Tíminn - 06.12.1955, Side 11

Tíminn - 06.12.1955, Side 11
278. blað. TÍMINN, þríðjudaginn 6. desembcr 1955. 11 Hvar eru sldpin Sambandsskip: HvassafeU fór 1. þ. m. frá Norð- flrði áieiðis til Abo og Helsingfors. Arnarfell fór 3. þ. m. frá Fáskrúðs- firði áleiðis til Kaupmannahafnar. Jökulfell lestar tunnuefni í Rauma. Fer þaðan væntanlega á miðviku dag áleiðis iil Siglufjarðar og Akur eyrar. Dísaríeil kom til Rvíkur í gær frá Hamborg og Rotterdam. Lit'afell er væntanlegt til Faxaflóa 1 dag. Helgafell fór 3. þ. m. um Gibraltarsund á leið til Reykjavíkur. Werner Vinnen er í Rvík. Egaa er væntanlegt til Rvíkur í dag. Ríkfsskip: Hekla fer frá Reykjavík ki. 10 árdegis í dag austur um land í hring ferð. Esja er á Austfjörðum á suð urleið. Herðubreið er á Austfjörð- um á suðurleið. Skjaldbreið er á leið frá Húna flóa til Reykjavíkur. Þyril! var í Hamborg i gær. Skaft- fellingur á að fara frá Reykjavík i dag til Vestmannaeyja. Eimskip. Brúarfoss kom til Rvíkur 29. 11. frá Hamborg. Dettifoss fe rvæntan lega frá Leningrad 9. 12. til Kotka og Helsingfors. Fjallfoss fór frá Hafnarfirði 2. 12. til Rotterdam. Goðafoss fór frá N. Y. 29. 11. til Dr. Þorkell Jóhannessoii (Framhald af 9. síðu) vera nánar sagt á öðrum stað í þessu blaði. Nú, um sextugsaldur, er Þorkell Jóbannesson löngu þjóðkunnur maður af ritum sínum um sögu þjóðarinnar, svo og sem fyrrverandi skóla stjóri, ritstjóri og landsbóka- vörður og síðár prófessor í íslenzkum fræðum, en nú síð ast jafnframt sem forstöðu- maður æðstu menntastofn- unar íslendinga. Við, sem höf um kynnst honum fyrr eða síðar, gáfum hans og mann- kostum, höfum ástæðu til að gleðjast yfir slíku. Við vitum, að hann mun aidrei á neinu níðast, sem honum er til trú- að, og að islenzk menning á þar traustan fulltrúa sem hann er, hvort 'sem er innan lands eða utan. Það vhum við líka, að áhugi háns sem sagn fræðings er ekki bundin við Þðna tíð einaTí og skræður fornar, heldur engu síður við þá þjóöarsögu,-; sem nú er í sköpun, og' liin Jélagslegu við fangsefni, svo ssem rit hans um atvinnumál þjóðarinnar Myndir frá Reykjavík — ódýr en falieg og vönduð myndabók Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins hef>r sent frá sér ódýra og vandaða myndabók, Mynd«r frá Reykja- vík. E«ns og nafnið bendir til, eru í bókinni eingöngu myndir úr höfuðborginni, og geíur þessi Htla en laglega bók gott yfirht um bæhin og bæjarbrag. Myndirnar völdu þeir Guðni Þórðarson og Haraldur Teitsson- Bókin er fyrst og fremst gefin út með það fyrir augum, að hún sé handhæg til gjafa, innan lands og utan, en gefi jafnframt sem gleggsta mynd af Reykjavik í dag. Bæði stærð bókarinnar og verð er miðað við það, að einstaklingar og fyr irtæki geti keypt af henni mörg eintök, til að senda vin um og viðskiptamönnum. Bók in er 64 bls. i lit'lu broti, og því bæði ódýrt og þægtlegt að senda hana í pósti hvert sem er. Lesmál bókarinnar er á fjór um tungumálum, íslenzku, dönsku, ensku og þýzku. Fremst er stuttur en snjall formáli eftir Gunnar Thor- oddsen borgarstjóra og s’kýr- HiiiiMiimiiiiiMiiimmiiuiiimimiimiiiiuiiiiiiinimw Rvíkur. Gul'fcs.s fer frá Kaupmanna , m. a. bera vi:thi um. Þeim höfn 10. 12. til Leith og Rvíkur. — Lagarfos? fer frá Ventspils 6. 12. ti! Gdynia. Reykjafoss fór frá Rott erdam 3. 12. til F.sbjerg og Ham- borgar. Ssifoss fer frá Siglufirði í dag 5. 12. til Akureyrar. Tröllafoss fer væntanlega frá Norfolk 6. 12. til Reykjavíkur. Tungufoss kom til N. Y. 4. 