Tíminn - 21.01.1956, Side 2

Tíminn - 21.01.1956, Side 2
2 TÍMINN, laugaridaginn 21. janúar 1956. 17. bla». Betra að segja meiningu sína en láta skera sig upp við kurteisi Komin er út bók í Banda- dkjunum, sem nefnist eitt- hvað á þessa leið: Lífsálag og aðfari ofspennu. Hún er rituð f.rT-7- ; m rr »'■ »■ ••i-rr — af mönnum, sem eru lækna- prófessorar og stunda jafn- framt læknisstörf. í þessari bók fjalla þeir um vandræði, sem herjar um sex af hundr- aði íbúa lands þeirra og að sjálfsögðu marga hér á íslandi sem í öðrum löndum heims. bessi sex af bundraSi þjást af taugaspenningi og of háum blóði þrýstingi, án þess a3 vitaS sé um orsökina. TITANIC Nýja bíó sýnir. Aðalhlutverk: Clifton Webb, Barbara Stanwyck. Það þarf ekki að segja sögu þess- arar myndar. Hún er byggð á máls- ;kjölttm frá sjóprófum, sem haldin voru út af Titanic slysinu, en það slys er eilt hinna fáu, sem sígilt er n-ðið, ef svo mætti segja um slys; meiningin er, að á hverju ári eru öirtar fleiri eða færri frásagnir af slysinu í blööum viðs vegar um heim, þótt nú sé langt Um liðið, enda er þetta eitt mesta sjósiys, sem um getur. Myndin er mjög vel ieikin og látiaus. Hæst ber Clifton Webb, þreyttan lieimsmann, gisti- vin í höllum Evrópu og giftan banda i-ískri konu, sem ekki hefir tekizt að finna sig í því lífi, sem maður hennar aðhyliist og vill nú forða börnum þeirra tveimur frá að renna sama skeið og faðirinn. Kemur þó i-'ljós, að hann á ekki annað barn- tð, heldur liefir konan, leikin af Barböru, hefnt sín á honum í reiði- kásti, með því að eiga það framhjá honum með manni, sem hún sá hvorki fyrr né síðar, né að hún viti nokkur deili á honum. Þetta verður mikið áfall fyrir manninn, en hafið á eftir að slétta þau spor sem önnur, þegar það lykst yfir Titanic. Myndinni lýkur með að sungið er „Hærra minn guð til þín.“ Einna eftirtektarverðust er helfróin, sem sígur yfir þá, er eftir standa á sökkvandi skipinu. Alltaf hefir öllu borið saman við mynd- ina um þá kyrrð og hugarró, sem ríkti hjá þeim, er sátu eftir án björgunarbáta og nokkurrar vonar um iíf. Aðskilnaðurinn við björgun- arbátana var einnig stórmerkur kapí tuli þessarar slysasögu. Og yfirleitt er þessi kyrrláta og skrumlausa mynd verðug frásögn af slysi, sem skapaði fleiri hetjur en hægt hefði /erið að búast við að óreyndu. l.G. Þ. EEgXinru-i—j~~T' ' ~ rásar, sem þær þó standa í gegn, aí því þær viija gera öðrum iil hæfis. Margar þeirra fá öðru hverju vond höfuðverkjaköst og eru feimnar og framtakslitlar eins og börn. Að vilja vera frískttr. Það er eins með ofspennuna og aðra sjúkdóma, sem eiga rætur síná að rekja til tilíinningalífsins, að mestu máli skiptir að sjúkling- urinn vilji verða frískur. Læknar eru ekki á því hreina með það •f ; WW»5S55W!W55Í5WÍÍ5ÍÍÍ55SÍ555Í5Í5Í!S55ÍSÍÍ!5{S5ÍS{55ÍSSÍ555SCSSÍS SKT Cjömíu danócirnir í G. T.-húsinu í kvöld klukkan 9. Hljómsveit: Carl Billich Söngvari: Skafti Ólafsson. Aðgöngumiðar frá kl. 8 Útvarpið □tvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 512.50 Óskalög sjúklinga. 513.45 Hjúkrun í heimahúsum. 516.30 Skákþáttur (Bldur Möller). 517.00 Tónleikar (plötur) 517,40 Bridgeþáttur. 518.00 Útvarpssaga barnanna: „Frá steinaldarmönnum í Garpa- gerði“, XII. 518.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 518.55 Tónleikar (plötur). 5Í0.20 Leikrit: „Dagur við hafið" eft ir N. C. Hunter, í þýðingu Hjartar Halidórssonar. — Leik stjóri Þorsteinn Ö. Stephensen 22.30 Danslög. 02.00 Dagskrárlok. 