Tíminn - 06.12.1955, Side 7
278. blað.
TÍMINN, þriðjudaginn 6. desember 1955.
í.
/»i*ií>|*»íl. 6. des.
Ransokn á vegarstæöi yfir hálendið milli
landsfjórðuRga er fullkomlega tímabær
Skatíamál Sam-
bands ísl. sam-
vinnufélaga
Hæstiréttur hefir nú kveð-
ið upp úrskurð sinn í útsvars-
máli Sambands íslenzkra sam-
vinnufélaga. Niðurstaðan er í
stuttu máli sú, að Reykjavík-
urbær hafi lagt á SÍS eigna-
útsvar, sem á enga stoð í lög-
um, en veltuútsvar hafi eigi
verið ákveðið innan réttra
marka. Gefur þetta skýra
mynd af því, hvernig fram-
koma Reykjavíkurbæjar hefir
verið gagnvart þeirri stofnun,
sem greiöir Reykvíkingum
stærri upphæðir árlega í laun
en nokkurt sambærilegt fyr-
irtæki og hefir, þrátt fyrir
allan áróður um skattfrelsi,
árum saman verið stærsti út-
svarsgreiðandi í bænum. Bær
inn byrjaði með því að hækka
álögð gjöld á SÍS um 1000%
á fimm árum og lagði síðast
á Sambandið 1 600 000 krónur.
Ríkisskattanefnd lækkaði upp
hæðina niour í 1 2200 00 krón-
ur og'nú hefir hæstiréttur úr-
skurðað, að hún megi að lög-
um ekki fara yfir 327 þúsund.
Bærinn ætlaði þannig að
knýja út úr Sambandinu
fimm sinnum hærri upphæð
en lög leyfa. Hvað ætli Morg-
unblaðið og Vísir hefðu sagt,
ef samvinnufélag hefði gert
sig sekt um slík „mistök“
gágnvart einhverjum öðrum
aðila í peningamálum?
Eftir dóm hæstaréttar eiga
bíöð peningavaldsins ekki
annarra kosta völ en að ráð
ast á lögin og lialda því
fram, að lög, er staðið hafa
óbeytt í meira en þrjá ára-
tugi, séu „svo úelt að engu
tali taki.“ Þó hafa þing
menn Sjálfstæðsflokksins
ekki teyst ér til að hefja
barátt á Aþingi fvrir breyt-
ngum á þesuin lögum um
skattgreiðslu samvinnufé-
laga alan þenna tíma!
Sannleskurinn er sá, áð
það greta engir réttsýnir
menn deiit við þessi ákvæði
ef þeir fást til að ræða þau
málefnalega og í Ijósi stað-
reynda í. stað þess að hlusta
á áróður og blekkngar.
Einkarekstur er þannig
. byggður upp, að eigendurnir
hirða gróðann af rekstrinum
og hafa óskert umráð yfir
honum til eigin afnota. Það er
þvi eðlilegt, að slíkur gróði sé
skattlagöur.
Samvinnufélögin eru hins
vegar þannig skipulögð, að
þau skila aftur til félags-
. manna sinna þeim tekjuaf-
. gangi, sem verður af rekstr-
inum. Þessi tekjuafgangur er
alla tíð eign þess fólks, sem
í félögunum er, og til þess
rennur hann. Það er því ekki
hægt að leggja skatt á félög-
in fyrir þetta fé, sem þau skila
aftur. Kaupfélögin hafa á
þennan hátt skilað til félags-
fólks síns 39 milljónum króna
síðustu fimmtán ár. Ef heild-
salar og kaupmenn hefðu skil-
að fólkinu í landinu sambæri-
legum fjárhæðum — gróða
sínum af verzluninni, væri
hægt að tala um „úrelt lög.“
En þeir hafa ekki skilað eyri,
sem vitað er um, á þennan
hátt.
