Tíminn - 13.09.1955, Page 1

Tíminn - 13.09.1955, Page 1
Bkrlfstofur i Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 39. árg. Reyjavík, þriðjudaginn 13. september 1955. 206. blað. Sjúkraflug aust- ur í Lóa í gær um kl. 2 bar svo við að Brekkum í Lóni í A- Skaftafellssýslu, að 15 ára piltur, Karl Sighvatsson, skaddaðist illa í andliti, er smergelskífa, sem hann var að sverfa járn með, liljóp af ás, sem brotnaði, og þevtti t I andlit hcnnm. Læknislaust er í Hornafirði um þessar mundir. Símað var þegar til Björns Pálssonar, og flaug hann austur. Lenti hann á aurum Jökulsár í Lóni skammt frá Brekkum og tók piltinn og flaug með hann til Reykjavíkur, þar sem hann var Jagður í Lands- spitalann. Meiðslin voru ill en ekkL talin lífshættuleg. Gekk sjúkraflug þetta vel, enda var bjart veður austan Mýrdalsjökuls. Fyrsta ísfisksalan / 1. / 1 Hækkun á mjólk og mjólkur- vörum kemur til f ramkvæmda Nýmjólk I lausu máli koslar kr. 3,22 og hækkar um 47 aura, hækkunin or 12% Framleiðsluráð landbúnaðarins hefir nú ákveðið verð á mjólk og mjólkurvörum samkvæmt þeim verðlagsgrundvelli, sem sex manna nefndin, sem í eiga sæti fulltrúar neytenda og framleiðenda, rciknaði út og varð sammála um, en sam- kvæmt honum átti verð landbúnaðarvara að hækka um rúm 14%. Togarinn Kaldbakur frá Ak ureyri seldi í fyrradag afla sinn 234 lestír af góðum f'ski í Bremerhaven fyrir 84 þús. mörk. Er þetta fyrsta ísfisk- salan í Þýzkalandi í haust, en níu togarar veiða nú fyrir þennan markað. í dag mun togarinn Egill Skallagrímsson selja í Þýzkalandi, en Sur- price næst komandi mánudag. Ski,pshöfn hiTzka tmgarans farln hcim Skipshöfn brezka togarans, sem strandaði við Langanes og Þór bjargaði, kom til Reykjavíkur á sunnudaginn og hélt samdægurs heim til Bretlands með flugvél. Fá>r slíkir kartöfluflekkir munu sjást á túnum í haust, en þeir voru allvíða eftir hið m»kla kartöflusumar 1953, en þá var þessi mynd tekm. Það er gaman að þurrka cg greina stórar, fallegar kartöflur í hringlaga flekkjum. Kartöfluuppskera í haust míin vart ná hálfri meðaluppskeru Nú er sá tími kominn, að endanlega mun séð, hvernig kartöfluuppskeran muni verða á þessu hausti, og því miður verður sú niðurstaðan af lauslegri athugun, að hún muni vart ná helmingi meðaluppskeru. Hvergi fréttfst um góða uppskeru, víðast hvar mjög lélega en sæmilega á einstaka stað. Það verður því að horfast í augu við það, að á næsta ári verðum við að flytja «nn mikið af kartöflum til neyzlu. Blaðið átti tal við Björn Guðmundsson, skrifstofu- st j óra Grænmetis verzlunar ríkisins í gærkveldi og spurði hann, hvaða fregnir hann hefði helztar um uppskeru- vonir. Hann kvað fréttir þær er hann hefði fengið úr helztu kartöflusveitunum heldur dauflegar. Austur í Hornafirði mundi verða nokk ur uppskera, þó varla í meðal lagi. Annars staö'ar sunnan lands væri utmskeran minni, og t. d. í Þykkvabæ væri hún mjög lítil miðað við venju. Á Eyrarbakka og nágrenni væri einnig nokkur uppskera en Kýr í Markaskarði í Hvol lireppi bar fjórum kálfum Frá fréttaritara Tímans á Hvolsvelli. Sá óvenjulegi, ef ekki ein- stæði atburður, gerðist að Markaskarði í Hvolhreppi fyrir fáum dögum, að kýr bar fjórum kálfum, en kálf- arnir fæddust allir dauSir, enda fæddir nokkru fyrir tímann, og er hinni köldu og úrkomusömu tíð um kennt. Kýr þessi er ung, afbragðs gripur, hámjólka og hefir lagt saman nytjar. Kýr»n er eign Þorsteins Runólfssonar bónda í Markaskarð* af góðu kúakyni, sem hann hefir átt lengi. Kýr þessi átti tvo kálfa í fyrra. Það er mjög sjald- gæft, að kýr eignist fjóra kálfa, en endrum og e»ns eignast þær þi já. Blaðið áíí< í gærkveldi tal við Ásgeir Einarsson, héraðs dýralækni og kvað hann það afar sjaldgæft, að kýr ættu fjóra kálfa. ISann kvaS það eðlilegt, að kálfarnir dæju í móðurkvíði, einkum e»ns og tíðarfarið er ná, því að móðirin gæti blátt áfram ekki lagt svo miklu fóstri t»l næga fæíu. Hins vegar mundi hafa ver’ð mlög fróð legt að ramnsaka kálfa þessa nákvæmlega, ef þeir hefðu lifað, og hefði þá mátt sjá á því, hversu líkir þeir væru, hvorí einhverjir tveir þe!rra væru eineggja. Ás- geir kvaðst ekki muna neitt dæmi til þess hér á