12. frá Rvík. Flugierbir Flugfélag' Ísíands. Millilandaflug: Millilandaflugvél- in Sólfaxi fór til London í morgun. Flugvélin er væntanleg aftur til Rvikur kl. 22,30 í kvöld. Plugvélin fer áleiðis til Osló, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 8 í fyrra- málið. — Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þingeyrar. Á morgun er ráðgert að fijúga til Akureyrar, ísafjarðar, Sands og Vestmannaeyja. Úr ymsum. áttum Eyfirðingar í Reykjavík. Munið spilakvöldið í Silfurtungl- inu í kvöld kl. 8,30. Ný skemmtiat- riði. Takiff með ykkur gesti og mæt ið stundvíslega. Húnvetm'ngafélagið efnir til skemmtifundar annað kvöld kl. 8,30 í Edduhúsinu. Verður jþar spiluð félagsvist og fleiri skemmtiatriði. Jólaglaðningur til blindra. Eins og aff undanförnu veitum við móttöku jólaglaffningi til blindra manna hér i Reykjavík. — Blindravinafélag íslands, Ingólfs- stræti 16. Orðsending til blindra manna. . Þeir blindir menn, sem hafa haft bústaðaskipti á árinu, eru vinsam- legast beffnir aff láta okkur vita um þaff, sem fyrst. Eins eru þeir, sem blindir hafa orðiff á þessu ári, góðfúslega beðnir aff hafa samband viff skrifstofu félagsins, Ingólfs- stræti 16, sími 4046. Hraðskáktnót /slands fer- frám: í Sjöníannaskólanum n. fe- firrímtudags- og föstudags- kvöld og hefst kl. 8 bæffi kvöldin. Skákstjóri 'verður Áki Pétursson en mótstjóri Einar ’ Mathiesen. Öllum skákm.pnn,unj-er heimil þátttaka, en hanafSfejrl tilkynna;,fyrirfram, í síð asta fetgi ,4- riniffviifrfdag. Þátttoku- Ustar liggja. frammi, í bókaverelun Snæbjamar Jónssonar og lijá Taíi <r -.JÍ'JibH bvi - . i ' mönnum ber að þakka, sem af góðvild og mannviti fjalla um mál þeirra, sem gengnir eru og eru eigi dómgjarnir um of. Slíka menn myndum við, sem nú lifum, vilja mega nefna i dóm yfir okk- ar eigin samtjð, þegar stundir líða. Þeir, sem hafa þekkt Þor- kel Jóhannesson lengi, mega minnast maiera ánægju- stunda í nSvist hans. Hinn skyldurækni . alvörumaður, býr yfir héiiiandi hæfileikum tU að gera öðrum glatt í geði og getur verið manna snjall- astur í vi§i;æ‘ðum. Á heimili hans og konu hans, frú Hrefnu Bergsdóttur, þykh mér jafnan gott- að koma. Ég vona, að dagurinn í dag verði þeim „sólskinsblettur í heiði.“ G.G. ingartexti er við allar myndir, en þær eru 60 að tölu. Mynda textann samdi Lárus Sigur- björnsson rithöfundur. Það er óhætt að segja, að þessi bók er hið ágætasta kynningarrit um höfuðborg okkar. Bókaútgáfa Menningar sjóðs og Þjóðvinafélagsins hef ir áður gefið út tvær landkynn ingarbækur, Facts about Reykjavik og Facts about Ice- land, er báðar hafa hlotið mikl ar vinsældir. Þessi nýja hók, Myndir frá Reykjavík, hefir einnig öll skilyrði til að verða ..... mikið keypt og vinsæl gjafa-" bók. Hún er ódýr, fjölbreytt og myndaprentun mjög vönd uð, en hana leystí af hendi Litmyndir h.f. í Hafnarfirði. | Hver dropi af Esso sumrn- | | ingsolíu tryggir yður há- | I marks afköst og lágmarks I viðhaldskostnað Olíufélagið h.f. Sími 8 16 00 z - ■kwiiwíuiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiihiiuiiuiiih Rússar bera sig upp undan rangfærðum fréttafiutningl 2 handariskir fréttaritarar skammaðir Moskvu, 6. des. — Utanríkisráðuneyti Ráðstjórnarríkjanna ákærði í dag tvo bandaríska fréttaritara fyrir að hafa rang- fært tilskipun, sem ríkisstjórnin og kommúnistaflokkurinn gáfu út íyrir skömmu um stefnu þá, sem framvegis ber að fylgja í húsagerðarhst í Rússlandi. Hafi túlkun þeirra valdið því að bandarísku blöðin haf* flutt ails ko>nar lygafregnir um fjöida rússneskra húsameistara- Einkum hafi formaður akademíunnar í húsagerðarlist, Alexander Vlasov orðið illa fyrir barðinu á blöðunum. félagi Reykjavíkur. Aðgangseyrir verffur 15 kr. hvort kvöld, og gildir það jafnt um þátttakendur og áhorf endur og áhorfendur, en annars þátttökugjalds verður ekki krafizt. Fyrra kvöldiff verður teflt í riffl- um, en síffara kvöidið verffur keppt til m'slita, og teflir argentínski tafl meistarinn Hérman Pilnik þá með sem gestur. Kaffihlé verffur bæði kvöldin kl. 10—10,30. Samtíffin, desemberblaðiff-er nýkomiff og flyt ur margvíslegt efni til fróðleiks