Tíminn - 06.12.1955, Qupperneq 12

Tíminn - 06.12.1955, Qupperneq 12
39. árg. Reykjavík, 6. desember 1955. i iTaputabXfiKr: r-. ^ * m Maí, ; -■* , Karförluakur á Vestfjörðum í einhverju léiegasta kariöílusumri á ísland> á seinni árum mátti ú einstöku staö sjá íallega karíöfluakra. Þessi mynd jýnir fcræJurna í Reykjarfirð'i í Suðurfjarðarhreppi í Arnar- iirði vestxa, Gmjnar cg Jóhannes Ólafssyni við upptöku kataihia 18. sept. í haust. liosnmtjurmiv í Frahklandi: Samfylking vinstri manna undir f orystu Mendes-France 6. des. — Kosningabaráttan er komin í algleyming í Frakk- J landi. Virðast hinar póUtísku línur ætla að verða skýrari en verið hefir í kosningum eftir styrjöldina. Þrjár höfuðfylk- ingar munu berjast um fylgi kjósenda: Vinstrisinnaðir flokk- ar undir forystu ðlendes-France, íhaldsflokkar undir forystu Faure fcrsætisráðherra og kommúnistar, sem sennilega róa einir á báti, en þeir biðla nú mjög td jafnaðarmanna um sameiginleg listaframboð. Verkfallið það megta- í Noregi um áratuga skeið Osló, G. des. — Vcrkfall flutningaverkamanna heldur áfram í Noreg> og hefir nú staðið um það b‘l v!ku. Horfir t‘l mikilla vandræða í mörgum greinum atvinnulífsins vegna verk- fallsins, samgorgur á landi og í lofti hafa lamazt og sums staðar lagzt n>ður með öllu. Iðnfyrirtæki, sem knýja vélar sínar með olíukyndingu, hafa mörg orðið að'hætta störfum. Leigubílar í mörgum borgum hafa stöðvazt vegna bemsín- leysis cg heimili, sem nota olíukvndingn til upphitunar, eiga v*ð hin méstií vavdræði að stríða, knlda og vandræði.. Er verkfall þetta e’tt hið mesta, sem orðið liefir í Norégi síðán verkfallið mikJa 1931. Er tjónið hegar orðið<t>lfmnanlegt af völdum þess fyrir þjóðarbúskapinn í heild. jý ' : 'vkur ekki fyrr en á fos’tudag, Eden í keimsókii íil Eisenliowers London, G. rles. — S'r Aní_ ho?:v Ede?u forsæí>sráðherra Pc'efn, f?r í oni"h?ro hcim sók?í tn Bóndar{kjOín?a 30 jan. n. k. Mua hann ásamt Haroid MeMlZ'm t/fanríkis- ráð’-o'T'í. rreða v:ð E>sen_ hrv-rv forscta, en s-íöan fara ráðh—rrrrmV í hcínrókn t‘l YLavcln. F.dc-n baJ: sjálfur -áft i,'np+öV'” *að i’eÚTíboðm?/, cv Elsenhower fekrð unCiv fcrrd. Fréttnmenn benda á, að Éden og E’senhower muni fvrst og f "e?nst ræð« liín rvi” y’ðUorf, sem skapast hafa eftfr 7n?sheppnaðara fimd ufa??ríkisráðherranna í r?r-'f o«r bá hör-kn, sem á n<- vivð’íj hía’tpin í utanrík- fsWiMk Rú'-sa. Með^ herrn- p-' sók??,'n?ii v>U Eden 1 einníg bún ”nd?r kom’.í rúss- ne«ku 7p’^/o?anncr t*l Lon- do?i í apríl næsía ár. Hátíðasamkoma fyr ir Eggert Stef ánsson í kvöld kl. sjö verður há- tíSasamkoma í Gamla Bíó fyrir Eggert Stefánsson í tU- efni af 65 ára afmæli hans, en henni var frestað fyrir nokkrum dögum vegna veik- índa italska tenórsöngvarans Vincenzo Demetz. Á samkom unni í kvöld leikur Gísli Magnússon einleik á píanó, GuSmundur Jónsson, óperu- söngvari, syngur lög eft>r Kaldalóns, Andrés Björnsson les upp, og Demetz syngur aríur úr Tosca og Rigoletto. Eggert Stefánsson flytur loka orS. ASgöngumiðar fást hjá Eymundsson og Lárusi Blön_ dal. Ve.spitlijólið