Tíminn - 03.12.1955, Side 6
• v-l « .
6.
TIMINN. Iaugardaginn 3. desember 1955.
_• 276/blað.
sf—a
RIÓÐIEIKHÖSID
|| Gó&i dátinn Svœk
Sýning í kvöld kl. 20.
í deiglunni
Sýning sunnudag kl. 20.00.
BannaS fyrir böm inuan 14 ára.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15—20,00. Tekið á móti pönt-
mmm. Simi: 8-2345, tvær línur.
Pantanir sækist daginn fyrir Býn
ingardag, annars seldar öðrum.
♦♦♦ ♦♦♦♦♦<»♦ ♦•>■
GAMLA BIÓ
Söngurinn
í rigningunni
(Singin in the Rain)
Ný bandarísk MGM söngva- og
dansmynd í litum, gerð í til-
efni af 25 ára afmæli talmynd-
anna.
Gene Kelly,
Debbie Reynolds,
Donald O’Connor,
Cyd Charisse.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Heiða
Ny, þýzk úrvalsmynd eftir heims
frægri sögu eftir Jóhönnu Bpyri,
sem komið hefir út í íslenzkri
þýðingu og farið hefir sigurför
um allan heim. Heiða er mynd,
sem aliir hafa gaman af að sjá.
Heiða er mynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Danskur texti.
TJARNARBIÓ
«ími 6486.
Gripdeildir
i kjörbúðinni
(Trouble in the Store)
Aðalhlutverk leikur
Norman Wisdom
írægasti gamanleikari Breta nú
og þeir telja annan Chaplin.
Þetta er mynd, sem allir þurfa
að sjá.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
BÆJARBfÓ
— HAFNARFlR&l -
Sól í fullu suðri
ítölsk verðlaunamynd í eðlileg-
um litum um ferð um þvera S-
Ameríku. Blaðamenn hafa hvar-
vetna hrósað myndinni og hefir !
hún hlotið fjölda verðlauna. — ]
Myndin er algjörlega í sérflokki.
Danskur ekýringatexti.
Sýnd kl. 5, 7' og 9.
Nektarmterin
Sýnd kl. 5.
Hesturinn minn
lAmerísk kúrekamynd með Roy
jRogers og Trigger.
Sýnd kl. 3.
í ♦♦♦♦♦»♦»♦♦❖♦<»♦<
Hafnárfjarð-
arbfó
Ernir hersins
Stórfengleg bandarísk flughern-
aðarmynd. í litum gerð af How-
ard Huges. j ^...
Jöhn Wayne, •
Janet Carter.
Sýnd kl. 7 og 9.
. LEIKFELAG
REYKJIA.VÍKUR
Inn og út um
gluggann
sala eftir kl. 14.
Síðasta laugardagssýning fyrir
jól í dag kl. 17. — Aðgöngumiða-
Kjamorka
og kvenhglli
Gamanleikur eftir
Agnar Þórðarson.
(i Sýning annað kvöld kl. 20,00.
Aðgöngumiðasala frá kl. 15.
Sími 3191.
♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦#•♦
AUSTURBÆJARBÍÓ
Og glatt skín sól
(The Sun Shines Bright)
Bráðskemmtileg og hugðnæm, ný
amerísk kvikmynd, sem kemur
fóiki í sólskinsskap.
Aðalhlutverk:
Charles Winninger,
John Russell,
Arleen Whelan.
Leikstjóri er hinn frægi:
Jolin Ford.
Sýnd kl. 9.
HLJOMLEIKAR kl. 7.
Leikritið
Ástir og Árekstrar
Sýnd kl.' 5.
Allra síðasta sinn.
»♦♦♦♦♦♦»♦♦♦»♦♦
HAFNARBÍÖ
Slml 6444.
t»ar
sem gullið glóir
(The Far Country)
Viðburðarík ný amerísk kvik-
mynd í litum, tekin í Kanada.
