Tíminn - 07.09.1955, Qupperneq 2

Tíminn - 07.09.1955, Qupperneq 2
9 í§»«igulegt hlaup (Framhald af 1. síðu). .'láksson varð annar, stökk 4 :.netra. í 1500 m. hlaupi örengja sigraði Svavar Markússon .neð miklum yfirburðum, setti ísl. drengjamet 3:57,8 .nín. Næstur var, Dani á 4: J0.2 mín. í 400 m. grinda- 'alaupi sigraði Finn Larsen á 53,9 sek. Tómas Lárusson varð fjórði á 56,2 sek. í 100 .n. hlaupinu sigraði Marsteen i 10,8 sek., Ásmundur Bjarna scn varð annar á 11,0 sek. og Gruðjón Guðmundsson fjórði .1 11,2 og voru ágætir menn i eftir beim. Kíkið greiði (Fratnhald af 1. síðu). verði frestað á óþurrkasvæð- : nu um eina v^ku, og einnig verði setníngu framhalds- ,(kóla frestað um 2—3 vikur, ■if þetta mætti verða til þess að meira næðist af heyi í laaust. Ýmis fleiri atriði eru í tU- l.ögum nefndarinnar. Farið að Hvanneyri. Klukkan fjögur í gær var :gert hlé á umræðum, og héldu íulltrúar til Hvanneyrar, þar isem setið var kaffiboð skóla- ötjóra, og sýndi hann gest- jm sínum og skýrði fyrir peim ýmsar nýjungar og til- :raunir, sem þar fara nú fram :. búnaði. Eftir kvöldverð i gærkveldi yar umræðum um óþurrkana íaaldið áfram og stóðu þær rram eftir kvöldi, en þegar 'oúið væri að afgreiða þær tU iögur, átti að ræða verðlags- :málin og önnur mál, sem fyrir fundinum liggja. Var 'oúizt við, að fundi lyki ebo- hvern tíma í nótt. Útvarpid Ötvarpið í dag. Fastir li5ir eins og venjulega. : 9.30Tónleikar: Óperulög (plötur). I!0.30 Erindi: Leikir og táknfræði þeirra (Gretar Fells rithöf- undur). : !0.55 Tónleikar: Blásarar úr Sin- fóníuhljómsveitinni leika). :!1.20VeSrið í ágúst (Páll Bergþórs- son veðurfræðingur). :!1.45Tónleikar: Búlgarskir tónlist- armenn leika og syngja (pl.). : Í2.10 „Lífsgleði njóttu", saga eftir Sigrid Boo; III (Axel Guð- mundsson). : !2.25 Létt lög: Danskir dægurlaga- söngvarar syngja og Malando og hljómsveit hans leika suð- ur-amer£sk lög (plötur). :J3.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgTin. Fastir liðir eins og venjulega. :!0.30Erindi: í ríki Unnar djúpúðgu (Magnús Mognússon ritstjóri) íl.OOEinsöngur (plötur). il.25 Upplestur: „Sjö ár fyrir frið- inn“, bókarkafli eftir Trygve Lie (Loftur Guðmundsson blaðamaður þýðir og les). :,’1.45Tónleikar: Mischa Elman leik ur á fiðlu (plötur). ! !2.10 „Lífsgleði njóttu", saga eftir Sigrid Boo; IV. (Axel Guð- mundsson). : :2.25 Sinfónlskir tónleikar (plötur). : !3.C5 Dagskrárlok. Árnað hnilla Ujónaband. 27. ágúst voru gefin saman í iijór.aband af séra Jóni Thorar- <!nsen Erla Ilannesdóttir, Bústaða- ioletti 21; og Sig. Jónsson, frá Eyri :i Ögurhreppi. — Heimili ungu hjón nnna verður í Skálholti við Kapla- Ckjölsveg S Heykjavlk. TÍMINN, miðvikudaginn 7. september 1955, 201.1>lag. Samband veitinga- ©g gisti- húsaeigenda tíu ára í gær Samband veitinga- og gistihúsaeigenda átti tíu ára af- mæli í gær, en það var stofnað 6. sept. 1945. Tilgangur fé- lagsins er að vinna að hagsmunamálum veitingamanna og bæta veitingastarfsemmai. í tilefni af bessum tímamótum í sögu félgs>ns ræddi stjórn þess við fréttamenn í fyrradag, og skýrði frá störfum þess. Þá kom í gær út veglegt