landi á seinni árum, að kýr hefði al»ð fjóra kálfa. :misjöfn, og virtist svo, sem uppskera í sandgörðum á Suð urlandi væri nokkur, en mjög lítil i moldargörðum. í Borgarfírði og öðrum sveit um vestan lands eru mjög litlar uppskeruhorfur, og í Arnarfirði, sem er ein helzta kartöflusveit Vestfjarða, er lítur heldur illa út í görðum. í hélztu kartöflusveitum norðan lands, svo sem i Eyja firði og á Svalbarðsströnd voru uppskeruhorfur mjög daufar fram eftir öllum ágúst vegna þurrka, en þá kom væta og síðan heíir sprottið -'okkuð, svo að heídur lítur nú betur út Mr. Kartöflur eru óvlða stærri en meðal útsæðisstærð, og ■'•arIa mun bess að vænta, að '"“i’darvnpskeran í ár nái meðalimnskeru, -a^ði Ejern aS lokum. Skólastyrkur British Couocil Hið nýja verð á nýmjólk úr mjólkurbúð í Reykjavík verð ur kr. 3,22 lítrinn í lausu máli, og er það 47 aura hækkun. Kg. af óniðurgreiddu smjöri verður kr. 58,10, og er sú hækkun kr. 8,60. Aðrar mjólk urvörur hækka hliðstætt. Þessi hækkun nemur um 12%. Niðurgreiðsla úr ríkis- sjóði á mjólk og smjöri verður hin sama og áður. Olíugeymir á siglingu Vélbáturinn oddur missti s. 1. laugardag olíugeymi, sem hann var að draga milli hafna á Austfjörðum, og hrakti hann fyrir vindi og sjó og var talin nokkur hætta af honum á siglingaleið þarna. í gær hafði hins vegar tekizt að finna geyminn og koma í hann böndum, og var hann dreginn til hafnar. Ben. G. Waage end- urkjörinn forsetilSÍ Þing íþróttasambands ís- lands var háð að Hlégarði í Mosfellssveít um -síðustu helgi Sátu þingið rúmlega fjörutíu fulltrúar víðs vegar að af land inu. Ben G. Waage setti þing- ið á föstudag og lagði fram skýrslu framkvæmdastjórnar, en gjaldkeri sambandsins lagði fram reikninga. Mörg mál voru tekin fyrir og verð- ur þeirra getið síðar. Stjórnin var endurkjörin en hana skipa Ben. G. Waage, Guð- jón Einarsson, Gísli Ólafsson, Stefán Runólfsson, nema hvað Lúðvík Þorgeirsson baðst undan endurkosningu sökum heilsubrests og var Hannes Sigurðsson kjörinn í hans stað. Sambandsráð var einn- ig endurkjörið. Flestir bæir í Rangár- þingi hafa fengið síma Almcmiar fréttir úr sýslunni: — Ný raf- magnslína. — Miklar byggingar. — Litil mjólk. — Margar dráttarvélar. — Frá fréttaritara Tímans á Hvolsvelli. Verið er að leggja síma á 30 bæi í Fljótshlíðinni. Hafa þá allir bæir í þeim hreppi fengið síma að undanskildum tveim eða þremur. Einnig er verið að leggja síma á nokkra bæi í Rangárvallahreppi og tvo bæi í Hvolhreppi. Sími er þá kom- inn á allflesta bæi í Rangárvallasýslu. British Council býður ein- um íslenzkum námsmanni námsstyrk til framhaldsnáms, á skólaárinu 1956—57. Námsstyrkur þessi er eink- um ætlaður námsfólki á aldr-1 inum 25—35 ára og lokið hafa háskólaprófi eða hafa aðra hliðstæða menntun og starfs hæfni til að bera. Umsóknar-1 eyðublöð má fá hjá brezka sendiráðinu og ber að skila þeim aftur fyrir 20. nóvember l 1955. Þá er einnig um nokkrar framkvæmdir að ræða í raf- maenFmálum. Næstu daga verður hleypt straum á nýja rafmagnslínu, sem liggur frá Hvoisvelli upp í svonefnt Vali arhverfi, og nær lína þessi til nokkurra bæja á Rangárvöll- um. Með þessari linu er lokið ’ið að leggja Sogsrafmagn til alira bæja í Hvolhreppi. Fimm íbúðarlu'r. Verið er að byggja fimm í- búðarhús í Hvolsvallarkaup- ^úni, og er þegar flutt í tvö af þeim. Unnið er við nýja verzl unar- og skrifstofubyggingu Kaupfélags Rangæinga og fé- iagsheimili í Hvolhreppi. Þá er verið að stækka sláturhús Sláturfélags Suðurlands í Djúpadal. Mjög miklu munar, hve kýr hafa mjólkað minna i sumar vegna hinnar þrá- látu ótíðar og kulda. Telja margir bændur að þeir verði fyrir 80—100 kr. tjóni dag- legá vegna þess, hve mjólk urmagnið er minna en und- anfarin sumur og eðlilegt má telja. Margar beimilisdráttarvélar. Um 50 heimilisdráttarvélar hafa verið fluttar inn í hér- aðið það sem af er þessu ári, flestar af Ferguson-gerð, þar af nokkrar með dísilvéium, og er nú dráttarvélaeign Rangæinga um 330 vélar. Koma ekki byggingar- efninu heim. Mjög mikið er um bygsing - arframkvæmdir í héraðinu, bæði byggingu útihúsa og í- (Framhala á 2 síðu) *

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.