Tíminn - 03.12.1955, Page 8
ngkosningar verða í Frakk
landi miiii jóla og nýárs
ISaráttan anilli Meiides-France og Fanre
inarkar liöfiiðlímir í Iiarðri kosiiiiigaseiimi
Pa?ís, 2. des. Coty Frakklandsforseti hefir gefið út for-
setabréf um að þing skuli rcf>ð, en í kvöld verður tekinn á-
kvörðun um, hvenær þingkosningar skuli fara fram. Skv.
stjórnarskrárákvæði því, sem þingrofið er byggt á, skal kosn
ing ekki fara fram fyrr en að 20 dögum liðnum frá þing-
rofi, en hó ekki síðar en 30 dögum eftir birtingu þess. Veldur
þetta stjórnmálamönnum og lögfræðingum miklum vand-
ræðum, bar eð kosningarnar ættu annað hvort að fara fram
á jóladag eða nýársdag, sem ber upp á sunnudag, nema
horfið verði að því ráði að láta kosningarnar fara fram
á virkum degi, en það þykir ófýsilegt.
Kona í Suður-ívist spinnur ull í tweed-vaðmál.
Söngvar frá Suðureyjum
girnileg jólabók frá Norðra
Frásöjíai af lítilli frændfijóð íslcnding'a
cfíir Ilerniann Pálsson, magister.
Söngvar frá Suðureyjum heUir bók, sem komiri er á mark
aðinn, og segii Hermann Pálsscai lektor þar frá gamalU
frændþjóð íslendinga, sem um langt skeið hefir verið van-
rækt hér á landi. Fjöldi Suðureyinga kom liingað á land-
námsöld, ýmist ánauðugir eða af fúsHm vilja ems og sagt
er frá í fornsögunum, og eru því íslendingar að nokkru frá
þeún komnir. í dag eru Suðureyingar um liundraö þúsund
tals>ns og lifir þar athyglisverð alþýðumenn>ng, sem íslend-
ingum mun bæði fróðlegt og skemmtilegt að kynnast.
Með birtingu forsetabréfs-
ins hefir Faure haft sitt fram,
að láta skyndikosningar fara(
fram að óbreyttum kosninga-
lögum. Hefir hann því — að
minnsta kosti í bili — sigrað
andstæðinga sina.
Sár yfir brottrekstrinum.
Faure hefir skrifað mið-
stjórn radikalaflokksins bréf
og krafizt þess að brottrekst-
ur hans úr flokknum verði
borinn und>r fulltrúafund.
Hann neitar því að ákvörðun
sin um þingrof hafi verið ó-
lýðræðisleg, þar eð hann vhji
leggja gerð'ir sínar undir dóm
kjósenda-
Faure og Mendes-France.
Fréttamenn segja að kosn
ingabaráttan mun> fyrst og
fremst taka svip af átökunum
milli Mendes-France og Faure.
Hinn síðarnefndi er nú orð-
inn höfuðforvígismaður allra
hægri og miðflokka, sem flest
um ber ekki annað á milli en
mismunandi mikil íhaldssemi.
Lofar öllu fögru.
Faure hélt blaðamanna-
fund í dag og hóf með hon-
um kosníngabaráttu sína.
Hann lofaði almenningi því
að bæta lífskjör hans um
helming á næstu 10 árum.
Aðrir í stjórn voru einnig
endurkjörnir þe>r Ingvar N.
Pálsson og Guðmundur Svein
björnsson, en fyrir í stjórn-
inni .voru Ragnar Lárusson og
Jón Magnússon. Varamenn
voru kósnir Sveinn Zoéga,
Hahaldur Snorrason og Rafn
Hjaltalln.
Fjárhagur sambandsins var
mjög góður á ár>nu. Ákveðið
var að haltía aukaþing eigi
seinna en í marz 1956 og
skyldi það taka fyr>r laga-
breytingar þær, sem lagðar
höfðu verið fram á þinginu.
