Tíminn - 07.09.1955, Síða 8
•9. árg.
Keykjavík,
7. september 1955.
201. blað'.
Verstu fióð, sem sögur furti tif í Asíu:
Tugir þúsunda sveitaþorpa á
kafi í vatni víða á Indlandi
150 luaims farizí, eu fuisimcfa saknað. 2©0
])ás. Iieimilislausir. Hætta á drcpsóttum
Bo??ibf(jr, 6. sepí. — Meira en 45 milZjónir manna á In(',!aí’d?
heyja nú barða baráttu nótt og dag við vatnavexti, sem
sagð’r era einhverjir þeir mestu, sem um getur í sögw Asfu-
landa. Flóðasvæðið á I??d7andi nær frá /and^mærum Pak-
iíto??s í ??orðvesíri til Assams í austri. Bráðabzrgðaskýrsliír
telja 150 hafa iarixt. en fjögwr h'undrwð sveiíaþorp hafa
sópazí burt af bökk?í??i fljóía??na. 200 þús. ma?z??s eru sagðir
heimilislausir. Mi2Zjó?iir ekra af rækíuðu Zandi liggja wnd-
ir vatni.
I-Iéruð þau, sem verst hafa
orðið úti eru Uttar Pradesh,
Bihar, Bengal og Orissa. —
Vatnsmagnið í ánni Mahan-
ídi í Orissa mældist í dag
meira en nokkru sinni s. 1.
hundrað ár. í Assam héraði
eru 10 milljónir manna, sem
á einhvern hátt hafa orð’ð
fyrir barðinu á flóðunum. í
s. 1. 50 ár hefir vatnið ekki
stigið jafnhátt í ánni Br;)ma-
putra.
I'ýdviðrz í Himalaya.
Orsökin til þessara gífur-
leg'ú vatnavaxta er þýðviðri,
sem verið hefir undanfarið í
Paasikivi boðið
t ii ri• r
til Moskvu
Helsingfors, 6. sept. — Óstað
festnr fregnir herma, að rúss
neska stjórnin hafi boðið
Paasikivi Finnlandsforseta að
koma í heimsókn til Moskvu
í haust. Hafi boðið komið frá
forseta æðsta ráðsins, Voro- [
sjilov marskálki. Segir í fregn
inni, að forsetinn muni þekkj
ast boðið og fai'a til Moskvu
um miðjan september. í
fylgd með honum verði Kek-
konen, forsætisráðherra, svo
og Skog, la.ndvarnamálaráð-
herra.
Borin kennsl á
líkið sera rak
í gær upplýstist, að líkið,
sem rak í Engey fyrir nokkr-
um dögum, væri af Skúla
Björnssyni frá Seyðisfirði.
Skúli féil útbyrðis af togar-
anum Neptúnus, þegar liann
var að leggja af stað á veið-
ar úr Reykjavíkurhöfn í júli
Skaðarnir af völdum þurrk
anna eru metnir á 270 milj.
norskra króna. Stjórnin tók
ákvörðun um þessa aðstoð
eftir langar viðræður við fé-
lagssamtök bænda. Fé þetta
Himalaya, en einnig hefh ver
ið ofsaregn eða skýfall víða
á vatnasvæðinu. Mælingar í
kvöld virðast benda tU að
vatnavextirnir séu í rénun.
Óheznju tjón.
f Pradesh-héraði einu eru
22 þús. sveitaþorp á kafi í
vatni. Þar eru 330 þús. hús
talin eyðilögð, en 25 milljónir
ekra af ræktuðu landi undir
vatni. Tjónið í heild er laus
lega metið á 5 millj. rúpía.
Sama sagaji í Pakz'sZan.
í suðvestanverðu Pakistan
er sömu sögu að segja og frá
Indlandi. Þar hefh áin Indus
flætt yfir bakka sína og vald
ið óhemju tjóni. Talsmaður
rikisstjórharinnar i Pakistan
sagði að það væri svo stórkost
legt, að þótt varið væri öllum
tekjum ríkisins í eitt ár til að
bæta það, mynd sú upphæð
samt eins og dropi í hafinu.
(Framhald á 7. síðu)
Allur ágóði af leiknum
rennur í sjóð þann, sem stú-
dentaráð stofnaði til styrktar
Friðrik Ólafssyni, skákmeist-
ara, og verður það styrkur
frá íþróttabandalögunum á
Akranesi og Akureyri, svo og
frá Knattspyrnuráði* Rvíkur,
sem sjá mun um framkvæmd
leiksins Dómari í leiknum
verður Guðjón Einarsson, en
á að nota tál að greiða niður
verð á fóðurbæti og einnig í
uppbætur á mjólkurfram-
leiðsluna. Þá veröur einnig
veittur stuðningur við flutn-
ing mjólkur, kjöts, heys og
annars fóðurs.
