Tíminn - 04.02.1956, Page 8

Tíminn - 04.02.1956, Page 8
40. árg. Reykjavík, 4. febrúar 1958. 29. blað. Skip Rússa fylgja göngu síld arinnar um N-Atlanfshaf 350 skip og 4 móíurskip meS 5 þús. manna áhöfn. Skipin koma nær aldrei í höfn. Það er nú mikið rætt um sildveiðiskipaflota Rússa þann hinn stóra, sem liggur við Noregsstrendur um þessar mundir og gerzt hefir sekur um frekleg landhelgisbrot. Hér fara á eftir nokkur helztu atriði úr viðtali, sem Ekstrabladet birti 31. jan. við Andreas Godtfredsen, sem er manna kunnugastur fiskveiðum Rússa á norðanverðu Atlantshafi. Skýrir hann frá mörgu athyglisverðu, sem á ýmsan hátt snertir okkur íslendinga. Godtfredsen er annars góðkunn-1 ingi íslendinga. Hann fékkst við j síldarbrask hér á fyrri árum síðari | heimsstyrjaldarinnar. Árið 1953 var hann einkaumboðsmaður Rússa varðandi öll fiskkaup í Fær eyjum og víst raunar víðar. 350 síldarskip. Godtfredsen segir, að Rússar 'iafi 350 skip og fjögur móðurskip að stöðugum veiðum í norðan- yerðu Atlantshafi. Skipin koma læstum aldrei í höfn og er áhöfn þeirra samtals um 5 þús. manns. Það er óhemja, sem þessi skip íiska, segir Godtfredsen. Ég álít, að þau hafi á s. 1. ári ekki veitt :ninna en eina og hálfa miljón .unnur af síld og það gefur ekki svo lítið í peningum, þar sem hver ! unna kostar 150 krónur (dansk- ar). Fylgja síldargöngunni. Þessi rússneski floti fylgir síld- nni eftir á göngu hennar um Norður-Atlantshaf. Síðast liðið umar var flotinn við Jan Mayen, vo sigldu skipin til austurstrand- r íslands. Fyrir fáeinum mánuð- Kjarnorkukvik- GODTFREDSEN um síðan voru þau stödd við Fær- eyjar og fyrir hálfum mánuði við Orkneyjar. myndir sýndar á morgun Kvenfólk um borð. Godtfredsen segir, að sjómenn- irnir á skipunum virðist una vel (Framhald á 7. síðu.) í sambandi við sýninguna „Kjarn rkan í þjónustu mannkynsins,“ em nú stendur yfir í Listamanna kálanum, hefir Upplýsingaþjón- ista Bandaríkjanna ákveðið að fna til kvikmyndasýningar í Tjarn rbíói, sunnudaginn 5. febrúar. iýndar verða kvikmyndir um notk m kjarnorku í þágu friðar. Eru þetta sömu myndir og sýndar voru íér í Reykjavík og víðar um land . 1. sumar við mikla aðsókn og gæta dóma. Fjalla myndirnar ðallega um framfarir þær, er átt afa sér stað í Bandaríkjunum á jarnorkurannsóknum og fram- væmdum á sviði landbúnaðar- og eknavísinda, iðnaðar og raf- agnsfræði, o. m. fl. Sýningin hefst kl. 1,30 e. h. Að- ?.ngur er ókeypis og öllum heim- 1. — Dregið í happdrætti dvalarfieimilis sjómanna í gær var dregið happdrætt) dvalarheimilis aldraðra sjómanna. Vinningar voru að þessu sinni þrír: Willys- jeppi með stálhúsi, Hillman fólksbíll og Vespa bif- hjól. Willys-jeppinn kom á númer 31. 038 og hann hlaut Tryggvi Tryggva son, kennari, Grenimel 26, fjöl- skyldumaður með þrjú börn. Hillman-bíllinn kom á númer 44073, eigandi Haraldur Eyjólfs- son, Smyrilsveg 28 og Vespa-bif- hjólið kom á númer 3722. Samkomulag fæst ekki um norrænt toHabandalag Kfupmannahöfn í gær. Einkaskeyfi fil Tímans. Á fundi Norðurlandaráðs síðdegis í gær fóru fram allsherj- r umræður um sameiginlegan markað á Norðurlöndum og jllabandalag. Formaður efnahagsmálanefndar :rtil Dahlgaard, var framsögu- iður meirihluta nefndarinnar og ýrði frá því, að ekki hefði reynzt nt að komast að samkomulagi i málið, þrátt fyrir ítrekaðar til- ihir. Hann flutti því næst íil- 'u frá meirihluta nefndarinnar, ■ sem gert er ráð fyrir áfram- 'dandi athugunum á þessum lum á vegum ráðsins. Af hálfu íslenzku sendinefndar- innar