Tíminn - 03.12.1955, Síða 7

Tíminn - 03.12.1955, Síða 7
276. blaS. TÍMINN, laugardaginn 3. desember 1955. f. Hvar skipin era Sambandsskip. Hvassafell fór 1. þ. m. frá Borg- arfirð'i áleiðis til Abo og Helsinki. Arnarfell fer væntanlega í kvöld frá Páskrúðsfirði áleiðis til Kaup- mannahafnar, Gdynia og Manty- Ipotu. Jökulfell er í Rauma. Dis- arfell fór 29. f. m. frá Rotterdam áleiðis til Reykjavíkur. Litlaifeli losar á Austfjarðahöfnum. Helga- fell fór 30. f. m. frá Gandis áleiðis til Reykjavíkur. Werner Vinnen er í Reykjavík. Eimskip. Brúaffoss kom til Reykjavíkur 29.11. frá Hamborg. Dettifoss fór frá Kaupmannahöfn 29.11. til Lsn- ingrad. Kotk.a og Helsinki. Fjall- foss fer frá Hafnarfirði kt. 15 í dag 212. til Rotterdam. Goðafoss fór frá New York 29.11. til Reykja- víkur. Gullfoss fer frá Leith í dag 2.12. til Kaupmannahafnar. Lagar- foss kom til Ventspils 29.11. Per þaðan til Gdynia. Reykjafoss kom til Rotterdam í morgun 2.12. Fer þaðan til Esbjerg og Hamborgar. Selfoss fór.frá Reykjavik i morg- un til ísafjarðar, Siglufjarðar, Ajk- ureyrar og Húsavíkur. Tröllafoss fer væntanlega frá New York 6.12. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Vestmannaeyjum 22.11. til New York. Væntanlegur til New York 3.12. Baldur kom til Reykjavíkur 26.11. frá Leith. Ríkfcwlífjp. Hekla kom til Reykjavikur í gær kvöldi að vestan úr hringferð. Esja verður væntanlega á Akureyri í dag á austurleið. Herðubreið fór frá Reykjavík í gærkvöldi austur um land til Vopnafjarðar. Skjaldbreið er á Skagafirði á leið til Akureyrar. Þyrill var í Frederikstad í gær. Skaftfellingur fór frá Reykjavik í gær til Vestmannaeyja. F/ug/erð/r Loftleiðír. ' Hekla ér væntanleg til Reykja- vfkur kl. 8,30 árdegis í dag frá Ham borg, Kaupmannahöfn og Osló og hsldur áfram til New York kl. 20 í kvöld. Einnig er væntanleg til Reykjavíkur í fyrramálið Saga frá New York og heldur hún áfram ti IBjörgvinjax, Stafangurs og Lúx- emborgar kl. 11,30 árdegis. Messur á morgun Langholtsprestakall. Messa í Laugarneskirkju kl. 5. — Barnasamkoma í Hálogalandi kl. 10,30. Séra Árelíus Níelsson. Dmkirlcjan. Messa kl. 11. Séra Björn Ó. Bjöms son. Síðdegisguðsþjónusta fellur niður vegna aðalsafnaðarfunds, er verður í kirkjunni kl. 5. Bústaðaprestakall. Messa í Háagerðisskóla kl. 2. — Barnasamkoma kl. 10,30 sama stað. Séra Gunnar Árnason. Kaþólska kirkjan. . Lágmessa kl. 8,30 árd. Hámessa og predikun kl. 10 árd. Alla virka daga er lágmessa kl. 8 árd. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. tvö. Séra Garðar Þor- steinsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjón- usta kl. 10,15 árd. Séra Garðar Svav arsson. Háteigsprestakall. Guðsþjónusta í hátíðasal Sjó- mannaskólans kl. 2. Barnasam- koma á sama stað kl. 10,30 árd. Séra Jón Þorvarðarson. Hadgrímskirkja. Massa kl. 11 f. h. Séra Sigurjóa Ártiapon. Kl, 3. Sém Jafcoþ Jón&- ingar í dag í dag héfjast aftur hinar vinsælu kvikmyndasýníngar Íslenzk-ameríska félagsins og verða sýndár þrjár kvikmynd ir í Tjarnarblói kl. 2.30 síð- degis. Var a'ðsókn að Þessum sýningupi svo mikil í fyrra, að félagði' hefdr ákveðið að haida þeim áfram. Þá v'érður "fyrst sýnd mjög fögur Utkvikmynd frá höfuð- borg Band^ríkjanna, og þar sýndir frægir'staðir og stofn- amr í borginni, Þá verður og fréttakvikmyhd, bar sem m. a. sjás.t spennandi íbrótta- keppnir, Eisenhower forseti heldur. ræóu og sýndar eru stórathygUsveröar kvikmvnd- ir frá_ b(andariskum leiðangri til Suðurh§,imskautsins. Loks verður sýafd, fögur litkvik- mynd frá fiskveiðaborginni Glouchester á Atlantshafs- strönd- Bándaríkjanna. Tvær síðari myndirnar eru með ís- lenzkum text|i. Aðgangur mun verða ókeypis. ---------»»«—^------------- Þingkosiiingar (Framhald .af 8. slðu.) ein afleiðing skyndikosning- anna sé sú, að 1 miljón ungra kjósenda sé> svipt kosninga- rétti, bar e.