Tíminn - 06.01.1956, Qupperneq 2
2.
TÍMIiVN, föstudaginn 6. janúar 1956.
4. blaS.
Tímarit sænsk-
íslenzka félagsins
Desember-heftið af tíma-
iti sænsk-íslenzka félagsins
' Svíþjóð flytur margar mynd
': og greinar um nóbelsverð-
unaskáldið Haildór Kiljan
.axness. t>á er grein eftir
3ven Stolpe, sem nefnist En
4 nsk humanist om Island.
3rein eftir Stig Nordfeldt,
Vörsta kontakten med Island.
fiinnig eru fleiri greinar og
nsar stuttar fréttir. Ritið
:r -18 síður að stærð og hið
tg.etasta að öllum frágangi.
•Aargar auglýsíngar eru í því,
jæði frá sænskum og íslenzk
afl fyrirtækjum. Forsíðu-
nyndin er af KUjan.
(ogarár
(Framhald af 1. sf3íi).
egsmenn stöðvað bátaflot-
nn. Hann kvað ríkisstjórn-
na hafa unnið sleitulaust að
lusn málsins síðan þingi var
.restað 20. des. s. 1. Yrði að
íera sér vonir um, að einhver
ausn fyndist fyrir janúarlok.
tíraið'st upplýsinga.
Haraldur GuðmundsSon tók
iftur til máls og krafðist upp
.ýsinga í málinu. Einar Ol-
íeirsson, 2. þingmaður Reyk-
/íkinga, tók tvísvar til máls,
jg einnig talaði forsætisráð-
aefra öðru sinni.
ÚtVQfDÍO
ítvarpið í dag:
Fastir liðir eins ag venjulega.
.7,30 Barnatími.
.0,20 Daglegt mál.
i0,25 Þrettándavaka: a) Fjórtán
tilbrigði um íslenztet þjóðlag
eftir Jórunni Viðar (Höfund-
urinn leikur á píanó).
b) Þjóðsögur úr safni Jóns
Árnasonar. Bjarni Vilhjálms-
son cand. mag. veiur og skýrir.
c) . Kórlög eftir Hallgrím
Helgason.
22,00 Fréttir og veðuríregnir.
12,05 Danslög, þ. á m. leikur hljóm
sveit Baldurs Kristjdnssonar.
!4,00 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
12,50 Óskalög sjúklinga.
16.30 Skákþáttur.
17,40 Bridgeþáttur.
18,00 Útvarpssaga barnanna.
18.30 Tómstundaþáttur barna.
!0,20 Leikrit: „Sjó:ivarp3tækið“,
gamanleikur eftir Arnold
Ridley í þýðingu Óskars Ingi
marssonar. Leikstjóri: Ævar
Kvaran.
12,00 Fréttir og vfeðurfrégnir.
22,10 Danslög (plötur).
24,00 Dagskrárlok.
Árnoð heilla
Hjónaband.
Nýlega hafa verið gefin saman í
hjónaband ungírú Ragnheiður
Kristófersdóttir, Kalmanstimgu, og
Magnús Sigurðsson, bóndi á Gils-
bakka í Hvítársiðu.
Myndasaga
barnanna;
í Afríku
Harðar árásir í heiia viku
á Eden í brezkum blöðum
íTialisDiinDni!! lízt ckki á blikuna
London, 5. jan- — Hin harða gag’nrýni, sem Eden forsæiís-
ráðherra Breta hefir orð‘d fyr'r undanfar*ð, bæði í biöðum
íhaldsrnanna, jafnaðarmanna og óháðum blöðum, hef'r
vakið nokkurn ugg í röðum íhaldsmanna. Gagnrýni þessi
hef'r nii stað‘ð látlaust í heUa v‘ku og er svo óvægin, að
undrun vekur. Tilefni árásanna er sala sú á úreltum eða
ónýtum vopnum úr b‘rgðaskemmum hersins t‘i Egypta, sem
kunn varð fyrir skömmu. Upphaflega voru vopii'n seld Belg-
um, sem gerðu þau upp og sendu áíram.
Gagnrýnendur játa flestir, j
að ef til vill geri hvorki tii né;
frá um þessi vopn i sjálfu;
sér. Egyptum rriuni ekk‘
vefð'a svo mikili styrkur að
þéim. En meðferð’ stjórnar-
innar á málinu, eftir að upp
komst um braskið, sé mjög
klaufaieg og einkennist af
sáma fálminu, sem sé svo á-
berandi hjá ríkisstiórn Ed-
ens um meðferð stórmála.
alúa í dítg.
Arásirnar náðu hámarki í
dag. Eru þær jafnt á síðum
blaða Verkamannaflokksins
eins og rótgróinna íhalds-
biaða, svo sem vikublaðsins
Spectator, dagblaðsins Ðaily
Telegraph og blaða Beaver-
brooks lávarðar, sem venju-
legast fylgja íhaldsmönnum.
Kemur gagnrýnin fram bæði
í stórfyrirsögnum blaðanna,
leiðurum og skopteikningum.
