Tíminn - 03.12.1955, Side 5
276. blaff.
TÍMINN, laugardaginn 3, desember 1955.
S.
J Laugard. 3. des.
ERLENT YFIRLIT:
Lærdómsrík saga
Fyrir nokkrum dögnm
flutti Vilhjálmur Þór banka-
stjóri erindi í útvarp um
hcrfur í efnahagsmálum.
Kom þar greinilega fram, að
horfur eru að ýmsu leyti í-
skyggilegar.
Með’ þeim breytingum í
efnahagsmálum, sem gerðar
voru 1950, var stefnt að því
að koma í veg fyrir halla-
íekstur atvinnuveganna og
auka frelsi í viðskiptum. Var
í því sambandi lögð höfuðá-
herzla á, að vöxtur dýrtíðar-
innar væri orsök þess, hvern
ig komið var, en dýrtíðin
hefði aukizt að miklum mun
vegna óeðlUega mikillar fjár
festingar og tapreksturs, sem
'haldið hefði verið uppi með
útlánastarfsemi bankanna og
halla á ríkisbúskapnum. Af
því leiddi svo hækkandi verð
lag og kaupgjald og þar með
hækkandi framleiðslukostn-
að. Til að ráða bót á þessu og
viöhalda jafnvægi yrði að
hafa hóf á kaupkröfum og
halda fjárfestingu innan eðli
legra marka.
Meðan stjórn Steingríms
Steinþórssonar sat að völd-
um, var allvel að þessu gætt.
Verðlag hélzf að mestu leyti,
stöðugt um þriggja ára skeið,
sparifé jókst að miklum mun,
svo að auöveldara varð en
eila að veha lán til fram-
kvæmtía. Framfarir voru
miklar, en fjárhagsráð hafði
stjórn á fjárfesfingu í land-
inu. Og þeir, sem þá höfðu
á hentíi forustu í Alþýðusam
bandi íslands, st'lltu kröfum
í hóf.
En um leið og kommúnist-
ar náðu auknum áhrifum í
samtökum launþega breyttist
viðhorfið. Þeir komu bví fram
að gerðar voru kröfur um
allt að 70% kauphækkanh,
þótt vitað væri, að atvinnu-
vegirnir berðust í bökkum. Af
því hlutu að leiða erfiðleikar
og það féll kommúnistum vel
í geð. Þjóðarheill létu þeir
sér í léttu rúmi liggja.
Um leið og stjórn Ólafs
Thors, sú er nú situr, settist
að völdum, gerði Sjálfstæð'is-
flokkurinn kröfu Þl þess, að
fjárhagsráð yrði lagt niður
og bæjarstjórnum fali'ð eftir-
lit með framkvæmdum. Var
þá jafnframt aukið frelsi
manna tú íbúðabygginga en
til að reisa stórhýsi skyldi
þurfa léyfi stjórnarvalda. Við
þessar aðgerðh fór fjárfest-
ingin langt út fyrir eðiileg
takmörk. Það er á vitoröi
xnargra manna að ófyrirleitn
h menn, eru þar að verki án
leyíis stjórnarvalda, en samt
úntíir hlífiskildi Sjálfstæðis-
flokksins. Þetta kapphlaup
gefur kröfum kommúnista byr
í segiin.
Hér er ao Þnna orsök þeirra
ferfiðleika og alvarlegu fyrir-
hrigða í efnahagslífi þjóðar-
innar, sem bankastjórinn
lýsti. Þetta er lærdómsrík
saga.
Hún sýnir, hve mikilvægt
það er, að samvinna sé mÚli
rikisstjórnar og launasamtaii
anna — að ríkisvaldið og sam
tök kaupþega stefni að sama
marki: jafnvægi í verðlagi og
Btöðugu gengi. Þessi saga sýn
*r einnig hugarfar og háttu
kommúnista í þjóðmála-
* Utanríkisstefna Bandaríkjanna
Liklcgí þykir, að liún verði aiinalí hekía eleiluimílið í forseta-
kosniiignnniu á isæsta ári
New York, 27. nóv.
í ræðu, sem Butler, íramkvæmda
stjóri ílokksstjórnar demokrata,
hélt íyrir tveimur dögum, lét lrann
m. a. í Ijós, að tvö mál myndi bera
hæst í kosningabaráttunni í Banda
rikjunum á næsta ári. Þessi mál
eru lanöbúnaðarmálin og utanríkis
málin.
