Tíminn - 06.01.1956, Síða 6
TÍMINN, ftistudaginn 6. janúar 1956.
6.
PJÖDLEIKHÖSID
4. blaH,
- i •
I
Góði dátlnn Svwh
Sýning í kvöld kl. 20. '
Jónsmessu-
druumuv
eítir William Shakespeare
Sýning laugardag kl. 20.
Seldir aðgöngumiðar að sýningu
er féli niður 2. jan. gilda að
þessari sýningu.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Tekið á móti pöntun-
um. Sími 8-2345, tvær línur.
Pantanir sækist daginn fyrir sýn
ingardag, annars seldar öðnun.
Hér kemur verðlaunamynd
ársins 1954:
A eyrinni
(On the Wateríront)
Amerísk stórmynd, sem allir hafa
þeðið eftir. Mynd þessi hefir
iengið 8 heiðursverðlaun og var
kosin bezta ameríska myndin
árið 1954. Hefir alls staðar vakið
mikla athygli og sýnd með met-
aðsókn. — Aðalhiutverk: Hinn
vinsæli leikari
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,10.
f
BÆJARBÍÓ
- HAFNARFIRÐI -
Hátíð % Nupoli
Stærsta dans- og söngvamynd,
sem ítalir hafa gert til þessa,
I Jítum.
Aðalhlutverk:
Sophia Loren .
AUtr írægustu söngvarar og
dansarar Italíu koma fram í
þessari mynd.
Sýnd ki. 9.
Heiðu
Þýzk úrvalsmynd fyrir alla f jöl-
skylduna. Gerð af ítalska kvik-
myndasnillingnum Luigi Com-
erciere, sem gerði myndirnar
Lokaðar dyr og Konur tii sölu.
Sýnd kl. 7.
AHra síðasta sinn.
TJARNARBIÓ
ítml 8435.
Hvít jól
(White Christmas)
Ný, amerís.k stórmynd í litum.
Tónlist: Irving Berlin. Leik-
stjóri: Michael Curtiz. — Þetta
er frábærlega skemmtileg mynd,
sem alls staðar hefir hlotið gíf-
urlega aðsókn.
Aðalhlutverk:
Bing Crosby, Danny Kaye, Rose-
mary Clooney.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
TRIPOLI-
Robinson Crusoe
Framúrskarandi. ný, amerísk
stórmynd i litum, gerð eftir hinni
heimsfrægu skáldsögu eftir Dan-
iel Defoe, sem allir þekkja. —
Brezkir gagnrýnendur töldu
mynd þessa í hópi beztu mynda,
er teknar hefðu verið. Dan
O’Herlihy var útnefndur til Osc-
ar-verðlauna fyrir leik sinn i
myndinni.
Aðalhlutverk:
Dan O’Herlihy sem Robinson
Crusoe og James Fernandez sem
Frjádagur.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aokamynd: Frá Nóbelsverðlauna
bátíðinni í Stokkhólmi. j
I
9
!
-
Hafnarfjarð- j
arbíó
9249.
Reginu
i
(Regina Amstettcn)
Ný, þýzk, úrvalskvikmynd.
Aðalhlutverkið leikur hin fræga
þýzka leikkona
Louise Ullrich.
Myndin heíir ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Danskur texti.
Sýnd kl. 7 o 9.
NÝJA B
Á hjurðntunnu-
slóðum
(Way of a Gaucho)
óvenju spennandi, ævintýrarík
og viðburðahröð, ný, amerísk lit
mynd frá sléttum Argentínu.
Aðalhlutverk:
Rory Calhoun,
Gene Tierney.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
>♦♦• o ♦
HAFNARBÍÓ
Blml <444.
Svurta
shjaldarmerhið
(The Black Shields of Falworth)
Ný amerísk stórmynd, tekin i
litum, stórbrotin og spennandi.
Byggð á skáldsögunni „Men of
Iron“ eítir Howard Pyle.
Tony Curtis
Janet Leigh,
Barbara Rush,
David Farrar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Næst síðasta sínn.
GAMLA BÍÓ
Vtishir hræður
(All the Brothers were Valiant)
Ný, spennandi bandarísk stór-
mynd í litum, gerð eftir frægri
skáldsögu Bens Ames Williams.
AðaMutverk:
Robert Taylor,
Stewart Granger,
Ann Blyth.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
AUSTURBÆJARBICi
Lucretiu Rorgia
Heimsfræg, ný, frönsk stórmynd
í eðlilegum litum, sem er talin
einhver stórfenglegasta kvik-
mynd Frakka hin síðari ár. í
flestum löndum, þar sem þessi
kvikmynd hefir verið sýnd, hafa
verið klipptir kaflar úr henni,
en hér verður hún sýnd óstytt.
Danskur skýringartexti.