og skemmtunar. Eyjólfur Konráff Jóns son lögfr. skrifar forustugrein um Almenna bókafélagiff. Sonja skrifar leikþátt sííúir*- Samtíðarhjónin. Árni M. Jónsson ritar bridgeþátt. Tvær snjallai’ sögur eru í blaðinu: Svíakonungur ráffgast við framlið- inn (frámhaldssaga) og Stormahlé (smásaga). Ritstjórinn skrifar grein Nóbelsverðlaunin til íslands. Þá eru fjöibreyttir kvennaþættir eftir Freyju. Vísnaþátturinn: Skáldin kváffu. Grein urn hina heimsfrægu tízkudrottningu-' Elsu Sohiaparelli. Um viða veröld. Ástamál. Dægur- lagatexti. Kjörorff frægra manna. Margs konar getraunir. Skritlur og skopsögur o,; m-f fl. Útbreiðm TÍHAXiV Fréttaritarar þessir eru frá fréttastofunni Associated Press og blaðinu New York Times. Voru þeir kallaðir th fundar í utanríkisráðuneytið í morgun og fengu harðar ákúrur frá skrifstofustjóra ráðuneytisins, sem tók á mót.i þeim. Ef það kæmi fyrir aftur . . . Einkum tók skrifstofustjór- inn illa upp þær bollalegging- ar, sem undanfarið hafa verið í blöðum um Vlasov, en hann var sem kunnugt er á ferða- lagi um Bandaríkin í sumar. Efth að hann kom heim hélt hann því fram, að lögreglan í Bandarikj unum og Frakk- landi hefðí reynt að neyða sig tU að gerast flóttamaður, en stefnubreyting hafði orðið hjá rússnesku vaidhöfunum í byggingarmálum meðan hann var fyrir vestan. — Skrifstofu Erfitt ura sjósókn sökura illviðra Frá fréttaritara Tímans í Ólafsvík. Ekki er um neinn frekari fiskútflutning að ræða frá Ólafsvík til Englands ems og sakir standa. En þaðan var ísvarði kassafiskurmn, sem iandað var í Englandi á dög- unum. Ólafsvíkurbátar hafa lítið getað stundað snjó að undanförnu sökum illviðra. Eru ýmsir bátanna að hætta veiðum í bili. Verður skipt um vélar í nokkrum. en aðrir þurfa annarra aðgerða við tU undirbúnings vetrarvertið. WÆjA ARNARHÓL stjórinn stakk því að frétta- riturunum að síðustu, að ef þeir gerðu sig seka um svipaö- an fréttaflutning öðiru sinni, myndi gripið til viðeigandi ráð stafana gegn þeim. Singapore krefst sjálfstjórnar New Dehli, 6. des. — David Marshall, forsætisráðherra Singapore, sem er nýlenda brezku krúinunnar, sagði við fréttamenn í New Dehli í dag, að Singapore kynni innan skamms að verða önnur Ký- pur, ef Bretar veittu nýlend- unni ekki heimastjórn fyrir apríllok 1957. Marshall var í New Dehli til að biðja Nehrú að styðja kröfu nýlendunnar um sjálfstjórn, en síðan held ur hann áfram til London, þar sem hann ræðir málið við fulltrúa brezku stjórnarinnar. Forsætisráðherrann kvaðst fús til að eftirláta Bretum stjórn utanríkismála og með ferð landvarna. PILTAR, eí þlö «ifl8 tMlk. una. þá i és HHINGAHA. Kjartan Ásmundsson gullsmlður Aðalstræti 8. Siml 128« Reykjavfk Þjóðhátíðardagur Finna í dag Finnlandsvinafélagið Suomi heldur kvöldfagnað í Tjarn- arkaffi í kvöld. Eins ög 'áður hefir verið frá skýrt, verður Jean. Sibelius níræður hinn 8. des. og verður ' dagskrá kvöldfagnaðarins áð. mestú helguð honúm. . . Kosuingar (Framhald af 12. síðu.) innar gáfu allir í sameiningu út í dag yfirlýsingu, þar sem þeir béra á stjórnarflokkana misnotkun á franska útvarp- inu, sem er ríkisstofnun. Rík- isstjórnin noti sér aðstöðuna til þess að láta túlka öll mál, sem hún getur, sér og stuðn- ingsflokkum sínum í vil. Aíu vcrzlanir (Framhald af 12. siðu.) verzlunin Abc og blómaverzl. .min Rósin. NýstárZeg innrétting. Innrétting er eins og áður segir, allnýstárleg. Hana teiknuðu Skarphéðmn Jó- hannsson, Svemn Kjarval og Gunnar Hansson, en liti valdi Kristín Guðmundsdótt- ír, híbýlafræðingur. Veggmál- verk er eftir Sverri Haralds- lon. Lýsing í húsakynnum verzlananna er nýjung hér. Loftin öll klædd bylgjuðum plastplötum, en fluorscent- ijós ofan við. Gefur þetta mjög góða birtu. Aiifilijsíd í TÍMAATM |M>--IMeÁ

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.