Tíminn - 06.12.1955, Page 5
278. blað.
TÍMINN, þrzðjudaginn 6. desember 1955.
5
Ét' - Þol'kelL.Jóhannesson, há
skólarektor, sextugur?
Ég, sem er — að heita má
— jafnaldri hans, hrekk við
og undrast. Árin eru svo fljót
að líða eftir á að hyggja.
Mér finnst örstutt síðan, —
og þó hljóta það vera nálega
50 ár, — að ég var staddur í
sýslubókasáfninu á Húsavík
og sá bókavörðinn, Benedikt
frá Auðnum,. fá drengstúf
bókakassa-allstóran og heyrði
hann .segja um leið: „Hér er
ég búinn að velja skruddur
handa þér og foreldrum þín-
um að blaða í um hátíðirnar.
Og lestu nú, strákur!"
Drengurinn rogaðist með
bókakassann út á sleða, batt
hann. ofan á ækið, sem búið
var að beita hesti fyrir, og
lagþi af. stað. með dráttarklár
sínn, einn áf mörgum í lest,
sem hélt heimleiðis úr kaup-
staðnuip rneð. yetrarvörur og
jólavarnipg, :
Benedikt fr’á Auðnum horfði
á: eftir drengnum og mælti
eitthvað á þessa leiö: „Það er
gaman aó lána þessum snáða
bækur! Mér. jkæmi ekki á ó-
vart; þótt hann skrifaöi ein-
hverntíma bók.sjálfur. Og það
geeti.iíká, faðir hans gert, ef
hann vildi. Nógu er hann hel-
víti fróður sá karl.“'----
' Já, drengurinn, Þorkell Jó-
hannesson, sem ók bókunum
lieim, er, nú sextugur orðinn.
Því verður ekki haggað, og spá
De.nedikts frá Auðnum er fyr-
ir .löngu fram komin.
SEXTUGUR:
Dr. Þorkell Jóhannesson,
háskólarektor
Þórkéli Jóhannesson há-
skólarektor er f. 6. des. 1895
að Syðra-Fjalli í Aðaldal í
Súðúr-Þingéyjársýslu. For-
eldrar hans voru Jóhannes
Þorkelsson bóndi þar og kona
hans SvaVa Jónasdóttir, bónda
á Hraunkoti í sömu sveit
KristjánsSöhar bónda þar og
síðar í Leirhöfn í Norður-
Þingeyjarsýslu, Þorgrímsson-
ar bónda á Hraunkoti Mar-
teinssonar. Þorkell á Fjalli,
faöir Jóhannesar var sonur
Guðmundar bónda á Sílalæk
í Aðaldal, Stefánssonar bónda
þar Indriðasonar gamla bónda
þar, Árnasonar. Er það köll-
uð Sílalækjarætt. Meðal syst-
kina Þorkels á Fjalli var Sig-
urbjörg á Sandi, móðir þeirra
Sandsbræðra, skáldanna Guð-
mundar og Sigurjóns.
Jóhannes á Syðra-Fjalli,
faðir Þorkels rektors, fór í
Möðruvallaskóla og varð gagn
fræðingúr þaðan 1885. Bene-
dikt Gröndal var þar kenn-
ari þá. Um Jóhannes segir
Gröndal svo í ævisögu smni,
að hann hafi verið eini nem-
andi sinn þar, „sem var al-
gerlega hneigður fyrir þekk-
ingu og hafði verulegan á-
huga á að fræðast." Jóhann-
es geröist bóndi á föðurleifð
sinni Syðra-Fjalli og bjó þar
í 36 ár, til æviloka. Hann var
gáfaður maður, skáldmæltur,
hneigður fyrir ættfræði og
söguleg vísindi, þótt hann léti
fátt eftir sig. Þó reit hann
nokkrar greinar, m. a. í Eun-
reið Valtýs og síðar í Blöndu
og víðar.
Þorkell var næstelzta barn
þeirra Jóhannesar og Svövu,
en auk hans áttu þau dætur
þrjár, Ásu, Signýju og Helgu,
allar vel gefnar. Ása er látin
fyrir nokkru. En Signý og
Helgá'efu húsfreyjur í ætt-
byggÖ sinni, Aðaldal; Helga á
föðurleifð þeirra, Syðra-Fj alli.
