Tíminn - 03.12.1955, Síða 2
B.
TÍMINN, laugardag»nn 3. desember 1955.
276. blað.
Aleit fólk ekki of heimskt til að
vita hvað því værs fyrir beztu
Bandaríska rit'ff, Saturday Rev»evif of Literature, sem er
íaliff kurteist blaff, varð reynslunni ríkara áriff 1936, ]»egar
naður nokkur frá Utah sett'st í ritstjórastólinn. En áfall-
ff var ekki bundiff viff blaffiff eitt; fjöldmn aílur varð fyrir
'uarffmu á þessari breytingu. Hinn nýi ritstjóri hét Bernard
OeVoto og lézt nýveriff úr hjartaslagi i Manhattan. Hann
fíagnrýndi flest milli himms o>g jarffar, allt frá Ijóðum Rob-
r;rts Frost t*I martiniblöndunnar, sem ekki mátti vera með
olífu.
Einn af fyrstu mönnunum. eem
fiann bsindi skeytum sinurn til var
íiinclair Lewis, rithöfundur. Lewis
')ét hann ekki eiga hjá sér og kall-
riði DeVoto „leiðinlegt og sjálfs-
,'tnægt fifl."... raupsaman og þreyt-
undi lygara“. Starfsbróðir DeVoto
t.purði eitt sinn: „Hvað amar að
beVoto.... það sýður stöðug-t upp
1 r hjá honum vegna rangra stað-
fiæfinga annarra, sem koma hon-
tm í þann ham, að hann fer með
;nn rangari staðhæfingar sjálfur."
tlitaði undir dulnefm-
Árin liðu og DeVoto missteig sig
■ iundum, en oftast hafði hann é
! /éttu að standa. Þyngdarmiðjan í
: fagnrýni hans var hrifni hans af
Sandaríkjunum og því sem banda-
, -ískt var. Hlaut þessa því að gæta
í. viðhorfum hans til rithöfunda
' >g skáida, sem ekki voru alls kost-
nr ánægðir með bandaríska lifn-
'iðarhætti og menningarviðhorf.
;ílann kallaði sig gagnrýnanda á
xienningu. Og hann barðist ævin-
! ega hatrammlega gegn öllu, sem
aonum fannst ganga á móti menn-
ngunni. Hann barðist ósleitilega
gegn Mc C ar thy ism anuni og öðrum
ikyndihreyfiugum í stjórnmálum.
ág á sínum tíma skaut hann é
,New Deai“ stefnu demókrata fyrir
.'ið áiíta fólkið“ of heimskt til að
vita hvað væri þvi fyrir bezbu.“
:Sn hann var heldur enginn vinur
.hugarfars gömlu varðanna" í Repú
’jlikanaflokknum og gerðist einn
nf megin málssvörum Adlai Stev-
ensons í síðustu forsetakosningum.
tlann hóf ritferil sinn undir dul-
aefni og skrifaði þá í Saturday
Æeview og Harpers og héit síðan
ófram að skrifa í þau rit.
Hvaffa París?
Það má segja, að DeVoto hafi
komizt næst því að verða sérfræð-
ingur í verkum Mark Twain, en
annars var honum ekki gefið um
sérfræði. Hann ritaði þrjár bæk-
'ur um þennan ágæta bandaríska
nöfund og einn af þremur feðr-
am bandarískrar frásagnarlistar. Á-
laugi hans á Twain bendir einmitt
óil hins algjöra „Ameríkuisma“
hans. Á sama tíma voru félagar
nans í pennanum sem óðast að
hverfa til Evrópu. Hins vegar yfir-
gaf DeVoto aldrei Bandarikin og
þegar kona hans stakk eitt sinn
app á þvi að þau færu til Frakk-
iands, sagðist hann ekki eig.a er-
kndi þangað meðafti hann hefði
tskki einu sinni komið til Parísar
í Xdaho. Hann var stöðugt á önd-
Útvarpib
tfitvarpið í dag.
Fastir liðir eins og venjulega.
516.35 Skákþáttur (Guðmundur Arn
laugsson).
517.00 Tónleikar (plötur).
517.40 íþróttir (Slgurður Sigurðs-
son).
518.55 Tónleikar (plötur).
20.30 Leikrit: „Nú í nótt“ eftir Kai
Wilton. — Leikstjóri: Valur
Gíslason.
