Tíminn - 13.09.1955, Qupperneq 5

Tíminn - 13.09.1955, Qupperneq 5
■ -1 206. blað. TÍMINN, þri&judaginn 13. septennber 1955. Bókmenntir — íisth Beethoven - snillingurinn, sem leysti tónlistina úr viðjum gamaEia hefða Frá hilinm þjáða anda heyrnaiiaasa snillingsiiæs kem ©in dásasm stó'öu meö honum, því aö í örvænt- ingu sinni snérist hann oft gegn þeim. SHkt skap heföi aldrei getað sam rýmst neinni konu, en samt þráði Beethbven að kvænast. Góð kona var engill í augum hans, og hann varö ástianginn jafn auoveldlega og hann íéll í forarpytti á göngum s.’num í skógunum, þegar hugur hans var allur í tónlistinni. Stund mennum hyggðuni í nýútkomnu hefti búnað- arblaðsins Freys ræðir ritstj. nokkuð um félagsmál bænda og félagssamtök almennt í sveitum landsins og eru þær bugleiðingar talsverðrar at- hygli verðar enda er hér drep ið á mál, sem margir hafa hugleitt á síðustu tímum og jafnvel haft nokkrar áhyggj- ur af. Á seinni árum hefir sem kunnugt er þotið upp slíkur aragrúi af hvers konar félög- um, einkum í þéttbýlinu, að enginn veit lengur tölu á slík nm fyrirbærum. Bylgja þessi befir að sjálfsögðu náð út í sveitirnar, þótt ekki hafi hún orðið eins yfirgripsmikil þar. Þessi félög eiga sér flest ein- hver jákvæð verkefni, mörg þeirra hin þjóðnýtustu, og í fjölbýlum kaupstöðum og hyggðarlögum er töluvert oln bogarými fyrir mörg félög með sundurleit verkefni. Öðru máli gegnir í fámennum sveit um og byggðarlögum, þar hæf ir hin mikla greining félags- málanna miklu síður. Eigi að síður hefir þar í að- alatriðum verið fylgt þeirri félagsmálaþróun, sem átt hef ir sér stað í kaupstöðunum, ■og sömu greiningu eftir verk efnum félaganna. í sumum sveitum landsins mun svo vera komið, að félög, sem stofnuð hafa verið og eiga að heita starfandi eru jafnmörg ábúendum jarða eða fleiri. Svo að nefnt sé aðeins eitt dæmi, sem Freyr getur um, eru í einstaka sveitum 8—10 íélög varðandi búskapinn. Sízt ber að lasta félagsstarf- semi bænda í atvinnugrein sinni, og einmitt fyrir slík samtök hafa mikilvægustu á- fangar í framfarabaráttunni á því sviði náðst.Hins vegar er vert að taka undir þá skoðun ritstjóra Freys, að þessi mikla félagsgreining geti stefnt öllu félagslífinu í sveitinni í hættu — félögin verði hvort öðru þrándur í götu. Auk þessara félaga eru svo starfandi tugir annarra fé- laga í flestum sveitum, og vinna mörg' að hinum þýðing armestu verkefnum. En reynsl an verður víðast hvar sú, að þessi ofhleðsla félaga, verður fámennum byggðarlögum um megn. Til þess að félag sé Sæmilega starfhæft verður ef til vill þorri íbúa sveitarinnar að vera í því, og það er ger- samlega vonlaust verk að ætla sér að vera virkur félagi í tugum félaga. í mörgum fámennari sveit um, og jáfnvel einnig fjöl- mennum byggðum, er félags málunum nú svo komið, að þar er til aragrúi félaga og flest aðeins að nafninu til, en árangurinn verður harla lítill. Upp af öllu saman sprettur svo almenn félagsleg þreyta, sem hin beztu og þörfustu fé- lög eiga við að stríða. Margir, sem hugleitt hafa þessi vandamál, álíta, að helzta leiðin til úrbóta sé að hafa greiningu félagsmál- anna ekki svona mikla, fækka nöfnum þeirra en sameina yerksvið þeirra undir færri hatta. Mundi þá skapast sam gtæþari áhugi og heilsteypt- lcgasta tóulist, st*r,i uakkru slnui IieíSr verið saHsin Nítjánda öldin var rétt að hefj- ast, þegar snillingurinn óviðjafn- anlegi barði að dyrum tónlistar- innar. Hann færöi með sér nýtt og frjálst afl, slagharpan var sem leikfang í höndum hans, hann þekkti allar reglur tónlistarinnar á bókina — og braut þær eftir því, sem honum þóknaðist. Og hann skirrðist ekki heldur við að brjóta hefðbundnar reglur þjóðfélagsins. Ludwig van Beethoven kom aldrei til hugar að hann væri jafningi hinna titluðu velgjörðarmanna sinna — hann var þess fullviss, að hann stæði þeim framar. Hann fæddist í fátækri flæmskri fjölskyldu í Bonn í Þýzkalandi árið 1770. Ættarnafnið „van Beethcv- en“ var ekki tákn aðals, heldur þýðir það einfaldlega „úr rófu- garðinum“. Faðirinn var einskis nýtur drykkjumaður, sem hafði söng að atvinnu, og móðirin var dóttir yfirmatsveinsins í Ehrenbreit stein-kastala. Hún var eina kon- an, sem nokkru sinni átti hjarta Ludwigs. Jóhann van Beethoven komst- að því, að sonur hans hafði til að bera tónlistarhæfileika, og ákvað að notfæra sér þá. En þótt dreng- urinn væri klæddur í silkiblússu og sagður vera tveimur árum yngri en hann var, tókst ekki að auglýsa hann sem undrabarn. Hljómleika- för hans til Rínarlanda og Hol- lands heppnaðist iila. Því að enda þótt hæíileikar hans væru tví- mælalaust þeir mestu, sem nokkr- um manni höfðu verið gefnir, þrosk uðust þeir hægt — en örugglega. Þroski sonarins var of hægfara til þess að fullnægja óskum föð- urins, sem oft kom heim drukkinn um miðjar nætur, og skipaði þá syni sínum úr rúminu og að slag- hörpunni, og gaf honum löðrung, ef honum féll leikur hans ekki í geð. Og á daginn mátti Ludwig litli æfa sig linnulaust bæði á slag- hörpu og víólu, svo að varla er hægt að segja, að hann hefði tíma til að afla sér almennrar undir- stöðumenntunar. Fljótlega tók jafnvel faðir hans eftir því, að drengurinn vildi ekki leika þær nótur, sem settar voru fyrir hann, heldur kaus að fara eigin leiðir. Loks komst Jóhann að því, að hann gat ekki kennt syni sínum meira. Kennarar Beethovens voru mið- lungsmenn, en snillingurinn kennir sér sjálfur. 16 ára gamall tók hann sér ferð á hendur, til þess að hitta þann mann, sem hann dáðist mest að, nefnilega Mozart. Hið mikla austurríska tctiskáld, notaðl að- stöðu sína drengnum í vil, en áð- ur en Beethoven gæti notið þessa, kölluðu sorglegar fréttir hann heim. Heima í Bonn lá móðir hans á banasænginni og Ludwig flýtti sér sem mest hann mátti heim á leið. Hún hafði ekki fyn- skilið við en eiginmaður hennar seldi fötin henn ar til að kaupa sér áfengi fyrir andvirðið. Þannig varð Ludwig 17 ara félagsstarf er hefði örv- andi áhrif. Hin beztu félög sveitanna eins og ungmenna- félögin ættu að geta samein- að mörg þau verkefni, sem nú eru ætluð starfslitlum sérfé- lögum og væri þeim í senn séð þar þetur borgið og ung BEETHOVEN ára gamall hið raunverule£a hcfuð fjölskyldunnar, og hafði fyrir tveim yngri bræðrum að sjá. Faðir hans hætti að vinna, en fékk dálítil eft- irlaun, sem nægðu til þess, að hann gat drukkio sig í hel. Ludwig varð þá einn af hljómlistarmönnum hirðarinnar, lék á víólu í óperunni, orgel við kirkjuathaínir og slag- hörpu meðan spilað var á spil að loknum matarveizlum. Hann kenndi einnig á slaghörpu, og það varð til þess að koma hcn- um í kynni við hina efnuðu Breun- ing íjclskyldu, sem eltir það tck hann sér í sonar stað. Móðirin gaf hcnum bendingar varðandi framkcmu og kiæðnað, og börnin íjögur umkringdu hann með fyrstu glaðværðinni, sem hann hafði kom- izt í kynni við, og kynntu hann fyrir öðrum íjölskyldum, sem hcfðu tónlist og bókmenntir í hávegum. Og með innileika sínum hreif þessi ófríði og stórskorni ungi maður alla, sem kynntust honum. Hann eignaðist mikilsverðan bandamann í Waldstein greifa, sem ritaði með honum meðmælabréf til miki's met- inna