talaði Emil Jónsson og kvað íslendinga mundu fylgja áliti meirihlutans. Formaður finnsku sendinefndarinnar kvað Finna ekki taka afstöðu til málsins á þessu stigi, og þyrftu þeir að kynn ast því betur og þeim athugunum, sem íram mæru. Ráðið lauk fundum sínum í kvöld. Næsti fundur verður í Hel- sinki. — Aðils. Moííet fer til Aísír París, 3. febr. — Franska ríkis- stjórnin hélt fyrsta ráðuueytis- fund sinn í dag. Þar var ákveðið að Moliet forsætisráðherra skuli fara til Alsír n. k. mánudag til að athuga ástandið. Einnig mun Catroux hershöfðingi, sem er Al- sírráðherra, fara þangað innan skamms og á hann að hafa fasta búsetu í Alsír. Ilann fær sömu völd og landsstjóri hafði þar áð- ur, en það embætti verður lagt niður. Þá var Ben Yousef Marok kó-soldáni boðið að koma til Pa- rísar innan hálfs mánaðar til að ræða fyrirkomulag sjálfstjórnar fyrir Marokkó. Catroux sagði í dag, að hann vildi að Alsír fengi efnahagslegt sjálfsforræði, en lyti áfram pólitískum yfirráðum Frakka. Færeyingar ákveða að byggja útvarps- stöð Kaupmannahöfn í gær. Einkaskeyti til Tímans. Danska útvarpsblaðið skýrir svo frá í dag, að færeyska lögþingið hafi ákveðið að byggja sjálfstæða útvarpsstöð í Þórshöfn. Jafnframt var ákveðið að taka tilboði um byggingu stöðvarinnar frá brezku fyrirtæki. Útvarpsstöð þdssi verð- ur aðeins 5 kílówatta stöð og er áætlað að hún kosti 280 þús. dansk ar krónur. Ákveðið er að útvarps- afnotagjald í Færeyjum verði 20 danskar króniir. — Aðils. Rússar meinuðu Norðmönnum að meta skip og veiðarfæri En gugnuSu þó sítSar. Yfirheyrslur hafnar NTB—Osló, 3. febrúar. — Skipstjórarnir á rússnesku síld- veiðiskipunum, sem tekin voru á dögunum í norskri landhelgi og færð til Álasunds, hafa eftir mikla vafninga fallizt á að leyfa norskum yfirvöldum að fara um borð í skipin og meta skip, veiðarfæri og afla. Þeir neita þó enn allir sem einn, að þeir hafi verið að veiðum innan norskrar landhelgi. Skipstjóri á einu skipanna hafði viðurkennt þetta fyrir yfirmönn- um á varðskipinu, sem íók skip hans, en tók játningu sína aftur fyrir rétti hjá lögreglustjóranum í Álasundi, Fengu ekki að fara um borð. Rússarnir létu loks undan að leyfa norskum yfirvöldum að fara um borð, er lögreglustjórinn hafði haldið fund með þeim og leitt þeim fyrir sjónir að mat á skipun- um og verðmætum þar að óséðu, gætu reynzt þeim miklu óhagstæð ari en ef skip, afli og veiðarfæri væru skoðuð. Áður höfðu Rúss- arnir varnað Norðmönnum að fara um borð þessara erinda. Töldu þeir skipin ríkiseign. Réttarhöld yfir öllum í Álasundi. Tvö skipin seinustu voru tekin og færð til Floreyjar, en ákveðið var að þau skyldu send til Ála- sunds og fara öll réttarhöld þar fram. Gekk illa að yfirheyra skip stjórana í Florey, þar eð enginn túlkur fyrirfannst. Koma skipin til Álasunds í kvöld. — Stöðugur straumur fólks er niður á bryggju í Álasundi. Standa menn þar í liópum og horfa á rússnesku skip- in. Erlendum fréttarit.urum og ljós myndurum fjöígar stöðugt. En sama sagan endurtekur sig alltaf, eí taka á Ijósmyhfl af Rússuuum, þá snúa þeir sér undaii. --------m----■ ■ ■ .. . «jW- Frækiíeg björgun með þyrilvængjum NTB-Osló, 3. febr. — Norska oliu- flutningaskipið Dovrefjell slrand- aði við norðausturströnd Skot- lands s..l. nótt. Var sjógángur svo mikill, að skip gátu ekki bjargað áhöfninni. í morgun fóru þrjár þyrilvængjur frá brezka flughern- um á slysstaðinn. Tókst þeini að bjarga öllum mönnunum og þyk- ir það mikið afrek- Tilboð Bulganins um griöa- sattmála