Tíminn - 07.09.1955, Blaðsíða 7
201. blað.
TÍMINN, migvikudaginn 7. septembcr 1955.
7
Hvar eru skipin
Sambandsskip.
Hvassafell lestar síld á Norður-
landshöfnum. Arnarfell er á Akur-
eyri. Jökulfell er í New York. Dís-
arfell losar kol og kox á Vestfjarða
höfnum. Litlafell er í olíuflutning
um í Faxaflóa. Helgafell fór frá
Ríga 3. þ. m. áleiðis til Akureyrar.
Esbjörn Gorthon er 1 Keflavík.
Eimskip.
Brúarfoss fór frá Antwerpen 5.9.
til Rotterdam, Hull og Reykjavík-
ur. Dettifoss fer frá Helsinki 6.9.
til Hamborgar, Hull og Reykja-
víkur. Fjallfoss fer frá Reykjavík
6.9. til Vestmajhnaeyja, Patreks-
fjarðar, Flateyrar, ísafjarðar, Siglu
fjarðar og Akureyrar. Goðafoss kom
til Reykjavikur 5.9. frá Keflavík.
Gullfoss fer væntanlega frá Leith
9.9. til Reykjavíkur. Lagarfoss fer
frá Rotterdam í dag 6.9. til Ham-
borgar og Reykjavíkur. Reykjafoss
fór frá Keflavík 4.9. til Grimsby,
Rotterdam og Hamborgar. Selfoss
fer frá Keflavík 4.9. til Grimsby,
Rotterdam og Hamborgar. Selfoss
fer frá Raufarhöfn i dag 6.9. til
Lysgkil og Gautaborgar. Tröllafoss
fer frá New York 8.9. til Reykja-
víkur. Tungufoss fer írá Raufar-
höfn i dag 6.9. til Lysekil og Stokk-
hólms. Niels Winther kom til R-
víkur 2.9. frá Hull.
Ríkisskip.
Hekla er á leið frá Bergen til K-
hafnar. Esja er á Austfjörðum á
norðurleið. Herðubreið fór frá R-
vík í gærkvöldi vestur um land til
Austfjarða. Skjaldbreið er á Skaga
firði á leið til Akureyrar. Þyrill fór
frá Reykjavík vestur og norður í
gær. Skaftfellingur fór frá Reykja-
vík I gærkvöldi til Vestmannaeyja.
Baldur fór frá Reykjavík í gær til
Gilsfjarðar og Hvammsfjarðar.
Frábær gestrisni ein-
kennir „farsælda frón”
Rætt við Sigurd Osrisíeissen, einn af full-
trúum Dana á fumli norrænu félaganna
Blaðið átti í gær stutt tal við S*gurd Christensen, sem
var einn a£ þrem fulltrúum Dana á fundi Norrænu félag-
anna h.ér fyrir skömmu ogr hefir dval'ð hér síðan. S'gurd
er i aðalstjórn Norræna félagsins í Danmörku og formað-
ur deildar félagsins í Herning, sem er vinabær Siglufjarðar.
Flugferðir
Fiugfélagið.
Sólfaxi fór í morgun til Kaup-
mannahafnar og Hamborgar. Vænt
anlegur aftur til Reykjavíkur kl.
17,45 á morgun. Gullfaxi kemur til
Reykjavíkur í dag frá Hamborg á
leið til New York.
Innanlandsflug: í dag er ráðgert
að fljúga til Akureyrar (2), Egils-
staða, Elellu, Hornafjarðar, ísa-
fjarðar, Sands og Vestmannaeyja
(21. Á morgun eru áætlaðar flug-
ferðir til Akureyrar (3), Egilsstaða,
ísafjarðar, Kópaskers, Sauöárkróks
og Vestmannaeyja (2). Flugferð
vei’ður frá Akureyri til Kópaskers.
Úr ýmsum áttum
Borgfirðingafélagið
í Reykjavík heldur skemmtun kl.
8,30 í kvöld í Tjarnarkaffi fyrir fé-
lagsmenn og gesti þeirra.
.0
FfóeSlia
(Framh. á 8. síðu)
Víðíæk hjú/parsförfserni.
