Tíminn - 06.01.1956, Síða 1
Skrifstofur í Edd'uiiúst.
F’réttasímar:
81302 cg 81303
Afgreiffslusími 2323
Auglýstagasími 81300
Frentsmiðjan Edda
40. árg-.
Reykjavík, föstudagmn 6- janúar 1956.
4. blaff.
-)
retar :
unni í fiskidei
Tilkynní í Lonion í gærkvöldi eítlr fiind.
sein dut vnr tii af lire/ku stjénaiími
NTB—London, 5. des. — Fulltrúar allra g'reúia brezka
fiskiðnaðarins hafa lýst yfir, að þeir séu fúsir að samþykkja
í meginatriffum miðiunartillögu frá nefnd Efnahagssamyinnu
stefnunar Evrópu (OEEC) um lausn á fiskidelu Breta og ís-
lendinga.
Tilkynning um þetta var
gefin út eft«r i'iind, sem hald
inn var með fulltrúum
brezku síjórnarinnar og f«sk
iðnaðarins í dag.
Tillaga þessi hef ir ekki ver
ið b>rt ennþá, en eftir góðum
heimildum er ál*tið, að hún
feli í sér, aff brezkir togara-
útgerðarmenn felldu niffur
bann sitt gegn löndun fisks
úr íslenzkum togurum. í stað
inn á ísland að he*ta því að
færa ekk' út fiskveiðitak-
mörk sín úr þeim fjórum míl
Bærimi eignast
efiýra ióð
Á síðastliðnu ári festi Rvík
urbær kaup á húseigninni
Austurstræti 1, sem gengur
undir nafnmu Veltan. Lóöin
á að fara undir hluta af
hinu stóra torgi, sem bærinn
leggur til framan við Morg-
unblaðshöllina. — í samning
um um kaup eignarinnar var
ákveðið að kaupverð skyldi
fara eftir ■ mati. Matsgerð
þessi lá fyrir bæjarstjórnar-
fundi í gær og kom þá í ljós,
að matsverðið er 2,4 milljónir
króna.
um, sem þau eru nú, en það
var útfærsla fískveiðitak-
markanna, sm npphaflega
oll' löndunarbanntnu. ís-
lenzka ríkisstjórnin hef'r
ekk' enn lýst yfir afsföðu
sinn' til þessarar t'llögu.
Þannig hljóöaði • frétta-
skeyti, sem biaðinu biarst í
gærkveldi frá London-
Skemmdir af veðri
á Heiðarfialli
I ofsaroki hér s. 1. þriðju-
dag urðu lítils háttar skemmd
ir á húr.um, sem eru í bygg-
ingu i radarstöðinni á Heið-
arfjalli. Fuku bakplötur af
húisum og fleira færð'ist úr
lagi. Ekkert er unnið þar
núna, og var vinnu hætt 7.
des. s. 1. Þar dvelst þó einn
íslendingur og einn Banda-
ríkjamaður tii eftirlits. Vinna
mun nú senn hefjast þar aft
ur. — JJ.
Togarar halda áfram veiðum,
leyfi íjiríiapr þeirra þai
IJlíplýsIaagar á fuiidi Alþiiijí'is í
Alþingi koin saman til funda í gær að loknu jólafríi þ'ng-
manna. Ólafur Thors forsæt'sráöherra las forsetabréf um
að Alþ'ngi væri kvatt saman þennan dag, en síðan hófust
umræður utan flagskrár. Haraldur Guðmundsson kvaddi sér
hljóðs og beíndi fyr'rspurn t'l Ólafs Thors, sjávarútvegsmála-
ráðherra, um síöðvun bátaflotans og togaranna, og hvað l'ð'
aðgerðum ríkisstjórnarinnar í því máli. Einnig fór hann þess
á leit fyrir hönd Alþýðuflokksins, að þingmenn stjórnarand-
stöðunnar fengju aö athuga þau tölulegu og hagfræðdegu
gögn, sem hagfræð'nganefnd hef?r samið um ástand útvegs-
ins og fle'ra í því sambandi að tilmælum ríkisstjórnarinnar.
Ólafur Thors forsætis- og
sj ávarútvegsmálaráðherra
kvað ríkisstj órnina ekki
mundu láta stjórnarandstöð
unni í té trúnaðarskýrslur,
sem sérstaklega hefðu verið
samdar að hennar beiðni.
Væri það ekki venja og mundi
ekki heldur gert í þessu til-
felli.
Finnskur doktorshattur og sverð
Hinn 14. des. s. 1 fór fram í lagadeild háskólans í Helsingfors
fyrsta heiðursdoktorskjör, sem þar hefir farið fram síðustu
125 árin. Var þá kjörmn hátíðadoktor Paasikivz Fmnlands-
forseti og margir heiðursdoktorar, bæði finnskir og frá öðrum
norrænum löndum. Meðal þe*rra var Ólafur Lárusson,
prófessor. Hann gat ekki veitt doktorshatti sínum og sverði
viðtöku sjálfur, því að hann var ekki nærstaddur, en þaffi
gerði fyrir hans hönd Erik Juuranto aðalræðismaður íslands
í Finnlandi. Mynd'n sýnir Rekola prófessor rétta Juuranto
hattlnn og sverðzð.