Þorkéll ólst upp í föðurhús-
um. For í Gágnfræðaskólann
á Akurpyri og varð gagnfræð-
ingur þaðan 1914. Settist síð-
an að um kyrrt heima um
skeið, var ehda hneigður fyrir
búskap. En löngun til náms
sótti 'fá'st á, svo hann ákváð
orðum til staöfestingar vil ég
t. d. benda á grein, sem hann
ritaði í Andvara 1946. Hún
heitir: „Tvö skáld. — Ferða-
minningar af Snæfellsnesi
sumarið 1942.“ Það er óum-
deilanlega grein, sem samein-
ar snilldarlega þekkingu og
list. Létt er fyrir hvern, sem
vill, að finna sambærileg
dæmi í ritum hans.
Þorkell er maður yfirlætis-
laus í framkomu, enda vin-
sæll. Hann er rólegur í fasi,
en dugnaður hans dylst eng-
úm', sem lítur yfir starfsferil
hans, þau mörgu verkefni,
sem hann hefir haft með
höndum og það, sem eftir
i hann liggur.
Dr. ÞorkeZZ Jóhannesson
skólagöngu. — Varð stúdent
1922. Lauk meistaraprófi í ís-
lenzkum fræðum Rvík 1927.
Var skólastjóri Samvinnuskól-
ans 1927—31. Skipaður fyrsti
bókavörður við Landsbóka-
Gunnarsson, og á einnig við
um Þorkel Jóhannesson. Hann
hlaut mikinn og góðan ætt-
ernisarf og samtíðin bauð
honum gullin tækifæri. Hvort
tveggja hefir hann kunnað
safnið frá 1. júní 1932 og]vel með að fara í þágu þjóð-
landsbókavörður frá 1. júníj
1943. Varði doktorsritgerð við
Kaupmannahafnarháskóla
1933. Rit það, er var á þýzku,
hét Frjálst verkafólk á íslandi
og kom út á prenti sama ár.
Ritstj. Samvinnunnar var
hann 1927—31, og Nýja Dag-
blaðsins 1933—34. Stofnaði
tímaritið Dvöl, er var um
skeið fylgirit Nýja Dagblaðs-
ins og var ritstjóri hennar.
Önnur rit: Aldarminning Bún
aðarfélags íslands 1. 1937, Ör-
nefni í Vestmannaeyjum 1938.
Hefir frá upphafi verið i rit-
stjórn Sögu íslendinga, og
ritað síðari hluta sjötta bind-
is 1943 og sjöunda bindi 1950,
og ná þessi bindi yfir tíma-
bilið frá 1750—1830. Þá kom
út á þessu hausti eftir hann
fyrsta bindi af ævisögu
Tryggva Gunnarssonar. Hann
hefir verið ritstj. Andvara og
Almanaks Þjóðvinafél. frá
1936. Árið 1948 birtist eftir
hann mikið rit, Alþingi og at-
vinnumálin. Hann hefir ver-
ið prófessor í sögu við heim-
spekideild Háskóla íslands frá
1944, og var kosinn rektor há-
skólans 1954.
Þorkell kvæntist 26. sept.
1935 ágætri konu, Hrefnu
Bergsdóttur bónda á Ökrum á
Mýrum Jónssonar.
I hinni gagnmerku og vel
rituðu bók, sem er nýkomin á
bókamarkaðinn, I. bindi af
ævisögu Tryggva Gunnarsson-
ar, segir Þorkell Jóhannesson:
„Mannsbarnið er ekki aðeins
auðugt af arfi fortíðar. Sam-
tíðin leggur því líka mikið
gull í lófa.“ Þetta er viturlega
mælt. Það átti viö um Tryggvadjúpi
arinnar. Auk þess að hann
skipar nú hásæti hjá æðstu
menntastofnun landsins, er
hann viðurkenndur sem einn
af fremstu fræðimönnum og
rithöfundum landsins. Á upp-
vaxtarárunum heima hlutu
fræðiiðkana og rithöfundar
hæfileikarnir örvun og að-
hlýnningu. Föður hans er áð-
ur getið sem manns af þeirri
gerð, er fróðleik ann, og móð
ir hans er sögð hafa verið
prýðilega gefin kona.
