Tíminn - 07.09.1955, Síða 4
TÍMINN, miðvikudaginn 7. september 1955.
201. blað.
urskurður fógetaréttar
víkur um útsvar S. I. S.
Vegna þess, að Morgun- j
blaðið hefir gert úrskurð fó
getaréttar Reykjavíkur um
útsvar S. í. S. árið 1954 að
árásarefni á Sambandið,
þyk^r rétt að birta úrskurð-
inn og forsendur hans í
heilu lagi, svo að menn geti
áttað sig á hvernig málið er
vaxið.
Ár 1955, föstudaginn 26.
ágúst, var fógetaréttur
Reykjavíkur settur í húsinu
nr. 16 við Austurstræti og
haldinn af fulltrúa borgar-
fógeta, Sigurði Grímssyni,
með undirrituðum vottum.
Fyrir var tekið Fógetarétt-
armálið: Borgarstj órinn í
Reykjavík f. h. bæjarsjóðs
gegn Sambandi íslenzkra
samvinnufélaga og kveðinn
upp svohljóðandi
ÚRSKURÐUR:
Gjörðarþola, Sambandi ís-
lenzkra samvinnufélaga, var
gert að greiða í útsvar til bæj
arsjóðs Reykjavíkur fyrir ár
1954 kr. 1.600.000,00. — Með
skuldajöfnuði hefir gjörðar-
þoli greitt upp í útsvar þetta
kr. 301.699,70, og standa þá
eftir ógreiddar kr. 1.298.300,
30. — Þar eð gjörðarþoli hef
ir neitað að greiða upphæð
þessa, gerði borgarstjórinn í
Reykjavík f. h. bæjarsjóðs
upphaflega þá kröfu, að lþg-
tak yrði látið fara fram í eign
um gjörðarþola til trygging-
ar framangreindri útsvars-
skuld kr. 1.298,300,30, ásamt
dráttarvöxtum og kostnaði
og á honum yrði úrskurðaður
máiskostnaður úr hendi gjörð
arþola, samkvæmt taxta Lög
mannafélagsins.
Útsvar þetta kærði gjörð-
arþoli á sínum tíma til lækk
unar til Niðurjöfnunarnefnd
ar Reykjavíkur, Yfirskatta-
nefndar og Ríkisskattanefnd
ar. Niðurjöfnunarnefnd og
Yfirskattanefnd tóku ekki til
greina lækkunarkröfur gjörð
arþola. en meðan á rekstri
máls þessa stóð fyrir fógeta-
réttinum, lækkaði Ríkisskatta
nefnd útsvarið um kr. 400.000,
00. Hefir gjörðarbeiðandi í
samræmi við það lækkað AÐ-
'ALKRÖFU sína í kr. 898.300,
30. Til vara hefir gjörðarbeið
andi gert þá kröfu, að leyft
verði lögtak fyrir kr. 617.453,
30. Er þá dregið frá aðalkröf
unni veltuútsvar af sölu inn-
lendra afurða, ems og það er
ákveðið í úrskurði ríkisskatta
nefndar, en til þrautavara
hefir hann krafist að leyft
verði lögtak fyrir kr. 417.013,
30, og er þá ennfremur dreg-
ið frá aðalkröfunni eignaút-
svar gjörðarþola, eins og það
er ákveðið í úrskurði Ríkis-
skattanefndar.
Gjörðarþoli hefir mótmælt
útsvarskröfum gjörðarbeið-
anda, bæði aðalkröfu hans
og varakröfum, og gert þá
kröfu í málinu, að synjað
verði um framgang hinnar
umbeðnu lögtaksgjörðar og
að honum verði úrskurðaður
máLskostnaður úr hendi gjörð
arbeiðanda að mati réttar-
Ins.
Mótmæli sín og kröfur reis
ir gjörðarþoii, aðallega á því,
að hann telur, að óheimilt
sé og andstætt lögum, að
leggja á gjörðarþola annað
Ktsvar en tekjuútsvar, og
hefir hann í því efni skírskot
að til 6. gr. A II. 2. tölul. út-
svarslaganna nr. 66, 1945, svo
og 38. gr. 2. tölul. laga nr.
36, 1921, um samvinnufélög
og greinargerðar fyrir frum-
varpi til þeirra laga og um-
ræðna um það á Aiþingi, og
ennfremur til 1. gr. 3. tölul.
laga nr. 50, frá 28. nóv. 1919.
Hefir gjörðarþoli haldið því
fram í málinu, að hinar al-
mennu reglur útsvarslaganna
um útsvarsálagningu (sbr. 4.
gr. útsvarslaganna) og út-
svarsskyldu, taki ekki til sam
vinnufélaga. en um þau gHdi
sérregla skv. 6. gr. A. II. 2.
tölul. útsvarslaganna, en það
ákvæði er svohljóðandi:
„Samvinnufélög. Þau
greiða útsvar af arði síð-
asta útsvarsárs, sem leiðh
af skiptum við utanfélags-
menn, eftir sömu reglum og
kaupmenn sama staðar.“
Heldur gjörðarþoli því
fram, að orðið „arður“ í
þessu tilgreinda ákvæði, geti
ekki býtt annað en ágóði.
