Tíminn - 06.01.1956, Side 8
4G. árg.
Reybjavíb,
6. janúar 1956.
4. blað,
Skálholtsfrímerki með yfir-
verði í þrem gildum gefin i
Tíl styrktar endurreisMarsíarflmi í Skál-
hulti á itíu alfla afiuæli hiskupsstóls
H>nn 23. jan, koma út sérstök Skálhottsfrímerki í þremur
giidum, og verða þau seld með yfirverði t>l styrktar endur-
reísnarstarfinu í Skálholti. Guðmundur Hlíðdal, póst- os síma
málastjóri og Skálholtsnefndirnar skýrðu fréttamönnum frá
jiessu í gær.
Frímerkin eru gefin út í til
efni af 900 ára afmæli biskup>s
sfcóls í Skálholti. Þetta eru 72
aura frímerki meö 25 aura
yfirver'ði og er á því mynd af
Þorláki biskupi helga, kr. 1,25
aneð 75 aura yfirverði og er á.
tm mynd af Brynjólfskirkju j
Skálholti. Lioks eru kr. 1,75
frímerki með kr. 1,25 yfirverði
og er á því mynd af Jóni Vída-
lín biskupi. Stefán Jónsson hef
ir teiknað frímerkin.
2 millj. kr.
Samkvæmt lögum má ekki
gefa út frímerki með yfirverði
nema það renni 1 Líknarsjóð ís
lands, en stjórn sjóðsins hefþ
leyft að ágóðinn renni að
þessu sinni til Skálholts. Selj
ist frímerki þess upp, mun
Skálholt fá þar um 2 millj- kr,
en það er nú mjög fjár þurfi
vegna hinna miklu fram-
kvæmda,
Biskupinn herra Ásmundur
Guðmundsson var staddur á
blaðamannafundinum og
þakkaði póstmálastjórninni
fyrir framtak þetta til stuðn
ings endurreisn i Skálholti og
kvaðst treysta því, að þjóðin
öll léti ekki sitt eftir Þggja og
notaði Skálholtsfrímerkin
sem mest á bréf sín.
Hornsteinn nýrrar dóm-
kirkju í Skálholti mun verða
lagður 1. júlí í sumar, en það
verður aðaldagur afmælishá-
tíðarinnar, sem þar fer fram.
Póststjórnin hefir látið gera
stimpil, sem á stendur Munið
Skálhoit, og verður hann í
stimpilvél pósthússins og
munu þessi orð því standa á
mörgum bréfum tþ hvatning
ar.
Sérstök hátíðanefnd annast
undirbúning hátiðahalda í
Skálholti og er formaður
hennar séra Sveinn Víkmgur,
þiskupsritari, en aðrir séra
Jón Auðuns, séra Sigurbjörn
Einarsson, séra Jakob Jóns-
son og Baldur Möller stjórn-
arráðsfulltrúi.
M-France og Mollet
hafnaði tilboði
Faure
París, 5. jcm. — Guy Moilet,
forzbzgi íraciskra jafnaðar-
manna og Menúes-Fra?zce,
foririgz radikaZafiokksins,
Iýst?z því yfir í dfíg, aó fiokk
ar þeírra, sem höfðii kos??-
mgabandaZag með sér í
hosningunum, ættu kröf u.
t?! að' vera fali?? myrzdun
nýrrar síjórnar í FrakkZa??di
Höf??uð?í þeir algerlega boð>
Fawre um ríkisstjórn þjód-
Zeírrav samiylkingar. Þeir
kváðíí bað vera Coty forseía
að ske?-a úr um, hverjwm
han?z úr fZokkw??? þezrra
fæli stjór??armv??dun. Þá
kröfðwst þe>r einnig þess, a$
þmg- yrd? kvaíí saman sem
fyrsí íil að ræða AlsírmÁUn,
en jaina$armenn höfðu
raunar áöur bo rið fr am
kröfít um það.
For yflr Öxiiadals-
Guðmundur Jónasson, fjalla
bílstjóri, var á leið norður til
Akureyrar í gær með fólk og
farangur, og er hann sá
fyrsti, sem fer á bíl yfir Öxna
dalsheiði síðan hún varð ó-
fær fyrir jólin. Áætlunarbíl-
arnir hafa aðeins farig tU
Varmahlíðar.
Eru margar stórbyggingar
í Reykjavík byggðar í óleyíi?