Aðalhlutverk:
Martine Carol,
Pedro Armendariz.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
m •-
Leiðbeiningar
um vélakaup
Eitt af þeim mörgu vanda-
málum, sem sjávarútvegur-
inn á nú viö aö glíma, er
hinn óhæfilega hái viöhalds-
kostnaður á vélum bátanna
og erfiðleikar á aö fá vara-
hluti til þeirra við hagkvæmu
veröi. Mál þetta var rætt á
nýloknum aöalfundi L.Í.Ú.
og síðan samþykkt svohljóð-
andi ályktun:
„Aðalfundur L.Í.Ú. haldinn
17.—20. nóv. 1955 telur nauð
synlegt að fela stjórn sinni
að ráða vélfróðan mann til
þess að annast leiðbeining-
arstörf um kaup og viðhald
véla fyrir þá útvegsmenn,
sem þess óska.
Ennfremur fylgist hann
með verði véla og varahluta
og að nægilegt magn vara-
hluta sé til á hverjum tima.
Þá telur fundurinn að at-
hugaðir verði möguleikar á,
ag Innkaupadeild L.Í.Ú. ann-
ist innkaup heppilegra véla
og varahluta fyrir bátaflot-
ann.
Kostnaður við starfsemi
þessa verði greidd samkvæmt
reglum er stjórn L. í. Ú. set-
ur“.
HANS MARTIN:
BENINGAÍ
Varnir veiðisvæða
ntan fiskiveiði-
takmarkana
Þar sem ágangur erlendra
togara á hefðbundin veiöi-
svæði fiskibátanna fer nú
stöðugt vaxandi, samþykkú
aðalfundur L. í. Ú. í haust svo
hljóðandi ályktun:
„Aðalfundur L. í. Ú. hald-
inn 17.—20. nóv. 1955 skorar
á landhelgisgæzluna, að
verja netasvæðið við Vest-
mannaeyjar á sama hátt og
gert var áður en hin nýju
fiskveiðitakmörk voru sett,
enda telur fundurinn að
hvergi hafi átt að slaka til á
fengnum rétti eða hefð með
hinum nýju ákvæðum.
Aðalfundurinn bemir þeim
eindregnu tilmælum til rík-
isstjórnar og Alþingis, að
gerðar verði ráðstafanir, sem
að haldi megi koma, með því
að friða og verja ákveðin
veiðisvæði utan núverandi
fiskveiðitakmarkana svo vél-
bátaflotinn fyrir Vestfjörð-
um geti stundað veiðar sínar
á hefðbundnum veiðisvæðum
línubáta í friði fyrir ágangi
botnvörpuskipa.“
Tipgpr
(Framhald af 5. síðu).
hækkaður og ljósmagn aukið.
í því sambandi verði athug-
að hvort hægt sé að nota
hinn nýja kirkjuturn á Garða
kirkju sem vitastæði.
Lögð verði áherzla á land-
tökuvita á Norðfjarðarhorni
og vita á Gerpi og Krossa-
nesi við Reyðarfjörð.
Vita á Rifi undir Jökli. vita
á Flateyri, Sauðanes norðan
Önundarfjarðar, Þingeyri,
Rifsnesi á Skaga (Skollarif),
aukið ljósmagn á Stórhöfða-
vita og Geirfuglaskeri.
♦♦♦♦
þtlRARíMM JbKSSliM
töGGHTUR SK.IALAWHAND1
• OG DÖMTOlLUR IENSKAJ •
Xlgímitl-áni 11856
ina í taatlur. — Qg hérna, ennþá fallegra, og það fór á
sörnu leið. Þannig í;ór mynd eftir mynd, olíumálverk, vatns
litamyndir og teikrárigar. RifUngar lágu um allt gólf- — Og
hér er enn eitt, þaðSrezta, og nú fer það sömu leið. Ramm-
inn brotnaði og stjjjjjprin rifnaði með háum hvin. — Nú
ertu búin að fá vij||j '.jþínum framgengt. Eernard talað'i nú
undarlega rólega. -AjiN.ú stend ég í sömu sporum og hyskið
þitt, aðeins tizkun^|æcH með rós í hneppslunni og peningá,
sem ég vinn mér 'ij>n með „list“ minni. Og þú, móðir Marí-
önnu, konan míri, ^eíir rekið mig út í þetta öngþveiti; þú
getur verið hreyk%»a-L því.
Hana sveið enn urid'an þessum oröurn. Hún hafði komið
til hans í þvi skynfýtf friðmælast, þótt hún hefði kannske
farið öfugt að.
— Farðu, stattú ékki þarna eins og þvara, burt méð þig,
hrópaöi hann svo.'
Þetta átti hún ekki skilið. Þótt hann vildi fara sínu fram
og reika um íjöruna hálfnakinn með málaragrind sína
og sólhlíf, gat háhn klæðzt betri föturn að kvöldú snætt
kvöldverð á svölum veitingahúss, farið á skemmtistaði með
henni og vinum þeirra, veríð kátur og vingiarnlegur, verið
maðurinn hennar, sem hún væri hreykin af að hafa við
hlið sér.
En Bernard hafðí ekki getaö afborið elíka lííshætti lengur,
færði hún fram honum t‘l varnar i huga sér.