í ræðum, sem ýmsir af forustu-
mönnum demökrata hafa haldið
undanfarið, hefir þetta líka komið
glöggt fram. Einkum er það áber-
andi r seinustu ræðunr þeirra, að
gagnrýni þeirra á stjórn utanríkis-
málanna fer mjö-g ha-rðnandi. Þetta
gildir m. a, um ræður þeirra Stev-
ensons, Kefauvers og Harrimairs
Alveg sénstaklega hefir Harriman
verið þungor.ður og óvasginn i þess-
unr ádeilum sínum, en hann er sá
þessara manþa, e(r hetfir mestfa
reynslu á baki á sviði utanríkis-
má‘a' hermi. Þet-ta er nú iíka komið a
i _ „ . ' . . _ I daginn. Eitir að Hollister kom
I ræðum Harnmans heírr það , ,
, _ _ , ._ , -iheim ur eins konar hnattferðaiagi
hvað eftir annað komrð fram, að,
, , , fynr skoromu srðan, Ijsti lrann yfir
hann telur, að verulega hafi haliað . . _ , , ,,.
, . „ I þeirn skoðun sinm, að hann teldi
a Bandarikm í samkeppnmni við ; ,, „ ,
„ , | hættulaust og sjaifsagt að draga
Sovetríkin eftir íund æðst-u manna i .
... ,, | ur þessan aðstcð. I samræmi við
fjórveldanna í Genf í sumar. Russ- '
I það, heiir stjórnin nú líka ákveðið
j að haiöa eftir 20% af fjárveitingu
- þeirri, sem áætluð hafði verið til
þessarar starísemi á yfirstandandi
! íjárhagsári.
Ádeilur demokrata í sambandi við
ar haíi hagnýtt sér íundinn miklu
betur áróðurslega og haft frum-
kvæðið síðan. Stjórn Bandaríkjanna
hafi ekki fært stefnu sina neitt til
samræmis við hin breyttu viðhcrf
og hafi því eins og dagað uppi.
Mikil hætta voíi yfir Bandaríkjun- j utanrikismálin beinast nú nrjög að
| klofinn um þetta mál cg geti því
ekki framfylgt slíkrí stefnu af
neinum stórhug og djörfung. Þess
vegna verði Bandarikjamenn að
leggja stjórnartaumana í hendur
• demokrata aftur.
Demokratar deila á nrörg önnur
atriði í sambandi við utanríkis-
stefnuna. Þeir nefna ýms dæmi
bess, að foringjar republikana hafi
birt hinar inótsagnakenndu yfir-
iýsingar unr utanríkismál og þannig
skapað óvissu um stefnu Banda-
ríkjanna út á við og. veikt tiltrú
þeirra. Margir demokratar telja
einnig, að ofiangt hafi verið gengið
í því, að draga úr vígbúnaðinum,
því að eins og enn sé ástatt í al-
þjóðamálunum, sé hernaðarlegt
jafnvægi vænlegast-a ieiðin til að
treysta; friðinn og knýja andstæð-
ingana til samniiíga.
Yfirleitt vara foringjar demo-
krata við því, að deilumálin miiii
austurs og vestuns leysist fyrst um
sinn. Samkomulag um þau muni
þurfa meiri aðdraganda. Framund-
an sé timabil harðrar samkeppni
milli lýðræðisins og kommúnism-
ans og iýðræðið muni þvi aðeins
halda velli, að það gæti vel vöku
sinnar og sanni í verki yfirburði
sína, Þ. Þ.
um, ef þessu veröi ekki breytt.
í gagirrýni demokrata kemur það
fram, að þeir t-elji nú niesta hættu
stafa af því, að Rússar eíli ítök
sín hjá þjóðum, sem skammt eru
á veg konrnar efnalega og tækni-
lega, með því að veita þeim ýmsa
tæknilega og fjárhagslega aðstoð.
Eftir G-enfarfundinn í sumar hafa
Rússar geíið ýmsum þjóðum í Asíu
og Afríku fyrirheit um viðskipti,
ián og tækniiega aðstoð, er gæti
mjög greitt fyrir efnalegri viðreisn
þeirra. Einkum virðast Rússar haía
verið ósparir á slík fyrtfrheit að
undanförnu við stjórnir Egypta-
lands, Indiands, Aíghanistans og
Burma,-
Á undanförnum árum hafa Bandn
ríkin veitt þessum þjóðum margvis
lega efnahagslega aðstoð, en Rúss-
ar sama og enga. Raunar má því
segja, að Rússar séu hér að fara í
sióð Bandaríkjanna. Meðal ýmsra
helztu ráðamanna í stjcrn Eisen-
howers eru nú hins vegar uppi
ákveðnar ráðagerðir um það að
draga úr þessari aðstoð. Sá, sem
einkum stefnir að því, er Humphrey
fjármálaráöherra, en draumur hans
er að geta lagt tekjuhallalaus fjár
lög fyrir þingið í vetur. Fyrir at-
beina hans var Harold Stassen, sem
hafði verið yfirmaður hinnar efna-
legu aðstoðar við aörar þjóðir, látinn
víkja úr þvi starfi á s. 1. sumri og
John HoilisteT, sem haíði veTið
náinn sanrverkaonaður Tafts öid-
ungadeildarmanns, látinn taka við
því. Það var talið opinbert leyndar-
mál á þessum tíma, að Stassen væri
fylgjandi aukinni efnahagslegri
áðstoð, en Hollister vildi öraga úr
spegilmynd af þyí, að vold-
ugir menn í Sjálfstæðis-
flokknum meta me>ra hags-
munastreitu sjálfra sín en
heill almennings.