James Stewart,
Ruth Roman,
Corinne Calvet.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TR1POL1-BIO
Erfðuskrá
og afturgöngur
(Tonight’s the Nígth)
Sprenghlægileg, ný, amerísk
gamanmynd í litum. Louella
arson taldi þetta beztu gaman-
mynd ársins 1954. Myndin hefir
alls staðar hlotið einróma lof
og metaðsókn.
David Niven,
Yvonne De Carlo,
Barry Fitzgerald,
____George Cole. _
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Saia hefst kl. 1.
NYJA BtO
Fimm sögur
eftir O'Henrg
(„O’Henry’s Full House“)
Tilkomumikil og viðburðarík ný
arnerísk stórmynd. — Aðalhlut-
verkin leika 12 frægar kvik-
myndastjörnur þar á meðal:
Jeanne Crain,
Farley Granger,
Charles Laughton,
Marilyn Monrœ,
Richard Widmark.
Á undan sögunum flytur rithöf-
undurinn John Steinbeck skýr-
ingar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kúbönsk rumba
Hin svellandi fjöruga músík-
mynd með Dezi Arnas og hljóm-
sveit hans.
Aukamynd:
■'A Cháplin í Knefaleik.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1.
Nokkur orð ...
(Framhald af 3. siðu).
Brjánslæk, þaðan eru þeir
sendir til Reykjavíkur og frá
Reykjavík tU Patreksfjarðar,
eins er um allan annan póst-
flutning frá þessari bréfhirð-
ingu, sem fara á til Patreks
fjarðar eða nærsveita fyrir
vestan Kleifaheiði. TU gam-
ans má geta þess, að svo vel
er búið að þessu útibúi frá
póstafgreiðslunni á Patreks-
firði, að henni (bréfhirðing-
unni) hefir ekki ennþá vérið
lagður til stimpill til þess að
stimpla með frímerki, þrátt
fyrir margra ára starf.
Brjánslækur og Hagi til-
heyra báðir Króksfjarðarnes
póstafgreiðslu og eiga að hafa
skipti sín þar. Nú er leiðin frá
Pirði að Brjánslæk ekki starf
rækt (hvað sem því veldur)
allt þetta ár. Viðskipti þessara
bréfhirðinga beggja verða því
að fara fram gegnum Reykja-
vík.
Komi það fyrir, sém mjög
oft skeður, að bréf, blöð og
jafnvel bögglar sem fara eiga
á Barðaströnd, eru send úr
Reykjavík um Króksfjarðar-
nes eða Patreksfjörð, þá kemst
slíkur póstflutningur ekki tU
skila, nema með því móti að
senda hann aftur til Reykja-
víkur. Slíkt og þvílíkt ætti
ekki að þurfa að eyða mörgum
orðum að.
Og hvað sparar svo póst-
sjóður með þessu fyrirkomu-
lagi? Bátsferð frá Firði að
Brjánslæk, mann og hest milli
Haukabergs og Vestur-Botns.
15 km. leið, eða sem svarar
V3 af launum póstafgreiðslu-
mannsms á Patreksfirði, sem
ég er þó engan veginn að telja
eftir- Ég tel, að póstsjóður gæti
sparað miklu meira en þessu
nemur, ef tilhögunin væri rétt
með póstferðirnar, og haldið
þó póstleiðinni Króksfjarðar-
nes-Patreksfjörður óskertri
alla leið. Og það er með því
að nota sérleyfisbifreiðma,
sem gengur á sumrin eftir
endilangri sýslunni, en leggja
niður þann tíma póstferðirnar
frá Króksfjarðarnesi tU Fjarð
ar.
Þá vU ég að endingu minn-
ast nokkuð á samgöngur á
sjó. Flóabáturinn Baldur hefir
undanfarið haldið uppi hálfs
mánaðar ferðum tU Króks-
fjarðarness, og að Brjánslæk
kemur báturinn með póst að
sunnan vikulega frá miðjum
maí til nýárs og síðan hálfs-
mánaðarlega. í Króksfjarðar;
nesi er bryggja, sem báturinn
getur lagzt við um hásjávað.