af- mælisrit félagsins. Sambandíð hefir oft átt í Sala dilitakjöls (Framhald af 1. síðu). almenningur fjarlægist feita kjötið og ætti það að vera okkur hagstætt. Ekki var talið um það að ræða að selja kjöt í neyt- endaumbúðum eða niður- skorið og hraðfryst, en hins vegar ekki tahð fráleitt að flytja aðeins >nn hluta skrokkanna. svo sem iæri. Bezt verð í október. Bretar þurfa kötinnflutn- ing allt árið, en sala er þó talin hagstæðust fram eftú* hausti, og var lögð áherzla á að senda kjötið utan snemma í október áður en mesta magn af Ástralíukjöti kæmi á markað. Um verðlag var ekki hægt að fá ákveðin svör, en mið- að við markaðinn í sumar má gera ráð fyrir um 10 kr. á kg. cif Londou fyrir 1. fl. kjöt í þyngdarflokkum upp að 16 kg, en lægra fyrir þyngri skrokka. Innflytjend ur í Ldndon létu í ljós á- nægju yfir því að geta nú átt von á íslenzku kjöti aft ur, því að það var eftirsótt vara í Bretlandi. Sýnishorn og verðtUboð t*I Sviss. Frá Bretlandi héldu þeir Helgi og Halldór til Sv‘ss, en þar er flutt inn allmikið af kjöti, þótt íslendmgar hafi ekki haft mikil skipti við Sviss. Áttu þeir þar tal við þrjú stórfyrirtæki í þremur stærstu borgum landsins. Fryst kiöt er lítt þekkt vara þar i landi, innílutningur lif andi dilka mestur frá Þýzka- landi og Hollandi. Þarna er lítill markaður en þó virðist margt mæla með því, að al- varleg tilraun sé gerð t‘l að koma íslenzka dUkakjötinu á hann. Svisslendingar eru kröfuharðir um vörugæði, o£ líkaði þeim íslenzkt dilka- kjöt vel, mætti búast við hag- stæðara verði Þeir v'lja lielzt þyngri kjötflokka. Innflutn- ingstollur er þar á kjöti um 3 kr. á kg. Nokkrir sölumöguieikar í Svíþjóð. Frá Sviss hélt Halldór til London og heim, en Helgi tú Frakklands, Belgíu, Hollands, Danmerkur og Sviþsjóðaa’. í Frakklandi er vart um mai'k- að að ræða, og til Belgíu og Hollands er innfiutningur dúkakjöts ekki leyfður. Væri kannske hugsanlegt að selja þangað eitthvað af folalda- og hrossakjöti en þó fyrir iágt verð. í Danmörku höfðu ýmsir á- huga fyrir íslenzka dilkakjöt inu eins og áöur en erfitt um innflutningsleyfi, en þó er ekki talið vonlaust um ein- hverja sölu þangað undir næsta vor. í Svíþjóð var áður lítUl en góður inarkaður fyrir ís- lenzkt dilkakjöt, og Svíar eru enn sannfærðir um, að íslenzka dilkakjöt>ð sé það bezta, sem völ er á. Vilja þeh’ kaupa sé verðið sam- bærilegt v*ð lömbin frá Nýja mikiili baráttu fyrú hags- munamálum sínum í sam- bandi við veitingaskatt, vín- iöggjöf og fleira, og hafa mörg af þessum málum þok- ast í rétta átt vegna atbeina sambandsins. Nýr skóli. Ákveðið er, að i haust taki til starfa matsveina- og veit- ingaþjónaskóli, sem verður rekinn af ríkinu. Verður hann til húsa í Sjómannaskólanum og mun nemendum Sjómaima skólans og annarra þeirra skóla, sem eru þar til húsa, selt fseð1 frá matsveinaskól- anum. SkóÞnn verður þriggja vetra skóli og stendur i fjóra mánuði hver vetur. Iðnnámið stendur í fjögur ár. Tryggvi Þorf‘*nnsson var nýlega ráð- ir.n til að veita skólanum for stöðu. Stjórn sambandsins. í núverandi stjórn sam- bandsíns eru Lúðvík Hjálm- týsson, form., Ragnar