í fundargerð bygginganefndar Reykjavíkurbæjar frá 29.
des. er greint frá því, að lagt haf> verið fram á fundi nefnd-
ariimar bréf frá Iimfiutningsskrifstofunni varðandi fjárfest-
>ngareft>rlit í bænum.
Ákveðið hefir verið, að frá
og með deginum í dag, föstu
deginum 6. jan., skuh lokun-
artími sölubúða vera kl. 6 síð
degis nema föstudaga, bá kl.
7 e. h. og laugardaga kl. 1 e.h.
A bæjarstjórnarfundinum í
gær bar Þórður Björnsson
fram fyrirspurn um bréf þetta.
Varð borgarstjóri fyrir svörum
og uppiýsti, að Innflutnings-
skrifstofan hefði spurzt fyrir
um hvað liði framkvæmdum
bygginganefndar á fjárfesting
areftiriiti í bænum.
Þórður Björnsson ræddi síð
an nokkuð þetta bréf, en í því
felast margar fyrirspurnir um
ýmsar byggingar í bænum.
Segir í bréfmu, að mörg íbúðar
4}f á /
D
D
Raufarhöfn, 5. jan. — Hér er | □
nú jarðlaust fyjrtr ijé veg-na i
storku, en snjór er ekki mjög j
mikill. Sauðfé er því allt í húsi
og er búið að gefa óvenjulega
mikið hér á Sléttui, því að
venjulega er hér gjaflétt fyrir
hátíðar.
Egiisstöðum, 5. jan. — Hér hef
ir verið stormasamt síðustu daga
en þó ekki orðið tjón að. Storfca □
er nokkur á jörð, en þó haga-
snapir. Fagridalur er fær stói
um bílum og er verið að flytja
fóðurbæti og olíu. Fjarðarheiði
aðeins fær snjóbílum. Rafstöðv
ar eru nú viða yatnsliílar.
Hornafirði, 5. jan. — Hár hefir
verið hvasst suðaustan, éljagang
ur og tnikill sjór úti fyrir, svo
að bátar hafa ekki getað byrj
að róðra eftír áramótin, en eru
þó tilbúnir. Tveir nýir bátar.
setn hingað konaa frá Dan-
mörku, eni ekki væntanlegir
fyrr en um áramót, og hefir
afhendíng þeirra seinkað.
Þórshöfn, 5. jan. — Mikzll snjór
var hér kominn, en siðustu daga
hefir tekið nokkuð, en jarð-
taust er vegna storku á jörð.
Nokkuð hefir verið hvasst síð-
ustu daga, en teljandi skaðar
ekki orðið.
hús sé verið að byggja í bæn
um, sem eru með mun stærri
íbúðum en frjálst er að byggja
án fjárfestingarleyfa. Enn-
fremur hafi margar byggingar
verið teiknaðar og samþykkt
(Framhald & 2, slðu.1
Fjárhúsþak fank -
nokkrar kindnr
drápust
Aðfaranótt þriðjudags fauk
þak af nýju peningshúsi að
Hólákoti í Auðnardal, Skaga
firði. Var þá ofsa vestanrok.
Hús þetta var byggt í haust
fyrir 150 fjár og 8—10 stór-
gripi. í húsinu voru kindur
og drápust nokkrar þeirra, er
stafn hússins hrundi, en
hann var byggður úr hol-
steini. Síöan heÞr orðið að
lóga fleiri kindum, sem hlutu
mikil meiðsli, og hefir bónd-
inn í Hóiakoti, Hjálmar Sig'-
mundsson, orðið fyrir tilfinn
anlegu tjóni, en hann hefir
misst um 15 kindur. Hluti af
þakinu fauk á símaiínu og
rauf hana.
mdaríkin veiti öðrum þjóð-
ym aðstoð um langt árabil
Nokkur atriðl 111* boðskap Eisenhowors
Washington, 5. jan. — Boðskapur EZsenhowers forseta til
Bandaríkjaþings um ástand og horfur í rík>nu, var ieshin
yf«r þingheimi í dag af starfsmanni þingsins, foisefinn dveist
suður á Florída sér tU hressingar. Forsetinn kvað efnahag
þjóðar>nnar aldre> hafa stað'ð með meiri blóma en á s- I. ár>.
