Tíminn - 18.12.1955, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.12.1955, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, sunnudaginn 18. desember 1955. 283. blað, Kveikt á norska jólatrénu á Austurvelli Eins og undanfarin ár hef 'r Óslóborg sent Reykvíking- .im jólatré að gjöf, og hefir jpað nú veríð reist á Austur. 5 /elli að venju. Verður kveikt t trénu með stuttri athöfn d. 4 í dag, sunnudag. Lúðra- sveit Reykjavíkur mun leika ólalög nokkra stund, áður en tthöfnin hefst. Sendifulltrúi Norðmanna, forbjörn Christiansen, sem í fjarveru Torgeirs Andersens. Ryssts ambassadörs, afhentir jólatréð, en borgarstjórinn í rieykjavík, Gunnar Tliorodd sen veitir bví viðtöku. Frú .vlarie I'.Iuller kveikir á trénu. Jómkirkj ukórinn syngur und r stjórn dr. Páls ísólfssonar Kertasník'?- heimsœkir sjúkhnga í Landsspítalaiin í fyrra. *»ýiting (Framhald af 1. sfða). ímum safnsins. Sýningin er í aha staði húi iftirsóknarverðasta. útsaum. jr víða fagur og fíngerður og parna má sjá munstur, sem likist einkennilega mikið peim munstrum, sem lengi aafa verið gerð á norðurhjar anum, hvort sem þau hafa óorist norðureftir með Mikla garðsförum eða ekki. Útvarpið 'IJtvarpið í dag. Fástir lið'ir eins og venjiilega. J.l.OÓ Barnaguðtópjónujsta í Dóm- ; kirkjunni (Prestur: Séra Óskar J. Þorláksson.) 1.3.15 Upplestur úr nýþýddmn bók- um. 11.35 Hraðskákkeppni í útvarpssal: Friðrik Ólafsson og Hermann Pilnik tefla tvær skákir. — Guðmundur Amlaugsson lýsir leikjum. J9.30 Einleikur ápíanó: Jórunn Við- ar leikur lög eftir Pál ísólfs- son, Jón Leifs og Jórunni Við ar. 20.00 Bíkisútvarpið 25 ára: Ávörp Og ræður flytja Vilhjálirmr Þ. Gíslason, Bjarni Benediktsson og Magnús Jónsson form. út- varpsráðs. 20.25 í árdaga: Dagskrá úr Eddu- kvæðum, búin til flutnings at Einari Ól. Sveinssyni prófessor. 21.00 íslenzk tónlist (plötur). 21.45 „í aldarf jórðung fullan", part- ur úr ósaminni óperettu um útvarpið eftir rjóh. 22.05 „Á grammófón minninganna“ Árni úr Eyjum gripur niður i dans- og dægurlögum siðasta aldarfjórðungs. 23.30 Danslög. Sambandsskip. Fastir liðir eins og venjulega. 19.20 Innanstokks í útvarpinu: Gest- ir heimsækja stofnunina. 20.00 Úr fórum útvarpsins: Útvarps raddir í aldarfjórðung. 20.25 „Hvað er í pokanum?" — Þátt- takendur: Bryndís Pétursdótt- ir, Kristján Eldjárn, Páll Kr. Pálsson, Róbert Arnfinnsson' og Sígurður Þórarinsson. Stjórnandi: Gestur Þorgríms- eon. 21.15 Takið undir: Útvat'psdeild þjóð kórsins syngur undir stjórn Páls ísólfssonar. 21.35 Heílabrot: Þáttur undir stjórn- Zóphóníasar Pétui'ssonar. 22.10 „Fyi-sta kvöldvakan", drög að útvarpsrevýu eftir Gelli Bylgj- an, 1— Karl Guömundsson leik- ari o. fl. flytja. 22.30 Tóníeikar frá Cosals-hátíð- inni í Prades. Tónverk eftir J. S. Bach. Kertasníkir sækir Ak- ureyringa heim í dag Fer á veg’um Fkgfélajís íslaiids Jéiasveinninn Kertasnikú' mun fara til Aknreyrar í dag í fylgd Braga Hiiðbergs harmóníkuleikara. Þeir íara á veg- um Flugfélags Ísíands og munu skemmta yngstu kynslóð- inni í höfuðstaö Norðurlands. Fór hann þá meSal annars úr Þá er í ráði að Kertasníku- heimsælci yngstu sjúklingana i sjúkrahúsi Akureyrar. Kerta sníkir var á ferðinni fyrir jól in í fyrra og vakti þá mildnn fögnuð, þvar sem hann kom. iandi 'tU Kaupmannahafnar og heimsótti barnaheimili þar. Einnig heúnsötti Kerta. sníkír staði hér í Reykjavik í fyrra og þótti hvarvetna aufúsugestur. SíeSga Hákonardóttir —ný skáðdkona kemur fram á svíðað Bókaútgáfan Norðri hefir gefið út skáldsögu eftir áður ókunna skáldkonu, Guðrúnu A. Jónsdóttur. Nefnist sagan Helga Hákcnardóttir og er rúmar 300 blaðsíður að stærð. Höfundur er ung húsfreyja, borgfirzk pð ætt og búsett í Borgarnesi- Hún hef‘r ekki áð- ur sent frá sér bækur, en sögu sína segir hún einkar hðlega og skemmtilega. Þetta er