Tíminn - 07.09.1955, Síða 6
6
TÍMINN, migvikudaginn 7. september 1955.
201. blað.
GAMLA BÍÓ
\Dásatnleg á uð líta
(Lovely to Look At)
| Bráðskemmtileg og skrautleg,
Ibandarísk dans- og söngvamynd
|í litum, gerð eftir söngleiknum
„Roberta" með músík eftir
ÍJerome Korn.
Aðalhlutverk:
Kathryn Grayson,
Red Skelton,
Howard Keel,
Ann Miller.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
v
T rúðurinn
[Ein hin hugnœmasta ameriska
!mynd, sem hér hefir verið sýnd,
Igerist meðal innflytjenda í Pale
jstínu. Aðalhiutverkið leikur
jhinn stórsnjalli töframaður
Kirk Douglas.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBIO
— HAFNARFIRÐI -
Frönsk-ítölsk verðlaunamynd. —
Leikstjóri: H. G. Clouzot.
Aðalhlutverk:
Yves Montand,
Charles Vanel,
Véra Clousot.
Myndin hefir ekki verið sýnd
áður hér á landi. — Danskur
skýringartexti.
Sýnd kl. 7 og 9.
NYJA BIO
Forboðnir leihir
(Jeux Intcrdits)
Birgitte Fossey,
Georges Poujouly.
j Bönnuð börnum innan 12 ára.
| Aukamynd:
I Nýtt mánaðaryfirlit frá Evrópu j
jmeð íslenzku tali.
Sýnd kl. 5, 7 oe 9.
Hafnarfjarð-
arbíó
Negrinn og götu-
stúlkan
Ný. áhrifamikil, ítölsk stórmynd.
Aðalhlutverkið leikur hin
þekkta Italska kvikmynda-
stjama:
Carla Del Poggio,
John Kitzmiller.
Myndin var keypt til Danmerk-
ur fyrir áeggjan danskra kvik-
myndagagnrýnenda og hefir
hvarvetna hlotið feikna aðsókn.
Myndin hefir ekki verið sýnd
áður hér á landi. Danskur texti.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Ragnar Jónsson
hsestaréttarlögrmaSíur
Laugavegl P. —- Slml 7752
Lögíræðistörf
og elgnaumsýsla
V
austurbæjarbió Enska knattspyman
Tökubamið
(Close to my Heart)
Bráðskemmtileg og hugnæm, r.ý,
amerísk kvikmynd byggð á sam
nefndri skáldsögu eftir James R.
Webb, sem birtist sem framhalds
saga í tímaritinu „Good House-
keeping".
Aðalhlutverk:
Ray Milland,
Gene Tiemey.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBÍÓ
Sími 6444.
T öfrasverðið
(The Golden Blade)
Spennandi og skemmtileg, ný,
amerísk ævintýramynd I litum,
tekin beint út úr hinum dásam
lega ævintýrahelmi Þúsund og
einnar nætur.
Rock Hudson,
Piper Laurie.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TJARNARBÍÓ
Sveitastúlkan
(The Country glrl)
Verðlaunamyndin fræga.
Sýnd kl. 9.
Allra síðasta sinn.
í Heljjar greipum
(Manhandled)
Hörkuspennandi og óvenjuleg
amerísk sakamálamynd. '
Aðalhlutverk:
Dorothy Lamour,
Dan Duryea.
Bönnuð bömum.
Sýnd kl. 5 og 7.
TRIPOLI-BÍÓ
Núll átta fimmtán
(08/15)
jFrábær, ný, þýzk stórmynd, er
s lýsir lífinu í þýzka hemum,
skömmu fyrir síðustu heimsstyrj
öld. Myndin er gerð eftir met-
sölubókinni „Asch iiðþjálfi gerir
uppreisn" eftir Hans Hellmut
.Kirst, sem er byggð á sönnum
viðburðum. Myndin er fyrst og
fremst framúrskarandi gaman-
mynd, enda þótt lýsingar henn-
ar á atburðum séu all hrottaleg-
ar á köflum. — Mynd þessi sló
öll met í aðsókn I Þýzkalandi
síðastliðið ár, og fáar myndlr
hafa hlotið betri aðsókn og
dóma á Norðurlöndum.
Aðalhlutverk: >
Paul Busiger,
Joachim Fuchsberger,
Peter Carsten,
Helen Vita.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Á laugardaginn urðu úrslit
sem hér segir:
1. deild.
Birmingham—Preston 0—3
Blackpool—Sunderland 7—3
Bolton—Arsenal 4—1
Cardiff—Wolves 1—9
Chelsea—Portsmouth 1—5
Everton—Luton Town 0—1
Huddersfield—Aston Villa 1—1
Manch. City—Manch. Utd. 1—0
Newcastle—Burnley 3—1
Tottenham—Charlton 2—3
West Bromwich—Sheff. Utd. 2—1
2. deild.
