Tíminn - 06.12.1955, Síða 9
TÍMINN, þriðjudaginn 6. descmber 1955.
9.
278. blaff.
Þorkell Jóhannesson sextugur
r CFramli. af 5. síffu.)
Isýslu, þar sem sú stefna átti
vöggu sína hér á landi, og
hefir ritað ýmislegt, er hana
varðar. En er dr. Páll Eggert
’Ólason vék úr prófessorsem-
bætti í sögu íslands til ann-
arra starfa, þótti dr. Þorkatli
rétt að leita á nýjar brautir,
er samsvöruðu betur hæfileik
um hans og menntun. Hann
sótti um embættið, ásamt
ýmsum fleirum, og var efnt
til samkeppnisprófs um það.
Dr. Þorkell tók þátt í sam-
keppninni, en hlaut ekki em_
bættið aff þvi sinnvþótt eng-
um dyldist, að hann væri
prýðilega til þess hæfur. Sam
keppniritgerðina birti hann
eíðan á þýzku („Die Stellung
der freien Arbeiter in Island
bis; zur Mitte der 16. Jahr-
hunderts") og hlaut fyrir
hana doktorsnafnbót við há_
ekóiann í Kaupmannahöfn
1933.__________________
Næsta áratug var dr. Þor-
kell ritstjóri „Nýja dagblaðs-
ins“ og fylgirits þess, „Dval-
ar“, skamma hríð, en síðan
fyrsti bókavörður við Lands-
bókasafnið og loks lands-
bókavörðúr 1943—1944. Var
þá oft ríaumur tími til sagn-
fræðistarfa, eða annarra
fræðistarfa, en: þó hélt dr.
Þorkell áfram á þeirri braut,
er hann hafði, , markað sér.
Helztu rit hans á því tíma-
þili eru „Búnaðarsamtök á
íslandi 1837—1937“ (Aldar-
minning Búnaðaríélags ís_
lands) og ..Örnefni í Vest-
mannaeyjum“ (1938). Síðar
n efiWá'-títiö . sam di hann af
þvi, áð hann hugði söfnun og
könnun örnefna geta fyllt
nokkuð upp í skörð hinna
skráðu heimilda um atvmnu-
söguna,
Frá árinu 1936 hefir dr.
Þorkell verið ritstjóri And_
vara og Almanaks Hins ís-
lenzka þjóðvinafélags. Hann
var fylgjandi þess, að Þjóð-
vinafélagið og Menntamála.
ráð hófu samstarf um út-
gáfu árið 1940, en upp úr því
samstarfi spratt hm mikla
íslendingasaga, sem er nú að
koma út.
Magnús Jónsson mun fyrst
ur manna hafa komið fram
með þá tillögu í Skírni 1914,
að ritun íslandssögu skyldi
skipt milli margra manna og
hún yrði í 10 hlutum frá upp
hafi til 1874. Sú tillaga fékk
engan byr þá. En nú, þegar
samstarf hófst milli Mennta
málaráðs og Þjóðvinafélags-
ins um bókaútgáfu, endur-
vakti dr. Þorkell tillöguna,
þótt i nokkuð breyttri mynd
væri, og var nú gerð gang-
skör að því að hrinda henni
í framkvæmd. Eru þegar kom
in 4M> bindi af 10, og hefir dr.
Þorkell samið síðari hluta VI.
bindis (1943) og allt VII.
bindi (1950). Þessi íslendinga
saga er hiö mesta afrek, þeg-
ar þess er gætt, hve fáum
mönnum en á að skipa til
verksins, að víða vantar erín
undirstöðurannsóknir með
öllu og jafnvel ýmsar nauð-
synlegar heimildir frá síðustu
öldum liggja enn óprentaðar.
Hefir þarna verið unnið braut
ryðjendastarf, sem hægra
verður um að bæta en hefja,
og verður hlutur dr. Þorkels
þá ekki lítils metinn.
Dr. Þorkell varð prófessor
í sögu íslands við háskólann
1944, ári eftir að Árni Páls-
son lét af því starfi. Hefir
hann siðan kennt þá grem
frá tímum siðaskipta til vorra
daga og farizt það vel úr
hendi, sem vænta mátti.