Indverski Rauði krossinn
senfc hjálparbei'ðni til
■Rauða krossdeilda um allan
,<þpim. Streymir nú aðstoð
margvísleR til hins nauð-
stadda fclks. Alþjóða Rauði
krossinn skipuleggur nú þá
mestu birgðaflutninga flug-
leiðis, sem stofnunin hefir
nokkru ainni rá.ðist í. 7 banda
rískar herflugvéiar flugu í
morgun frá Genf með mat-
vseli og lyf til Indlands. For-
maður indverska Rauða kross
ins sagði í morgun, að þrátt
íyrir aliar hörmungar, sem
fylgir flóðunum beiniinis,
væri þó enn voðalegri sú
hætta, sem yfir vofði, ef skæð
ar drepsótttr skyldu koma
upp, en á því er mikil hætta.
Um Norræna félagið á ís-
landi komst hann þannig að
orði, að náuðsyn væri á rík-
ara samstarfi milli hinna
ýmsu deilda þess, en slíkt sam
starf kvað hann mikið og ár-
angursrikt-bæði í Danmörku,
Noregi og Svíþjóð. Einnig bæri
að efla sambandið milU nor-
rænu félaganna allra, en á
fundinum.^hér um daginn
hefði kortiíð fram einlægur
viljt í þá átt.
Kennaraskipti o. fl.
Christensen kvað norrænu
félögin þégar hafa koimð
miklu t1! leiðar í þá átt að
auka samstarf þjóðanna á
Norðurlönd,um og skilning
þeirra hver á annarri. íslend-
ingar ættu að ýmsu leyti erf-
iðara um Vik en hinar Norð
urlandaþjóðirnar vegna þess,
hve langt ér fyrir þá að sækj a
þær heim, én þó mætti benda
á, að kennaraskipti, sem far-
ið hafa fram á milli.Danmerk
ur og íslands hefðu gefið
mjög góðá raun þótt ennþá
væru í sipáum stíl. Einnig
hefði sú skoðun komið fram
á fundinum, hvort ekki þætti
tiltækilegt - að stuðla að heim
sóknum íslen2;kra skólabarna
á gagnfræðastigi til einhvers
hmna Norðurlandanna, en
slíkar heimsóknir hafa þegar
átt sér staS milli Danmerk-
ur, Noregs og Svíþjóðar, og
gefizt ágmtlega til gagn-
kvæmra kynna.
Herning og S5glufjörður.
Þá ininntist Christensen á
vinabæjarmót þau, er ndr-
rænu félögin hafa stofnað td
allvíða, en hann kom hingað
á vinabæjarmót Herning og
Siglufjarðar fyrir 4 árum, og
kvaðst; hann vonast til að fá
tækifæri til að heimsækja
SiglufjörS aftur á næsta ári,
þegar vinataæjarmótiS verSur
endurtekiS. Fydr fjórum ár-
um ferSaðist Christensen tals
vert um Norðurland til að
skoða sig um, og hreifst þá
mjög af landinu. Kvaðst
hann ekki eiga betri orð til
að lýsa því í stuttu máli, en
að bað væri sannkallað „far-
sælda frón“.
Frábær gestrisni.
í þessari annarri heimsókn
sinni hingað til lands, heÞr
Sigurd Christensen að vísu
ekki haft mikinn tíma aflögu
en þó gafst honum kostur á
að skreppa tU Siglufjarðax,
tU að heilsa þar upp á kunn-
ingja, og einnig lagði hann
leið sína að Skálholti og víð-
ar um nágrenni bæjarins.
Hann kvaðst alls ekki getað
látið hjá líða, nú er hann
kveddi landið í 'annað smn,
að undirstrika ummæli, er
hann ekki aljs fyrir löngu
hefði heyrt af munni dansks
útvarpsmanns, sem hingað
hafði ferðazt, að á íslandi
væri gestrisni svo frábær, að
sennilega ætti hún ekki sinn
líka. Að lokum lét hann i ljós
óskir um bað, að norrænt sam
starf mætti styrkjast og efl-
ast sem mest, og að sam-
starfið yrði í framtiðinni ekki
aðeins bundið við þau svið,
sem hingað til hefir verið,
heldur yrðu kannaðar sem
flestar nýjar leiðir á þeim vett
vangi.
M.s. Fjallfoss
fer héðan fimmtudaginn 8.
þ. m. til vestur og norður-
landsms.