22.10 Danslög (plötur).
24.00 Dagskrdrlok.
Árnáð heilta
Fimmtugur
Fimmtugur varð í dag merkis-
bóndinn Þórður Guðmundsson, Kýl
hrauoi á
Bernard DeVoto
vei þeim þýðingarmiklu
verðum meiði við hina bókmennta
legu útlaga, sem sögðu sig týnda
og hélt því fram, að sá sjúkleiki,
sem þeir sæu í kringum sig, væri
þeirra eigin sjúkleiki. Og sá mað-
ur mátti biðja fyrir sér, sem hélt
sig vera þýðingarmikinn rithöf-
und.
Jafnvel þaff smœzta.
DeVoto gat rætt af sömu til-
finningu um smæstu atriði og hann
ritaði um meginmáJ. „Ég býst við
að ekkert sé hægt að gera fyrir
fólk, sem lætur olífur í þurran
martini. Eitthvað er þó hægt að
gera við þá, sem láta súrsaðan lauk
í drykkinn: kyrking virðist bezt.“
DeVoto lézt úr hjartaslagi í nóvem-
bermánuði siðast liðnum. Með hon-
um er fallinn í valinn einn svip-
meati gagntTýfiandá sinualr sam-
tíðar í Bandaríkjunum. Eitt með
því síðasta, sem hann skrifaði, lýsir
honum einna 'oezt: „Engin hefir
fengið mig til að segja það, sem
ég viliji ekki segja og enginn komið
í veg fyrir að ég segði það sem ég
vildi.“
Brezkir
saniviuiiBscim
(Framhald af 1. síðu).
séu heimiiismenn á íhalds-
heimilinu og stjóniarvöldin
ráffi ekki við betta heimilis
fólk sitt, en hafi ekk bolmagn
til þess að gefa þeim fyrir-
skipanir um að fella niður
löndunarbannið. Brezkir tog-
araeigendur eru nefnilega
öflugir stuðningsmenn brezka
íhaldsflokksins. Verkamanna
stjórn þyrfti hins vegar ekki
að taka eins tillit til óska
þeirra og sérhagsmuna, eink-
um þar sem hagsmunir sam-
vinnumanna og hinna vinn-
andi stétta köiluðu á lausn
deilunnar. Deilan hafi í sjálfu
sér engin teliandi áhrif á
fiskmarkað í Bretiandi yfir-
leitt, fiskverð hafi að vísu
hmtekað. en hefð’i sennilega
gert það bótt ekki hefði verið
neitt löndunarbann. Um skort
á fiski hefði ekki verið að
ræða af völöum bannsins
Samvinna samvinnumanna
og stéttariélaga.
Ekki vildi Darling neinu spá
um stjórnmálaþróunina í
Bretlandi. Hann aagði aff því
miffur veeri latjgt bil kosníEiga.
en Verkamannaflokkurinn
hefði á prjónunum merkar til
lögur, sem birtast myndu á
næsta ári. Sannleikurihn væri
sá, að íhaldsflokkurinn hefði
tekið upp á arma sína mörg
stefnumál verkamanna, beg-
ar séð var, að fólkið fylgdi
þeim.
í stjórnmálum er náin sam
vinna milli Verkamannaflokks
ins og Samvinnuflokksins,
þar sem ekki er rúm fyrir
þriðja stóra flokkinn í brezk-
nm stjórnmálum, enda fara
hugsjónir samvinnumanna og
verkamanna saman í öllum
aðalatriðum og verksvið
beggja eru samtvinnuð.
Samviunií77ie?i7i verða aö
íaka þáff í stjórTZTnáZum.
Brezki Samvinnuflokkurinn
var stofnaður í lok fyrri heim
styrjaldarinnar, þegar stjórn
arvöld óvinveitt samvinnu-
mönnum ætluðu að stöðva
framgang þeirra í landinu
með valdbeytingu.
Síðan hafa öflug stjórn-
málasamtök starfað á vegum
samvinnumanna og eru stjórn
málaafskiptin tabn nauðsyn-
legur bakhjarl samvinnu-
hreyfingarinnar, sverð henn-
ar og skjöldur, varðandi lög-
gjöf og stjórnarafskipti. Fyrr
á árum var mikil andstaða
gegn samtökum samvinnufé-
laga og yfirleitt um tilveru-
rétt þeirra í samkeppn1 við
einstaklinga. Nú eru deilurn
ar þagnaðar og árásirnar að
mestu úr sögunni, utan stöku
hjáróma rödd einstakra biaða
sem ieggjast gegn samtökun-
titn. Fæstir sjá sér hag í þvi
að ráfast á starfsemi sam-
vinnurnanna.
llVs millj. manna í
samvinnufélögum.