borgara í Vín. 22 ára gamall hélt Beethoven aftur til austurrísku höfuðborgar- innar. Þar voru hljómsveitir og hljómleikar einkaíyrirtæki aðalsins, en almennir hljómleikar því nær óþekktir. Aðeins velvilji háttsettra manna gat komið óþekktum lista- mönnum. á íramfæri. Beethoven hlaut þann velvilja án mikillar fyrirhafnar. Og nú streymdu frá honum tón- verk fyrir öll möguleg hljóðfæri og hljóðfæraskipanir — hin fræga Kreutzer sónata fyrir fiðlu, Tungl- skinssónatan og Pathetique sónat- qn, tvær fyrstu sinfóníurnar, þrír fyrstu píanckonsertarnir og strengjakvartettar. Láfsgleði ein- kennir þessi fyrstu verk hans. Öll þessi verk voru írjálsari en tónlistin hafði nokkurn tima verið, frelsuð írá hinum gömiu og stífu formum, sem jafnvel Mozart hafði verið háður. Oft voru frumdrög verka hans fyrst krotuð' niður í minnisbók, sem Beethoven bar á- vallt á sér, einhvers staðar í Vín- arskógunum. Útgefendur rifust um útgáfuréttinn og höfundarlaun streymdu inn frá cllu austurríska keisaraveldinu og öðrum lcndum. mennafélögunum til eflingar. Hið £ama mætti vafalaust segja um félög er varöa bú- skap. Þau mætti sameina og ná með því betri árangri, eins og drepið er á í Frey. í fámenni sveitanna er mikil þörf á að sameina kraftana. Os nú, þegar Beethcvei) stóð sem sigurve_ari gagnvart heiminun., læddist að honum nýr óvinur. Fyrsta viðvörun þess, sem kcrna skyldi, hafði birzt .nokkrum árurn áður í sífelldri su'ðu íyrir eyrum hans. Nú var svo kcmið, að sterk hljóð ollu honum sársauka, en veik hljóð fóru framhjá bcnum. Hann leyndi ctta sínum og flúði vini sína. Það var ekki íyrr en eftir dauða hans, að fannst meðal skjala hans ritað crvæntingarcpið: „Þi.ð, meðbræður m.'nir, sem álítið mig önutlyndan, afuntíinn og mannhat ursíullan. Hve þið gerið mér rangt til. Ég hefi orðið fyrir ólæknan- le;um sjúkdómi. Ég, sem var íædd- ur kátUr og íélagslyndur, hefi ver- ið neyddui til að loka mig inni. Ég gat ekki íengið mig' til að segja við' fólk: Talið hærra, æpið, því að ég er heyrnarlaus.“ Heyraarlaus. Orðið, sem bljómar hart eins og steinn, umlykur mesta tónlistarmann heimsins. Allt sum- arið 1802 ráfaði Beethoven uro Vín- arskógana og barðist við hinn þögla múr, sem var að loka hann inm. Og alian tímann hljómaði í höfSi hans óskrifuð tónlistin í ríkara mæli en áður. Nú þegar tekið hafði verið af honum nauðsynlegasta skilningarvit tónlistarmannsins, varð hann annað hvort að gefast upp, eða reyna einhverjar leiðir, sem áður voru óþekktar og virtust ófærar. Ákvörðun hans var: „Eg mnn taka örlögin hálstaki.“ Þessa ákvörðun sína tilkynnti hann með samningu Eroica og Hetjusinfóníunni, sem. er ekki að- eins hin fyrsta af nútíma sinfóní- um, heldur einnig stórkostlegt ein- tal úr djúpum sálar tónskáldsins. Á árunum 1804 til 1814 ctreymdu innan frá hinum þögla múr, sem sífelit gerðist áleitnari, þau glæsi- legustu verk, sem í dag mynda hjarta tónlistarerfða vorra. Píanó- sóncturnar Waldstein og Appassi- onata hafa hrifið hlustendur í hálía aðra öld, og sannar það, að Beethoven hafði rétt fyrir sér, þeg- ar hann eitt sinn skrifaði, að hann væri að semja íyrir framtíðina. En þegar tónlist hans kom fyrst fyrir almenningssjónir, var hún kölluð „villt“, og „óspilanleg" og „óskilj- anle?.