Þessi ákvæði um skatt-
Þliigsíílyktunartlllaga Vilhjálms Iljálm-
arssonai* oj»’ Halldors Ásg'ríinssonar
Vilhjálmur Hjámarsson og Halldór Ásgrímsson flytja t»l-
lögu t>l Jj’ngsályktunar um rannsókn vegarstæð’s um há-
lendið rtilll> landsfjórðunga, eins og áður hefir verið skýrt
frá hér í blað’nu. Tillagan var t’l fyrri umræðu í Samein-
uðu Alþmgi síðast Þðinn föstudag og var vísað til síðari um-
ræðu og fjárveitinganefnuar samhljóða. Hér fer á eftir út-
dráttur úr framsöguræðu Vilhjálms Hþ).njvissonar.
Fornar slóðir — i
og nýjar.
Leiðir yfir hálendið voru |
mjög farnar fyrr á öldum, þó
síðar legðust níður að mestuj
ferðalög um þessar slóðir.
Landshefndin svokallaða, er
skipuð Var 1770 og gera átti tU-
lögur um viðrétsn landsins,
mælti með upptöku hinna
fornu vegá milli landsfjórð-
unga.
Og bílferðir fjallamanna og
annarra íerðalanga um há-
lendið eru nú miöa tíðkaðar.
Tillagan er tímabær.
Hér er lagt til að rannsókn
vegarstæðis fari fram. Athug-
un og undirbúningur vegagerð
ar um óbyggðú' verður vart
framkvæmdur nema á löngum
tíma. Margs er að gæta. Úr-
koma, snjóalög, vötn, lands-
lag, jarövegur og fleira kemur
þar til greina.
í vegamálunum bíða ærin
verkefni vítt um byggðir
landsins. Og þeim þarf að
sinna fyrst og fremst. Stund-
um hafa framkvæmdir takizt
verr en skyldi vegna ónógs
undirbúnings, enda þörfin rek
ið hart efÞr víða. Það er til-
gangur flutningsmanna, að
til slíks þurfi ekki að koma,
þegar við verðum þess um-
komin að smna því verkefni,
sem hli- um ræðir.
Auðveld vegagerð?
Athuganir kuilnáttumanna
eiga að gefa endanlegt svar
við þeú'ri spurningu. En það
virðíst nú þegar mega slá því
föstu, að vegagerð á öræfaslóð
um sé engin fjarstæða. Þar
er úrkomulítið og vötn minni
og línur lándslagsins mýkri
en úti við ströndina víða. Og
þetta yrði stytztá leiðin milU
fjórðunga- Ekið hefir verið bif
reiðum aftur og fram um öræf
in án teljattdi lagfæringa. Það
bendir vissulega til þess, að
vegagerð sé þar fremur auð-
veld.
Fyrstí áfanginn.
Nú þegar er ekið af Rangár-
Halldór Ásgrímsson-
VUhjálmur Hjálmarsson
völlum um Sprengisand norð
ur i Bárðardal. Stærsta tor-
færan á þeirri leið er Tungna-
á. Kunnugir telja, að þegar
hún hefir verið brúuð og búið
er að merkja veg um Sand-
inn og laga einstakar minni
torfærur, þá verði þessi leið
sæmilega greiðfær öllum sterk
ari bílum á sumardag. Mætti
húgsa sér þetta sem fyrsta
áfanga.
Og síðar — — —
Það er Uðinn röskur áratug
greiðslur samvinnufélaga af
félagsmannaviðskiptum eru
orsök þess, að andstæðingar
félaganna eru sí og æ að tala
um skattfreísi þeirra. En það
eru margir skattar í þessu
landi aörir en hér hefir verið
fjallað um,-og SÍS hefir greitt
sín útsvör í Reykjavík og á
Akureyri, það hefir greitt
striðsgróðaskatt (sem pen-
ingamenn komast hjá með
því að skipta rekstri sínum),
samvinnuskatt í Reykjavik og
á Akureyri (sem engir greiöa
nema shamvinnufélög) og
tekjuskatt til rikisins o. fl.
Sanitals hafa þessar upphæð-
ir síðustu 14 ár numið yfir 10
milljónum króna þrátt fyrir
þá lækkun, sem hæstiréttur
hefir gert á útsvarinu í Reykj a
vík.
