Tíminn - 19.11.1955, Blaðsíða 7

Tíminn - 19.11.1955, Blaðsíða 7
TÍMINN, laugardag'nn 19. névember 1955. 1 864. blaff. Hvar eru skipin Bambandsskip. Hvassaíell er á Oalvik. Amar- fell er í Reykjavík. Jökulfell fór 17. þ. m. frá Austfjörðum áleiðis til Boulogne, Rotterdam og Ventspils. Dísarfell fór 16. þ. m. frá Seyðis- firði áleiðis til Cork, Rotterdam og Hamborgar. Litlafeil er i olíuflutn- ingum' á Faxaflóa. Helgafell er í Genúa. Egaá lestar í New York 19. ■—23. þ. 'm.'til Reykjavíkur. Wernei iVinnen lestar í Rostock. Rikisskip. Hekla er á Austfjörðum á norður- ieið. Esja fer frá Reykjavík á morg- un véstur um ’ iand i hringferð Herðubreið átti að fara frá Reykja vík á' miðnœtti í nótt til Horna- fjaróar. Skjaldbreið er i Reykja- vík. Þyrill kemur væntanlega tii Hornafjarðar á morgun frá Noregi Skaftfellingur fór frá Reykjavík i gærkvöldi til Vestmannaeyja. Bald ur fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Búðardals og Hjallaness. Eimskip. - Bfúarfóss fer frá Gdynia 19.11. til Hamborgar og þaðan beint til Reykjavíkur. Dettifœs fór frá ísa- firði í morgun 18.11. til Bíldudals, Patréksfjarðar og Keflavíkur. Fjall foss kom til Hull 17.11. fer þaðan til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Keflavík 10.11. til New York. Gull- foss fer frá Kaupmannahöfn 19.11. til eLit hog Reykjavikur. Lagarfoss fer væntanlega frá Reykjavík í fevöld 1.11. til Vestmannaeyja, Akra ness, Keflavíkur og Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Reykjavikur 18. 11. frá Hamborg. Selfoss fer frá ísafirði í dag 18.11. til Siglufjarðar, Akureyrar, Ólafsfjarðar og Húsa- víkur. Tröllafoss fór frá Vestmanna eyjum 12.11. til New York. Tungu- foss kom til Reykjavíkur 16.11. frá Gíbraltar. Slóðir norðursins (Framhald af 2. siðu.) á meginlandinu og í Noregi. Norð- menn hafa reynzt mér afburðavel alla tíð og í Noregi tel ég vera beztan listaháskóla á öllum Norð- urlöndum.“ Hvað v'Itu segja mér um listina almennt? „Um listina almennt vil ég sem minnst ræða. Sagan mun dæma okkur siðar. Hitt tel ég augljóst, að hver okkar vinni af sannfær- ingu, eins og honum er lagið. Við þurfum áð vinna upp þaö, sem var tapað oj hafði týnzt um hundr uð ára. Það gerum við bezt með því að safna því bezta úr fortíð- inni og vinna úr því í gegnum augu nútíðarinnar; ekki í gegnum töfra- spegla eða spéspegla, heldur vinna af ást og einlægni. Brautryðjend- ur vorir skildu þetta; það gerði gæfumuninn. ÞeiiTa skóli var form og línur landsins og arfleifð í heimi sagna og ljóða. Þess mun lengi gæta í list vorri. Við þurf- um að sækja nám til erlendra þjóða og hasla okkur völl þar með sýn- ingum og annari kynningu. Slíkt getum við ekki nema með sköpun eigin stíls og listforms. Að elta dæg- urílugur og tízkustefnur er tilgangs- laus sóun á kröftum og skapar ring- ulreið. í byrjun aldarinnar var gróður- settur hér vísir að þjóðlegu og sterku listformi. Ég vona að í lok tuttugustu aldar verði sá meiður mikill og fagur, og hann síðarmeir skjóti frjóöngum