nú- tímasaga, og fyrst og fremst ástarsaga, en í hana vefjast margbreytilegir örðugle‘kar 'daglegs lifs. Þetta er sveita- saga, stillinn t‘lgerðarlaus, frásögnin hispurslaus, atburða rás hröð og sagan öll róman- tísk og spennandi. Verður fróð legt að sjá, hversu lesendur taka þessari nýju skáldkonu. Rætur og mura - ný ljóða bók eftir Sigurð frá Brún Bókaútgáfan Norðri hefir gef‘ð út ljóðabók eftu- S‘guið Jónsson frá Brún og nefnist hún Rætur og mura. Eru þetta allmörg kvæði c;g sk‘ptast í fimm flokka eft‘r efni og gerð. Fyrsti flokkurinn nefnist Land og leiðir, og eru þar StemaldarineBii í Garpagerði Komin er út saga sú, sem Loftur Guðmundsson rithöf undur les um þessar mund‘r sem framhaldssögu barnamja í útvarpinu. Heitir sagan Steinaldarmenn ^^Garpagerði og p.r hin skemmtiie'rasta un? ”m lesendum. Höfúndur er lpo-or f'1vQncri‘3hrA1',T. ncr ]-n * mörg ferðakvæði og kviðl‘ng- ar frá langferðum Sigurðar um byggðir og heiðar lands- ins. Þá koma Manvísur, og mun nafnið segja til um efni. fe>riðji flokkurinn nefníst L‘f_ endur og látn‘r, og eru það manna minni. Fjórði flokkur neínist Æðrur, og mun s^; í'lokkur allblandaður, en lgks koma þýðingar o'g eru það nokkur kvæði eftir norræn 'jóöskáld. - t ' np f’-'cj sfipnrr'ír bn'r í vpo’pvívirMi j-jppv innrt í dalmim. T Imssari r>tHn crio'u ern skerv.mtiloo'ár teikn insrar eftir Halldór Pétursson. Cir,rro-»T finl’no* o.nnnr^ nm, f-rTo rjvV>,10'i i'-v Revkieýík. ev n<rtr1% íítí í tieir1’ vv>v,; | svQit r>* cnvnorlooi, TTrífnr rm.ro't OTÍn . tvralegt á dánoran sem að lík i Gamla bió- Ing«fsstræti. j Sími 1477. I m MMauauiuiiiiraumnauiimuiuiiiuiuiiiiiniiMMiir ihiiiuuiiiiiiniHniiiuMiuiiiiuiumiiniiiMHUiiMinuii! I HILMAR GARÐARS \ \ héraðsdómslögmaður í : v í \ Málflutningsskrifstofa * \ nm lætnv margt meira að segja bréðfyndið. Fornir sku kom út í gær í bók þessari eru eftirtaldar sannar frásagnir: 1. Leyndarmál öræfanna (Reynistaðarbræður) Sjaldan hafa íslenzk öræfi sett á svið nokkurn Jwnn harmleik, er látið hefir eftir sig- dýpri spor í meðvitund almennings eða haft á sér blæ voveiflegri örlaga. 2. Sér grefur gröf — Atburðir þessir gerðust í Reykjavík á 19. öld og voru því æsilegri sem í svo litium bæ þekkti hver annan, 3. Dauðs manns be‘n vig Blönduós Hafaldan suðaði við Hjaltabakkasand, en var hljóð um þann harmleik, sein gerzt liafði þessa ísienzku óveðurs- nótt. 4. Hermdarverk á Vestfjörðuna Oft heyrist svo til orða tekið, að hernaður og ofbeldt sé Islendingaim fjarri skapi. Hinu liefir síður verið haldið á loft að þeir liafa átt það til að fara að erlendum mönn- iim, er hér bar að garði, með fádæma harðýðgl og miskunnarleysi. .... ..... 5. Slys á Hell‘sheið‘ Þess er dæmi, að voveifiegur dauði hafi setið fyrir á- hyggjulausum ferðawanni í áfangastað, —• þó ^»ð hvorki hafi verið náttmyrkri né hríðarveðri tíl að dreifa. 6. Makt myrkranna Af þessári sögu gustar hrollkenndum anda galdrabrennu- aldarinnar, en í annan stað er liún einhver sannorðasta sjúkdómslýsing á þeirrl tegund veðbilunar, sem kallasl sefasýki. hysteria. 7. Sjöundármálin Ekkert er cins opinbert á litlum sveitabæ og ást I leyn- um. - 8. Feðginin á Hvassafelli og heilög k'rkja Kaþóiska kirkjan var um þessar mundir orðin járð- bundinn Mammonsdýrkandi, sem einskis sveifst, ef auði hennar og valdi yrði betur horgið. 9. Einkennzlegur örlagadómur- Verð kr. 75,00 í fallegu bandi Útg.: Sig. Arnalds. Frambúðarstarf Op‘nbera stofnun vantar bréfritara — konu — sem "yv .... .;. i jafnfráiiit er æfð i vélrtiun og algengum skrifst’bfu. stör ifer. Megináherzla lögð á ensku og Norðurlanda- mál. í umsóknum sé getið fýrri starfa, starfstaði, foreldris « ■ pg heimil‘sfangs: Umsóknir auðkenndar ,,FRAMBTJÐ_ : ÁRSTARF", sendist afgreiðslu þessa blaðs fyrir jól.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.