Helztu rit hans, síðan hann
varð prófessor, eru þessi, auk
VII. bindis íslendingasögu,
sem áður var nefnt: „Alþingi
og atvinnumálirí' (1948) og
„Ævisaga Tryggva Gunnars-
sonar“, I. bindi (1955). Eru
horfur á, að síðar nefnda rit_
ið verði hið mesta stórvirki.
Tryggvi var emn af forvígis-
mönnum samvinnu.stefnunn-
ar og síðar bankastjóri Lands
bankans, og hefir Landsbank'!
inn fengið dr. Þorkel til að,
semja ævisöguna, sem verðaj
mun í þremur bindum. j
Snemma á þessu ári varð dr.
Þorkell forseti Sögufélagsins,
er Einar heitinn Arnórsson
sagði af sér. Bíða hans þar
ýmis óleyst störf.
Hér að framan hef ég emk
um haldið mér við þau störf
dr. Þorkels, er að sagnfræði
lúta, og vantar þó mikið á, að
allt sé tahð 1 þeirri grein. En
hann er mjög fjölhæfur mað
ur og hefir lagt giörva hönd
á ýmislegt annað. Hann hefir
ritað um bókmenntir og Þstir
og verið í nefnd þeirri, er út-
hlutað hefir styrkjum til hsta
manna. Hann hefir og búið
undir prentun ýmis merk rrí,
og má þar einkum telja
„Bréf og ritgerðir“ Stephans
G. Stephanssonar, fjögur
bindi, og „Merka íslendinga“,
fimm bindi.
Að lokum vil ég óska hon-
um og konu hans, frú Hrefnu
Bergsdóttur, allra heilla á
sextugsafmæli hans og vona,
að hann eigi enn eftir að
vinna mörg og mikil störf í
þágu sögu og aniiarrar menn
ingar þ.ióðar vorrar.
Jón Jóhannessoii.
ÞorjkeCl J'Óhamnesaon ti:
löngu þjóðkunnur maður,;
enda á hann merkan starfs-;
feril að baki. Hann hefir verið
skólastjóri, ritstjóri, bóka-
vörður, prófessor og háskóla-
rektor. Auk þess hefir hann
gegnt fjölmcrgum trúnaðar- j
störfum, sem hér skulu eigi
rakin. A öllum þessum starfs
sviðum heíir hann getið sér
hinn bezta orðstir. En auk
þessa hefir prófessor Þorkell
verið ágætur cg mikilvirkur
rithöfundur um sagnfræðileg
efni. Eru ritstörf hans og rann
sóknir á því-sviði hin merk-
ustu, ekki hvað sízt rannsókn
ir hans varðandi atvinnúsögu
þjóðarinnar. Mun eigi cfmælt,
að hann sé einna fremstur
þeirra íslendinga, er nú fást
við söguleg íræði. Hér verða
eigi talinn rit dr. Þorkels. Um
þau efni munu aðrir mér fær
ari menn rita i blaðið.
Þess má þc geta, að próf-
essor Þorkeli hefir hlotnazt
mikilsverð viðurkenning fyrir
rannsóknir sínar og vísinda-
störf. Árið 1933 hlaut hann
doktorsnafnbót við Kaup-
mannahafnarháskóla fyrir rit
sitt: Frjálst verkafóik á ís-
landi. Bú viðurkenning talar
sínu máli.
Ég ætlaði annars hvorki að
rekja hér æfiágrip né afrek
Þorkels háskólarektors. Það
mun verða gert af öðrum. Ég
vildi aðems senda honum
stutta afmæliskveðju frá
yngri starfsbróður og vini-
Ég kynntist eigi Þorkeli Jó-
hannessyni að ráði -fyrx en ég
gerðist kennari við Háskól-
ann fyrrí um það bh níu ár-
um. Síðan höfum við verið
samstarfsmenn, þótt eigi höf
um við starfað við sömu há-
skóladeild. Er þar skemmst af
að segja, að öll okkar kynni
hafa orðið emstaklega ánægju
leg. Hefir mér fallið því bet-
ur við Þorkel sem ég hefi
kynnzt honum meú. Hygg ég
raunar, að þar hafi flestir
háskclakennarar sömu sögu
að segja. Þetta byggist á því,
að prófessor Þorkell er eigi
aðeins mikill lærdómsmaður
og rithöfundur, heldur og
sannur mannkostamaðuír.
