Tíminn - 06.01.1956, Side 7
4. blað.
TÍMINN, fðstudaginn 6. janúar 1956.
7.
Hvar em skipin
Sambandssklp:
tívassafell er væafantegb til Bvík
ur næst kornandi sutmudag írá
Ventspils. Arnarfeil kemur væntan
lega næst komandi sunnudag til
Reyöarfjarðar frú Riga. Losar einn
ig á Norðfirði, Seyðiáfirði, Norður-
lands- og FaxáXlóahöfnum. Jökul-
fell fer frá Kaupmannahöfn í dag
til Rostock, Stettin, Hamborgar og
Rotterdam. Dísarfeil er í Rotter-
dam. Fer þaðan væntanlega næst
komandi laugardag til Reykjavík-
ur. Litlaíell er í olfuflu'tningum á
Faxaflóa. Helgafeli er væntanlegt
til Heisingfors í dag.
Ríkisskip:
Hekla var á ísafirði í gærkveldi
á suðurleið. Esja var á Akureyri í
gærkveidi á austurieið. Herðubreið
er á leið frá Reykjavfk til Aust-
fjarða. Skjaldbreið var væntanleg
tii;. ísa-fjarðar í gærkveldi á leið
til Akureyrar. ÞyriU er í ferð vestur
um land til Akureyrar.
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Reykjavík 31. 12.
til Hamborgar. Dettifoss kom til
Reykjavikur 1. 1. fri Gautaborg.
Hjallfoss fer frá HuU á morgun G.
1: ti! Lefth og Reykjavíkur. Goðafoss
fór írá Gdynia 3. 1. til Hamborgar,
Rottei'dam, Antverpen eg Reykjavík
uv. QuIJfoss fer írá ÉCaupmahriatiöfn
7: 1. ti’ L?ith go Reykjavíkur. Lng-
arfoss fer væntartera frá. Vest-
ir.anna'yjrun í kvöíd 5. 1. austur
v.m laiýj t!l Riykjavíkur. Reykjafoss
koin tU Reykjavíkur 4. 1. frá Hafn
arfirði. Selfoss er í Rvík. Trcllafcss
fór frá Reykjavík 28. 12. til N. Y.
Tungufoss fer frá Hirtshais í kvöld
5. 1. til Kristiansand, Gautaborgar
og Fiekkeíjord.
Flugterðir
Flugféiag ísla ais.
Millilandafiug: Milliiandaflugvél-
in Gullfaxi fer til Giasgow og Kaup
mannahafnar kl. 8,15 í fyrramálið.
InnanlandSflag: í dag er ráðgert að
fljúga tiLAkureyrar, Fagurhólsmýr-
ar, Hólmavík-ur, Hornafjarðar, ísa-
fjarðar,?: Ktfkjubæjaklausturs og
Vestmanháóyiá. — Á rnofgun er ráð
gert að fljúga„tLl Akureyrar Bíldu-
dals, Bjpjfduóss, Egilsstaða, ísafjarð
ar, Pátréfesifjarðar, Sáuðárkróks,
Vestmasmaeyia og Þórahafnar.
Ur* ýmsum áttum
■-jj
Orð Mfsins: En Guð ssm er
svo imöug&' að miskunn, hej
u r faviikiili elsku sinni, er
hann lét qss í ts, enda pótt
vér vœrvm dauðir vegna mis
gjörðu vorra, endurlífgað oss
ásavit með Kristi, því að af
náð é'Mð- p'er hólpnir orðnir.
Efes. 2,45.
Nýárskveðjttr "íil forseta islands.
Auk nýáfs'RVéðja, sem þegar hefir
verið skýrt frá. hafa forseta íslands
borizt nýui’skváðjur frá Gustaf Adolf
Svíakonungi ■ oíg Dwigíit D. Eisen-
hower Bandafíkjaforseta.
Arnað heilla
Hjónaefni.
Á gamlárskvöid opinberuðu trúlof
un sína Hjördís Karisdóttir, Njáis-
götu 13 B, óg"Sverrir Kristmunds-
son, sjómaður, Fífuhvammsveg 31.
Á gamiáfskvöld opinteruðu trúlof
un síria un;frú Anna Guðleifsdóttir,
afgreiðslustúika á Bifreiðastöð Hafn
affjarðárr'ög" Jófi : Kristinsson, bif-
reiðarstjóri, Ásgarði 4. Garð'ahi'eppi.
Á nýársdag opinberuðu trúlcfun
sína Halldóra Sigurjónsöóttir, Dyr-
hólum, Mýrdál, og. Sigurður Kjart
ansson, Þórisholti, Mýrdal.
■x ::
t$53S53S353S553$S33$333$5$5SS5$S33S3S3S3S5$3S3S355333S$SS3CSSSS$$$SS33S$
Aufílýsið í TÍMAXOI
Tætara við FERGUSON
getum við útvegað með stuttum fyrirvara, ef gjald-
eyrir verður fyrir hendi hjá bönkunum. Því viljum við
hvetja þá, sem hug hafa á kaupum, að hafa samband
við okkur, sem allra fyrst.