víða um heim líkt og bókmenntir vorar. Setberg (Framh. á 8. síðu) Ævintýri Andersens. Þá koma tvær barnabækur með myndskreyttum ævintýr um Andersens í þýðingu Steingríms Thorsteinssonar, sem Setberg hefir fengið út- gáfurétt á. Eru þetta ævin- týrin Svínahirðirinn, Eldfær in, Næturgalinn og Stóri Kláus og Litli Kláus. Teikn- ingar eru eftir Gustav Hjort- lund. Bækur þessar tilheyra að hálfu alþ.ióðlegri útgáfu, sem prentuð er í Óðinsvéum, fæðingarbæ skáldsins, í t‘1- efni af 150 ára afmæli þess. Awstur til Ásfralíu. Nefnist ferðabók eftir Vil- þerg Júlíusson, kennara, og er það ferðasaga hans þang- að austur en þar dvaldist höf. 11 mánuði. Til fiskveiða fóru Nefnist ævisaga Geirs Sig- urðssonar, skipstjóra, skráð af Thórólf Smith blaöamanni. Læknir vanda vafinn. Nefnist svo nýjasta skáld- saga Franks G. Slaughters, sem Setberg gefur nú út. Er bað að sjálfsögðu læknaskáld saga, Flugferbir Flugfélag fslánds. • Sólfaxi fór til Glasgow og Kaup- Diannahafnar í morgun. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur fel. 19,30 á morgun. r í dag er ráðgert að fljúga til Ak- ureyrar, Bildudaís, Blönduóss Egils- Btaða, ísafjarðar, Patreksfjarðar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og ÞprstoafnáEi..’^ A mprgun er: ráðgert að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja-. Loftleiðic. Saga' var væntanleg til Reykja- Vfkur kl. 7,00 í morgun frá New York. Flugvélin fer áleiðis til Björg- vinjar, Stafangurs og Lúxemborg- ar kl. 8,00. Ehniig er væntanleg til Reykja- Vikur Hekla kl. 18,30 í kvöld frá Hamborg, Kaupmannaihöfn og Osló. Flugvelin fer áleiðis til New York fel. 20,00. f- JT * ■ " Ur ymsum áttum Dagskrá sameinaðs Alþingis, föstudaginn 1. nóv. 1955, kl. 13,30 sniðdégis. 1. Milliliðagróði, þáltill. — Fyrri um ræða. 2. Hlutdeildar- og arðskiptifyrir- komulag í atvinnurekstri, þáltill. — Fyrri umr. S. Austurvegur, þáltill. — Fyrri umr. Leiðrctttng. í mininngargrein um Sigfús Pét- ursson hér í blaðinu s. 1. miðviku- dag er Ragnheiður, móðir hans, fcölluð Þorvarðardóttir, en var Ei- ríksdóttir. Tímaritið Úrval. Blaðinu hefir borizt nýtt hefti af Úrvali. Efni þess er m. a.: Sköp- unarundrið, Hugleiðingar um upp- eldi, Kinverskir kapítalistar í kröfu göngu, Trúir þú á drauma?, Geymsla matvæla með geislun, Hvemig skýjakljúfur verður til. 55$S55555$$5$555555555555555555$S555555555555555555555$5S5$5$$5555$$S55$ Bústaðasékn AÐALSAFNAÐARFUNDUR verður haldinn í Háa- gerðisskóla n. k. sunnudag þann 20. nóv. að aflokinni messu, sem hefst kl. 2 e. h. — Dagskrá: Venjuleg aðal- fundarstörf. Kosning þriggja manna í safnaðarstjórn. FYRSTA BARNASAMKOMA verður haldin á sama staö kl. 10,30 f. h. þann dag. Sóknarnefndin. | Hver dropi af Esso smurn- I Ingsolfum tryggír yður há- | marks afköst og Iágmarks viðhaldskostna® [Olíufélagið h.f. Simi 8160C, <55$55555«$5$5S«555555555*55555555*555*55555555555«5555Í5555«555$5555«5Í5 veiki, Hlekkir í orsakakeðju, Eg legg stund á símahleranir, Hið nýja gervitungl jarðar, Hvernig