Guð- laugsson, Helga Marteinsdótt ir, Pétur Daníelsson, Halldór Gröndai og Friðsteinn Jóns- son. Framkvæmdastjóri er Kristján Friðsteúisson. Árið 1947 gerðist það meðlúnur í Nordisk Hotel og Réstaurant- forbund og hafa formenn þess ;:ótt öll þúig þess síðan. For- maður í fyrstu stjórn félags- ins var Friðsteinn Jónsson, en síofnfélagar voru 36 tals- ins. Afmælisritið, sem geíið er út í túefni afmælisins, er h>ð veglegasta og rita í það helztu ‘orustumenn samtakanna. Sjáiandú Ná hefir sumarið í Svíþjóð verið afar heitt og þurrt, og verður því m>kil slátrun þar í haust en hins vegar minni að áliðnum vetr> og gæti þá orðið unnt að selja þangað 4—50ö lestir. Þá er SÍS að láta athuga um mögule>ka á sölu til Banda ríkjanna og ekki óhugsandi að um eúihverja sölu þangað gæti orðið að ræða. Helztu söluvonir. Niðurstaðan er þá í stuttu máli þessi, að möguleíkar til að selja það magn, sem við þurfum á þessu ári, eru helzt þessir; Strax í slátur- tíð mætti kannske flytja einn skipsfarm, um 500 lest- ir, til Bretlands og ef tú vill sv*pað magn til Svíþjóðar að áliðnum vetri, eitthvað smá [ veg>s tfl Banuaorkur og e. t. v. til Sviss og Bandariicj- anna. Á þann hátt yrði hægt að afstýra vandræðum vegna rómicysás í frystihús- um í liaust. Salan út af fyrir sig vær* ekkerí vandamál. ííitt er annað mál, hvort . hægt er að fá framleiðslu- verð fyrir kjöÞð, en Stéttar samband bænda ger>r sér vonir um, að það megi náig ast bað, njóti sá útflutning ur svipaðra gjaldeyrisfríð- *nda og sjávarútvegurinn. 5«*S«ó5«i«íí3«*í»í*ÍS*í*í5#í«íí«í«44!SíSií5ar í Samvinntiskélann Inntökupróf í Samvinnuskólann verður haldið í Reykjavík, dagana 22.—27. þ. m. Prófið fer fram í Menntaskólanum og húsakynnum Samvinnuskólans í Sambandshúsinu. Umsækj endur, sem fengið hafa leyfi til að þreyta inn- tökupróf, mæti til skrásetningar í Fræðsludeild S. í. S. 21. þ. m. Samvinnuskólinn 5SSSSSS55#SS5SSSSSSS555SSSSS5S5S5S555S5Í5SS«S«SS5ÍS55555Í5SSÍS5«$SSÍSS Byggingarverkf ræ öingur Vatnsveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða byggingarverkfræðing. VATOSVEITISTJÓRI. BRUNATRYGGINGAR a húsurn í smíðum í lieykjavík Iðgjaldslækkun Iðgjaldstaxtar eru nú sem hér segir: Steinhús ............ kr. 2,10 pr. þús. á óri Eldvarin timburhús .. kr. 4,80 pr. þús. á árl Óeldvarin timburhús . kr. 6,40 pr. þús. á ári ÖII forEmaíryggingafélögin í Reykjavik Vörubílstjórafélagið Þróttur Fundur verður haldinn í húsi félagsins miðvikudaginn 7. þ. m. kl. 8,30 síödegis. DAGSKRÁ: ÝMS FÉLAGSMÁL. Félagsmenn sýni skírteini v>ð innganginn. STJÓRNIN. HJARTANS ÞAKKIR færi ég öllum, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum á 60 ára afmæli minu, 20. ágúst s. 1. Ágústa Júlíusdóttir, Kvíslhöfða. * .* Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannslns naíns STEINÞÓRS JASONARSONAR. Dagbjört Sigurðardóttir og börnin. Jarðarför ÁSGERÐAR EIRÍKSDÓTTUR, fyrrv. ijósmóður, fer fram frá Fossvegsk'rkju föstu- daginn 9. september kl. 3 e. h. — Jarðað verður í Hafn- arfirði. — Þeim, sem vildu minnast hínnar látnu, er bent á líknarstofnanir. Vandamenn.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.