Kommúnistar og stórgróða
menn í Sjálfstæðisflokknum
spilla meiði hins íslenzka
þjóðfélags hvor á sinn hátt
og almenningur bíður tjón af
Starfi. Hún er og jafnframt' verkum þeirra.
þessu atriði. Þeir telja það bæði
rang-t og hættulegt, að Bandaríkin
dragi úr þessaTÍ aðstoð á sanra
tíma og Rússar bjó'ðast til að auka
hana. Slíkt muni reynast áliti
Bandarikjanna liinn mesti hnekkir
í Asíu og Afriku, en efla gengi
kommúnismans þar að sama skapi.
Af hálfu demokrata er því lialdið
frain, að chjákvæmilegt sé fyrir
Bandaríkin að stóra-uka fjárhags-
lega aðstoð við þær þjóðir, sem
skemmst eru á veg komnar eína-
iega. Það hafi líka verið markmið
Trmnans forset'a, að strax og Mars-
hallhjálpinni i Evrópu lyki, yrði
lrafizt handa um svipaða hjálp í
Asiu og Aírík-u. Slíkt h-afi ekki verið
gert, nema að mjög ta-kmörkuðu
leyti. í staðinn hatfi stjórnin fariö
inn á þá braut að koma upp hern-
aðarbandalögum, öðru í Suðaustur-
Asíu og hinu í nálægari Asíulönd-
um. Slikt kunni að vera heppilegt,
svo 1-angt sem það nái. Þess beri
hins vegar vel að gæta, að þátt-
taka ákveðins ríkis í slíku banda-
lagi kunni að vera takmarkaður á-
vinningur, ef stjóm þess sé völt í
sessi vegna efnah'agslegra erfið-
leika heima fyrir. Ef'nahagsleg að-
stoð vio þessi lönd sé því eitt grund
vaHarskiIyrði þess, að slik hern-
aðarleg bandalög verði einhvers
virði.
Sama aildir líka um óháðu lönd-
in í Asiu. Þaö sé betra fyrir Banda-
rikin að styrkja núv. stjórnir
þeirra í sessi með efnahagslegri að-
stoð, þótt þær séu ekki sérlega vin-
veittar Bandaríkjunum, en að eiga
það á hættu, að kommúnistar geti
steypt þeim úr stóli.
/ síuttu ir.áli má segja, að það
sé kjarninn í málílutningi demo-
krata, að Bandaxíkin eigi að nýju
að hafa frumkvæðið um aðstoðina
við hinar lakar set-tu þjóðir, iíkt
og var í stjórnartíð Trumans. Með
því að siira Rússa í þeirri sam-
keppni, eiga þeir aö sanna þess-
um þjóðum í verki, að skipulag
lýðræðisins sé farsælla og traust-
ara en skipulag kommúnismans.
Demokratar segja, að margir
republikanar’ séu þeim sanrmála urn
þetta. Flokkur jþeirra sé liins vegar
Lögreglueftirlit á
skenimtununi í sveit
Sveitamaöur spyr: Hvað
gömul þurfa börn að vera til
að fá aðgang að opinberum
dansleikjum í sveit?
Þetta ætti að vera óbörf
spurning, en er ekki.
Skal ég leitast við aö skýra
bað með nokkrum línum. í
minni sveit (og öðrum, sem
ég bekki til í) er það þannig
að þá er þöll eru, sem alloft
kemur fyrir, eru þau sótt
þæði af sveita- og kaupstaö-
arfólki, eins og gengur, enda
vanalega vel auglýst í út-
varpi og allt gert til aö fá
sem mest út úr því, eins og
það er kallaö.
Stemningin á þessum þöll-
um er vanalega það há, að
ekki þykir veita af tveimur
til þremur lögregluþjónum
að halda við sæmilegum aga.
(Enda víst landslög).
Börnum innan við ferm-
ingu er heimill aðgangur, —
við það befir lögreglan ekk-
ert að athuga.
Mér er kunnugt um að börn
innan 16 ára fá ekki aðgang
að slíkum dansleikjum í bæj
um.
