Tíminn - 07.09.1955, Side 5
201. blað.
TÍMINN, miðvikudaginn 7. september 1955.
«
♦
Miðvikud. 7. scpt.
p
Arangnrsríkt og
heilladrjúgt tíu
ára starf
Ellefti aðalfundur Stéttar-
sambands bænda stendur nú
yfir i Bifröst í Borgarfirði.
Sambandið á 10 ára starf að
foaki, var stofnað að Laugar-
(„,vatni sumarið 1945. Eftir þenn
an stutta starfsferil verður
ekki annað sagt, en samband
r.i:. ið.eigi mikinn og heilladrjúg-
an starfsferil að baki, og þar
hafi verið unmð að málum af
framsýni og fyrirhyggju og
sambandinu hafi tekizt að
þoka málum bændastéttarinn
ar vel áleiðis á mörgum svið-
um, þótt framundan séu verk
eíni .óþrjótandi.
Stjörn sambandsins hefir
alla stund verið mjög traust
og samtaka, enda mjög í hönd
úim sömu manna, og hefir
istarf og stefna sambandsms
því verið óvenjulega skýrt
mörkuð og stjórn þess öll
traustari en gerist í stéttar-
samtökum hér á landi. Mun
vafalaust mega þakka það
mest þessu hviklausa öryggi,
hve starf sambandsins hefir
orðið heilladrjúgt.
Með stofnun og starfi hinn
ar svonefndu sex manna
nefndar, sem skipuð var full-
trúum neytenda og framleið
enda náðfst samkomulag um
verðlagsgrundvöll þann, sem
verð landbúnaðarvara skyldi
by^giast á og voru þar með
lágSar þær línur, sem síðan
hefir verið unnið eftir við
verðlagninguna undir umsjá
Stéttarsambandsins og Fram
leiðsluráðs landbúnaðarins.
Hefir jafnan náðst samkomu-
lag neytenda og framleiðenda
um verðlagsgrundvöllinn.
Á aðalfundinum í fyrradag
skýrði Sverrír Gíslason for-
maður sambandsins frá því,
aö enn e‘nu sinni væri nýlok-
ið að reikna út verðlagsgrund
vöilinn, og hefði sem fyrr orð
ið fullt samkomulag fulltrúa
neytenda og framleiðenda í
yórðlagsnefndinni. Að þessu
sinni verða nokkrar breyting
ar á gjalda og tekjuliðum hms
svonefnda meðalbús, eða vísi
tölubús, sem verðlagsgrund-
•Vöyurinn byggist á. Eru þar
teknar tU greina nokkrar ósk
ir, sem bændur hafa borið
fram á undanförnum árum og
fullkorfiin sanngirni mælti
með að næðu fram að ganga,
svo sem að reikna með vöxt-
um af fé, sem bundið er í
:3 jí foústofni, verkfærum og jörð
fl. Þessar breytingar verka
þó mjög lírið tjl hækkunar
vöruverðs, enda er nú gert ráð
fyrir meiri framleiðslu meðal
búsins. Sú hækkun á verðlags
grundvelli landbúnaðaraf-
urða, sem verður i haust, 14,2
% stafar aðallega af hækkun
fóðurbæris, og fleiri aðkeyptra
vara til búreksturs, en þó
fyrst og fremst af hækkuðu
kaupgjaldi í landinu. Má t. d.
geta þess, að Dagsbrúnarkaup
hefir síðan siðastí verðlags-
grundvöllur var reiknaður út,
hækkað um 15,4%, og er þá
ekki miðað við hækkun or-
lofs, vísitölugreiðslu og at-
vinnuleysistryggingar. _ _
Á þessum fundi Stéttarsam
bandsins kallaði_ fleira að en
. .... xexðlagsmálin. Óþurrkamir í
Úrskurður fógetaréttar
• • •
(Framh. af 4. síðu.)
gilt um útsvarsskyldu sam-
vinnufélaga í 1. gr. 3. tölul.