Rretar bjóða Kýpur
búura sjálfsíjórn
Lontíon, 0. sept. Harold Mc
Millan utanríkisráðherra
Breta, lagöi í dag fram á
Kýpurráðstefnunni tilboð af
Breta hálfu- um að Kýpurbú
um skuli veitt nokkur sjálf
stjcrn á ýmsum sviðum, en
' lúta áfram yfirráðum Breta.
Hann skýrði ekki frá einstök'
um atriðum tillagna þess-
ara, kvað eintak af þeim
verða sent síðar um daginn
til utanríkisráðherra Grikkja
og Tyrkja, sem sitja ráðstefn
una. Þeir munu nú brátt fara
heim og ráðstefnunni ljúka,
enda hefir ekkert samkomu-
!ag náðst enn sem komið er.
Jopeter enn «t reki
við ííræiilami
Kaupmannahöfn, 6. sept. —
Danska skipið Jopeter. sem
festist í ísnum við A-Græn-
land og braut skrúfuna, er
enn á reki, en ekki í nauðum
statt. Norskt skip er á leiö-
inni skipinu til aðstoðar og
ætlar að draga það til Dan-
merkurhafnar á A-Græn
landi.
línuverðir Haukur Óskarsson
og Hannes Sigurðsson og má
af því sjá, að til leiksins er
vandað sem mest má verða.
Góðir knattspyrnumenn.
Knattspyrnumenn á Akur
eyri hafa náð gcðum árangri
í sumar. Þeir unnu sig ný-
lega upp í 1. deild með því
að sigra Suðurnesjamenn
hér í Reykjavík. Um síðustu
helgi lélc 1. deild Vals á Ak-
ureyri, tapaði fyrri leiknum
með 1—0, en gerði jafntefli
í þeim síðari með 3—3. Þá
verður þetta fjórði leikur,
sem Akranes og Akureyri
heyja í sumar. Akurnesingar
hafa unnið alla, en þó með
litliim mun. Fyrsti leikurinn
var á Akranesi og lauk með
3--1, en hinir tveir á Akur-
eyri og fóru leikar þá 1—0
og 3—1. Þá má geta þess, að
þrír Akureyringar léku með
pressuliðmu á dögunum og
þóttu þeir standa sig vel eft-
ir atvikum.
i sumar.
Noregsstjórn ver 40 millj. í
bætur tii bænda vegna þurrka
Samkvæmt frásögnum norskra blaða fyrir síðustu helgi
hefir norska stjórn?n ákveðið að verja 40,5 millj. norskra
króna til skaðabóta vegna hinna langvarand* þurrka, sem
þar hafa hrjáð landbúnaðinn í sumar.
Knatfspyrnuleikur milli Akra-
ness og Akureyrar á fimmtudag
AUur ágóði rehnur í styrkíarsjóð stiidcnta
ráðs fvrir Fr. Óiafssou skákmeistara
Næstkomandi fimmtudag kl. sjö fer fram hér á íþrótta-
vellinum knattspyrnukappleikur milli 1. deilda Akraness
og Akureyrar, og verður það í fyrsta skipti, sem lið frá
þessum bæjum mætast hér í Reykjavík síðan Akranesliðið
varð stórveldi í íslenzkri knattspyrnu. Ekki þarf að efa, að
leikur þessi mun vekja mikla athygli, enda forvitnúegt að
vita hvernig Akureyringar standa sig hér á vellinum gegn
íslandsmeisturunum.
Tékkneskur skákmeistari vænt-
anlegpr hingað í næsta mánuði
Blaðamenn ræddu í gær við Fr?ðrik Ólafsson, skákmeist-
ara, og stjórn styrktarsjóðsins, sem Stúdentaráð hefir stofn
að til handa Friðriki. Friðrik kom he7m í fyrradag frá Norð
urlandamótinu í Osló, þar sem hann varð efstur ásamt
Larsen hinum danska sem kunnugt er.
Fyrirhugað er, að einvígi
milli þeirra verði í janúar, en
ekki er búið að ákveöa, hvort
það verður í Rvík eða Khöfn.
Skáksamband íslands hefir
boðizt til að kosta Larsen
hingað og sjá um uppihald
hans hér honug^r íið kostnað
arlausu rærði einvígið í Rvik.
Sennilega tefla þeir sex-
skáka einvígi.
Tékkneskur mez'stari.
AZlar liorfzzr eru á því, aö
í næsta mázzuðz ko??zi hz?zg-
að til lands íékkneskwr skák
meistari, en ekki er vita’S
enn, hvorí það verður Pae-
kman eða FzZip, en báð'r
þessir ?ne?zn eru í íreinstu
roð skákman?za og nzjög
svzpaðir að síyrkZeika. Tafl
félag Reykjavíkur sZendur
aö /?esíu boð« og er fyrzr-
hugaö, að Tékkinn takz þátt
í móZi, sem níw' bezZW skák-
menn íslonds Zefli einnzg
á, og verður Frzðr'k í þeznz
hópi.