Kann er samvinnuþýður, góð-
gjarn og vill hvers manns
vandræði leysa. Jafnframt er
honum lagið að koma sínum
málum fram. Ávinnur hann
sér því traust kunningja sjnna
og samstarfsmanna. Er því
skiljanlegt, að háskólakenn-
arar hafa kjöríð prófessor Þor
kel til háskölarektors. Er það
virðuleg trúnaðarstaða. Hefir
sú staða, svo sem vera ber,
verið skipuð ágætum mönn-
urn p.ð undanförnu. En óhætt
hygg ég að fullyrða, að rekt-
or Þorkell verði enginn eftir
bátur beirra.
Á þessum merku tímamót-
um í æfi Þorkels Jóhannes
sonar sendi ég honum alúð-
arþökk fvrir persónuleg kynni.
Jafnframt þakka ég honum
fyrir störf hans í þágu Há-
skólans. Um leið óska ég þess,
að honum megi auðnast að
koma í framkvæmd sem flest
um hagsmunamálum Háskól-
ans, og að gengi Háskólans
haldi stöðugt áfram að vaxa
undir stjórn hans. Og 'ég vil
vona, að Háskólinn fái sem
lengst að nióta starfskrafta
Þorkels rektörs- v'
Svo árna ég prófessor Þor'-
kelt, haris ágætu eigirikonu'
írú Hrefnu, og heim.ili þeríra
alls velfarnaðar á ókomrium
árum.
Olafur Jáhannesson.
IÐ ÞÉR HEYRT UM SUÐUREYJA
aHI wtk
ÞAR BÚA gamlir frændur íslendinga, þrótt-
miklir bændur og fiskimenn, göldróttir til
forna, og éta enn harðfisk og slátur og segja
sögur af álfum og löngu liðnum mönnum og
viðburðum.
Söngvar frá
Suöureyjum
er bráðskemmtileg og fróðleg
bók, sem segir frá íbúum þess-
ara eyja, lífi þeirra og menn-
ingú. Bókin er eftir Hermann
Pálsson, sem er þaulkunnugur
-i Suðureyjum og talar hið forna
mál þeirra, gelískuna.
ngva frá Suðureyi
Bókaútgáfan NORÐRI
ir.V.V.V.VV.V'.V.VAV.V.V.V.V.VVV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V.V.VV.V.V
A langleiðum íslands hefir
það jafnan bótt mikils vert,
að hafa góða íamferðamenn,
bá er skri kurina á leið og
veðrnm, eiga þrek •til aö
mæta því, er ao höndum ber,
og drengskap þann, er að liði
má veröa. Ósjálfrátt kemur
mér þetta i hug, er ég minn-
ist þess. að vinur minn, Þor_
kell Jóhannesson á sextugs-
afmæli í. dag. Senn eru þrjá-
tíu ár l';ðin slðan íundum okk
ar bar fyrst saman, tveggja
ferðalanga að noröan, hér í
höfuðstaðnum. Hann var
baneað kominn á undan mér,
alllöngu. og bar begar kennsl
á, þáð lahdslág, sem mér var
þá að mestu ékunnugt. En
hvenær sem ég rifja upp m'itt
feríalaa á lífsleiðinrii siðustu
áratugría, er hann að mmnsta
kosti einn þeirra samferða-
manna, er ég sizt myndi
slevma. Os: alíra okkar kýnria
•— ~’ér liúft að rrinnast. f
Hann var se'nt A/ ferð í
ck^lá. og ekki lenvi, miðað
vís Hcs .covri nú tiðkást. Átti
ekki heimangengt lerigi vel,
c-f ~x'!dentsþróf tók hann
ekki fyrr en hann var 2ð ára
Pamp31, en hafði. búáð sig vel
h»iman. ev>da hlotið í arf
áh"go & bióðlegum fróðleik
og bókmenntum, Eftir stú-
dent'PJófið varð honum 1-eifV
" " ""•■t a"crc"r.ð 'ii páms
í f“æð'cm. nr siðar
... —nrAfj,t.il'ví.s
á sánia
'n'r* síriu
sögu "''’ands
og dok'’ "’erSt-
nn ~ vi - yið
Crn • hásköia síðar. flallaS^
eíhá.Si^u .fí|,
rm hans til þessa' mun
(Framlxald á 11. síðu).