Hér sé því um heimild að
ræða til að leggja á samvinnu
félcg tekjuútsvar, en enga
heimild sé að finna fyrir frek
ari útswrsáiagningu á sam-
vinnufé’ög, hvorki eignaút-
svar né veltuútsvar. Þessa
skoðun sína stvður gjörðar-
boli með því. að framangreint
lagaákvæði hafi fyrst verið
leitt í lög í 38. gr. 2. tölúl.
laga nr. 36, 1921, um sam-
Vinnufélög, en ákvæðið síðan
verið tekið upp óbreytt í síð
ari útsvarslög og sé nú ó-
breytt í 6. gr. A. II. 2. töluh
giidandi útsvarslaga. Hins
vegar hafi, áður en nefnd lög
um samvinnufélög voru sett,
(Framhald á 5. sí5u.)
F8X-SO
Nál og þráður nœstu kynslóða.
Höfum aftur fengið hið margeftirspurða FIX-SO fata-
lím. Óafgreiddar pantanir út á land, verða sendar jafn
skjótt og ferðir falla. — Kaupmenn og kaupfélög, ger
ið pantanir yðar sem fyrst. —
Kslenzka verzlunarfélagið h.f.
SÍMI 82943. — LAUGAVEGI 23.
Karlmannaskór
svartir og brúnir með leður- og svamp-
sólum. — Gott úrvál.
Borgari hcfir sent eftirfarandi
pistil í baðstofuna:
Bréf til minningar um „saklausu"
morða- og glæþasöguna, er ísl. Rík
isútvarpið hellti yfir íslendinga
undir svefninn undanfarna mán-
uði, — þeim til sálubótar, að sjálf-
sögðu —! er bezt að láta gamalt
almanak riíja upp gamla sögu og
nj'ja, til að styrkja vonina um vænt
anleg áhrif:
„Glæpamannatalan hefir vaxið
mjög á Frakklandi á 19. öldinni.
Hún. sexfaldaðist frá 1830 til 1910.
Flestir glæpamennirnir voru ungir
menn,-;p.ða .helmingur aUra glæpa-
manna; um tvítugt. Einnig hafa
sjálfsmorð aukizt mjög þar í landi,
einkum á mönnum frá 16 til 21 árs
aldurs. Á Frakklandi virðist glæpa-
tilhneigingin ríkust í mönnum um
og yfir tvítugsaldurinn, en mjög
lítiil eftir 50 ára aldur.
Mikill þorri þessara glæpamanna
heldur því fram, að óhollur lestur
blaða og bóka hafi leitt sig á glæpa
brautina. Blöðin í Frakklandi skýra
mjög frá öllum glæpaverkum, hrylli
legum morðum og fjái-svikum. Það
er eins og fólk vilji helzt lesa slíkar
frásagnir, cg hugsa mikið um þær.
Glæpamannasögur, einkum spenn-
andi og leyndardómsfullar, eru
gefnar út í miljónum eintaka og
keyptar og lesnar af flestum ung-
um mönnum í borgunum. Minna er
þar gefið út og lesið af siðbætandi
bókum. Vondar, æsandi bækur eru
þjóöarmein, en góðar bækur göfga
mennina og bæta líf þeirra. Þetta
ættu íslenzkir skáldi'itahöfundar
að muna.“ (Ðg Útvarpið ekki síð-
ur.)
Eftirmáli: Það ér fyrirhafnar-
minna að þurfa ekki að leita uppi
glæpascguna, og það er léttara að
hlusta á aðra lesa en lesa sjálfur.
Það má því búast við að fleiri verði
aðnjótandi þess, sém ■ minna þarf
fyrir að hafa- og er- á boðstólum.
Þetta veit Útvarpið ógi því hleypur
það undir baggann, elns og einum
þjóðarskóla sæmir,- P
Þessa ætti að minnast í annál
ársins. - j j
Með lítilli samúð.
Borgari."
■ Borgari hefir lokið jmáli sínu.
Starkaður.
FURNITURE TOUCH-UP
MAHOGANY
TigS*
Með TIPON getið þér auðveld-
lega gert við rispur og aðrar
smáskemmdir, er verða á hús
gögnum yðar, heimilistækjum
eða bifreið.
Barna- og unglingaskór
með leður- og svampsólum, nýkomið.
Skóverzlun Péturs Andréssonar
Laugavegi 17.
^VV\ftft\WNVAV>VrfvvWWiVW.-AVVJV.VJViVW.W
Bezf að auglýsa I TtMANUM j
Með TIPON getið þér etnnig stöðvað leka á miðstöðv-
aíofnum, vatnsrörum og margs konar. málmílátum, eytt
ryði úr þvottaskálum, baðkerum, salernisskálum af
krómuðum hlutum o. fl. o. fl. — TIPON fæst í sex ht-
um fyrir húsgögn og heimilistæki og tólf litum fyrir
bíla.
Not*ð sjálflýsandi TIPON á rafrofa, kringum
skráargöt, á símatæki, dyrabjölluhnappa o. fl.
Reynið T I P O X
Málsiing & Járnvörur
Laugavegi 23. — Sími 2876.
í555555555$5555555$55$555$555$5555555S$5$555í$55$55*555$55$5$55$55$5$555i
" fratano.
óskast keypt nú þegar. Húsið þarf að vera að minnsta
kosti 5—600 rúmrn. —.TUboð merkt „Hús í Kópavogi“
sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld.
«55555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555«?
Matvælageymslan
verður lokuð miðvikudag, fimmtudag og föstu-
dag í þessari viku vegna hreinsunar.
SIAimAGElMjSI^AN II.Ee