laga nr. 50, 1919, en það á-
kvæði hljóðar svo:
„Á kaupfélög og pöntun-
arfélög má leggja aukaút-
svar, ef þau hafa leyst borg
arabréf og hafa sölubúð og
vörur til sölu, svo sem hæfa
þykir eftir árlegri veltu og
arði í söludeild félagsins.“
Telur gjörðarþoli það ljóst
af hljóðan orðanna í fram-
ongreindum lagaákvæðum,
að ekki sé heimilt að leggja
á hann eignaútsvar né veltu-
útsvar, enda komi það ber-
lega fram í greinargerðinni
íyrir frumvarpinu til áður-
nefndra laga um samvinnu-
félög, að umrætt ákvæði 38.
gr. laganna hafi verið til þess
sett, að afnema heimild sveit
arfélagaixna til að leggja á
samvinnufélög annað en
tekjuútsvar. Og að enn aug-
7jósari verði sá tilgangur lög
gjafans er þetta ákvæði
nefndra laga sé borið saman
\ið ákvæði 1. gr. 3. tölul. laga
nr. 50, 1919, um útsvarsálagn
ingu á kaupfélög og pöntun-
arfélög, sem tilfært er hér
að íraman.
Ai’k þess, sem nú hefir ver
ið sagt, herir gjörðarþoli reist
kröfu sína um synjun á hinni
umbeðnu lögtaksgjörð á öðr-
um varnarástæðum, þar sem
ýmist eru véfengdir útsvars-
stofnarnir, sem lagt hefir ver
ið á, eða og upphæðir þeirra,
e:ns og Niðurjöfnunarnefnd
hefir ákveðið þær. En frá
þessum varnarástæðum hef-
ir gjörðarþoli fallið við munn
legan flutning málsins. þar
eð hann telur, að Ríksskatta
nefnd hafi að nokkru tekið
þær ástæður ril greina. Þó
hefir gjörðarþoli haldið fast
við þá varnarástæðu, að hann
telur óheimilt að leggja veltu
útsvar á umboðssölu gjörðar
þola á nokkrum innlendum
aíurðum, svo sem sláturafurð
urn alls konar, kjöri o. fl. og
fiski, þar eð gjörðarþoli taki
aðeins IV2—2% í umboðslaun
fyrir sölu þeirra og aðems í
fáum tilfellum 3%. Ef heim-
ilt væri að leggja veltuútsvar
á gjörðarþola yfirleitt, þá
komi þó aldrei til mála að
leggja veltuútsvar á þessa
sölú, heldur aðeins í hæsta
rnáta á umboðslaun gjörðar-
þola af sölunni.
Gjörðarbeiðandi hefir mót
mælt kröfu gjörðarþola um
að synjað verði um fram-
gang lögtaksgjörðarinnar og
þeim skilningi hans á áður-
greindum lagaákvæðum. og
þá einkum 6. gr. A. II. 2. tölul.
útsvarslagamxa, að samkv.
þeim sé óhéimilt að leggja á
gjörðarþoigr elgnaútsvar og
svonefnt xreltuútsvar. — Tel-
ur gjörðarbeiðandi að hin til
færðu lagaákvæði breyti eigi
þeirri meginreglu útvarslag-
anna, að leggja beri útsvör
á eftir efnum og ástæðum,
— að þau breyti t. d., að þvi
er eignaútsvar snertir, alls
ekki ákvæðum í 1. tölul. 4. gr.
útsvarslaganna um að hafa
beri hliðsjón af eigixum aðila
við álagniixgu útsvars, og að
þegar af þeirri ástæðu -fái
andmæli gjörðarþola gegn
réttmæri eignaútsvarsins
ekki staðist. Hið sama gildi
og um veltuútsvarið, að and-
mæli gjörðarþola gegn því
fái heldur ekki staðist. Veltu
útsvar það, sem um sé að
ræða, sé lagt á viðskiptaveltu
gjörðarþola við UTANFÉLAGS
MENN árið 1953, og að það
sé réttmætur gjaldstofn til
útsvarsálagningar með sanxa
hætri og sanxs konar við-
skiptavelta sé útsvarsskyld
hjá öðrum. — Ákvæðin í 6.