'Árnað heilla Trúlofun. Nýlega hafa opinberað t rúlofun sína ungfrú Sigríður Baldursdóttir, Stóru-Völlum í Bárðardal og Jón Sveinn Þórólfsson, Stóru-Tungu í sömu sveit. Augnablik hin$ óvaenta og gagnkvæma skilnings Segjum til dæmis að Katrín hafi verið ákveðin í að láta ekki hjóna- band sitt líkjast því sem hún ólst upp við hjá foreldrum sínum. þar sem töluvert var um rifrildi, bit- urleik og óvináttu. En skyndibrúð- kaup batt Katrínu manni, sem reyndist vera stifgeðja, kröfuharð- ur og gagnrýninn eiginmaður. Til þess að halda friðinn, lét hún und an síga við hann í öllu. Meðan hann vann, sat Katrín heima og hugsaði um barnið og mótlæti sitt. Skellti sér út í félagslífið, Katrín tók það til bragðs, að varpa sér út í félagslífið. Hún þvingaði sig til að borða lítið og eftir því sem árin iiðu dróst hún saman í það að vera þeirrar grenndar, sem hæfir klúbbkonu að atvinnu. Þrátt fyrir fjárhags- vandræði, óánægju með hvílubrögð og ónotalega framkomu manns síns var Katrin vingjarnleg og taugastyrk. En þegar hún var fjörutíu og átta ára, kom i ljós, að hún hafði hættulega háan blóð- þrýsting og fékk tíð depurðarköst. Þegar hún sneri biaðinu við. Rannsóknir hafa leitt í Ijós, að ofspenna sé í nánum skyldleikum við duldar tru.flanir á tiifinning- um. Þegar Iíatrin stóðst ekki mát ið lengur og sagði manni sínum til syndanna, lækkaði blóðþrýst- ingurinn skyndilega. Og eftir að hún skyldi við hann og giftist á ný, komst blýðþrýstingurinn í eðli- legt horf og meginið af öðrum vanlíðunareinkennum hennar hvarf einnig. Það, sem Bandaríkja menn kalla niðursoðnar tilfinning- ar, eiga oft sök á ofspennu hjá fólki, sem síðan leiðir af sér marga vonda kvilla. Fleiri konur en karl- ar þjást af þessum truflunum á tilfinningalífinu. Þótt Katrínurn- ar séu þýðlyndar og taugastvrkar á yfirborðinu, hafa þær mikla þörf fyrir að leita skapi sínu út- livernig ofspenna byrjar né hvern- ig mégi lækna hana. ig megi lækna hana. Á byrjunar- stigi er veikinni oft ekki sinnt, þótt ýmsir íylgikvillar ofspennunn- ar geti leitt til dauða. Meðöl, mat- arkúr og jafnvel uppskurðir hafa verið reyndir við lækningu á of- spennu. Þó hefir vitneskjan um uppruna ofspennunnar í iilfinn- ingalíifnu leitt af sér beztu lækn- isaöferðirnar til þessa, sem sagt samvinnu milli læknis og sjúklings sem miðar að því að létta sjúkl- ingnum þær byrðar, sem íþyngja tilfinningalífi hans og takist að skapa sjúklingnum sjálfstrú, þá er það til mikilla bóta. Það má draga þær ályktanir af þessu með ofspennuna og fylgi- kvilla hennar, að betra sé að láta uppi skoðanir sínar á hverjum tíma, heldur en eiga það á hættu að láta skera sig upp við kurteisi, þegar allt er komið í óefni. Selfoss (Fratnhald af 1. síðu). syni presti á Melum í Melasveit. Eru þetta óyggjandi heimildir um raunverulegt útlit „listaskáldsins góða“. Nú hefir öllum nýjum abstrakt- myndum verið komið í einum sal. Listasafn ríkisins er opið almenn- ingi þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 1—3, en á sunnu daga frá kl. 1—4. >» »>■»»<» o- Bleikur ungur hestur, ómarkaður, er í óskilum í Grafningshreppi. — Hafi ekki réttur eigandi gefið sig fram að tveim vikum liðnum, verður hesturinn seldur. Hreppstjórinm, 'ássasassssssssœsssssssgsíss&íssss&ísssssssssssssssssssssssssssssssísssí U nglinga vantar til að bera blaðið út til kaupenda í Hlíðar Miðbæmn Vesturbæinn Afgreiðsla TÍMANS Sími 2323. H jartanlegar inniiega samúð bakkir færi ég ölium þeim, sem hafa sýnt okkur og vináttu við fráfall og jarðarför föður míns Daníels Arnbjarnarsonar frá Bjcrgvin á Stokkseyri. Pétur Daníelsson. þcRHRimiicnsscn I LOGGILTUfi SíOALAÞlfOAMCi! I • OG OOMTUULUSí I EC*r.1LU « mimmi - «ai zm Hjartanlegar þakkir til allra, sem sýndu samúá og hluttekningu vi3 andi.it og iarSarför mannsins míns, Dr. Björns Björnssonar hagfræðings. Guðbjörg Guðmundsdóttir, tíætur, tengdasonur, dóttursonur og aðrir aðstandendur. Hjartanlega þakka ég öllum þeim mörgu, sem á einhvern hátt sýndu mér samúð og hluttekningu og hiálpsemi við andlát og iarðarför konu minnar. Guðrúnar Jónasdóltur. Guð blessi ykkur öll. Þorváldsstöðum, 16. ian. 1956. Jón Björgúlfsson. IVlyndasaga barnanna: Æfiníýri I Afríku

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.