TVÆR GERÐIR tætara lcoma aðallega til greina. Er
önnur á hjólum og má nota hana við allar tegundir
dráttarvéla, en hin er tengd við lyftuútbúnað FERGU-
SON og er án hjóla.
Gírkassi er á tœtaranum og er pví
hægt að tengja tœtarann við aflút-
takið og er liann þá tilbúinn til notk-
unar. —
Verð á tætumnum við Ferguson verður um kr.
8.500,00 en tæturum fyrir aðrar tegundir um
kr. 9.500,00.
Drá&farvélar h.f.
Hafnarstrœti 23. — Sími 81395.
C5$SSS$S$SSSS$S$3S553$535S3SS5SSSS5S3$S5SSSSSSSSS5SSSSSS3$SS$5S5S3SSSS53
AUGLÝSING
frá Skattstofu Reykjavíkur
1. Atvinnurekendur og stofnanir í Reykja-
vík og aðrir sem hafa haft launað starfsfólk á
árinu sem leið, eru áminntir um að skila launa-
uppgjöfum til Skattstofunnar í síðasta lagi 10.
þ. m., ella verður dagsektum beitt. Launaskýrsl-
um skal skilað í tvíriti. Komi í ljós að launaupp-
gjöf er að einhverju leyti ábótavant, s.s. óupp-
gefinn hluti af launagreiðslum, hlunnindi van-
talin, nöfn eða heimili launþega skakkt tilfærð,
heimilisföng vantar, eða starfstími ótilgreind-
ur, telst það til ófullnægjandi framtals, og við-
urlögum beitt samkvæmt því. Við launaupp-
gjöf giftra kvenna skal nafn eiginmanns til-
greint. Fœðingardag og ár allra launþega skal
tilgreint.
Sérstaklega er því beint til allra þeirra, sem
hafa fengið byggingarleyfi hjá Reykjavíkurbæ,
og því verið sendar launaskýrslur, að standa
skil á þeim til Skattstofunnar, enda þótt þeir
hafi ekki byggt, ella mega þeir búast við áætl-
uðum sköttum.
Á það skal bent, að orlofsfé telst að fullu til
tekna. Um launauppgjöf sjómanna athugist,
að fæði sjómanna, sem dvelja fjarri heimilum
sínum, telst ekki til tekna. Ennfremur ber að
tilgreina nákvæmlega hve lengi sjómenn eru
lögskráðir á skiþ. .
2. Skýrslum um hlutafé og arðsútborganir
hlutafélaga ber að skila til Skattstofunnar í
síðasta lagi þ. 10. þ. m.
Skattstjórinn í Reykjavík
fSS5$S$SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS3SSSSSSS3SSSS3S$S3
T I L B O D
óskast í BUICK-fólksbifreið (Gerö: Special 1955), sem
skemmdist i flutningi tll landsins.
Bifreiðin er til sýnis hjá Bifreíðaverkstæðí S. í. S.
á Digraneshálsi.
Tilboðin skulu auðkennd „BUICK“ og send til skrif
stofu vorrar fyrir kl. 12 á hádegi laugardaginn 14. þ. m.
* Réttur áskilinn til að taka hvaða Mboði sem er
eða hafa öllum.
SijmviimHtryg'g'iiig'ar
Sambandshúsinu
í Hver dropl af Esso sumrn-
| ingsolíu tryggir yður há-
I marks afköst og lágmarks
viðhaldskostnað
Olíufélagið h.f.
Sími 816 00
miiuiiiiutiiHiiiiitiimmiiiiiHiiumiuiiiiH
. Þúsundir vita
! að gæfa íylgir hringtmum !
1 frá SIGURÞÓR.
uiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiumiiiiiumiiuui
PILTAR eí þia eiglV sttuc-
una, þ& á él HRINGAHá.
Kjartan Ásmundaaon
gullsmiður
ASalstræti 8. Slml 1299
Reykjavlk
^SSSSSSSSSSÆtCíC-”^
Eru skepnurnar og
heyið tryggt?
saimtvu KBnmrnaviD <b hn-ígla^b.
Frá Mjólkursamsölunni
Á tímabilinu frá 1. janúar til 30. sept. verður
mjólkurbúðum Mjólkursamsölunnar lokað kl.
2 á laugardögum.
Mjólkursanisalan
*$SS$S$SS$SSSSS$$SSSS$S$SSS$$SS$SSSSS$SS$S$SSSSS$&SS$S$$S$$S5$$$S$SS$S»
Vinniff ötuileffa að úibrciðslu TÍ M ANS
Eiscnhowcr
(Framhald af 8. síðu)
unum. Breytingar yrði að
gera á innflytjendalögunum
og miða tölu innflytjenda við
manntal hvers árs en ekki
ársins 1920. Breyta McCarran
lögunum svo að ekki þurfi að
taka fingraför af ferðamönn
um, sem til Bandaríkjanna
koma. Jafnrétti í launamál-
um karla og kvenna væri rétt
lætismál, sem þingið ætti að
fallast á. Hann harmaði og
það misrétti og ranglæti, sem
litaðir menn ættu enn við að
búa í sumum ríkjum Banda-
ríkjanna, að því er sagt væri,
og lagði til að sérstök nefnd
rannsakaði hvað í þeim væri
hæft.
fitíffyAt'