koi» á miða 31812 í fyrradag var dregið í happ drætti dvalarheimilis aldraðra sjómanna eins og skýrt var fi'á í blaðinu í gær. Sú mein- lega prentvilla varð, að talan átta féll niður úr öðru yinn- ingsnúmerinu, sem vespuhjól ið kom upp á. Kom það á miða nr. 31812. Það var opinberlega til- kynnt í dag af hálfu radikala- flokksins, að sá armur hans, sem lýtur, forystu Mendes- France muni beita sér fyrir samfylkingu vinstri manna. í þeirri samfyikingu verði radi- kalaflokkurinn urídir forystu Mendes-France, j afnaðar- mönnum, róttækum smáflokki einum og flokksbroti frá Gaullistum. 200 þingmenn. Miðað við núverandi þing- mannafjölda myndu þessir flokkar í sameiningu og að ó- breyttu fylgi eiga að fá 200 þingmenn af þeim 627, sem kosnir eru til fulltrúadeildar- innar. Enn hefir ekki verið gengið frá þessu bandalagi, en MendBs-France hefir setið á stöðugum fundum með for- ingjum jafnaðarmanna um málið. Fulltrúaráðsfundur jafnaðarmanna tekur ákvörð- un um kosningabandalagið á fundi á morgun. Ynnu 27 kjördæmi af 103. Kommúnistar vilja nú mjög gjarnan hafa kosningabanda- lag við jafnaðarmenn. Er sam vinna milli þeirra nókkuð freistandi, þar eð sú samfylk- ing myndi vinna að óbreyttu fylgi alla fulltrúa í 27 kjör- dæmum af 103, sem kosið er í. Guy Molliet aðalritari jafn- aðarmannaflokksins, er mjög andvígur samvinnu við komm únista, en heldur ekki ýkja hrifinn af samvinnu við Mendes-France. Er þess beð- ði með mikilli eftirvæntingu hver verður afstaða jafnaðar- manna. Misr.oti útvarpið. Andstöðuflokkar stjórnar- (Framhald á 11. síðu). Hætta- er á að mjólkurflutn ingar tU Öslóar stþðyist næstu daga- Jafnfram.t kann svo að fará, standi verkfallið marga daga enn, að ekki verði hægt að búa tU brauð. Neitað> undanþágu. Samgöngumálaráðherrann beindi í dag þeirri áskorun td vinnuveitendasambandsms að það yrði við beiðni ríkisstjórn armnar um að leyfa vinnu við afgreiðslu olíu hjá olíufélög- unum. Sambandið hafnaði þessari beiðni og segir, að slík úrbót á þröngu svúði bæti ekki úr þeim vanda, sem verkfallið valdi þjóðmni í hedd. Málamiðlunartillaga. Alþýðusambandið norska sendi í dag málamiðlunartil- lögu þá í deilunni, sem sátta semjari hefir lagfc fram, til allra viðkomandi félaga í land inu. Þeirri atkvæðagreiðslu Verzlanir þær, sem eiga útíbúin í hinu nýja verzlun. arhúsnæði, eru þessar: Bóka búð Lárusar Blöndal, Hljóð- færaverzlun Sigríðar Helga- 'VO að fyrirájáíih-Jeg^ er, ~að vn’-kfallið muni stíindá mest alla þessa vitou. •" í ' : Engar nmferðataí- ir vegna snjóa í gær og um helgina snjó- aði allmikið sunnan lands, en ekki mun nein teljandi um ferðartöf hafa orðið af þeim sökum. Fjallvegir voru færir, vestan lands í gær og fóru þá til dæmis bílar yfir Fróðár- heiði yfir Snæfellsnessfjail- garðmn tU Ólafsf jarðar. Sömu sögu er að segja af Suður- landi, umferðarstöðvun er ekki, þrátt fyrir talsverðan snjó, sem raunar er fyrsti snjór vetrarins, að kallast clóttur, Fálkinn, Rafha, Árni B. Björnsson, Herrabúðin og Verzlunin Fell. Nýju búðirn- ar eru: Sælgætis- og tóbaks- (Framhald á 11. siðu). Nú geta menn farið á skauta á Jónsmessu Ivær feröabækur þekktra manna komnar á markaðinn Asía lielllar og Sæludagar Ojgj svaðilfarir, getur. ... . ! Níu verzlanir reknar i einum og sama sai Til húsa í kjallara Morgtiiiklaðshallariiimar, f dag kl. 13 verða opnaðar 9 verzlanir I kjalíara hins nýja stórhýs>s við Aðalstræti í Reykjavík, sem venjulega gengur undir nafninu Morgunblaðshöllin. 