grammó- fónplata verður til, Gátan um þorstleysi úlfaldans ráðin, Hvað er mannkynið þungt?, Sorgarsaga kanadísku fimmburanna, Þegar kransæð í hjarta stíflast, Þegar Messínaborg hrundi, Trú og skyn- semi, Dvöl í Trjákrónugistihúsinu, Ég hef beðið eftir þér, saga eftir Arvid Brenner, og Tuttugu og sex menn og ein stúlka, saga eftir Max- im Gorki. Messur á morgun Dómbirkjan. Messa kl. 11 f. h. Séra Óskar J. Þorláksson. Síödegismessa kl. 5. — Séra Jón Auðuns. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjón- usta kl. 10,15 árd. Séra Garðar Svavarsson. Bústaðaprestakall. Guðsþjónusta í Háagerðisskóla kl. 2 síðd. (Safnaðarfundur). Barna- guðsþjónusta ki. 10,30 sama stað. Séra Gunnar Árnason. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa- kl. 2 e. h. Séra Jakob Jónsson. Ræðuefni: „í deigl- unni“. Háteigsprestakall. Messa í hátiðasal Sjómannaskól- ans ki. 2. Barnasamkoma kl. 10,30 árdegis. Séra Jón Þorvarðsson. Frikirkjan. Messa kl. 11. Ath. breyttan tíma. Séra Þorsteinn Björnsson. Nesprestakall. Messa í kapellu háskólans kl. 2 Séra Jón Thorarensen. Hafnarf jarðarkirkja. Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar Þorsteinsson. Langholtsprestakall. Messa í Laugarneskirkju kl. 5. Bamasamkoma á Hálogalandi kl. 10,30. Séra Árelíus Níelsson. Aðalsafnaðarfundur Hallgrímsprestakalls verður haldinn í kirkju safnaðarins kl. 5 e. h. sunnudaginn 20. nóv. Da gskrá; 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. SÓKNARNEFNDIN. ciiliimimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiMMjiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiin 1 Leikflokkurinn í Austurbæjarbíó I | Ástlr og árekstrar § I Leikstjóri: Gísli Halldórsson § Sýning í kvöld kl. 9. | = Aðgöngumiðasala frá kl. 3. | Sími 1384. I Pantaðir aðgöngumiðar sækist i íyrir kl. 6. • 2 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMitiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim 5$$$S555555S5S5$55$55555555SS5555555S55555S555555555$S55555$S5555S55$S55) HJÚLBARÐAR nýkomnir A VÖRUBÍLA: 32X6 10 strigal, 34X7 10 — 34X7 12 — 825X10 12 —- 900X20 12 — 1000X20 14 — 1100X20 16 — 900X16 10 — 750X16 8 — A jeppa: 600X16 .6 strigal. Jeppamynstur Snjjómynstur ©g venjulegt Flestar stærðlr á fólksbíla Eru skepnurnar og heyið fryggt? ^ . SLMMrvtrjKTTijTriBvrtEœnrsaiím Nafnið llREELLI tryggir gæð'in *JJei iduerzlim, ^yJócjeiró JdiýurÉóóonar h.fi. Hafnarstræti 10—12 Símar 3308 og 3307 555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555 SKIPAUTGCRÐ RIKISINS „Heröuhreiö“ austur um land til Bakka- fjarðar hinn 22. þ. m. Tekið á móti flutningi til Horna- fjarðar, Djúpavogs, Breiðdals víkur, Stöövarfjarðax, Borgar fjarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar í dag og árdegis á mánudag. Farseðlar seldir á mánudag. „SkjalÉreiö” til Snæfellsnesshafna og Flat eyjar hinn 23. þ'. m. Tekið á móti flutningi árdegis 1 dag og á mánudag. Farseðlar seld ir á þriðjudag. c UiLUbKE

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.