Barnsley—Bury 3—3
Blackburn—Liverpool 3—3
Bristol City—Leeds Utd. 0—1
Doncaster—Rotherham 1—1
Hull City—Plymouth 0—1
Lincoln City—Leicester 7—1
Middlesbro—Fulham 1—1
Nottm. Forest—Stoke City 2—3
Port Vale—Swansea 3—0
Sheff. Wed.—Bristol Rov. 4—2
West Ham—Notts County 6—1
Fimm umferðum er nú lok-
ið og efst í 1. deild eru Prest-
on, Blackpool og Charlton
með átta stig, og eru Charlton
og Blackpool einu liðin í deild
ínni, sem ekki hafa tapað leik
enn. Neðst eru Tottenham og
Sheff. Utd. með eitt stig hvort
lið. í 2. deild er Lincoln efst
með átta stig, en Hull neðst
með tvö stig. Þess má geta, að
Lincoln seldi miðherja sinn
Graver til Leisester nokkru
eftir síðustu áramót, fyrir 29
þús. pund og einnig fylgdi
eúm leikmaður Leicester með
pundunum. Eftir að Leicester
féll niður fékk' Lincoln Grav-
er aftur fýrir aðeins 10 þús.
pund. SennUega sér Leicest-
er eftir þessum kaupum og
ekki hefir. skáp framkvæmda-
stjórans batnáð á laugardag-
inn, er Lincoin vann Leicest-
er með 7—1, en auðvitað var
Graver aðalmaður Lincoln i
leiknum.
f síðustu viku fóru einnig
þessir leikir fram:
• 1. deild.
Aston Viípl^-Sunderland
BlackpoöQiBurnley !
CheLsea—-Huddersfield
Birmingh^tn—Newcaitle
Cardiff—aþltpn
Everton-PÉJfést Bromwich
■Prestorí
VOLTI
R
aflagnir
afvélaverkstæði
afvéla- og
af tæk j aviðgerðir
Norðurstíg 3 A. Sími 6453.
J. M. Barrie:
34.
RESTURINN
og tatarastúlkan
Luton T>
Manch.
Tottenh;
Charlton-
'w-LArsenár
^Janch.Utd.
mouth
.éff. Utd.
2. deild.
Blackburn;—Fulham /
Hull City—Lincoln City
Stoke Citý-*Bristol Rov.
West Hajg—Port Vale
Bristol Citý—Rotherhám-'
Bury—Leeds Utd.
Barnsley—Notts County
Middlesbro—Swansea
Nottm. Forest—Leicester
Sheff. Wed.—Liverpool
Doncaster—Plymouth
1—0
2—rl'
i-?:
1—0
3— 1
4— 1
2—0
1—1>
3—1
PILTAR ef þlö fciglö stúlfe
una, þ& á, ég HRINGANA.
Kjartan Ásmundsson
gullsmiður
AðaLstræti 8. Sími 1290
Reykjavík
En nú er Nanny fárin tU kirkjunnar og Babbie situr alein
í litla húsinu. Enginn skyidi þurfa að líða hennar vegna....
þessarar unglingsstúlkoi, sem gat tekið á sig gerfi tíu kvenna
á einum klukkutíma, sem allar voru á valdi duttlunga og
geðhrifa, sem naumast stóðu nógu lengi tú þess að hægt
væri að Ijósmynda þau. Ef gerð hefði verið tilraun til að
lýsa henni fyrr en nú, hefði það verið einna líkast því að
elta skógaranda, sem þreytist í allt annað gerfi, jafnskjótt
og við hann er komið.'Samt sem áður hefir mér alltaf fund
izt hún yndisleg stúlka.
Enginn hafði leiðbéint henni og ástina vissi hún ékkJ
ert um. Það, sem henni hafði verið sagt að væri ást var
eitthvað allt appáð. Að eðlisfari var hún villt og óstýrilát.
Heimili hafði hún. aldrei átt. Hún hafði fengið fræðslu en
ekkert uppeldi. Sál h$nnar var hulin myrkri og því þekkti
hún sjálfa sig lítið. Þeirri trú, að t‘l væri sál mundi hún
hafa varpað fyrir ofurborð án minnstu áhyggju. En nú
var eitthvað nýtt og öþekkt vaknað í sál hennar. Vantfú
hennar varð að vikja fyrir trú. Gavin hafði hún gefið
hluta af sjálfri sér og um leið rofað'i dl í hennar eigin sál.
Þangað til hann kýssti hana hafði hún einungis litið
á hann sem sniðugan náunga. Líf hans var í hennar aug-
um einungis röð af sunnudögum. En nú virtist henni hann
allur annar.... í hans huga var sá leyndardómur, seifi
umlukti hana, aðeins einhver ógæfa sem hún hafði rátáð
í, en átti sjálf enr . sök. Það var hann, sem myndi leiða
hana út úr þessr - .-cri inn á braut bjartrar lífshaming-ju'.