Leikskóii starfrækt-
i vetur
Frá fréttaritara Tímans á Akureyri,
Leikfélag Akureyrar og Verkalýðsfélag Akareyrar hafa nú
sameinazt um að stofna le'kskóla á Akureyr', og er í ráð' að
hann starfi tvo írsántiði sem kvöldskóli.
Leikfélagié hefir lengi haft
áhuga fyrir málinu, og eins
hef'r verkalýðsfélagið haft
bað á dagskrá um sinn. Nú
Ni frímcrki
(Framhald af 8. síðu.)
hverju landi. Póstsamband
Norðurlanda hefir haft þetta
á dagskrá um skeið. Sam-
band þetta hefir m. a. komið
því til le'ðar, að póstgjöld um
öll Norðurlönd er hið sama
og innanlands í hverju land-
inu um sig.
Stórbyggitigar
(Framhald af 8. síðu.)
ar sem íbúðarhús, en grunur
le‘ki á, að byggingarnar eigt
að taka t‘1 annarra nota, að
minnsta kosti að einhverju
leyti. Nefnir skrifstofan sem
fyrsta' dæmi um slíka bygg-
ingu þrjár efstu hæðir í húsi
Árvaks h.f., Aðalstræti 6
(Morgunblaðshöllin, eins og
hún heitir í skjölum bæjar-
ins)- Segir i bréfinu, að mjög
sé áríðandi, að bygginganefnd
sé vel á verði um fjárfesting
areftirlitið.
í umræðum um betta mál,
benti Þórður Björnsson á, að
bréf þetta væri svo alvarleg
ádeila á byggingayfirvöldin í
bænum, að’ óhjákvæmilegt
væri, fyrir bæjarstjórn að fá
ýtarlegar upplýsingar um
fjárfestingareftirlitið í bæn-
um, sem ein undirnefnd bæj
arstjórnar hefir með hönd-
um. —
hafa . þessir aðilar sameinazt
um að hrinda því fram og
ráðið Jónas Jónasson, verzi-
unarstjóra til þess að veita
skólanum forstööu. Ráðgert
er að námskeið þetta taki til
starfa seint í þessum mán-
uði og standi tvo mánuði, tvö
kvöld í viku. Kennt verður
í tveim aldursflokkum, í öðr-
um innan sextán ára aldurs
og hinum eldri en sextán
ára. Verði aðsókn mikil verð
ur ráðinn annar kennari að
námskeiðinu.
Þarna verður kennd fram
sögn og látbragðslist, svo og
önnur undirstöðuatriði leik-
listar. Enginn leikskóli hefir
starfað á Akureyri til þessa,
nema leikskóli Jóns Norð-
fiörðs fyri'r börn á barna-
skólaaldri. Einnig hafði Ingi
björg Steinsdóttir leiknám-
skeið á Akureyri vetrarpart
fyrir nokkru.
Leikfélag Akureyrar svnir
enn sjónleikinn Þrír eigin-
menn, en ekki er enn ráðið,
hvert næsta viðfangsefni
verður.
%eilt áUt\
ifASVíEGI I? '
14 OG 18 KARATA
TRÚLOFUNARHRINGAR
Málmhús fyrir FERGU
SON dráitarvélar
Það er nauðsynlegt að hægt sé að vinna aðkall-
‘andi landbúnaðarvinnu, hvernig sem veðri kann að
vera háttað. Þessi nýju málmhús fyrirbyggja vinnu-
tap, sem ella kynni að verða, vegna slæms veðurs.
Þau veita hlýju á vetrum en svala á surarum. Þessi'
tegund málmhúsa hefir þegar verið í notkun um
tveggja ára bil, hér á landi, og er sú reynsla, sem af
þeim hefir fengizt í alla staði hin bezta. Málmhúsin
fást bæði fyrir dísel og benzín dráttarvélar, en auð-
synlegt er að tilgreina við pöntun, um hvora tegund-
ina er að ræða.
Þar sem líkur eru til, að nokkur 1
verði veitt fyrir þessum húsum á vpri
komanda, eru þeir, sem hafa í hyggju
að fá sér slík hús, vinsamlega beðnir
að hafa samband við okkur sem fyrst,
og fá jafnframt ýtarlegar upplýsingar.
Verð ca. kr. 2.200,oo
DRÁTTARVÉLAR H.F.
Hafnarstræti 23 Sími 8 13 95
I TILKYNNING I
frá Rafvcitu Hafnarfjarðar I
|í: Samkvæmt ákvæðum í gjaldskrá frá janúar 1955,
kallast D 1, er verð á raforku til húshitunar þetta: ;|
Dd (næturhitun) 10,5 aura á kwst. |
IDIC (Gashiti með rofi 3 klst) 21 eyrir á kwst. ;|
D 1 b (Daghiti með rofi eina klst.) 26 aura á kwst. ;|
D 1 A (Gashiti án rofs) 45 aura á kwst. ;|
IVerð þetta kemur fyrst til framkvæmda fyrir notkun |
í janúar 1956, það er áiestur í febrúar. ||
Rafvéiiustjjórinn. |
1 Unglinga I
| vantar til þess að bera blaðið út til kaupenda í |
| Mlðbæitm, Suðurgölu og TJarnargötu I
| Laug'avcg ;|
Afgreiösla TÍMANS
| SÍMI 2323 |