ð: kjósa verði skv. gömlum kjörskrám. En bað eru einmitfr ungu mennirnir, sem Mendes .treysti hvað helzt á til fylgis við viðreisnará- form sín. Þá hljóti allir að sjá, hve ranglát sé kosnmga skipan, sem gerir frambjóð- anda með 5. bús. atkvæði að baki kleift að komast á bing, þótt annar með 30 þús. falli. ■ij-i." --'■-■■•■um ■i.ir-i— —- ■■■■ - son. Barnagiiðsþjónusta kl. 9,30 f.h. Séra Sigurjón.; Árnason. Mosfellsprestakall. Barnasamkcana á Selási kl. 11 f. h. Séra Bjarni Sigurðsspn. Gullfaxi til Meistaravíkur í gærkvöldi fór Gullfaxi til Meistaravíkur í Grænlandi með flutning, póst og farþega. Bjart tunglsljós var og bjart veður, og á flugvellinum i Meistaravík eru olíuljós, svo að hægt er að lenda þar í myrkri. >á fór Douglas-flug- vél frá Flugfélagi íslands í gær >1 Gautaborgar með far angur og leiktjöd kinversku óperunnar. Miki umferð var í gær á flug völlunum í Keflavik og Reykjavík og á flugstjórnar- svæði islands. Baðstofan (Framh. af 4. síðu.) um að reyna að finna eitthvert ann að umræðuefni, áður en þetta er orðið slitið upp til agna. Hins vegar þykir mér ekki ólíklegt, að hann reyni að halda þræðinum, því að eins og ég sagði áður sannleikanum verður hver sárreiðastur. Nanna Tómasdóttir. Þetta var bréf Nönnu, og Ijúkum við nú baðstofuhjalinu að sinni. Starkaður. Nesprestakall, Messað í Hlíðarhúsaskóla kl. 2,30. — Séra Jón Thorarensen. * Úr ýmsum áftum Leðrétting. Þau brengl ■ urðu hér í blaðinu í gær í svari við spurningunni um það, hvaða rhynd væri eftir ap- ann á 2. siðú blaðsins í gær, að mynd nr. 1, sem sögð var eftir ap- ann, var eftir 5 ára barn, en nr. 4, sem sögð var eftir barnið, var hins vegar mynd apans. Foreldrafélag Laugarnes- skóla heldur aðalfund sunnudaginn 4. desember kl. 4 í Laugarnesskólan- um. — Dagskrá: Frét-taþáttur — frá starfi foreldrafélaga. Um bekkj arfundi með foreldrum: Ragnar Þor grímsson. Kristinn Gíslason, for- maður Kenaarafélags Laugarnes- skóla, skýrtr frá sjónarmiðum og niðurstöðum varðandi bekkjarfundi. — Frjálsar umræður. — Einleikur á píanó: Kolbrún Sæmundsdóttir. Aðalfundaratörf. Kennurum skólans er sérstaklega boðið á fundinn. Allir foreldrar úr hverfinu velkomnir. Innritun nýrra félaga í fundarlok. Tekið á móti félagsgjölducí. Bazar ti lágóða fvrir líknarsjóð Áslaug- ar Maaok heldur Kvenfélag Kópa- vogshrepps í barnaskóianum 4. des. kl. tvö. Bazar til ágóða líknansjóðs Áslaugar Maack heldur Kvenfélag Kópavogs í barnaskólahúsinu, sunnudaginn 4. des. kl. 2. Þýzkaland og Iiernaðarbandalög Bonn, 2. des. — í dag lauk umræðum um utanríkismál á Scimhandsþinginu í Bonn. — Deildu þeir hart Adenauer og Ollenhauer »foringi jafnaðar- inana. Hélt Ollenhauer fast viö þá stefnu jafnaðarmanna að V-Þýzkaland héldi sig ut- an við hernaðarbandalög og hið sama ætti sameinað Þýzka land að gera. Var tillaga jafn aðarmanna, sem gekk í þessa átt felld, en önnur samþykkt, er lýsti trausti á utanríkis- stefnu stjórnarinnar. Dr. Ad- enauer kvað vesturveldin mundu vinna að því öllum árum að landið yrði samein- að og svo myndi einnig verða fyrr eða siðar. Sýnlng á Kleppi (Framhald af 8. síðu.) aði róandi á huga sjúkhng- anna, löngu viðurkennd. Þar væri þó frekar lögð áherzla á hina fjárhagslegu hUð. Velja sér verkefní sjálfir. Á Kleppi er hins vegar fyrst og fremst hugsað um sjúk- lingana sjálfa, þeir fá að velja sér verkefni sjálfur, reynt er að glæða og efla list- rænan smekk þeirra og taka þannig fagrar Ustir í þágu læknisfræðinnar. Það vekur athygli, hve fag- urt handbragð er á mörgum munum á sýningunni. Margir útskornir hlutir eru þar