Tíminn - 03.12.1955, Síða 1
f
Sfcriístoíur 1 EdduliúsL
Fréttasímar:
81302 og B1303
Algrelðsluslml 2323
Auglýsingasíml 81300
Prentsmiðjan Edda
Bltstjórl:
Þórarlnn Þórarinsaon
Útgefandl:
Framsóknarflokkurlnn
39. árg.
Reykjavík, laugardaginn 3. desember 1955.
276. blað.
Heillaskeyti til soldansms grez[<jr samvinnumenn hafa mikii
áhrif á stjórnmál og samstöðu með
Verkamannaflokknum
Itætt víð Darling frá
SlieffieSil sem laér er á ferií oj»' flytur fvrirl.
Kominn er hingð tll lands góður gestur f?á Bretlandi. Er
baC George Barling þingmaður frá Slieffield. Kemur hann
híngað á vegum brezka sendiráðsins og mun flytja hér tvo
fyrirlestra, annan um málefni nýlendna og nýlendustjórn
nú á tímum og hinn um notkun kjarnorkunnar hjá Bretum.
I»að var heldur en ekki kynstur af heillaskeytum, sem Ben
Youssef, scldáni barst, er hann tók við völdum í Marokkó
að nýju á dögunum- Óteljandi og ólíklegustu menn vildu
votta honum hollustu sína. Hér sést bróðir soidánsins Absel
Salem og ungur piltur fara yfir þessar þúsundir bréfa og
simskeyta.
Blaðamaður frá Tímanum
ræddi við Darling í gæi. Er
hann góður fulltrú iþjóðar
sinnar, traustur maður og
sanngjarn, en þó ákveðinn
stuðningsmaður í hverju þvi
máli, sem horfir th aukinna
framfara og réttlætis.
Xinátta, sem ekki
??:á spiZ/a.
Er það vel til falhð hjá
brezka sendiráðmu að stuðla
að heimsóknum slíkra
manna til íslands, enda
þarf nú mjög á auknum
samskiptum þessara alda-
gömlu vinþjóða að halda til
að bæta um það, sem tapazt
hefir viö langvarandi deil-
ur, er sérhagsmunaseggir í
FéSagsbækur Þjóövinafélagsins og Menn-
ingarsjóðs í ár eru allar komnar út
Félagsmeim fá fimiii bækur fyrir 60
kr. og aukafélagsbæknr fyrir fjórð-
iiíii» i læg’ra verð en utanfélagsmeuii —
Allar félagsbækur Bókaútgáfu Menningarsjóðs og Þjóð-
vinafélagsins, fimm að tölu, eru nú komnar út. Eru þær
samtals nær hálft níunda hundrað blaðsíður og lausasölu-
verö þeirra samanlagt kr. 160,00, en félagsmenn fá þær
hundrað krónum ódýrari eða fyrir 60 krónur. Mun óhætt
að fullyrða að þetta eru em hagstæðustu bókakaup, sem
nokkurt útgáfufélag býður viðskiptamönnum sínum. Þótt
kostnaðr við bókaútgáfu hafi hækkað verulega, var ákveðið
að hafa félagsgjaldið hið sama og í fyrra, og er þar treyst
á hinn stóra og skhvísa kaupendahóp útgáfunnar.
Félagsbækurnar eru þessar:
Almanak hins íslenzka þjóð
vinafélags fyrir árið 1956. Að
örlygir Sigurðsson
opaar málverka-
sýfiingu
Örlygur. Sigurðsson listmál
ari opnar málverkasýningu í
Bogasal Þjóðminjasafnsins kl-
17 í dag. Sýnir hann þar 60
vatnslitamyndir, sem allar
eru til sölu og auk þess nokk
ur olíumálverk. Sýningin verð
ur opin daglega frá kl. 13—22
og stendur í 8 daga.
alefni þess, auk hinnar stór-
fróðlegu árbókar, er grein um
Tryggva Gunnarsson eftir dr.
Þorkel Jóhannesson, en Trygg
vi var um langt skeið einn
helztí forvígismaður Þjóðvma
fé’agsnis og ritstjóri alman-
akíir.s.
Andvari, 80. árgangur 1955.
Flytur hann m. a. ævisögu
Guðmundar Bjernssonar land
la»knis, eftir Pál V. Kolka.
„Nú taka öil hún að brenna“
efÞr Barða Guðmundsson, og
grein um Magnús Gissurarson
Skálholtsbiskup, eftir dr.
Björn Þórðarson.
Jörðin, eftir Ástvald Eydal
licentiat. (Lönd og lýðir). Bók
in er jarðfræðilegt yfirhts-
rlt, samin við alþýðu hæfi.
Kaflaheiti bókarinnar eru:
Jörðin og sólkerfið. Loftið.
Jarðbelti og landsnytjar. Dýra
líf. Hafið og landið. Aftast í
bókinni eru nokkrar töflur.
Þetta er hin fróðlegasta bók,
og prýða hana um 100 mynd-
ir til skýringar efninu.
íslenzk úrvalsrit. Ljóömæli
Gisla Brynjólfssonar, vaUn af
Eiríki Hreini Finnbogasyni og
ritar hann einnig ýtarlegan
formála um skáldið og ljóð
þess. Þetta er 14. bókin, er út
kemur í safninu íslenzk úr-
valsrit.