Jæja þá, svaráði Tiún sjálfri sér. Þá heíðum við átt að
draga okkur í skel okkar eftir orðasennuna. Ég hefði átt að
haga mér eftir vlðhorfi hans og neita mér um skemmtan-
irnar. En aðems iriáður með sjúkar taugar heíði getað hagað
sér þannig, eyðilágt þá hluti, sem hann unni mest.
Það hefðir þú átfað sjá í tíma, ásakaði Soffía sjálfa sig.
Það var ekki sátt, að hún sýndi staríi hans engan áhuga,
sagði hún sjálfri sér td varnar. Hún hafði oft spurt, hvort
hann væri ánægður með daginn, en kannske var það henn
ar eigin ímyndun, að henni fannst þá sem hún snerti við
einhverju leyndarmáli hans. Hefði hann þá ekki átt að
geta beðið hana af sjálfsdáðum að koma mn í hei’bergi
sitt og skoða myndirnar? Þetta var ekkj allt hennar sök.
Jú það var allt hennar sök, sagði einhver innri rödd. —
Einföld tUdurdrós, var það nafn, sem Bernard gaf henni
stundum. Það særði hana mjög — tildurdrós. Var hún þá
kannske aðeins hégómagjarn kvensnift? Hann hafði þó
einhvern tíma elskað hana fyrir eitthvað annað. Hún vár
falleg og vildi að aðrir tækju eftir því.
Hún leit á mynd sína í speghnum andspænis ser. And-
litið var nú markað rúnum sorgar og vanlíðunar en samt
var þetta fallegt áridlit. Hún var dökk á brún og brá, and-
litsdrættirnir mjúkir, augabrýrnar bogadregnar, augun stór,
svört og dreymin, bi’áhárin uppsveigð, nefið fagurhogið og
varh-nar blómlegar. Hálsmn var nokkuð langur og axlirnar
ávalar. Hún bar. höfuðið með reisn, og luö mikla, svarta
og bylgjandi hár 'féll um herðarnar og myndaði umgerð um
höfuðið. Soffía var l;á og grönn, beinvaxm cg nær því eins
há og Bonard.
Já, hún var víst hégómagjörn, og hún gat vart varizt brosi
við sjálfsmynd shini í speglinum. Hún hafði yndi af fall-
egum kjólum, feldum, höttum og skartgripum. .Amma
hennar hafði veríð prinsessa, og af henni voru sagðar marg
ar hégómlegar sögur- Af myndum að dæma hafði hún veríð
lagleg, en dálítið féjtlagin og deyfðarleg, en auðséð aust-
urlenzkt blóð í æðum hennar. Móðir hennar, frú Willings,
hafð'i lítið örlað á áústurlenzkum einkennum, og aðems af
málhreim hennar og framkomu gat fólk grunað, að hún væri
fædd í Indónesíu. Eii í gervi hennar sjáifrar, Soffíu, birtist
Solo-prinsessan greiriilega aftur, blönduð einkeririum sterkr-
ar, evrópskrar ættar, en sjálfsaðdáunin cg hégómagirnin
lét víst ekki að sér hæða.
Sykurekrurnar voru á heitum, rökum sléttum, en hús fjöl
skyldunnar með stóímn fögrum garði umhverfis stóð uppi
á hinni svölu hásléttu ofan við Bandung v>ð veginn til Tang-
kuban Prau. Þarna var hún upp vaxri og hafði verið hamp-
að af kurteisum þjönum og.tilbeiðslufullum babuuai. Þarna
hafði hún snemrna íengið skartgripi ömmu sínnar miííi
handa til að skreyta s|g á barnasamkomum og í veizlum
föður sins. Hann lét allt eftir henni og hún fékk allt, sem
hugurinn girntist. Hún fékk hvita reiðhesta og sérstaka
flísalagða sundlaug.
Faðh’ hennar ók oft í vagni sínum niður á ekrur sínar
og gekk þar um og skoóaói sykurreyrinn. Um miðjan júlí
opnaði hann verksriiiðjurnar með slamtatam, veizlu fyrir
alla verkamennina. Prestarnir báðu bænir og-ifi'ugeldum
var skotið. Hlátúr hans kvað við, en lika stundum þrum-
andi skipanir hans. ;
Þegar hann ók heim lét hann ekilinn, hann AmJd, flauta
hátt, og þá hljóp; So’ffía dóttir hans út á móti horiain. Hann
lyfti henni upp í vagninn og færði henni aö 'játnaði ein-
hverja gjöf, perlúfesíi, fagra nælu eða dós úr siömsku silfrj.
Faðir hennar dó skyndilega í hitanum á ékrunum, og
bróðir hans tók þá við stjórninni. Arið 1912 sneri Soffía
heim til Hollands ásamt móður smni. Þá var húri fittitntán.
ára-
Fyrst í stað gekk henni illa aö semja sig að siðum og regl-
um stúlknaskólans, því að hún þekkti lítiö til aga og haftá,