í plast, bein og tré- Þar eru einn ig munir gerðir úr hálmi og basti, svo og útsaumur alls konar og prjónavörur. Sýningin verður opin frá kl. 13 í dag og eins á morgun sunnudag. Munirnir eru seldir fyrir efni til að vinna úr, en einnig rennur andvirð'i þeirra í jólagjafasjóð sjúklinganna sjálfra. Jólasveinarnir — hefti handa smáfólki Út er komið hefti handa börnum, sem nefnist Jóla- sveinarnir. Þetta er Utprent- uð bók upp á átta síður og kostar tiu krónur. Heftið er sýnilega ætlað handa yngstu lesendunum, því stafrófið er innan á, kápusíðu. Vísur og myndir eru í heftmu og yirðast vísurnar vel v^ð hæfi yngstu lesendanna. Það er Mynda- bókaútgáfan, sem gefur heft ið út. Stönðum traustan vörð . . . (Framhald aí 5. síðu). hennar er vert að mmna á þetta. Þjóðin verður að standa dyggan vörð um þjóðar útgáfuna og þann dýra arf, sem hún geymir frá starfi Þjóðvinafélagsms. Hún hefir þegar lagt drjúgan skerf th heimilisbókasafns á þúsund um íslenzkra heimila og mun auka það og bæta á næstu áratugum, verði um öflugt og drengilegt samstarf að ræða miIU félagsmanna og forystu- manna útgáfunnar. Illllllllllllillilllllllll Bækur Menningar- sjoðs (Framhald af 1. síðu). að bókaútgáfa Þjóðvinafélags ins eigi 80 ára afmæli um þess ar mundir. Andvari hefir frá upphafi verið kjörviður út- gáfunnar, og er því ekki fjarri að miða aldur hennar við út komu þessa merka tímarits. Þókaútgáfa Þjóðvinafélags- ins var frá öndverðu þjóðar útgáfa. Henni var tekið fagn andi hendi af bóksnauðu en1 lestrarfúsu landsfólki, sem var að vakna tU meðvitundar um nýja og betri tíma í lok síðustu aldar. Helztu máttar stólpar útgáfunnar voru þeir Jón Sigurðsson og Tryggvi Gunnarsson, sem um langt skeið voru ritstjórar Andvara og Almanaksins. Markmið þessara manna, með stofnun Þjóðvinafélags- ins var m. a. það að veita þjóðinni fræðandi og mennt andi lestrarefni. Þetta sjónar mið stofnenda félagsins hefir jafnan ríkt í útgáfustarfsemi þess, enda er Bókaúgáfa Þjóð vinafélagsins og Mennrngar- sjóðs fjölmennasta bókaút-i| gáfufélag landsins. | Hver dropi af Esso sumrn- | í ingsolíu tryggir yður há- f | marks afköst og lágmarks | viðhaldskostnað E 5 \ Olíufélagið h.f. I Sími 816 00 llllllllllllillllllllimililillillililllllllliiillllillllllllllllUM niiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiimiiiiuuiiiiiiiiiiiimuiiiii Rafsuða, Logsu&a, Rennismíðl Alls honar nýsmíði \ Viðgerðir. f Vélsmiðjan 1 Neisti h.f. I Laugavegi 159. Sími 6795.1 5 i ■uiiiiiiimiiiuiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiumiiiiiiuiiiuuuumi tiuiiiiiiiuiuiiiiumuuiuiiiimiiimmumuiimiiimmi FjárNÖfuuu Barna- vcrndarfélagsius Fjársöfnun Barnaverndar- félags Reykjavikur gekk sæmi lega á sunnudaginn og söfn- IDIF hreinsar auðveldlegaf flest óhreinindi. | DIF er fIj ótvirkt, auðvelt i í ontkun og betra en | allíK sem þér hafið | áðcr reynt. IDIF er ómissandi á öllum 1 vinnustöðum og á 1 hverju heimili. ft. JOHNSON & KAABER HF. I •uuuiiiiuisrauiiumiiuiuiuiiuuiiiiiiiummiimunMi uðust 35 þús. kr. í Reykjavík, en það er þó heldur minna en í fyrra. Veður var fremur kalt og komu því fá börn ttt að selja merki og bók, en þeim sem seldu, gekk vel. £,'*55:s5555sss$ss5$s3$55$sss$ss$5$$ssss$sss5$ssi$ssss5ssssss$$s$$is$íí33!3 Tónllstarfélagið — Krabbamcinsfélagið Æskulýðstónleikar SALLY WHITE, píanóleikari, Þuriður Pálsdóttir og Jórunn Vi'ðar í kvöld í Austurbæj arbíói. Aðgöngumiðar á aðeins 10 krónur seldir hjá Eymunds- syni og Lárusi Blöndal og við innganginn. Ágóðinn rennur til Krabbameinsfélagsins SSSSSSSSJSSSSSSSSSSSSJSSSSSSSS^SSSÍSSSSSSSSSJSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSS L > 1 i I

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.