......... ...........-. ■■■■'! ■■■.—-----— J
Nefnd, sem gera á tiiiögur um
fargjold með stræfisvögnum
ISæjjarstjiórnarmcirihlutiim vildi ckki láta
raimsaka rckstur vagnaniia um leifS
Á bæjarstjórnarfundí í gær voru stræt'svagnar Reykja-
víkur og rekstur þe'rra til umræðu- Lagði bæjarstjórnarmem-
hlutinn fram tillögu um að kjósa fimm manna neínd t'I að
gera tillögur um fargjöld með vögnunum.
Síðasta iitnferð á skákmót-
inu í Hastings teíld í dag
Friðrik og Korsclmoi eru efstir mcð 6V2
vinuing, en Ivkov liefir 6 vinu, — Friðrik
teflir I dag við Ivkoy og hefir svart
í áttundu umferð á skákmótinu f Hast'ngs tefldi Friðrik
við Persifz og vann hann fallega. Taimanov vatm Corral, en
luinar skákirnar fóru í bið Korschno' átti betri b'ðskák við
Darga og Ivkov einn'g við Penrose. Blaðinu barst annað
skeyti frá Inga R. Jóhannssyni nokkru síðar, cg þar segir,
að Korschnoi hafi unn'ö Darga. Ivkov vann Fenrose einnig
©g Fuller vann Golombek.
2
Staðan eftir þessar átta
umferðir er þannig, að Friðr'k
og Korschnoi eru efstir með
6Y2 vinning hvor — sem er
rúmlega 81% vinninga — Iv-
kov hef'r 6 vinninga, Tai-
manov 5, Darga 4, Fuller og
Pers'tz 3, Corral og Penrpse
og Golombek 1 vinning.
Síðasta umíerMn verðwr
háð í dag. Frzðrzk teilir þá
við Ivkov og heffir svart.
Korschnoi teilir við FwZIer,
Taimanov vzð’ Penrose,
Darga vzð Corcal og PersHz
við' Golombefc. — Mótmu
verður síitið á morgwn.
Togararnzr ganga áffram.
Þá upplýsti ráðherrann, að
togaraflotinn hefði ekki ver-
ið stöðvaður. Útgerð sumra
togaranna myndi þó sjálf-
hætt vegna fjárhagsörðug-
leika. Hins vegar hefðu út-
iFramíiald & 2. slðu.
Nokkrar símabilanir
á N-Austurlandi
Frá fréttaritara Tímans
á Vopnafirði i gær.
Hér hefir verið ailmikill
snjór síöan fyrir hátíðar, en
síðustu daga blotnaði nokk-
uð og bræddi síðan yfir, svo
að nú er storka á jörð og hag
laust víðast hvar. Símasam-
bandslaust hefir verið hingað
nokkra daga, en
komst aftur á í gærkvöldi.
Slitnaði síminn á nokkrum
stöðum, en einna mestar
skemmdir urðu í Jökulsár-
hlíðinni, þar brotnuðu nokkr
ír staurar. — KB.
Bæjarstjórn hefir áður
samþykkt að hækka fargjöld
með vögnunum, en hækkanir
hafa ekki náð fram að ganga
vegna þess, að Innflutnings-
skrifstofan hefir ekki viljað
samþykkja hækkunina. Mun
hin nýja nefnd eiga að gera
tilraunir hvað hæfilegt sé að
ákveða fargjöldin há og
byggja þær tillögur á útgerð
arkostnaði vagnanna.
Þórður Björnsson, þæjarfull
trú' Framsóknarflokksins,
lagði til, að verksvið nefnd-
arinnar yrði viðtækara og
þar fram breytingartillögu
um það, að nefndin ætti einn
ig að athuga allan rekstur
strætisvagnanna almennt og
gera tillögur um einstök at-
riði, ef úrbóta þætti þörf. Sú
t'llaga var felld með fimm
atkvæðum gegn átta.
Benti Þórður á, að ekki
in, heldur þyrfti að rannsaka
hvort ekki væri hægt að
bæta rekstur vagnanna og
hvort ekki væri almennt hægt
að bæta þá þjónustu, sem
vagnarnir verða að leysa af
hendi við mikinn hluta bæj-
arbúa. Er hér um að ræða
mikilsverðan þátt í þjónustu
bæjarfélagsins við borgarana
og nauðsynlegt, að hann sé
ekki vanræktur með fjölg-
andi úthverfum og auknum.
vegalengdum, sem almenning
ur þarf að fara milli heimila
og vinnustaða.
í nefndina voru kosnir:
Björn Guðmundsson, Ingi R.
Helgason, Guttormur Erlenda
son, Björgvin Frederiksen og
Guðmundur H. Guðmunds-
son. —
--------* » i
Mænuveiki allút-
breidd í Þórshöfn
.Frá fréttaritara Tímana
í Þórshöfn.
Allmikið hefir kveðið að
mænuveiki hér síðustu vik-
urnar, einkum í Þórshöfn og
nágrenni. Hafa margir tekiiiS
ve'kina en hún hefir sem be|
ur fer, verið væg og engir lani
azt svo að orð sé á gerandi. JJ,
sambandj væri nóg að ákveða fargjöld-