Tíminn - 07.09.1955, Síða 1
V
Skrlfstofur f Edduhúsl
Préttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
Ritstjórl:
Þórarinn Þórarinsson
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
89. ÁRG.
Reykjavík, miðvikudag»nn 7. september 1955.
201. blað.
öguleikar á sölu
til Bretlands o
Einriig voiiir um örlitla sölu til
Sviss? Oanmerkur og Ameriku
'Úa* skýrslu Helgsi Péturssonar, íramkvslj.,
Mim Miarkaðsleft hans og «lr. Ilalldórs Páls-
sonai* í sumar, fhitt á aðaSfimdi Stéttar-
samhands bænda í gær
Á aðalfundi Stéttarsambands bænda í gær flutti Helgi
Pétursson, framkvæmdastjóri, ýtarlega skvrslu um mögu-
le%a á útflutningi dilkakjöts í haust, en hann fór ásamt
dr. Halldóri Pálssyni, ráðunaut, í markaðsleit til ýmissa
Evrópulanda í sumar á vegum Framleiðsluráðs og S. í. S.
— Samkvæmt úpplýsingum Ilelga virðast nokkrir mögu-
leikar á sölu íslenzks dilkakjöts til Bretlands og Svíþjóðar
og kannske htlu einu til Danmerkur, Sviss og Bandaríkj-
anna. Verðið er hms vegar nolckuð lágt.
A eftir skýrslu Helga flutti
Halldór Pálsson stutta ræðu
og skýrði nánar ýmis atriði,
sem fram komu í skýrslu
Helga. Fara hér á eftir nokk-
ur samandregin atriði úr
ræðu Helga.
Hann gat þess fyrst, að
öllum hefði verið ljóst síð-
asta árið, að eitthvað munch
verða að flvtja út af dilka-
kjöti á bessu ári. Miðað við
venjulegt árferði hefði það
verið áætlað 1—2 þús. lestir
on þegar árferðið væri eins
og í sumar, stæðust auðvit-
að ekki slíkar áætlanir, og
mundi því verða að flytja út
miklu meira af kjötfram-
leiðslu þessa árs, þar sem
fyrirsjáanleg væri stórauk-
in slátrun sauðfjár og stór-
gripa á þessu hausti.
Þeir Helgi og Halldór héldu
fyrst til Bretlands og nutu
Jökulhlaup
í Skaftá
Enn fannst megn brenni-
steinslykt i Eyjafirði og Þing
eyjarsýslum í gær og í fyrra
dag fannst hún einnig aust
ur á Héraði í fyrradag. Ekki
liefir gef‘ð til að fljúga til
könnunar inn yfir hálendið,
en það verður gert við
fyrstu hentugleika.
Á laugardaginn var tók
Skaftá að vaxa og var á
lienni dökkur jökullitur.
Lagði a£ lienni allmikla
brennisteinslykt. Óx ám
nokkuð og var auðséð að um
jökulhlaup var að ræða þótt
ekki væri það meira en i
mestu vorleysingum. Er tah
ið líklegt, að brennisteins-
lyktin síðustu daga standi i
sambandi við jökulhlaup
þetta, og að brennisteins-
mengað vatn hafi hlaupið
fram undan jökli, enda er
títt að slík lykt fylgi jökul-
hlaupum í Skaftá.
þar mikillar fyrirgreiðslu Sig-
ursteins Magnússonar, fram-
kvæmda,stjóra Sambandsins.
í Bretlandi skoðuðu þeir
Smittfield Market, stærsta
kjötmarkað veraldar og
ræddu v*ð brezku samvinnu-
heildsöluna og aðra fleiri kjöt
innflytjendur. Þeim varð
fljótt ljóst, að kjötverzlun
Breta er mjög í sama horfi
og var fyrir styrjöldina. Inn-
flutningur er háður leyfum
stjórnarvalda, en ekki gert
ráð fyrir neinum hömlum frá
þeirri hlið.
Nýja-Sjáland mesti
keppinauturinn.
Dilkakjötið er sem fyrr
flutt inn í heilum skrokk-
um frá Ástralíu, Nýja-Sjá
landi, Argentínu og Uru-
guay, og þykja lömbin frá
Nýja-Sjálandi hezt, enda
eru þau auglýst sem „hin
beztu í heimi“. Þau eru nokk
uð frábrugðin okkar lömb-
um og feitari, en talið er að
(Framhald á 2. siðu)
Sögulegt 1500 m. hlaup á
Septemberleiknum í Osló
ísicndingarnir koniust víða I isrslit ©g sigr-
nðn í tveimnr grcinnm á iuóiinu
Osló-NTB. 6. sept. — Septemberleikarnir héldu áiram í dag.
og náð« hámarki í 1500 m. hZaupinw, en Ungverjinn Tabori
szgraði þar og hZjóp á 3:40,8 nzín., sem er Sami íími og gild-
andi heímsmeí. Gunnar NzeZsen, Danm., varð annar á sa?na
Zíma. íslendingarnir stóðn sig veZ á mótinn, sigrnðu í tveim
greiuum og komnsí víða í úrsZií. Svavar Markússon sígraSi
1500 m. hlanpi drengja á ísZ. drengjameíi 3:57,8 mín., en
IlaZZgrímur Jónsso?! sigraði í krZnglnkasíZ.
r~—'— ^
1500 m. hlaupið var afar
'kemmtilegt. Millitími í 400
m. var 56,5 sek. og var Norð-
maðurinn Sarto þá fyrstur,
en hann og Andersen voru
„harar“ fyrri hluta hlaupsins.