talið áróðursbragð Býíur nú einnig Bretum og Frökkum vin- áttusamninga í nýju bréfi til Eisenhowery Washington, 3. febrúar. Búlganin forsætisráðherra Rússa hefir sent Eisenhower forseta annáð bréf. Endurnýjar hann þar fyrra tilboð sitt um vináttusamning við Bandaríkin, en því hafnaði forsetinn fyrir nokkrum dögum. í þessu bréfi býður Bulganin upp á að slíkur samningur verði einnig af Rússa hálfu gerður við Bretland og Frakkland. Brezkir og franskir stjórnmálamenn taka dauflega undir þetta nýja tiiboð. Talsmaður frönsku stjórnarinn- ar kvað þetta boð Búlganins vekja furðu þar sem ekki væru nema 10 mánuðir síðan Rússar hefðu sagt upp vináttusamningi ríkj- arma. Sama álit lét Sir Anthony Eden í ljós við fréttamenn í Was- hington í dag. málamenn á Vesturlöndum telja nærri víst, að svar Eisenhowers nú muni verða á sömu leið og fyrr, þar eð Búlganin hafi ekki lagt fram nein bein sönnunargögn fyrir því, að samningurinn yrði annað en pappírsgagn eitt. Telja þeir, að hér sé um áróðursbragð að ræða. Leiðangor flutninga- bíía á Fagradal Frá fréttaritara Tímans á Reyðarfirði. í gær var lagt upp í leiðangur yfir Fagradal á fimm stórum ílutn ingabílum, sem allir lóru frá Reyð arfirði. Færð var mjög erfið á fjallinu og voru bílarnir ekki komnir upp á Hérað, þegar fimm kiukkustundir :Voru liðnar frá því þeir fóru frá Reyðarfirði. Leikféíag Akureyrar sýnir nýtt íslenzkt feikrit Akureyri í gær. — Um þessar mundir er Leikfelag Akureyrar að hefja æfingar á hýju íslenzku leik riti. Heitir það Úlfhildur og er eftir Pál H. Jónsson á Laugum. Leikritið er byggt utan um bárð- dælska sögu. Það hefir ekki vcrið prentað og hvergi sýnt áður. Leik- stjóri verður Jón Nórðfjörð. 79 krókna í Evrópu 12 í Bandaríkjunum London, 3. febr. — 72 menn hafa nú látizt í Evrópu af völdum kuldanna og þó sennilega fleiri. Kuldabylgja gengur nú einnig yfir Bandaríkin og hafa 12 menn orSið þar úti eða farizt á annan hátt sökum illveðurs. Sömu frosthörkur eru um NorSur- og Mið-Evrópu og auk þess er einnig tekið að koma mjög við Miðjarðarhai. \ Áróðursbragð. Þótt Eisenhower hafnaði boði Búlganins um vináttusamning til 20 ára á þeim forsendum að sátt- máli Sameinuðu þjóðanna fæli í sér þau ákvæði, sem verða myndu í slíkum samningi, kvaðst hann þó fús að ræða málið frekar. Stjórn- Makarios lét undan Bretum London, 3. febr. — Fullyrt var í London í dag, að Bretar myndu bráýt hefja nýjar viðræður við Makarios erkibiskup, en hann mun í meginatriðum hafa fallizt á tillögur brezku stjórnarinnar. Samkvæmt þeim mun Kýpurbúum heitið sjálfstjórn innan mjög iangs tíma. Nokkrar kröfugöngur voru farnar á Kýpur í dag til að mótmæla undanlátssemi Makari- osar. — Víða um meginland álfunnar var hríðarveður í dag með miklu frosti. 29 manns hafi króknað í Frakklandi, 16 urðu úti í Englandi eða fórust af slysum í sambandi við frosthörkurnar. 13 hafa far- izt í Danmörku, 4 á Ítalíu, 3 í Sviss, 2 í Júgóslavíu og 2 í Aust- urríki. Kunnugt er um 12 manns í Bandaríkjunum, sem farizt hafa af völdum kuldans þar. Kuldi fer nú vaxandi í löndun- um við Miðjarðarhaf. Snjókoma er á Ítalíu og frönsku suðurströnd inni. í Túnis snjóaði í dag og hef- ir það ekki komið fyrir þar í landi í minni elztu manna. Snjókoman hefir víða valdið samgöngutrufl- unum bæði á vegum og járnbraut um. — Haldið er, að sænsk orr- ustuflugvél, sem hrapaði við Dan- mörku í gær, hafi farizt vegna þess, að flugmaðurínn hafi verið aðframkominn af kulda.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.