Viðkomustaðir:
Vestmannaeyj ar,
Patreksfjörður,
, Flateyri
ísafjörður,
Siglufjörður,
Akureyri.
H.f. Eimskipafélag íslands
• IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIir
I Verðlækkun I
§ á eldri gerðum á húsgagna 1
i áklæði. I
GILBARCO
brennarinn er full-
komnastur að gerð
og gæðum.
Algerlega
sjálfvirkar
Fimm stærðir fyrlr
allar gerðir
miðstöðvarkatla
Olíufélagið li.f.
Sími 81600
'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiMiimiiiiii:;:uiiiiiiciiiHiiiiumn»
Skákmeistari
(Framh. á 8. síðu)
mót nú, er að þangað er boð-
iö hinum efnilegustu meðal
yngri skákmarina, og má þar
nefna Júgóslavann Ivkov, Ar
gentínumanninn Panno, sem
báðir eru fy.vrverandi heims-
meistarar drengja í skák, en
eiunig verður þar núverandi
meistari, Rússinn Spassky.
Þá verður Persitz frá ísrael,
Bretarnir Penrose, Clarke og
Golombek, og auk þess rúss
neskur stórriieistari.
Síjórnarvegubréf.
Eftir einvigið við Larsen
heldur Friðrik til Þýzkalands
og mun verða þar við ísl.
sendiráðið í Bonn og fær
hann stjórnarvegabréf. Ekki
verður honum greitt kaup
vig sendiráöið, en hins vegar
mun hann njóta styrks frá
Stúdentaráöi, og tekur Frið-
Útbreiðifi Ttmann
| ALAFOSS
Þingholtsstræti 2
uiiiimiiiiuiiiiiiiimiiiiiiitii^uiiiiiiiiiiiiiuiuii
ihimhiiiiiiihiihhhhhhimihihhhhhhhhhhiihhhhi'
I Jeppaeigendur \
| Klæðum bílinn innan með \
| hlýju og ódýru Álafoss-1
| áklæði. I
| ÁLAFOSS I
Þingholtsstræti 2
TllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllMlllllllllllillllllUm
41111,111111 IIIMMMIIMMIIIUIMMMIIIMMMIMMMMMIMMMMM.
Stúlka
[ óskast til aðstoðar við [
| heimilisstörf og afgreiðslu f
I í fataverzlun. — Upplýs- ;
{ ingar í síma 5561. j
•iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiii
rik þást í skákmótum erlend
is eftir pví, sem , c\ tæður
ly/fa. ei: hann irun einnig
stunda hn.'Köl-ir am 1 ein-
hverri mynd.
Þá má að lokum geta þess,
að Skákþing íslendinga verð
ur háð í haust, og eru líkur
til þess, að Friðrik verði þar
meðai þátttakenda. Núver-
andi íslandsmeistari í skák
er Guðmundur S. Guðmunds
son. —
Þúsundir vita
að gæfa fylgir hringunum
frá SIGURÞOR.
IIIIIIIIIIIIIMUimittHUIIUIIUMMIimillllllllMMIIIIIIMMUr
( ÞÓRÐUR G. HALLDÓRSSON !
I BÓKHALDS- Og ENDUR- 1
| SKOÐUNARSKRIFSTOFA I
Ingólfsstræti 9 B.
! Sími 82540.
• lllll(lllltlllllltllilllIllltMllllllllllllllllllllllllllllMMIIMIl
Ctbreiðið TIMANN
Orðsendim
til inBheimtamaiua idaðsins
INNHEIMTA blaðsins skorar hér með á alla
þá aðíla, er hafa innheimtu blaðgjalda TÍM-
ANS með höndum, að senda skilagrein sem
fyrst og káppkosta að Ijuka innheimtunni
ehig Hjótt og hægt er.
Vinmmlegast hraðið uppgjöri og sendið við
tyrsta tœkijcari innheimtu Tímans, Edduhús-
inu við Linsktrgöhi.
fer vestur um land í hrmg-
ferð 12. þ. m. Vörumóttaka í
dag og á morgun til Patreks-
fjarðar, Bíldudals, Þingeyrar
Flateyrar, ísafjai’ðar, Siglu-
fjarðar og Akureyrar. Far-
miðar seldir föstudaginn 9.
þ. m.
Hyg^nn feóndt tryggrir
dráttarvéi sina