Auk ýmissa mála, sem þing
ið fjallaði um, var samþykkt
tillaga þess efnis að unnið
skyldi að þvl að ísland taki
þátt í næstu heimsmeistara-
kennni í hnt'-...... - •
Enfremur að v>nna að varð-
ve>zlu friðarandans frá Genf
í utanríkismálum og halda á-
fram frjálslyndri stefnu í N-
Afríku.
Blaðið L’express, málgagn
Mendes-France segir í dag, að
(Framhald á 7. síðu.)
Arthur Honegger,
tónskáld, látinn
Arthur Honegger tónskáld
er látinn. Var hann í augum
margra einn af mestu tón-
skáldum á þessari öld. Honeg
ger var foringi tónskálda á
alþjóðavettvangi og baráttu-
maður hvað snerU réttinrii og
starfssKilyrð'i tónska>da. Hann
var um tíma forseti alþjéða-
sambands tónskálda. Jón
Leifs segir um Honegger: Öll
persónan sýndi djúpa innsýn
lrinnar sönriu mannúðar ....
Honegger varð svartsýnn er á
leið. Þegar ung tónskáld komu
til hans og báðu hann að
kenna sér, þá reyndi hann
fyrst að telja um fyrir þeim,
— að fara ekk> inn á þyrn-
um stráða leið tónskáldanna,
ef þess væri nokkur kostur að
komast hjá því.
háð verður í Svíþjóð 1958.
H>ns vegar hefir verið ákveðið
að hætta við þátttöku í Ólym
píuleikunum næsta ár.
Stjórn KSÍ hefir sett sig
í samband yið knattspyrnu-
sambönd víðs vegar í Evrópu
með það fyrir augum að semja
úm gagnkvæmar heimsóknir
landsliða. Árangur þess er m.
a. að álcveðinn er landsleikur
I við Finna í Helsingfors 29.
■ júní 1956, en Finnar óska eft
ir bvi, að airnar landsleikur
verði í sömu ferð tU að dre;ifa
ferðakostnaðinum, en óákveð
ið er hvar sá leikur verður. Þá
verður landsleikur hér heima
í ágúst næsta sumar við Eng
lendinga, en það er þó bundtð
því samkomulagi, að Englend
ingar bjóði til landsleiks úti
Hermann Pálsson er nú
lektor við Edinborgarháskóla,
og hefir hann að því leyti
allra manna bezta aðstöðu tU
að skrifa slíka bók, að hann
talar bæði gelísku, Wð forna
mál Suðureyinga, nútímamál
þeirra, og íslenzku, og getur
þannig betur skilið norræna
strengi í líf> og mennmgu eyja
skeggja en aðrir. Hefir hann
skrifað bók sína að tilhlutan
Bókaútgáfunnar Norðra, sem
gefur verkið út.
Suðureyjar eru um fimm
hundruð talsins og Þggja vest
ur og norðvestur af Skotlandi.
Rúmt hndrað þeirra eru í
Knattspyrnusamband ís-
lantís verður 10 ára 1957 og
í tilefni af því ákvað stjórn
þess að bjóða.hingað .samtím
is bæði Dönum og Norðmönn
um til keppni í júlí það ár.
Norðmenn hafa svarað og
telja erfitt að samþykkja boð
ið vegna þess, að finnska
knattspyrnusambandið muni
sama sumar halda upp á 50
ára afmæli sitt. Þeir bið.ia um
frest til að taka ákvörðun
vegna boösins. Danir hafa
nnn oVXr i QVíi
byggð, en fer fæklcandi. Þar
eru landslag og atvinnuhætt
ir ekki ólík ýmsum stöðum á
íslandi, og þar lifa á vörum
alþýð.unnar sögur og Ijóð, er
minna á norrænan arf. Þar
er borðaður harðfiskur og
slátur og þar segja menn sög
ur frá samskiptum manna
við huldufólk, enda mikig um
álfabýggðir í eyjunum.
Frá öllu þessu og fjölmörgu
öffru segir Hermann Pálsson
í bók siuni. Þá birtir hann
mjög athyglisverðar þýðingar
á gömium alþýðukvæðum frá
eyjunum. Margar myndir eru
í bókinni. Bókin er skemmti-
les.a skrífuð og við alþýðu
hæfi, cn ekkl fræðilegt verk.