En á Brjánslæk var bryggju-
gerð hafin fyrir rúmum 4 ár-
um og var unnið fyrir kr. 120
þús. og ætlunm að verkinu
(sem var meUa en hálfnað)
yrði lokið á næsta sumri. Ekki
stóð á framhaldsfiárveitingu
frá Alþingi. En bryggjugerðin
er með sömu ummerkjum og
eftir fyrsta sumarið, að öðru
leyti en því, að fullt útlU er
fyrir, að það, sem búið var
að vmna, eyð’Ueggist innan
fárra ára, þar sem sjórinn
skolar ár eftir ár um ófrá-
gengið verk, étur í það holur,
sem frost og sj ór í sameiningu
víkka ár frá ári. Aðal filgang
ur með þessari bryggjusmíði
var sá, að gera bifreiðaeigend
um að sunnan og vestan fært
að fá ökutæki sín flutt sjó-
leiðis þvert yfir fjörðinn. Sum
ir telja, að þetta hafi verið
skynsamleg ráðstöfun, þar
sem landleiðin er ekki fær
kringum Breiðafj örð, nema
mesta lagi 4 mánuði ársins.
Mér og sennilega flestum hér,
finnst að það fé, sem Alþingi
af víðsýni úthlutaði til þess-
arar bryggjugerðar hér, hafi
Rosamond Marshall:
JÓHANNA
*
*
*
fyrst til sjúkrahússins.
— Hver sagði þér frá þessu?
7~. — Það var hxingt til mín. ' ;
gv — Hver hringdi?
t. — SkipÞr það nokkru máli?
B- — Þú hefir ekki breytzt — mikU með
jjþig, ejns og venjulega.
7 Ég er orðin meira en átján ára,
svaraði Jóhanna rólega.
T - Konugarmurinn stakk höndinni niður
í blaðahrúgu, dró fram sígarettupakka
’og kveikti sér í einni. — En sú loðkápa.
Þú gerir það liklega gott. Fyrir utan það
að nema lögfræði. Nii skal ég segja þér nokkuð. Ég átti
hundrað tuttugu ög fimm dollara í kaffikönnunni minni.
Þeir brunnu. Og littu á mig. Þessa garma fékk ég hjá
fátækrahjálpinni. — Og ef Don Prozinsky hefði ekki komi'ð
til skjalanna, væíi ég dauð núna. Og það hefði ef tU vUl
verið það bezta. Ekki tryggt fýrír einum eyri. Hvaö vilt
þú að ég geri núý Hann var fáðir þinn. Nú skalt þú fá að
sjá um jarðarförina.;
Þetta var aðeins íramhald þeirrar martraðar, sem hófst,
þegar faðir hennar kom heim með Helmu. Jóhanna kom
auga á andlit sitt i speglinum yfir skattholinu. Gat hugar-
farsbreyting orsakað svo snögga útlitsbreytingu? Hún var
breytt, og állar húgsanir hennar snerust nú um gömlu bar-
áttuna fyrir að vera ýrjáls og óáreitt, og svo um hingað tU
ókunna þrá eftir tvfeim elskandj örmum.
— Taktu tös'kuna. þína með. Ég vil ekki hafa að þú liggir
upp á Tad og Maggie, sagði Helma. — Það er nóg, að ég
neyðist til að gera -það.
Jarðarfararmaðulinn, Charlie Conway, reyndi að slá á
hrærandi strerigi, þegar Jóhanna sneri sér til háns. En
peningagræðgi hans var of áberandi, tU þess að hún léti
hrærast. Þess vegna sneri hún sér beint að efninu:
— Gerið svo vel', að segja mér, hvað ódýrasta jarðarför
kostar- Við eigum fjölskyldugrafreit í kirkjugarðinum.