En því er ekki börnum í
sveit veitt svipuð vernd og
börnum í kaupstöðum gegn
slíkum samkomum.
Það finnst mér ætti meðal
annars að vera hlutverk lög-
reglunnar að gera.
FatSir í sveit.
Fimdur I Slsógrækt-
arfélagi Islands
Skógræktarfélag íslands
efndi til fundar fyrir nokkru
og hélt Hákon Bjarnason þar
ýtarlegt erindi um innflutn-
ing á nytjajurtum, og sýndi
skuggamyndir máli sínu tú
skýringar. Fundurinn var fjöl
sóttur og gerður góður róm
ur aö erindi skógræktarstjóra.
Stöndum traustan
vörð um þjóðar-
útgáfuna
Þess hefir verið getið í frétt
um fyrir fáum dögum, að Bóka
útgáfa Menningarsjóðs og
Þjóðvmafélagsins ætti 15 ára
útgáfustarf að baki. Það er
ekki iangur starfstími, en þó
er starfið mikíð að baki, þótt
ekki sé getið útgáfu Þjóðvina
félagsins og Menningarsjóðs
áður en útgáfa þeirra var sam
einuð.
Á þessu 15 ára starfsskeið*
hefzr þessi útgáfa gefið út alls
132 bækur, þar af 78 félags-
bækur, sem aðeins hafa kost
að félagsmenn samtals 456
krónur, eða um kr. 5,80 hver
bók. Sést á þessu, hve vel þessi
útgáfa hefir efnt það heit,
sem upphaflega var gefið, að
gefa Iandsmönnum tækifæri
til að eignast vísi að góðu
heim'Iisbókasafni við vægu
verði- Því er heldur ekki ól
að dreifa, að hér sé um lélegar
bækur að ræða, sem seldar
hafi ver'ð fyrir lágt verð af
þeim sökum. Flest e?u þetta
úrvalsrit, klassisk rit, íslenzk
sem erlend, nokkur góð sýnis
horn heimsbókmennta, virvals
skáldsögur og ný rit íslenzk
og erlend, sem flest eru hin
girnilegustu t'l fróðleiks.
Þjóðin tók þessu bókaboði
fegins hendi begar í upphafí,
og náði útgáfan slíkri út-
breiðslu, að félagsmannatölu,
að engin hÞðstæð útgáfa hef-
ir átt þvílíku gengi að fagna
fyrr eða síðar. Mun félags-
mannatala hafa orðið á 13.
þúsund og lraldizt svo að
mestu.
Þessi útgáfa varð því sann-
kölluð þjóðarútgáfa, enda
naut hún nokkurs styrks af
almannafé, svo sem sjálfsagt
var. Á því ár', sem nú er að
líða, er mikill myndarbragur
á útgáfunni sem oftast fyrr.
Aðeins valdar bækur á boðstól
um, svo að félagsmenn eru í
engu sviknir.
Á seinni árum hefir verið
stofnað tU nokkurra félagsút-
gáfna og reynt að fara þá slóð,
sem þjóöarútgáfan markaði.
Þessar útgáfur hafa allar að
meira eða minna leyti vcr'ð
flokksútgáfur eða studdar
pólitískum bakhjarli. Má
nefna Mál og menningu, út-
gáfu Menningar- og fræðslu
sambands alþýðu og nú síðast
Almenna bókafélagið. Þessar
útgáfur hafa valið mörg góð
rit Þ1 útgáfu og þannig unnið
nokkuð t'l nytja. Hafa jafnvel
komið frá þeirra hendi nokkr
ar afbragðsbækur. En útgáfan
hefir jafnan markazt af því,
að pólitísk samtök þau, sem:
að útgáfunni standa, vilja
hafa einhvern pólitískan
ávinning af henni í leið'nni
og hafa haft allmikla tUbiirði
til þess. Þetta hef'r verið löst
ur þeúra. Slíkt er hins vegar
ekki hægt að segja um þjóffar
útgáfuna. Þess hefir jafnan
verið gætt, að slíkt gróm væri
ekki við hana fest-
Þótt ýmislegt goít megi
segja um beztu bækur h'nna
hálf- effa alpól'tísku útgáfu-
fyr'rtækja, er vert að minn-
ast þess um leið, að þjóðin á
mest að þakka, þar sem Kóka
útgáfa Menningarsjóða og
Þjóðvinafélagsins er, þegar
rætt er urn útgáfur með félags
foormi. Þar hefir hún hlotið
mestan og beztan skerf, og
svo mun enn verða, ef vel verð
ur á lialdið, og fólk skUur þýð-
ingu hennar e'ns og ver'ð hef
ir. Við þessi tímamót f starfi
(Framhald á 7. síðu.X