Helgi Tómasson yfirlæknir
lagði á það áherzlu að líta
bær> á þessa v>nnu sem læknis
lyf fyrst og fremst. Það lyf
hefði líka reynzt betra en
mörg önnur sem sjúklingun-
Fimm konnr í eínu
í kjallaranum
Það mátti segja, að ekki
vær> kvenmannslaust í
fangakjallara lögreglunnar í
gærkveldi, því að þar voru
saman komnar í einu f>mm
konur, og þótt kvenfólk fál
þar cít gist>ngu, er það sjaldl
gæft, að hýsa verð> þar svo
margar í einu. Þetta eru allt
saman konur, sem mikil ó-
regla er á og lögreglan verð-
ur æði oft að hýsa. Suinar
þe>rra eiga að vera í vist á
öðrum slóðum en fá að
skreppa í bæinn og endar,
sú för þá oft í kjallaraniim.
Sjaldséður gestur
í Grafningi
Fyrir fáum dögum bar svö
v>ð, að tveir menn, sem voru
á ferð í Grafningi, sáu hvar
örn sat á mýrartanga, seM
gengur fram í Álftavatn að
vestan og var að gæða sér
á e>nhverju, líklega s>lungl.
Þótti mönnunum þetta ný-
stárlegur gestur, því að mjög
fátítt er að örn sjáist á þess
um slóðum, allra sízt s»tj-
andi og ekk> er vitað til að
ernir verpi neins staðar
þarna í nágrenninu. Fóru
mennirnir fram á tangann
og ráku örninn upp t>l þess
að ganga úr slcugga um, að
þetta væri örn.
Krustsjov á betri
buxunum
Rangoon og London, 2. dés.
Þe>r Búlganin og Krutsjov
skoðuðu sig um í Rangoon höf
uðborg Burma í dag. Ræ'ddu
þeir v>ð blaðamenn og sagði
þá Krustsjov m. a., að Rússar
stæðu nær einir í baráttu
sinni gegn nýlendukúgun. Þá
réðst hann harkalega á blaffa
menn vestrænna þjóða og
kvað þá alla upp t>l hópa
vera auösveipar málpípur auð
valdsherra sinna. Þeir töluðu
með lítilsvirðingu um nýlendu
þjóð>r í skrifum sínum, lýstu
þeim sem siðleysingjum og
skrælingjum. Þó hefði veriff
blómleg menning í Burma,
áður en Bretland byggðist.
Brezka utanríkisráðuneytið
hefir gert þá athugasemd, að
ekki sé kunnugt um að breZk
ir blaðamenn skrifi þarmig.
Sum brezk blöð taka ummæli
Krustsjovs óstirint upp og
vilja láta afturkalla hcun-«
boðiö til þeirra Knístsjová
um væri gef>n til að róa geð
þeirra. Kvað hann v>nriurækn
ingar tíðkast á geðveikrahæl-
um erlendis, enda kenningin
um að líkamleg vinna verk-
(Framhald á 7. síSu.)
Frá ársþingi Knuttsptirnusamhunds Ísíands
ísland taki þátt í næstu heims-
meistarakeppni í Svíþjóð 1958
Níunda ársþing Knattspyrnusambands íslands var haldið
26. nóv. s. 1. í Reykjavík. Auk gesta þmgsins voru mættir
fulltrúar frá átta knattpyrnuráðum og íþróttabandalögum.
Björgvin Schram var endurkos>nn fcrmaður sambandsins-
Athygiisverð sýning á handa-
vlnmi geðsjúklinga að Kíeppi
Á geðve>krahælmu að Kleppi er haldin merkileg sýnmg
þessa öagana. Þar eru tU sýn>s og sölu yfir 1300 munir, sem
sjúkhngarnir hafa gert undir umsjón Jónu Kristófersdótt-
ur, sem hef>r lært að kenna sjúkravinnu og kennt v>ð Klepps
spítalann í 10 ár. Auk hennar kennir þar nú einn>g kona
frá Bandaríkjunum.