Brezku samvinnufélögin eru
mjög öflug og eru meðlimir
þeirra samtais um hálf tólfta
milljón manna. Eru þau á-
samt stéttarfélögunum, er í
eru hálf tíunda milljón m.eð-
lima undirstaða og dr-ffjöð-
ur Verkamannaflokksins og
Samvinnuflokksins.
í Bretlandi þykir það sjálf
sagt að það fylgist að að vera
góður samvinnumaður og
flokksmaður í öðrum hvorum
þessara flokka. Sama er að
segja um félaga í stéttarfélög
um. Þeir telja það höfuðnauð
syn að vera líka góð'ir sam-
vinnumenn.
Samvinnuflokksmenn og
Verkamannaflokksmenn hafa
sameigeinlega unnið mjög að
því að efla hag landbúnaðar
ins með þeim afleiðingum að
með aðstoð hins opinbera eru
ræktunarlöndin aukin og vél
væðing orðin algjör.
SkiZTzmgztr milV bænda
og verkumanna.
Verkamenn í Bretlandi
skilja það að því aðeins að
hagur landbúnaðarins sé góð
ur geta bændur borgað hátt
kaup fyrir vinnu og sé vel
stjórnað er ekkert eðlilegra
og sjáihagðara, en að hags-
munir þessara tveggja höfuð
stétta landsins fari saman. A
rangurinn af þessu umbóta-
starfi er líka sá, að fylgi sam-
vinnumanna og Verkamanna
flokksins fer stöðugt og ört
vaxandi í sveitunum, en ann
ars voru þær einmitt eitt
traustasta rigi og haldreipi
thnifiawiiinm^ mmtík, timto;
SKT (jömlu danácirnir
I G.T.-húsinu í kvöld kl. 9.
\ Hljómsveit CARLS BILLICH leikur SJÁLF fyrir dansl.
Söngvari: Haukur Morthens
Þar heyrið þið islenzku lögin. — Algöngumlðar frá kl.
8. — Sími 3355.
S4#9S4#444444444444#44444444444#44444444444#44$S44S44#44444444S#4#444S#9
O p n a í d a g
ljósmyndastofn
að Bergstaðastræti 12 imdir nafninu
Ljósmyndastofan Filman
Ljósmyndastofan tekur að sér allar venjulegar
myndatökur á stofunni. Auk þess auglýsinga-
myndir. — Myndatökur í heimahúsum, sam-
kvæmum o. fl. eftir því sem tími vinnst til. —
Passamyndir afgreiddar daginn eftir að þær eru
teknar. Allar prufur afgreiddar eftir tvo daga.
Álierzla lögð á vandaða vinnu.
Bergstaðastræti 12 Sími 1367
— pórarinn Sigur&sson, Ijósmyndari —
4S44SS4S44S4S4S44S444444S444444S44444444444444S4SSS4S4S4444S444444C4444s
54444444444
vatnsþéttar og þar til gert efni, mjög fljótlegt og auff-
velt til samsetnmgar. Einnig varanlegt skrautlýslnga-
band á verzlanir og í garða. Ljósafjöldi eftir vild. Pant-
aiúr afgreiddar fljótt frá verkstæðinu.
Sendum gegn póstkröfu um land allt.
RAFTÆKJASTÖBIN S. F.
Laugavegi 48 B. — Simi 81518.
Fyrir sivaxandi örðugleika í viðskiptum, verðum
vér, því miöur, að selja vöru vora gegn staðgreiðslu.
Öil lánsviffskipti falla hér með niður.
Félag raftækjaheildsala.
ur hafa sjálfir séð, að hugs-
munir þeirra og hins vinn-
andi fólks eru hinir sömu.
Bændur sjá, að því aðeins að
launafólkið í bæjunum búi
viff góð kjöi hefir það efni á
því að kaupa ríflegt magn af
framleiðsi Livörum landbúnað-
arins, og verkamenn skilja,
að þyí aðeifts að bændur fái
geftt ven® fyrlz1 afurSjrnar
geta þeir greitt verkafólkmu
kaup. sem nægir til mann-
sæmandi lífskjara.
Ummæli þessa gáfaða
brezka þingmanna, sem talar
af reynslu um þjóðfélagsmál
í landi þjóðar sem telja verð
ur eina hina þroskuðustu I
þeim efnum, hljóta að vekja
athygli aiira, þeirra, sem um
þjóðmál híjgsft & íslandl. '?