Hann hugsaði sig um áður en hann svaraði. — Já, einmitt.
Ætlið þér að borga t allt í einu eða með afborgunum?
— Með afbórguriij|ri.
— Hafið þér föst'íaun?
— Þau fæ ég innan skamms.
— Þér hafið þá starf?
— Það mun ég áreiðanlega fá.
Charlie Conway opnaði skúffu í skrifborði sínu, tók út
eyðublað með leHri, svartri rönd. — Hér er samningseyðu-
blað okkar. Ódýrasta jarðarförin er þrettán og hálfur dollari
á mánuði í tíú mánuði. Þér sjáið það hérna aftan á blaðinu.
En ef þér hafið ekki fasta stöðu, verðið þér að fá ábyrgðar-
mann.
Jóhanna stakk samningnum niður í tösku sína. — Hvenær
þurÞð þér að fá ákveðið svar?
— Innan tuttugu og fjögurra tíma.
— Hvað kemur fyrir, ef þér fáið ekki svar innan þess tíma?
í kyrrðmni hljómaði svar Conways eins og þegar stein er
varpað ofan í tóman brunn.
— Ef viðkomandi lætur ekki frá sér heyra innan þess
tíma, verður líkið gráfið á kostnað hms opmbera í fátækra-
kirkjugarðmum.
H'ð mikilsverðásta í þessum heimi var ekki að hreykja
sér á háan hest, heldur að leysa vandamálin um leið og
þau skutu upp kollinum. Ábyrgðarmann? Hvernig átti hún
að Þfa af þann tíma, sem nú fór í hönd? Og hvað ætti hún
að taka til bragðs, þegar jarðarförinni væri lokið? Þetta var
fátæktin. Skyndilega var maður neyddur til aö skrapa samap
nokkrum dollurum-nieira en venja var, og þá féll allt lífið
i rúst- ...
Jóhanna gekk ósjálfrátt upp litlu hliðargötuna og beygði
inn í Ríkisgötu. Húh neýddist til að hætta námi og fá sér
vmnu. Heildágsstarf. Og vinna sig svo áfram, skref fyrir
skref. Rúm til að sofa í. Mat. Vinnu. En fyrst og fremst
varð hún að tryggja það, að faðir hennar yrði grafmn á
sómasamlegaji hátt. • •
Hún gekk |nn„ í símaklefa og fletti upp númeri Downys.
— Frú Dowriý, Þetta er Jóhanna Harper. Má ég tala við
Helmu? ,
Stjúpmóðir hennar gaf henni aðeins tóm til að segja
örfá orð. — Nú, svb það á að verða jarðarför? En hvað með
mig? í hverju á ég að vera? Á ég að vera ems og fuglahræða
við jarðarför eiginmanns rníns? Nú skalt þú þlusta á mig.
Það var hrmgt tri þín. Þú átt að hringja á hana fröken
Burke. Er það ekki"hún, kennslukonan? Hún sagði, að þú
skyldir hringja til hennar svo fljótt sem þú gætir. Og heyröu
mig- Reyndu; að fá eitthvað af peningum handa mér. Ég
verð ekki við'járðarför í aflóga fötum af ööru fólki.
Rödd fröken Burke var eins og líknandi smyrsl. — Jóhanna,
ég hefi beð'ið þess..-. .að þú hringdir. Ég hringdi til sjúkra-
hússins. Þeir bentu mér á að snúa mér til frú Downy.'Komdu
til mín þegar í stað, barnið mitt. Taktu leigubifreið.
Þegar húri hafði'borgað bifreiðma og gefið bifreiöarstjór-
anum drykkjupeninga, var pyngja hennar næstum tóm. En
verið tekið til annars í algeru
heimildarleysi. ag við væntum
þess, að því verði þegar skilað
aftur, og bryggjugerðmni lok
iö á næsta sumri.
Guðm. J. Einarsson. 1