Og Babbie elskað: prestinn vegna þess, að í fari hans
þóttist hún finna það bezta, sem einn mann gæti prýtt.
Einhver kann að segja', að hún hafi elskað hann meira en
hann átti skilið. En hver kærir sig um að hugsa um jörð-
ina, eftir að hafa séð dýrð himinsins?
Líf mitt hefir ekki ver'ð snauðara en svo, að ég get gert
mér í hugarlund hvers vegna Babbie grét, þegar hún gekk
út í garðinn hjá Nanny. Hún vissi að hún yrði að víkja
undan faðmlögum þess manns, sem hún unni, hún myrrdi
aðeins geta kallað á hann, þegar hún væri yiss um, að
hann heyrði ekki til hennar. Þetta er ást, sem ekki er allt-
af sársaukafull og hún verður hugljúfari með tímanum.
En hvernig gat það verió nokkur huggun fyrir tatarastúlk
una ungu, sem aðeins hafði verið kona í eúin da'g?,:)'»i i,ri
Þegar Nanny kom heim frá kirkjunni var Babbie horf-
in. Presturinn leitaði hennar lengi árangurslaust og það
Þðu margir mánuðir áður en hann gafst upp. Hann gekk
um meðal sóknarbarna sinna annarlegur á svip. Hann var
gjörbreyttur maður. Vi'ð móöur sína var hann eins og hann
hafði ávallt verið' Og Sú frómhjartaða kona bar engan ugg
í brjósti.
1— i Svo kom fjórði ágúst, dagur sem enginn okkar í Glen
i_i Quharity mun nokkru sinni gleyma, þótt hann byrjaði jafn
o_o hljóðlaust og langifrjádagur.
3_i Á Spittal, jarlssetrinu, höfðu nokkur hundruö Hálend-
i_o ingar safnazt saman, klæddir pilsum sínum. Þar var einn-
2_o ig margt hefðarfólk frá nærliggjandi höfðingjasetrum, er
2— i komið var til að sitja-brúðkaupsveizlu jarlsins, sem standa
2—2 átti næsta dag. Margir- af nemendum mínum höfðu einnig
i_2 farið þangað upp eftþ: af forvitni til að fylgjast meö und-
3_i irbúningnum, flestir uðrir en börn og fyrirfólk sátu heima
3_2 eins og venjulega. Ég var að gera við annan skóinn minn,
sem ég gatsleit alltaf Öðru megin. En mér gekk verkið seint,
þótt ég kynni annars' vel til þess. Ástæðan var sú, að ég
var með hugann ánnárs staðar. Ég var nefnilega að hugsa
um Gavin, tatarastúlkúna og Margréti. Allt frá því að ég
tnættL Qavin og Babbié á leiðinni td Nanny, hafði ég ekki
. r jséð. ÍlíWln, én ég heyrði .hins vegar margt af honum og það
þann -veg^að • ég var áhyggjufullur. Fólk sagði,
að hann væri orðinn2svo undarlegur og heyrði oft og tíð-
um alls ekki, þótt við hann væri talað. Margir héldu því
ifram að þaff hlyti að vera stúlka einhvers staðar í spilinu.
Kvöldið góða hafði ég skihð þegar í stað, að tatara-
stúlkan elskaði Gavin og hann endurgalt ást hennar. Ég
þekkti söfnuð Gavlns- éins og fingurna á mér, og vissi, að
hann myndi aldrei géfa samþykki sitt til þess að prest-
urinn tæki sér tatarastúlkuna fyrir eiginkonu. Hefði ég
ekki vitað það, hefði-ég vissulega ekki reynt að leggja hindr
anir í veg elskendanna.
En svo varð líka að taka tillit til Margrétar, og er ég
hugsaði um það, bölvaði ég tatarastúlkunni með sjálfum
mér. Hvað gat ég gert tU að stía þeun Gavin í sundur. Ég
1 hefði getaö skýrt hoiium frá leyndarmáli móður hans, en
var það nóg? Ef hohúm þætti vænt um Margréti ætti svo
aö vera, og raunverulega efaði ég það ekki. Af me'ðaumk-
un með henni væri hann áreiðanlega fús til a'ð þola allar
heimsins pínur. En ef ég segði honum leyndarmálið, myndi
hún komast að því, hver ég var, og þá var spurningin hvort
björgun Gavins myndi nægja, til að lina þá sorg sem aftur
yrði uppvakin í hjafta hennar.
Ég gat talað við tatarastúlkuna og skýrt henni frá öllu.
Og ég var viss um, að hún elskaði hann svo heitt, aö hún
myndi hafa styrk til að yfirgefa hann. En hvar átti ég
að finna hana? •