Tíminn - 06.01.1956, Side 3

Tíminn - 06.01.1956, Side 3
TÍMINN, föstudaginn 6. janúar 1956. 3. í. blaSi n Bögufrægt, að fegurö auðugt, fostum vafið örmum hlés, íékkstu strengi’ á fíðlu þína, fjallaprúða Snæfellsnes? Þú cr sjálfan Sigurð Breiðfjörð, síffar Steingrím, Fróni gafst, lát nú hljóma hörpusláttinn, beízti langa tíð þú svafst. Nú skal alþjóð óff þinn heyra er þinn fríði söngvakór fylkir liði fram á völlinn, furðulega ennþá stór. Þaff eru tónar þjóffar skálda þarna sem aff giymja við svo að út á yztu tanga undir taka klcttarið. in u Dýra óðararfsins gæta enn sem fyrri börnin þín Sótregn crlends apaháttar ékki’ á þeirri skikkju hrín. JÞínir tindar hciffisháir hvítu’ og bláu falda enn og sem fyrri ás þinn hyJIa ítur fijóð og vaskir menn. tjóff þótt séu sumra þinna tona þér til hróss í dag fcvcða þínar dýru dætur dýrra samt og æffra Jag; ekki bara ytri fcgurff er þcim lánuff, sannar þjóð, þær af skírum andans auði einnig hlutu gildan sjóff. Helgu þína hæsl þó beri, Sfalldóru sem varffann hlóff, hetjunni frá Hrísateigi, hreystimanna’ cr flaut þar blóð, Ragnheiöar er reitur vaxinn rósum vart er blikna senn; Jþær eru fleiri þinna dætra þær er lúta góðir mcnn. Hertu strengi hörpu þinnar, hrynji söngva steypiregn. Láttu ás þinn hæruhvítan hamalt fylkja óþjóð gegn, þeirri’ er gulli þúsund ára þig og /slaivi svifta vill. Sáíktu fram und fána Braga för svo hennar verffi ill. Hún mun ættjörff ógagn vinna, æru- mjög og tryggffa-snauff, ef ei brott frá liclgum hörgum hrekja skáldin þvíiík gauff. Vöruverð í Reykjavík Hæsta og lægsta smásölu- verð ýmissa vörutegunda í nokkrum smásöluverzlunum í Reykjavl'k reyndist vera þann 1. þ. m. sem hér segir: Þvi skal fylking þinna barna, þeirra, er meta feðra dáff, sækja fram meff sverði ljóffsins, sigur vinna’ og frclsa láff. Vefttu snilli orffs og óðar cnnþá hæli’ í þinni byggff og viff hætti listaljóðsins láttu aldrci rofna tryggff; Bretfffjörffs sniild og Bergþórssonar Bárfiar undir veldisstól — hvernig scm að heimskast tízkan — hafi ætíff yerndarskjól. Lát þess gcíiff lengi verffa, læst í björtum faffmi hlés og aff flestri fcgurff auðugt, fjallatigna Snæfellsnes, a.ð þú verndir ættargöfga arfinn þessa kahla lands, cins og hann þú hefir varffaff: hörpuna gullnu vífs og manns. Sn. J. Flóttamannabúðir í Gaza-héraðinu a Grund . ■ ■■ Lægst Hæst pr. kg. pi . kg. Rúgmjöl kv. 2,25 2,50 Hveiti — 2,60 2,95 Haframjöl — 3,30 4,00 Hrisgrjón — 4,80 6,25 Sagógrjón — 5,00 5,85 Hrismjöl — 2,95 6,20 Kartöflumjöl — 4,65 4,85 Baunir — 4,50 6,70 Te i/8 Ibs. — 3,40 5,00 Kakao y2 lbs. — 8,30 L0,25 Suðusúkkuiaði — 58,00 64,00 Molasykur — 4,35 4,60 Strá^ykur. — — 2,80 3,50 Púðursykur — 3,30 4,50 Kandís — 5,75 5,75 Rúsínur — 12.00 L4.40 Sveskjur — 15.00 L9.00 ■Sítrónur — 14,40 14.40 Þvottaefni útl. — 4,85 4,85 Þvottaefni innl. — 2,85 3.30 Mismunur sá er fram kem Blaðinu hefir borizt eftir- farandi yfirlit um vistmenn á eili- og hjúkrunarheimilinu Grund á árinu 1955: Komnir: 117 konur, 79 karl- ar. Samtals 196: Farnir: 47 konur, 32 karlar. Samtals 79. Dánir: 51 kona, 18 karlar. Samtals 69. Vistmenn komnir: 196 — farnir og dánir: 148 bætzt .við á árínu 48 Vistmenn í árslok: 249 konur, 101 karl. samt. 350- í ársbyrjun voru vistmenn 302. Árið 1955 voru fæöisdagar vistmanna: Konur 86843. Karl ar 33902. Samtals 120745- Meðaltal vistmanna 238 konur, 93 karlar. Samt. 331 á dag. — (Frá elli- og hjúkrunar- hejmilinu Grund.) laiimiibHriiiiiiiiiiiiiiiiaiiiniiiiiiiiiiiiiittuiiiiiuiiiiiiiMu ur á hæstá og lægsta smá- söluverði getui’ m. a.: skapast .vegna tegundamismunar og mismunandi innkaupa. Skrifstofan mun ekki gefa upplýsingar um nöfn ein- stakra verzlana í sambandi við framangreindar athugan •ir. — I f'|l I WEksúsinnnjM I (/■> V/Ð abmaíimól I 1 HiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim i,iiiiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiuiiiiiimif iii iiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiii | VOLTI | aflagnir afvélaverkstæði | afvéla- og aftækjaviðgerðir I iiuiuimiiiiuuiiiuuiiuiiiiiiiiuuiniiiuuuiuuuuuuiii Haflagnlr Vlðgerðfr Efnlssala. Tengill h.f HEIÐI V/KLEPPSVEG í stríðinu milli Araba qg ísraelsmanna árið 1948 flúðu 220 þús. manns frá lieimilum sínun. og var koni'ð f.vr'r 1 flóttamannabúðum í Gaza-hérað*nu. J^yrir skönimu voru örlög þesst. fólks til umræðu á þ'ngi Sameinuðu þjóðanna, en mál þess eru þó að mestu óleyst enn. — ilynd'n synir fólk í þcssurn flóttamannabúðum safnast saman við bragga, þar sem lífs- nauðsynjum er útbýtt. Og enn kemur til átaka flesta mánuði árs»ns og stundum í hverrii v'ku milli ísraelsmanna og Araba í héraðhiu við Gaza. Vægrar mænoveiki vart í Ölafsfirði Frá fréttaritara Tímans í Ólafsfirði 30. des. Hér hefir verið norðan stórhríð undanfarna daga sið an annan dag jóla, snjókoma mikil og fannkyngi komin mikil. Hafa af bví hlotizt símatruflanir og samgöngu- tafir. Snemma i bessum mánuði varð vart mænusóttar í bæn um og var þá sundlauginni lokað og aðrar varúðarráð- stafanir gerðar að ráði hér- aðslæknis. Varð vart við nokk ur mænuveikitilfelli en öll væg og ekki um lömun að ræða. Felld var niður af bess um sökum jólatrésskemmtun barna. Karlakórinn Kátir piltar hélt söngskemmtun hér ann- an dag jóla undir stjórn Guð mundar Kr. Jóhannssonar við ágætar undirtektir. Mið- vikudaginn milli jóla og ný- árs sýndi barnastúkan Áróra sjónleik fyrir fullu húsi, og í gær hélt kvennadeild Slysa- varnafélagsins árshátíð sína. Hófst hún með samdrykkju, en siðan var stiginn dans. í dag er gengið tú landátt- ar og tekið að hlána. — BS. Jólin d Grund Þeir voru margir, sem komu að Grund um jólin, enda er heimilisfólkið fjölmennt og vina- og ættingjahópur þess stór. — Margir komu með jólagjafir. Jólapósturinn var lika mikill og voru þeir ekki margir heimilismenn, sem ekki fengu jólakveðjur. — Ýmis félög sendu nú eins og svo oft áður vistfólkinu kveðjur og jólagjafir, og fer það í vöxt, sem betur fer. — Austfirðingafélagið man allt af eftir sínu fólki. Kvenfélag Háteigssóknar, Blindravina- félagið og ýmsir fleiri komu færandi hendi. Reykjavikur- bær sendi og jólaglaðning til þeirra, sem hér dveljast á han.s vegum. — Ónefndur maður, sendi nú sem oft áður fimmtíu einstaklingum rausn arlega jólagjöf. Kom sú gjöf sér vel hjá mörgum — ev, hitt var þó meira um vert, aö fólkið fann, að Því var ekk:. gleymt. Er ég viss um, að ei’ menn skyldu, og vissu, hvo mikils virði slikar gjafir eru fyrir þá, sem þær fá, myndu fleiri fara að dæmi hans. — Eg er líka sannfærður um ac’ gefandinn hefir fundið nú. um jólin að til hans var hugi? að með þakklæti fyrir rausn arlega gjöf og hugulsemi. Starfsfólk sendiráðs Bandc. rikjanna sendi margar ágæt- ar gjafir, ávexti o. fl„ sem. komu i góðar þarfir, og ei bað ekki í fyrsta skipti, sem það man eftir Grund. Öllum þessum aðilum færi ég beztu þakkir vistfólksins og stofnunarinnar. Gísli Sigurbjörnsson. S3SSSS53SSSS535553553553SSS55353SS$S355355SS55353S5333533555S5S$S5555e«3 Fangaverði vaníar aS VÍHttulteímttíun að Liíla-Ifpaumi Upplýsingar gefur Pálmi Jónsson á Lög- regluvarðstofunni í Reykjavík kl. 13—20 næstu daga, — Í353SS5SSS3S5S3S5SS3535SS55SS5SS55353555S55S5355SS355333S55355555S5S333S U T S A L A Kveiiííkór ★ Karhuututa- skór .iíSftw. . ,._J r r A ALLSKONAR SKÓFATNAÐI Harnaskór ★ Gtiiumíi'ká fatuaður SkóverzEun Þórðar Péturssonar & Co. AHalstræti 18

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.