Saga dómarans, eftir Charl
es Morgan. Höfundurinn er
mjög kunnur brezkur rithöf-
undur, þótt þetta sé fyrsta
bók hans, er út kemur á ís-
lenzku. Er þetta hin athyglis
verðasta saga og fjallar um
það, að auöur og hammgja
fy’gjast ekki ætíð að, og hið
síðarnefnda verður sjaldan
keypt fyrir peninga. Bókin
vekur menn tU umsugsunar
um hin margvíslegu vanda-
mál mannlegs lífs. Séra Gunn
ar Árnason hefir súnið bók-
inni á íslenzku.
Með þessum árgangi félags
bókanna kemur út 80. árg.
Andvara, tímariti Jóns Sig-
urðssonar. Það má því segja
(Framhald á 7. siðu.)
hópi brezkra útgerðar-
manna hafa stofnað tú í
óþökk alls meiri hluta
brezku þjóðarinnar. En með
al hennar eiga íslendingar
marga trausta vini nú eins
og á dögum Egils Skalla-
grímssonar.
Góðir fulltrúar brezku þjóð
arinnar, eins og Darling eru
velkomnir gestir á íslandi og
íslendingar þurfa að fá tæki
færi tU að kynna betur mál-
stað sinn í Bretlandi. Englend
ingar og íslendingar búa að
mörgum erfðum sameiginleg-
um, og það er skylda beggja
bjóðanna að halda bær erfðir
í heiðri og treysta vináttuna,
sem varað hefir í aldaraðir.
Þiízgmaður samvinnumanna.
George Darling er þingmað
ur fyrir flokk samvinnu-
manna í Bretlandi. Hefir sá
flokkur nú 20 menn á þingi,
en hefir algjöra samstöðu
með verkamannaflokksþing-
mönnum, enda félagsmála-
kerfi Breta þannig byggt upp
að þessir flokkar hljóta að
vinna 'Saman, enda eru þing-
menn þeirra umbjóðendur
sömu hagsmunahópa.
Darling hefir verið þing-
maður síðan 1950. Áður var
hann meðritstjóri við viku-
blað brezkra samvinnumanna
Reynolds News, síðan út-
varpsfréttaritari brezka út-
varpsins um atvinnumál, rit
höfundur og fyrirlesari. Hann
kemur hingað úr tveggja
mánaða ferð um Bandai’íkin.
Var hann þar í fyrirlestra-
ferð, einkum til háskóla
vestra og flutti erindi um
brezk stjórnmál, atvinnumál
og efnahagsmál. Eru brezkir
þingmenn alltaf öðru hverju
boðnir vestur til siíkra fyrir-
lestraferða, enda er félags-
málastarf Breta og stjórnmál
öðrum þjóðum mjög tú fyrir
myndar.
Fæstzr Bretar v*ta CeUi
á löndunarba?niiíuí.
Þingmaðurinn sagði að
fiskveiðideilan sé ekki neitt
brennand vandamál í aug-
um brezku þjóðarinnar og
um 90 af hundraði viti
varla hvað deilt sé um. eða
að nokkur deúa sé milU
Breta og íslendinga. Aðeins
um 10 af hundraði hafi ein-
hverja vitneskju um deil-
una og flestir þeirra hafi
nær alla sína vitneskju í
gegnum áróður brezkra tog
araeigenda, sem sé langt frá
því að vera sannleikanum
samkvæmar.
Aðspurður telur hann að
væri verkamannastjórn í
Bretlandi hefði eitthvað verið
gert af hálfu stjórnarvalda
til hess að leysa löndunar-
bannið. Slík stjórn hefði haft
aðhald í málinu frá verkalýðs
samtökum og samvinnufélög
um neytenda, sem hagsmuna
hafa að gæta og vilja að lönd
unarbanninu sé aflétt.
Öðru máli sé að gegna um
íhaldsstjórn. Togaraeigendur
(Framhald á 2. síðu.)
Fundur Framsóknar
manna í Árnessýslu
Stjórn«r Framsóknarfélag-
anna í Árnessýslu bcða til
fulltrúafundar á Selfoss* n.k.
sunnudag kl. e»tt e. h., en
ekki eins og áður var aug-
lýst. Hermann Jónasson, for-
maður Framsóknarflokksins
flytur ræðu um stjórnmála-
viðhorfið. Allir Framsóknar
menn eru velkomnir á fund-
inn.
TllSaga Framsóknarmanna um
aiþýðuskóla samþykkt á þingí
Fjórir þingmenn Framsóknarflokksins fluttu nýlega þings
ályktunartillögu um stofnun þjóðlegra alþýðuskóla í land-
inu, þar sem kennd yrðu þjóðleg fræði og lögð yrði megin
áherzía á þroska og uppeldi nemendanna. í gær var þessi
tillaga Framsóknarmanna samþykkt með 26 samhljóða at-
kvæðum.
nær fram að ganga á næsta
þingi mun Ungmennafélags-
hreyfingin fá þarna veglega
afmælisgjöf á 50 ára afmæli
samtakanna árið 1957. en það
var einmitt ætlun flutnings-
manna.
Þessir þingmenn eru þeir
Bernhard Stefánsson, áll Þor
steinsson, Halldór Ásgrímsson
og Andrés Eyjólfsson. Er því
fyrsta áfanganum náð í þessu
alþýðuskólamáii, og ef málið