gr. A. II. 2. tölul. útsvarslag-
anna eigi að tryggja það, og
það eitt, að útsvar sé ekki
lagt á tekjur samvinnufélaga
af skiptum við félagsnxemx,
enda hnígi öll rök fyrir bess
ari lagasetningu í þá átt, að
nxeð nefndum ákvæðum sé
\erið að koma í veg fyrir ó-
sanngjarna tvísköttun, þar
eð félagsmenn í samvinnufé-
lögum hljóri að sjálfsögðu að
greiða persónulega útsvör af
hagnaði sínum af viðskiptum
við félögin. Hinu hafi jafnan
verið haldið fram. að rétt-
mætt væri og sjálfsagt, að
samvinnufélög greiddu útsvör
af viðskiptum við utanfélags
menn eftir sömu reglum og
aðrir, er reka sams konar við
skipti á hverjum stað. Væri
bvi íráleitt, að skýra 6. gr.
A. II. 2. tölul. útsvarslaganna
á þamx veg, að þau bamxi út-
svarsálagniixgu á eignir sanx
vinnufélaga eða viðskipti
(veltuútsvar) við utanfélags
menn. — Telur gjörðarbeið-
andi að þessi skoðun hans sé
ennfremur studd af margra
ára ven.iu um land allt, þar
á meðal langri venju gjörð-
arþola sjálfs hér í Reykjavík
og siálfsagt víðar, enda hafi
gjörðarþoli jafnan greitt fyr
irvaralaust útsvör sín til bæi
arsjóðs Reykjavíkur þar til
1953. Hafi hann um greiðslu
útsvars þess árs gert fyrir-
vara bréflega. en ekki hafi
þó til neinna aðgerða komið
út af því. — Til stuðnings
þeirri skoðun sinni að heinx-
ilt sé að léggja veltuútsvar á
viðskipti samvixxnufélaga við
utanfélagsmenn, hefir gjörð
arþoli ennfremur skírskotað
til Hæstaréttard. 12. febr.
1954 í máliixu nr. 27, 1951, og
jafnframt hefir hann hald-
ið því fram, að heimildin ril
að leggja á gjörðarþola eigna
útsvar sé nærri því enn rík-
ari og ótvíræðari.
Hvað viðvíkur mótmælum
gjörðarþola gegn útreikning
unx Niðurjöfnunarnefndar á
umræddu veltuútsvari á þeim
fersendum, að nefndnx miði
við hærri veltu en heinxilt sé,
telur gjörðarbeiðandi sýni-
legt að Niðurjöfnunarnefnd
hafi álitið óhætt, að minnsta
kosti miðað við ársskýrslu
mestu landbúnaðarhéruðum
laixdsins hafa fengið bænda-
stéttinni og raunar bjóðinni
allri ærinn vanda að leysa.
Um þau mál mun Stéttarsam
bandið hafa forustu ásanxt
Búnaðarfélagi íslands. En
þess er að vænta, að slík vei'k
efixi liggi ekki fyrir samband
inu íxema einu sinni á áratug
og mun mörgum þykja nóg.
Hugstæðara mun bændum
að geta snúið sér aö franxtíð
arverkefnunum, eflingu land-
búnaðarins á sem víðtækust
um grundvelli. Það er von
allra, sem skilja nxikilvægi
landbúnaðarins í þjóðarbú-
skapnum, að næsti áratugur
hxn verði sambandinu ekki ó-
drýgri tíl framgangs góðum
málum en hinn fyrsti, heldur
eflist það enn til nxeiri átaka
í árangursríkri baráttu fyrir
hag og heill bændastéttarinn
ar og þjóðarinnar allrar. Sú
er afmælisóskin til hins unga
samþands.