Ef Sambandið hefði síð-
ustu 14 ár notið „skattfrels-
is“ á sama hátt og Eimskip,
Impuni, Sölusamband ísl.
saltfiskframleiðenda og fl.
stórfyrirtæki, sem íhaldsblöð
unum líkar betur við en
SÍS, þá mundu samvinnu-
menn í landinu — yfir 30000
talsins — eiga tveim kaup-
skipum fleira, eða 5—7
myndarleg frystihús eða
fleiri veksmiðjur eins og
Gef juni.
Málflutningur íhaldsblað-
er því í stórum dráttum þann-
ig: SÍS, sem hefir greitt yfir
10 milljónir á 14 árum, er svo
„skattfrjálst,“ að „engu tali
tekur“ og lögum verður að
breyta þegar í stað. Hins veg-
ar leggja þessi blöð blessun
sína yfir það, að Eimskip,
IMPUNI, SÍF og fleiri mill
jónafyrirtæki greiði ekki eyri
í skatta. Það er ekki kallaö
„skattfrelsi“ — það eru ekki
lög, sem eru „svo úrelt, aö
engu tali tekur!“
ur siðan fyrstu jarðýtur voru
teknar i notkun við vegagerð
hér á landi. Þær ollu gerbylt-
ingu í vinnubrögðum. En þær
vélar, er þá þóttu meira en
bjargálna þeim, er nú jafnað
t>l barnaleikspila borið saman
við aðrar meiri. Svo ör er þró
unin.
Þessar stórkostlegu tækni-
framfarir gerbreyta viðhorf-
um til framkvæmda. Margt
það, sem áður var fráleitt
kallað, þykú nú varla umtals
vert.
Þegar stundir líða, getur
maður hugsað sér myndarleg
an framtíðarveg af Suður-
landi, sjónhending norður
um Sprengisand, með þver-
álmu tú Austurlandsúis norð-
an VatnajMiuls.
Gagnlegur vegur.
Byrjunarframkvæmdir, eins
og brú á Tungnaá, hefðu strax
verulegt g'ldi, m. a- fyrir þær
fjölmennu sveitú', er sókn eiga
til afrétta sinna yfir það vatns
fall.
En raunveruleg vegagerð
færði norðaustur hluta lands
ins hundi'uð km. nær þétt-
býlissvæðunum sunnan lands
og hefði ómetanlegt hagræði
í för með sér á marga lund. Þá
yrði hér og hin glæsilegasta
ferðamannaleið.
Það er raunar örðugt að
gera sér fyrirfram fulla grein
fyrir gildi nýrra vega í em-
stökum atriðum. En hitt er
staðreynd, að sérhver vegur,
sem byggður er, kallar umferð
ina yfir sig.
Að lokum sagði flutnings-
maðurinn:
Þessi tillaga okkar Halldórs
Ásgrímssonar er um rann-
sókn. Tillagan er réttmæt
vegna þess,
að vegagerð um hálendfð er
ekki tæknilega fjarstæð,
heldur þvert á móti,
að slíkur vegur hefði tvi-
mælalaust þjóðhagslegt
gildi,
að rétt er og skylt að ætla
rúman tíma tU athugana
ems og þeirra, er hér um
ræðir.
Og þó við höfum í mörg
horn að líta í dag, þá sákar
ekki að gefa gaum þeim verk-
efnum einnig, sem heyra
framtíðinni tU.
Borgfirzkum heið-
urshjónum haldið
samsæti
13. maí síðastliðinn átti
sjötugsafmæli Guðmundur
hreppstjóri Jónsson frá Val-
bjarnarvöllum, nú að Einars-
nesi í Borgarhreppi. í tilefni
afmælisins héldu Borghrepp-
ingar þeim hjónum frú Þór-
unni Jónsdóttur frá Galtar.
holti og Guðmundi myndar-
legt samsæti að Brennistöð-
um. Voru þar fluttar margar
ræður og kveðjur í ljóðum,
og góðar gjafir gefnar.
Guðmundur Jónsson hefir
gegnt trúnaðarstörfum fyrir
sveit sína — m. a. verið hrepp
stjóri um mörg ár. Er hann
maður mjög músíkalskur og
leikur með afbrigðum vel á
orgel, enda hefir hann verið
organisti Stafholtskirkju um
áratugi. Vinsæll er hann og
vel gefinn og þau hjónin höfð
ingjar heim að sækja.