HasZz'ngsznóZið.
Friðrik hefir verið boðið að
taka þátt í Hastingsmótinu í
Englandi, sem haldið er ár-
iega um hver áramót. Það
athygUsverðasta við þetta
(Framhald á 7. síðu.)
Fær aukin viild í
viimudeiltim
Southport, 6. sept. — Á árs-
þingi brezka verkalýðssam-
bandsins var í dag samþykkt
tillaga, sem heimilar stjórn
sambandsms að grípa inn í
vinnudeilur einstakra fagsam
banda, áður en samningar
hafa strandað. Hingað til
hefir stjórnin aðeins mátt
gera þetta, þegar boðað hefir
verið' tilj j verkfalls. Einnig
var samþykkt tillaga, þar
sem ólögleg verkföll voru for
dæmd og talin hættuleg fyr
ir heildarhagsmuni og styrk
samtakanna. Um báðar þess
ar tillögur urðu harðar deil-
ur. —
Mikil sauðfjárslátr-
un á Akureyriy
Lokið er gagngerðum end-
urbótum á sláturhúsi Kaup-
felags Eyfirðinga á Akureyri
og er öll aðstaða til slátrun-
ar nú orðin þar mjög g&§.
Byggt hefir verið yf'r gámla
fjárrétt, og sköpuð aðstaða
tii þess að srtja féð beint áf
bilum inn á efri hæð hússins,
þar scm s.áirun fei fiáni. Á
neðri bæð er aðstaða til
greiningar sláturs og slátúr-
sölu. Slátrun hefst 14. sept:
n. k. og verður slátrað 22700
Hekla gat ekkl leiat
Hekla Loftleiða kom hér
yfir Reykjavík frá Stavangri
um átta leytið í gær með 60
farþega innanborðs. Hér var
þá mjög lágskýjað, svo að
þegar aðflug hafð? verið
reynt án árangurs vár -horfið
aö því raði að senda flugvél-
ina til Egilsstaða. Þar tókst
lending prýðilegn. Norsk' á-
höfn stiórnaði flugvélinni í
þetta skipti.
Akureyrardrengir
sigruðu í róðri
Á sunnudaginn fór fram
róðrarkeppni í Skerjafirði og
tóku þrjú félög þátt í keppn
inni. Keppt var í tveimur
flokkum. í flokki fullorðinna
sigraði A-sveit Ármanns á 3:
31,0 mín. Önnur Varð B-Sreit
Ármanns á 3:34,0 eil...sveit
Róðrarfélags Reykjavíkur
varð þriðja Vegalengdin'&ern
róin var, 'var 1000 m.3'irí
drengjaflokki, 500 m. Veéá-
lengd, sigraði sveit ÆskulýðS
félags Akureyrarkirkju á 2:
08.1 mín. eftir harða keppni
við sveit Ármanns. sem fékk
tímann 2:08,9 mín. Þriðja
varð sveit Róðrarfélagsins,
12 bandarískum borgurum í
ú': nw
Kína leyft að hverfa heim
Genf, 6. sepZ. — Pekingsstjórnin tilkynnti í daS< cið 12 af
þeim 41 bandarísku borgurz.'m, sem eru I halt f) í Kína, ??zundu
ZáZ?zzr Zausir, 9 þegar í staö og hinzr þrír innan skam??zs.
Þaö var sendiherva Kí?za í W«rsjá, Na?z, se??z skýrði AZexis
Joliusozz, sendzherza Bandaríkjanna í Prag, frá þcssu, en
þeir haia seZið á leynilegum viöræðuiundum í Geuf síðan
1. ágúsZ. Er þetZa fyrsZi sý?z»Zegi árangurinn af vzðræðunx
þeirra.
Nan upplýst', að 9 af Banda
ríkjamönnunum væru þegar
á heimleið, þar á meðal 6
konur. Meðal þeirra, sem
íengið hafa brottfararleyfi,
er einn trúboöi og tve?r kaup
sýslumenn.
Hvað var ZáZið ú ?nóZi?
Meðal samninganefndar-
manna Bandaríkj anna í
Genf ríkir mikil ánægja með
þessa tilslökun Kínastjórnar.
Fréttaritarar telja, að ábyrg
ir aðilar séu ekki vonlausir
um að Pekingstjórnin kunni
að sleppa þeim 29 Banda-
ríkjamönnum, sem enn er
haldið í. Kína, fyrir lok sept,-
mánaðar. Hins vegar velta
stjói-nmálafréttaritarar því
fyrir sér hvaða tilslökun
Bandaríkjamenn muni hafa
geit OR telja ekk; átilokað aö
þeir séu fúsari en áður að fall
ast á upptöku Kína í S. Þ.