gjörðarþola, sem þá hafði ný
lega verið lögð fyrir aðalfunjd
Sambands ísl. samvinnufé-
laga, að áætla útsvarið nokk
uð ríflega miðað við endan-
legt útsvar félagsins 1953,
enda ljóst af framlögöum
skjölum, að nefndin hafi tal
ið upplýsingar gjörðarþola,
einkum um skiptingu við-
skipta milli félagsmanna og
utanfélagsmanna, engan veg
inn fullnægjandi, sem reyixd
ar hafi ekki verið óeðlilegt
ef og þegar gjörðarþoli telji
að sú skipting skipti engu
máli við skattaálagningu. —
Hins vegar , sé munurinn á
lækkunarkröfum gjörðraþola
á veltuútsvarinu og lækkun
Ríkisskattanefndar hvergi
nærri svo mikill, að til mála
geri komið að tala yfirleitt
um ^oglega álagningu af
þeim sökum, jafixvel þó að
gengið væri út frá því, að
vjörðarþoii hefði efnislega
rétt fyrir sér í öllum atrið-
um. Annars sé úrskurður Rík
isskattanefndar um þetta at
xiði fulinaðarúrskurður og
hið sama gildi um úrskurð
nefndarinnar um eignaútsvar
;.ð, sem hún hafi ákveðið kr.
200.000,00 fyrir ár 1954.
Aðilar hafa lagt atriðið
undlr úrskurð réttariixs.
Það sem til álita kemur í
máli þessu er: a) hvort heim
ilt sé að lögum að leggja á
samvinnufélög, og þá einnig
á gjörðarþola, veltu- og eigna
útsvar, og ef svo er: b) hvort
útsvar bað. sem hér ræðrf um,
hafi verið lagt á löglega eða
rétta gjaldstofixa.
Meginregluna um álagn-
ingu útsvai's er að finna 1 4.
grein útsvarslaganna nr. 66,
1945, en hún er á þá leið, að
útsvar skuli leggja á eftir efn
um og ástæðum, og að hafa
beri hliðsjón af eignum gjald-
enda og öðrunx ástæðum við
ákvörðun útsvarsupphæðar-
ixxnar. — Með þessu lagaá-
kvæði hafa skattayfirvöldin
talið að veitt hafi verið heim-
ild til að leggja á kaupsýslu-
fyrirtækí svonefnt veltuút-
svar, eixda er útsvar af veltu
sanxkvænxt hæstarj.d. frá 23.
sept. 1952, talið hafa stoð i
3. mgr. 4. gr. útsvarslaganna,
bar sem svo segir, að taka
skuli ril greina við álagningu
útsvara á gjaldþegn sérhvað
bað „er telja má máli skipta
unx gjaldþol hans og nxeð saixxx
girixi má ril greina taka til
hækkunar útsvai's hans eða
lækkunar.“
Er þá að athuga hvort sam
vinnufélög, og þá eiixnig gjörð
arþoli, hafi að lögum öðlast
bá sérstöðu, að áðurnefnd
meginregla útsvarslaganna
um álagningu útsvara, taki
ekki til þerfra en um álagn-
ingu á þau gildi aðrar reglur.
í 38. gr. 2. tölul. laga íxr. 36,
1921 um sanxvinnufélög, segir
svo um gjöld þau, er sam-
vinnufélögum beri að greiða
til sveitar- og bæjarsjóða:
„Útsvar af arði, sem leiðir af,
skiotum við utanfélagsmeixn
eftir sömu reelum og kaun-
menn á staðnum....“. Á-
kvæði þetta var síðan tekið
óbreytt að efni til upp í síð-
ari útsvarslög og er það nú
að finna í 6. gr. A. II. 2. tölul.
gildandi útsvarslaga, en þar
segir, sem að framan greinir:
..Samvinnufélög. Þau greiða
útsvar af arði síðasta útsvars
árs, sem leiðir af skiptum við
utaixfélagsmenn eftir sömu
reglum og kaupmenn sama
staðar". — Hefir gjörðarþoli,
sem áður getur, haldið því
franx, að þetta ákvæði útsvars
lagaixixa sé algérlega tæm-
andi unx útsvafsskyldu sam-
vinixufélaga og eftir hví einu
beri að fara unx álagniixgu út
svars á samvixxnufélög, og þá
einnig gjöi’öarþola, en hins
vegar eigi rin almennu á-
kvæði útsvarslaganna um að
leggja á efrir efxxum og á-
stæðum ekki við samvimxufé-
lög. — Gjörðarbeiðandi hefir
hiixs vegar haldið því fram,
að margnefnt ákvæði 6. gr.