Mismunur launa
Eitt af því sem kemur t«l
álita, þegar sett eru launa-
lög, er bað, hve m’kill mun-
ur á að vera á hæð launa í
hæstu og lægstu launaflokk-
um. Ber þá á það að lita, að
allir, sem laun taka samkv.
lögunum, hafi sómasamlegar
tekjur sér til lífsframfæris. En
í þessu falh koma flebri sjón-
arm>ð tM grcina. Á það ber
að líta, hve störfin eru tíma-
frek, erfið og vandasöm og
hve mikillar undirbúnmgs-
mcnntunar þau krefjast.
Sú þróun hefir orðið í þessu
efni hér á landi, að m’Sinun-
ur launa hefh farið m>nnk-
and>. Fyrir fyrri heimsstyrj-
öldina vo.ru hæstu Iaun em-
bættismanna átta sinnum
hærri en laun í lægsta launa
flokki. Samkvæmt launalög-
um frá 1919 var m>smunur-
inn nærri sjöfaldur, en sam-
kvæmt launalögum frá 1945
er launamismunurinn tæp-
lega þrefaldur. Greiðsla verð-
Jagsuppbótar hefir þó fremur
aukið þennan mun en dregið
úr honum, vegna þess að verð
lagsuppbætur hafa oft verið
me>ra skertar á hin hærri
laun en hin lægri.
Það er vitað, að í opinber
um stofnunum, sem ákveða
laun utan launalaga, svo sem
bönkunum, er munur á laun
um mezri en ákveð>ð er i
Iaunalögum milli starfsmanna
ríkisins. Svo er og í e>nka-
rekstri að því leyti sem það
er kunnugt. í öðrum löndum,
m. a. nágrannalöndum okk-
ar, er launamismunur all-
miklu meiri en hér- Láta mun
nærr> samkvæmt upplýsing-
um, sem fyrir liggja um laun
starfsmanna ríkzsins annars
staðar á Norðurlöndum, að
hæstu laun þar séu a- m. k.
5—6 s>nnum hærri en lægstu
Iaun.
Samkvæmt frv. t>l launa-
Iaga, sem fyr>r liggur, verður
launamismunur svipaður og
hann er eftir gildandi lögum,
þ. e. að laun í hæsta launa-
flokki verða tæplega þreföld
m>ðað við lægstu laun.
Það var ál>t nefndar þeirr-
ar, er samdi frv., að æskdegt
væri og rétt, að launam«s-
munur yrði gerður meiri en
í frv. felst. Á hinn bóginn
taldi hún Iægstu launin ekki
of há til lífsframfæris og sá
sér ekki fært að gera tzllögur
um me>ri hækkun á hinum
hærri launaflokkum en raun
er á.
Þteir, sem sýna árvekni og
atorku í atvinnulífi þjóðar-
innar, e>ga rétt á því að bera
góðan hlut frá borði. Það er
hvatning t*l átaka og um-
bun fyrir vel unnáð verk. Það
er einnig réttmætt, að mun-
ur á Iaunum sé nokkur, eft«r
því hvers eðlis störfin eru, og
að þe5r, sem gegna vanda-
sömum og ábyrgðarmiklum
störfum í þjónustu ríkisfns,
fá> að einhverju leyti not>ð
þess í Iaunakjörum. Sé fram
hjá því gengið, er þess varla
að vænta, að miklir hæfileíka-
menn fá* hvöt t>I þess að ger-
ast starfsmenn ríkisins, en
starfsemi ríkisstofnana fer
mjög eftir því, hvört yf*r-
menn sýna þar röggsemi i
störfum. í frv- til launalaga
v*rðist því mjög í hóf stillfc
um mun á launum starfs-
manna ríkisins.
23. nóvember slðastliðinn
var svo öðrum borgfirzkum
hjónum haldið samsæti að
Húsmæðraskóla Borgfirðinga,
Varmalandi, þeim frú Jónínu
G. Jónsdóttur og Brynjólfl
Framhald á 10. siðu