Ekki veit ég hvaða bækur
voru í kassa þeim, sem- Bene-
dikt frá Auðnum rétti hon-
um, en skammt var fyrir hann
í þá átt til allgóðra bókfanga.
Á heimili foreldra sinna
vandist hann einnig búsum-
hyggju, ráðdeild, áhuga fyrir
efnahagsmálum og iðjusemi.
í ættum hans eru bæði bú-
menn ágætir og skáld.
Virðist mér hann sem rit-
höfundur sameina þetta
tvennt mjög farsællega.
í fræðimennsku hans, og
sérstaklega trúrri heim-
ildasöfnun, kemur fram elja,
nýtni og umsýsla búmanns-
ins, en yfirsýnin, tilfinningin
fyrir því, sem hefir lífsgildi,
og frásagnargáfan er skálds-
ins. Þessi einkenni eru aug-
ljós í áðurnefndri ævisögu
Tryggva Gunnarssonar.
Hjá sumum sagnfræðing-
um verða atburðir, sem þeir
sækja inn í lönd hins liðna
tíma, líkastir sprekum.
Hjá Þorkeli eru atburðirnir
venjulega með lit ag angan
lífsins. —
Hin þunga og oft rismikla
alda í frásögn hans stafar frá
skáldhugans. Þessum
Þegar Þorkell Jóhannesson
lagði út á langskólaveginn,
söknuðu menn í heimahéraði
hans, og til voru ýmsir, sem
töldu, að hann hefði heldur
átt að gerast bóndi að Syðra-
Fjalli. Vissulega virtist hann
líka vera til þess ágætlega
hæfur, og vafalaust hefði
hann þar orðið gildur bóndi
og mikilsvirtur foringi í
bændastétt.
En hvér telur nú, að hann
hefði ekki átt að ganga þá
braut, er hann hefir gengið?
Ég hygg að enginn geri það,
svo mikilsverð eru verkefni
þau, er hann hefir með hönd-
um, og þýðingarmikil afrek
hans í þágu lands og þjóðar.
Ég veit, að á ættarslóðum
hans er hugsað hlýtt til hans
og með virðingu á þessum
merku tímamótum ævidag-
anna.
Stephan G. Stephansson
kvað þetta til ættjarðar. sinn-
ar:
„En hvar sem ég ferðast um firnindi
og lönd,
ég flyt með þá von mína eina,
að hvað, sem þú, föðurland,
fréttir um mig,
sé frægð þinni hugnun. — Ég
elskaði þig“.
Svipaðs hugarfars vh'ðist
mér, að ég hafi orðiö var hjá-
Þorkeli Jóhannessyni gagn-
vart ættarhéraði hans, enda
hafa allar fréttir af honum
verið til vegs og sóma.
Fyrir það leyfi ég mér í
nafni okkar Þingeyinga að
þakka honum sérstaklega, um
leið og ég flyt honum sextug-
um hugheilar árnaðaróskir
okkar.
Karl Kristjánsson.
Ekki man ég, hvenær ég sá
dr. Þorkel fyrsta sinni eða
talaði við hann, en sjálfsagt
heÞr það verið einhvern tima
á þeim árum, þegar hann var
fyrsti bókavörður við Lands-
bókasafnið. Eg var þar þá
tíður gestur og átti oft erindi
við bókaverði. En dr. Þorkell
telst ekki til þeirra manna,
sem berast mikið á á neina
lund, og veúa menn honum
því ekki sérstaka athygli við
fyrstu sýn, en því minnis.
stæðari verður hann við auk
in kynni. Hann er hægur í
íasi og þéttur á velli og þétt-
ur í lund, en jafnframt gam-
ansamur og léttur í skapi við
þá, er hann umgengst. Ekki
minnist ég þess, að ég hafi
séð hann skipta skapi, svo að
neinu nemi, en engíun þarf
að fara í grafgötur um, að ‘
þykkja býr þar inni fyrir, ef
svo ber undir. í kringum hann
ríkir ró hms menntaða manns
sem hefi r komizt í jafnvægi
við umhverfi sitt og haggast
ekki, hvað sem á dynur. Menn
sem eiga þess konar lundar-
sem hefir . ko’mizt í j afnvægi
sjálfsstjórn, vekja virðmgu og
traust. ....