“ Einnig eru ódauðlegir fjórði píanókonsertinn og sá fimmti sem l'ka hefir verið nefndur „Keisar- inn,‘ vegna þess að hann ber höí- uð og herðar yfir hina. Að ytra útliti var Beethoven klunni í framkomu, líklegur til að I hella um. blekbyttunni olan í pí- anóið og aldrei fær um að hreyfa fæturn réttilega eítir einfaldasta danslagi. En innan þessa ytra út- lits var samræmið svo fullkomið. að jafnvei má nefna það guðlegt. Því að dýpsti þátturinn í tónsmiöi Beethovens var guðræknin, og frá henni kom sú fegurð, sem í margar kynslóðir hefir haldið uppi mill- jónum hlustandi hjartna. Eftir þvi, sem rocir.a var gefið út af verkum Beethovens, jókst frægð hans og peningarnir streymdu inn. Samt var hann einmana sem aidrei íyTr. Hann gat ekki lengur leikið íyrir fólk, vegna þess að hann sló nóturnar svo harkalega í sterkari köfium að strengimir slitnuðu, en í hinum veikari lék hann aftur svo veikt, að ekki heyrðist. Særður og örvæntingarfullur þarfnaðist hann nú vina meira en nokkru sinni fyrr. En það reyndi á þolrif þeirra, sem I um kom það f.yrir, að hann lagðist til svefns þar sem hann var stadd- ur, og einu sinni var hann sektaður fyrir ílækingshátt. Það er því eng in furða, að þær konur, sem hann leitaði ráðahags við, kusu sér um síðir óþekktari en vioráðanlegri eig inmenn. í sjc Icng ár, fi'á 1817 til 1823, beyrðu vinir hans lítið írá honum. Fáir vissu, að hann. var að vinna að tveim stórverkum, Hátíðamessu og níundu og seinustu siníóníunnL Verkin voru fyrst leikin 1824 undir stjórn höíundarins, en hljóðfæra- leikurunum hafði verið fyrirskipáð svo lítið bar á, að fara ekkert eítir taktstokki hins heyrnarlausa snill- ings. Bcctfccvcn stóff fyrir framan hljómsveitina og sveiflaði takt- stokknum, en heyrði ekki einu sinni þegar trumburnar hcfð'u sem allra hæst. Þegar áhoríendaskarinn með tárin í augunum lét í ljósi fagn- aðariæti sín, hélt Beetboven en,n. áiram að sveifla stokknum, og það var ekki fyrr en einn scngvaranna snéri bonum þýðlega við, að hann sá sigur cinn. Þetta var í síðasta sinn, sem bann kcm fraro á hljómleikum. Hann hafði um nckkurt skeið þjáðst af lifrarsjúkdcmi, sem dró bann óðum nær dauðanum. Fj'rstu mánuði ársins 1827 lögðust F.júkdóm ar þunglega á hinn þreytta líkama.. Hinn fallandi risi barðist hetjulega gegn þeim, en hinn 26. marz vissu þeir, sem viðstaddir voru banabeð- inn, að endirinn var ekki langt und an. Þá !á bann meðvitundarlaus, en úti fyrir reysaði fárviðri. Glampl af eldingu iýsti upp herbergið, og þruman kvað við, eins og himin- inn væri að opna bliö sín. Beet- hoven opnaði augun, lvfti upp krepptum hnefa, eins og til þess að berja é hiið himinsins — og skildl við í sömu andránni. Kirkjulegur fundur á Seyðisfirði Aðalfundur Prestafélags Austurlands og héraðsfundir Norður- og Suður-Múlapró fastdæma voru haldnir á Seyð isfirði dagana 4. og 5. sept. s. 1. Fundirnir hcfust með guðs þjónustu í Seyðisfjarðar- kirkju sunnudaginn 4. sept. kl. 2. Séra Sigmar Torfason á Skeggjastöðum prédikaði, en séra Jakob Einarsson, prófast ur á Hofi þjónaði fyrir altari. Fundirnir voru vei sóttir bæði af prestum og safnaðarfull- trúum. Að lokinni guðsþjón- ustu bauð sóknarnefnd Seyðis fjarðar prestum og safnaðar- fulltrúum til kaffidrykkju að Hótel Snæfelli. Jóhannes Arn grímsson, sýsluskrifari, bauð gesti velkomna f. a. sóknar- nefndar. Siöan hófst aðalfund ur prestafélagsins í bæjarþing salnum. Formaður félagsins, séra Erlendur Sigmundsson, minntist látins félagsbróður, séra Haraidar Jónssonar, pró fasts á Kolfreyjustað. Þá var tekið fyrir aðalumræðuefni fundarins: Friðarhugtakið frá sjónarmiði kristindómsins. Framsöguerindi fluttu séra Jakob Einarsson prófastur og séra Erlendur Sigmundsson. Miklar umræður urðu um þetta mál og ýmsar ályktanir gerðar bæði í sambandi við (Framhald á 7. síðuj

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.