Hann boðaði efnaiiagsaðstoð við erlendar þjóðir og yrð» húu
byggð upp og v>ð það miðuð, að standa lengi. í utanríkismál-
uin yrð> bað hlutverk Bandaríkjamanna að berjast fyrir varð
ve>zlu friðar í heumnum. Sú barátta yrði ekki háð með of-
beldi og vopnum, heldur með krafti þe>rra hefðbundnu sjón-
arm>ða og hugsjóna, sem gert hefðu Bandaríkin áður fyrr
að lifandi frelsistákni ails mannkyns.
Forsetinn kvað kommún-
ista nú hafa breytt aðferð
sinni nokkuð. í stað þess að
beita fyrst og fremst ofbeldi
eða hótunum í skiptum sín-
um við lýðræö'isþjóðirnar
treystu þeir nú einkum á það
að skapa sundrung og beita
loddarabrögðum.
Ezga fru??ikvæð?ð.
Bandaríkjamenn ættu að
beita sér að eigin markmiö-
um, en ekki eyða kröftunum
um of í að hindra þau skyndi
áhlaup, sem kommúnistar
hleyptu af stokkunum, þegar
þeim hentaði. Við verðum að
starfa í þeirri öruggu trú, að
ávextir frelsisins séu mönn-
um eftirsóknarverðari í ham
ingjuleit þeirra en ferill kom
múnista.
StefmískrármáZ.
Forsetinn rakti nokkur þauf
mál, sem hann og rikissfjórn.
hans munu leggja fyrir þing
iö. Lög til að tryggja hag land
búnaðarins, lög til að bæta
úr skorti skólahúsa, lög um
tryggingarmál og íbúöabygg-
ingar. Hann hvatti þingið tU
að gera Hawai og Alaska að
49. og 50. ríkinu í Bandaríkj-
(Framhald á 2. síðu.)
Miklar kyggingafrain-
kvæmdir að Skálholti
Verður lokið fyrir liátíðahöldin að siimri
Hilmar Stefánsson bankastjón', formaður Skálholtsnefndar,
skýrði blaðamönnum í gær frá byggingarframkvæmdum og
öðrum framkvæmdum á Skálholtsstað. Fullgert hefir verið
íbúðarhús fyrir bónda eða ráðsmann og er hóndinn á staðn-
uin fluttur í hús>ð. Gamla húsið verður notað e>tthvað lengur,
en það verður r>f>ð fyrir hátíðahöldin að Skálholtz næsta
sumar og lagað til á grunn>num.
mikið 'verið ræktað á síaðn-i
um.
Þá hefir verig unnið að
lagningu nýs vegar heim á
staðúin og hefir því verki mið
að vel. Verður vegurinn full-
Nú er lokið við að steypa
grunn embættisbústaðar á
staðnum og slá upp fyrir kjall
ara hússins. Verður þetta rúm
gott hús, tvær hæðir auk kjall
ara. Þar verða fundarsalir og
húisnæði fyrir bókasafn. Pen
ingshús hafa þegar verið reist
að miklu leyti og einnig hefir
gerður fyrir hátíðahöldin
næsta sumar. Einnig verur þá
lokið við að lagfæra kirkju-
garðinn.
Nvestu írímerhjjayerfíinmr vev'ðu:
ímafrímerki, rafvæðingarfrí
merkiogNorðurlandafrimerki
Guðmundu?- Hlíðdal, póst- og símamálastjóri skýrði frétta-
mönnum frá því í gær, að á þessu ár> mundi verða óvenju-
lega mik*ð um útgáfu nýrra frímerkja. Auk SkálholtSfrl-
merkjanna yrðu gefnar út þi'jár nýjar tegund>r.
Má þar fyrst nefna frí-
merki er minnir á hinar
miklu raforkuframkvæmdir,
em nú standa yfir og fyrir-
hugaðar eru í landinu, og
verða gefnar út átta tegund-
ir, fjórar með fossamyndum
og fjórar með myndum af raf
orkuverum. Munu frímerki
þessi koma á markað í apríl.
í tUefni af 50 ára afmæli
símans hér á landi 1 sumar
verða gefin út frímerki, er
verða táknræn fyrir símann,
en gerð þeirra hefir ekki ver
ið. ákveðin enn.
f þriðja lagi munu komá
út á norræna deginum 1. okt.
í haust sérstakt og sameigin-
legt Norðurlandafrímerki, og
verður á því mynd af fimm
svönum. en gildi þeirra verðá
mismunandi, eins og hæfir I
Framhald á 2. síðu«