Dr. Þorkell á kyn að rekja-
til fræðimanna. Af þeim sök-
um er eðlilegt, þótt fleira
kunni að hafa valdið, að hann
skyldi velja nám i íslenzkum
fræðum — og þá einkum sögu
— við Háskóla íslands, þegar
hann varð stúdent 1922.
Hann kaus sér að meginvið-
íangsefni atvmnusögu íslend
inga. Er mér ókunnugt, hvaða
ástæða hefir til þess legið.
Hinn mikli sagnaritari dr.
Páll Eggert^ Ólason, sem var
prófessor í íslandssögu á há-
skólaárum dr. Þorkels, lagði
aldrei mikla stund á þá grein.
En benda má á, að árið sem
dr. Þorkell varð stúdeiit lauk
prentun Lýsingar ís'lands éftir
Þoi'vald Thoroddsen.. í síðari
bih'dum þess rits eru ýmsir
kaflái’ úr atvinnu- og hag-
sögu íslendinga vandlega rakt.
ir, og-má vera, að þeir þætÞr
hafi líaft áhrif á dr. Þorkel.
Árið 1927 tók hann meistara.
próf í íslenzkum fræðum við
Háskólann og hlaut þá í aðal-
ritgerðairefhi „Höfuðþáetti í
búnaðarsögu og búskapar-
háttum íslendinga frá upp-
hafi og fram um siðaskipti“.
Þess eru mörg dæmi, að
prófritgerðarefni, sem til hef
ir verið varið miklum og ná-
kvæmum rannsóknum á löng
um tíma, hafa -síðar mótað
helztu hugðarefni þeirra, er
að vinna, og sVo fór hér. Dr.
Þorkell hefir jafnan síðan
haft mikinn hug á atvinnu-
og hagsögu þjóðarínnar, en
þar var um lítt urinn akur
að ræða, áður en þeir Þor-
valdur Thoroddsen komu til
sögu. Að vísu höfðu fræði-
menn drepið hér og þar á
ýmis atriði úr þeirri sögúgrein
og Magnús Stephensen dóm-
stjóri hafði í „Eftirmælum 18.
al(Jar“ ritað sögu atvinnu-
hátta á þeirri öld, svo að
dæmi sé nefnt. En mönnum
var þá ekki fyllilega ljóst,
hvaða áhrif hagur atvinnu-
veganna hefir á aðrar grein-
ar, t. d. menningarmál, og
síðan á söguna, er til lengdar
lætur, þótt oft sé torvelt að
segja, hvar frumorsökin sé.
Á þessu hefir orðið breyting.
Nú munu flestir sammála um,
hvar í flokki sem þeir standa
og hvort sem þeir hafa num
ið sögu eða ekki, að öflun og
hagnýting auðs varði miklu
um alla sögu þjóða, því að
auðurinn er afl þeirra hluta
sem gera skal, þótt fleira
komi raunar til greina.
Meistaraprófsritgerð dr. Þor
kels hefir ekki verið prentuð,
en 1928, árið eftir að hann
tók meistarapróf, birtist eftir
hann tvær ritgerðir, sem báð
ar má rekja til fyrrgremdrar
kjörgreinar hans: „Um at-
vinnu og fjárhagi á íslandi á'
14. og 15. öld“ (í Vöku II.) og
„Plágan mikla 1402—1404“ (í
Skírni). Og um svipað leyti
vann hann að öðrum sam-
kynja ritsmíðum, sem hann
lauk sumum hverjum ekkl
fyrr en löngu síðar.
Eftir meistarapróf var dr.
Þorkell um skeið (1927—1931)
skólastj óri Samvinnuskólans
og ritstjóri Samvinnunnar (á
samt Jónasi Jónssyni). Hann
hafði fengið áhuga á sam-
vinnustefnunni heima í ætt-
sveit sinni, Suður-Þmgeyjar-
Rramh. á 8. slðu. -