7 af verzlunum þessum eru útibú, en 2 nýjar. Það er nýjung hér á lánd', að svo margar verzlan>r skuli vera í einum og sama sal. E'nns eg skýrt var frá í blaðinu á sunnudaginn hafa skáta- félögm í Reyiíjavík komið upp skautasvelli fyr«r aimenníng í félagsheimili sínu, sem opið verður sumar og vetur. Svellið verður opnað mjög fljótlega fvr*r almenning og verður að- gangseyr>r 5 krónur fvr*r fuliovðua en 3 krónur fyrir börn. E*ga skátafélögin þakk*r skilið fyrir framtakið. 1127 króniir fyrir 11 rétta Það var mikið um að vera hjá skátunum á laugardags- kvöldið, en þá héldu þeir mikla og fjölbreytta kvöld- vöku. Á svellinu geta verið 70 manns í einu, en svellið sjálft er um 180 fermetrar. „Héð- lnn“ setti uþp frystitækið, Kristinn Sigurjónsson sá um tréverk, en „Tengill“ sá um raflagnir. Annars unnu skát- •arnir mikið að þessu í sjálf- orr tror Trovlriffi llTTn- io 1 mjög stuttum tíma. Hús- st.jórn Skátfélags Reykjavík- ur beitti sér fyrir málinu, en i henni eru: Sigríður Lárus- dóttir, Guðný Jónsdóttir, Sveinbjörn Þorbjörnsson og Óskar Pétursson. — Fram- kvæmdastjórinn er Ágúst Val- ur Einarsson. Vafalaust nota Reykvíkingar sér þessa ný- breytni og í fyrsta skipti á þessu landi geta menn nú far- W .ó, '.sV' - '-''"v'ossunn*. Bezti árangur reynd*st 11 réttir, sem komu fyrir á ein- um seðli, 8 raða seðli með einföldum röðum. Vinningur inn fyr*r hann verður 1127 kr. Á 8 seðlum voru 10 réttar á- gizkanir, og hæstu vinningar fyrír 10 rétta verða 296 kr. Vinningar skiptust þannig: 1. v*nningur 1127 kr. fyrir 11 rétta (1). 2. vinningur 140 kr. fyrir 10 rétta (8). 3. vmn- ine’ur 26 kr fyr{r 9 r/,°) Ferðabókaiitgáfan í Reykjavík hef*r sent frá sér tvæC bækur ,sem nefnast Sæludagar og svað?lfar*r og Asía heillar, sem er þýdd af Ævar* Kvaran, en Sæludagarnir eru þýdd*r af Hersteini Fálssyni. Báðar fjalla þessar bækur um ferðalög og ýms ævintýr* samfara þe*m. Asía heillar er rituð af Roy Chapman Andrews, en hann er kunnur vísindamaður og segir frá ýmsum furðum af mönnum og málleysingjum, sem hann komst í snertingu yið í ævintýralegum leiðöngr- um sínum i Austur-Asiu. Sæludagarnir. Hans de Meíss-Tenffen, höf undur Sæludaga og svaðdfara er Rvisslendingur, sonur bar óns og átt* að starfa í hanka en straitk úr vistinni og hefir síðan verið í stöðugum feröa- lögum og ævintýrum. Hann hefir siglt smábátum um heimshöfin, verið með Aröh- um, sem lögðu stund á smygl og haft í frammi njósnir fyrir Breta og Þjóðverja samtímis. New York Times sagði á ,sín- um tíma: „Þetta er elnhver fjörlegasta og viðburðaríkasta frásögn, sem birzt hefir mán uðum saman“.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.