A II. 2. tölul. útsvarslaganna
eigi að tryggja það, og það
eitt, að ekki sé lagt á tekjur
sanxvinixufélaga af skiptum
við félagsmenn, og koma þaixn
ig í veg fyrir ósanixgjarna tví
sköttun, en hinu hafi jafnan
verið haldið fram, að rétt-
niætt væri og sjálfsagt, að
samvinnufélög greiddu útsvör
af viðskiptum v‘ð utaixfélags-
nxemx eftir sönxu reglum og
aði'ir, sem reka sams koixar
viðskipri á hverjum stað.
Á þess1 sjóixarmið gjörðar-
beiðanda getur rétturinn ekki
fallizt. Orðalag 6. gr. A. II. 2.
tölul. útsvarslaganna er svo
ótvírætt, að ákvæðið veröur
ekki, að áliti réttarins, skýrt
á aixnan veg en eftir hljóð-
aix orðaixna, en þar er ein-
ungis talað um útsvar af arði,
eix ekki af eignum eða veltu.
Sú skoðun, að löggjafinn hafi
með ákvæði þessu vújað uixd-
anþiggja samvinnufélög eigna
og veltuútsvari, á, að áliri rétt
arins, í'ika stoð í ákvæði 38.
gr. 3. tölul. 1. nr. 36, 1921, um
samvimxufélög, sem rilfært er
hér að framan, og einnig má
ráða það af gi’einargerðinni
fyrir frumvarpinu til þessara
laga svo og unxræðununx um
það, er fram fóru á Alþingi.
Enixfremur styður þessa skoð
un, að áliri réttarins, ákvæði
1. gr. 3. mgr. 1. nr. 50, 1919,
borið saman við ákvæði 6.
gr. A. II. 2. tölul. útsvarslag-
aixna, þar eð sanxkvæmt fyrra
ákvæðinu er heinxilt að leggja
á kaupfélög og pöntunarfélög
eftir „árlegri veltu og arði“,
eiixs og það er orðað, en í síð-
ara ákvæðinu er fellt niður
orðið „velta“, en aðeiixs talaö
um útsvar af arði. En meö,
,arði“ hlýtur, sanxkvæmt
venjulegri merkingu þess orðs
og íslenzkri nxálveixju, vera
átt við ágóða. Verður réttur-
inn því að fallast á það sjón-
armið gjörðarþola, að eigi sé
hehnilt sanxkvæmt ákvæðum
6. gr. A. II. 2. tölul. útsvars-
laganna að leggja á samvinnu
félög, og þáekki á gjörðar-
þola, annað útsvar en af aröi,
þ. e. tekjuútsvar, og aðeixxs af
skiptum við utanfélagsmenn.
Verður því að líta svo á, að
útsvar þaö, sem hér ræðir um,
sé raixglega á gjörðarþola lagt
að því leyti er tekur til eigna-
og veltuútsvarsins samkvæmt
sundurliðuix Niðurjöfnuixar-
íxefndar, sem lögð hefir verið
fram í máliixu.
Af þessai'i xxiðurstöðu rétt-
arixxs leiðir að b. Þður hér að
framan kemur ekki til áhta
réttarins. — Og þar eð tekju-
útsvar gjörðarþola, sem hér
ræðir um, nemur samkvæmt
sundurliðun Niðurjöfnunar-
nefndar kr. 30.170,00, en gjörð
arþoÞ hefir samkvæmt fram-
lögðunx ixtsvarsseðli greitt þá
upphæð og enda meira, þá
þykir verða að synja um fram
gang hhxar umbeðnu lögtaks
gjörðar.
Eftir atvikunx þykir rétt að
láta nxálskostnað fyrir rétt-
inum falla niður.
Því úrskurðast:
Hin unxbeðna lögtaksgj örð
á e'gi fram að ganga. Máls-'
kostnaður falli niður.
Sigurður Grímsson :
ftr. J