S00 m. voru hlaupnir á 1:58,
0. Eftir 1000 m. tók Boysen
forustuna, en Nielsen og Ta-
bori fylgdu á hæla hans.Þann
ig var staðan þar til um 150
m. voru eftir. Þá geystust
hinir fram úr Boysen, sem
gat ekki skipt um hlaupalag
í endasprettinum. Nielsen og
Tabori hlupu hlið við hlið
siðustu 100 m. en Tabori var
sjónarmun á undan yfir
markalínuna, en Boysen fór
sér hægt og hljóp á 3:48,4
mín.
Aðrar g*oinar.
í 3000 m. hindrunarhlaup-
inu setti E. Larses nýtt,
norskt met 8:46,8 mín. en
landi hans Knut Tveten
hljóp á 8:58,0 mín. í kringlu-
kasti sigraði Hallgrímur með
46,90 m. Norðm. K. Johansen
kastaði 46,45 m. Þorst. Löve
varð þriðji með 43,82 m. og
Guðm. Hermannsson fimmti
með 41,75 m. I sleggjukasti
'igraði Strandlie með yfir-
burðum. Þórður Sigurðsson
varð fimmti með 49,49 m. í
stangarstökki sigraði Lund-
berg, Sviþjóð. Valbjörn Þor-
(Framhala á 2. síðu)
Borgarís í
siglingalelð
Kl. 3 í gærdag var Veður-
stofunni tilkynnt að borgar-
ísjaki væri á reki norður af
Galtárvita og á austurleið.
Um kl. hálf sjö barst svo
önriur tilkynning um tvo borg
arísjaka fyrir mynni ÍSa-
fjarðardjúps á siglingaleið.
Biaðið átti tal við Veðurstof
una ■ gærkvöldi, og kvað hún
ekki óhugsandi, að hinir tveir
borgarísjakar, sem tilkynntir
voru, væru einn og sami jak
inn, þar eð þeir geta orði'ð
afar stórir og gjarna staðið
upp úr á tveim stöðum. Einn
ig veldur stærð þeirra því,
að þeir geta rekið langt suð-
ur á bóginn án þess að
bráðna
Framsóknarmenn, f jölmennið
á fund í Kópavogi á morgun
Dr. Halldór Pálsson
Framsóknarmenn í Kópa-
vogi og aðrir stuðningsmenn
Tífffí%jjí’ um níðstafamr retpm óþurrkunna:
Ríkið greiði þriðjung fóðurbætis
og útvegi annan þrjðjung að láni
KííikíjÍ jí'ci’l rá«5 fTyrii* ugijibótum á gripi, ■
som slátra vertSisr vogna fólSiarleysiSo —
Giingum ©g framhaS«1 sskólum verði frest-j
asS í haust
Aðalfundur Stéttarsambands bænda hélt áfvam í gæv og
var mest rætt um ráðstafanir vegna þurrkatma á Suð'ur-1
og Vesturlandi í sumar og lagðar fram ýtarlegar tdlögur
frá fjölmennri nefnd, sem fundurinn kaus til að fja’da um
þessi mál. Bú‘zt var v‘ð, að fundinum lyki í nótt.
Fyrst í gærmorgun var rætt
um fjármái sambandsins og
fleira því skylt, en síðan
voru teknar fyrri tillögur, er
i óþurrkanefndin haföi samlð
í landinu, og að rík‘ð greiði
e'nn þriðja verðs hans, þó
nriðað við ákveðið magn á
hverr? gr‘i). A?mar þrZðju?zg
ur verðs'ns fáist að láni, en
bændur greiði þegar þriðj-
ung þess.
Þá er lagt til að ríkið
greiði flutn‘ng á heyi, sem
flutt verður m‘lli landshluta
og verðbæti grZpi, sem
slátrað verður vegna fóður
leys»s.
miklar umræður, sem stóðu
Tengi dags.
Að rík>sstjórnia sjái ’um-,
að til verð* nógar fóðurbætir
| Göngum frestað.
Þá er lagt til, að göngum
(Framhald á 2. síðu)
B-Iistans þar við væntan-
legar bæjarstjórnarkosning
ar efna til fundar í barna-
skólahúsinu annað kvöld kl.
9. Þar verður rætt um kosn-
ingarnar og framfaramál
hreppsins, sem stuðnings-
menn B-hstans hafa á kosn
ingastefnuskrá sinn‘ og um-
ræðurnar munu snúast um
í kosningabaráttunni, seiö
nú fer í hönd.
Stuðningsmenn B-l‘stans
ættu að fjölmenna á fund-
inn.
Síðustn frottir
Um klukkan tíu í gær-
kveldi voru tillögur óþurrka
nefndarinnar samþykktar
nær óbreyttar. Skorað er á
rík‘sstjórnina að gre'ða fóð-
urbæt‘ að einum þriðja á
magn sem nemi 800 kg. á
gr‘p og 18 kg. á sauðkind
og útvega að Iáni annan
þriðjung verðsins. Ýraislegt
fle'ra er í tillögum þessum,
sem síðar verður get'ð. Fund
arstörf héldu áfram í nótt.