekar rædd í þessu höfuð- var tilkynnt í París í gær, a.ð nefnd franskra þingmanha undir stjórn Pierre Schneitér þingforseta færi til Moskvu í haust. Söltunin í Ólafsfirði þrefalt raeiri en í fyrra Frá fréttáritara Tírnans á Ólafsfirði. í fyrrinótt komu hingað nokkur skip með síld og voru sum þeirra með ágætan afla. Stígandi var með 900 tunnur, Haukur 700, Egill 400, Sæ- valdur 350 og Kristján og Ein ar 300 tunnur hvort skip. Af þessum afla voru saltaðar 17 hundruð tunnur, en 200 fóru i hraðfrystihúsið. Afgangur- inn fór til Siglufjarðar 1 bræðslu, en það háir mjög, að enginn verksmiðja er hér, sem getur tekið úrganginn í bræðslu. Heildarsöltun hér nemur nú um 5500 tunnum, og er það þrefallt meira, en saltað var hér í allt fyrra- sumar. Jökull h.f. hefir salt að um 3000 tunriur, én Sölt- unarfélags Ólafsfjarðar um 2500. Flugvélin var á leið frá; Lundúnum U1 Tel Aviv og j hafði viðkomu í Vínarborg. j Voru farbegar af ýmsum j bjóðernvxn, meðal þeirra vo.ru j fimm rr^sneskir Gyð.ingar.1 Höfðu þeir árum saman beð'i'51 effir leyfi rússneskra yfir- valda að fá að fiyt.ja til ísra- els. Þá voru fimm brezkir rík isborgarar í véUnni, þar á meðal flugstjórinn, oz einnig! Bandarfkjamérin cg Póiverj- ar, Þjóðverjar og ein sænsk kona. vél væri umsvifalaust skotinn niður, gæti átt sér stað. Sendi fulltrúi Breta í Sofiu, höfuð- borg Búlgaríu, hefir farið þess á leit við' búlgörsku stjórn- ina, að brezka ræð'ismannin um í Sofíu verði leyft að fara á slysstaðmn og athuga allarj aðstæður, en ekki var vitað f værkvöldi hvort hann fengi: ieyfi tU þess. í gær var unnið j að því. að flytja lík þeirra, • sem fórust frá siysstaðnum U1 Sofiu. Rannsókn. Búlwar'ka sttórrín hefir birt yfirlýsingu varðandi slys lð og kveðst hsm.i miö'i.l ben-an a'burð. Hefir opinber rannsókr.arnefnd verið skipuð i tii bess að r" rmsakn tí’d-^g i wessa atburðar. Formaður í1''t'<l-r*.rí^sríL‘5!?.eT*r'i '1*1?. I vær kom rannsóknarnefnd frá fsrael til Abénu í Grikk-! lahdi. Var ætiunin að nefnd iv, f^,-i tu Rúlsaríu og rann-: sakaði siysið. en henni var, syniað um það. Lákin t<l Sofíw. í gær var rætt um þettaj slys í neöri máistofu brezka þingsins. Sagði brezki aðstað- arutanríkisráðherrann ekk< getað skilið í hvernig atburð ur v'°ss< eð fa.rbeaaflug Skeramtiferfir BSÍ um helgiaa Bífreiðastöð íslands efnri fcil þessaVa skemmtiferða um verzlunarmannahelgina. Kl. 13,30 á laugardag hefst 2y2dags ferð i Vagiaskóg og Mývatnssveit. Á sunnudaginn efnir BSÍ til venjulegra eunnudagsferða að Gullfossi og Geysi um Hreppa og Þingvelli ki. 9 og Borgarfjarðarferðar um Drag háls og Uxahryggi einnig kl. 9. Kl. 13,30 á sunnudaginn verður svo farin hin vinsæla Krýsuvíkurhringferð. Þá verða að sjálfsögðu einn ig ferðir frá BSÍ til þelrra staða, sem fólk sælcir einkum um verzlunarmannalielgina, | Ráðgert að útvarpa léttri tóniist um verzlunarm.helgina Útvarpið tók upp þann s<ð £yr<r tveimur árum fyrir for- göngu Félags íslenzkra bifreiðaeigenda að útvarpa léttri tónlist m<lli venjulegra dagskrárliða um verzlunarmanna- helgina. Mælt<st þetta mjög vel fyr<r og mun vera ætlunin. að útvarp!ð taki aftur upp þessa vinsælu nýbreythi í át. Verður þvi eflaust fagnað af öllum þeim hundruðum fólks, sem leitar sér skemmt unar og hvíldar út úr bæj- unum um þessa löngu helgí. Bílaeigendur eru skattlagð- ir af rík<sútvarpinu á annan hátt en aðrir þeir, sem á útvarp hlusta og verða að greiða sérstaklega 200 krón- ur á ári, ef þsir hlusta á út- varpstæki í bil sínum, enda þótt þeir greiði fullt afnota- gjald af útvarpi á heimilum sínum líka. Er það einkenni- legt ósamræmi, þar sem sami maður má hafa sérstök út- varpstæki í eldhúsi og baði og öllum vistarverum sínum, nema bíl, án þess að greiða nema eitt afnotagjald. Þykir mönnum því vel, er útvarpið man eftir þessum sérstaklega skattlögðu þegnum sínum með því að láta grammófón og útvarpsstöð ganga þá helgi ársins, sem flestri bílar eru í notkun á vegum úti. Annars myndi það senni- lega vera hrein tekjulind fyr ir útvarpið, að útvarpa léttri tónlist um allar helgar, því útvarpstækjum myndi þá stór fjölga i bílum, þar sem all- margir munu nú hafa látiff innsigla bíltæki sín í mót- mælaskyni við hinar sérstæðu. gjaldreglur sem gilda um þáu útvarpstæk, sem staðsett eru í bílum. En útvarp um helg#r. or vissulega fvrir flfeiri en þá, sem eru í bílunum, því þeir sem heima sitja hafa lijcá og ekki síður not fyrir einhvirja aukna skemmtun á helgúim. Og létt útvarp ,um helgar myndi létta af mörgu.m þeirri þungu byrði að þurfa að hlusta á glamur Keflavíkur- útvarpsins, sem nú er ákaf- lega mik‘ð hlustað á alls stað ar þar sem til þess heyrist á Súöur- og Vesturlandi.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.