Tíminn - 01.03.1956, Side 1

Tíminn - 01.03.1956, Side 1
Framsóknarfélag Akureyrar held- ur fund að Hótel KEA í kvöld kl. 8,30. Kjörnir verða fulltrúar á flokksþing Framsóknarmanna. Framsóknarfélag Akraness heldur fund í bæjarþingsalnum n. k. súnnudag kl. 2 e. h. 40. árg. Reykjavík, fimmtudaginn 1. marz 1956 12 síður íþróttir, bls. 4. Vettvangur æskunnar, bls. 5. Starfsemi skipadeildar S. í. S. á síðasta ári, bls. 7. Erlent yfirlit um Kekkonen, hinn nýkjörna forseta Finnlands, bls. 6. 51. blaS Eisenhower leitar endurkiörs sera Tilkyimti þá ákvörðun síua í gær. Sigiirlioríur liaus taiclar góSár. O O Hve? verður varaíorsetaeíni republikana? JL Washington, 29. febr. — Eisenhower forseti tilkynnti í dag. að hann myndi gefa kost á sér sem forsetaeíni republikana 1 forsetakosningunum, sem fram fara 11. nóv. næstkomandi.; Hann sagði blaðamönnum, að hanu heíði ailt fram til síðustu; stundar verið að velta fyrir sér hvað gera skyidi, jafnve] s. | 1. nótt hefði hann legið andvaka og vegið og metið allar að-1 stæður. Hann mun í kvöld eða nótt gera þjóðinni nánarij grein fyrir ákvik'ðun sinni og verður þeirri ræðu útvarpaö! og sjónvarpað um öll Bandaríkin. I nokkuð að segja þeim, sem væri Frá því var sagt hér í blaðinu | persónulegra. Hann hefði lofað j í gær, að sennilega mundi forset- i þeim að skýra þeim frá ákvörðun j inn gefa kost á sér til endurkjörs, i sinni Um framboð strax og hann og er það nú komið á daginn. Segja má, að allur heimurinn hafi beðið með eftirvæntingu eftir úr- slitum þessa máls allt síðan í haust, er forsetinn fékk hjartaslag. Fréttaritarar fjölmenntu. Það var þröng á þingi í blaða- mannasalnum, þegar forsetinn gekk inn í morgun. 311 frétta- menn voru þar saman komnir. Forsetinn hafði nokkrar mikilvæg- ar yfirlýsingar að gefa. Minntist fyrst á söfnun Rauða krossins í Bandaríkjunum, þá lét hann í Ijós ánægju sína yfir heimsókn Gron- chi Ítalíuforseta. Svo kom það sem allir biðu eftir. Hann kvaðst liafa ar í kvöld. hefði tekið ákvörðun. hann nú gert. Það hefði „Ef flokkurinn vill mig... “ Hann vildi gjarnan vera í kjöri, ef flokkur sinn óskaði þess. A því er hins vegar enginn vafi og von- ir annarra um að bjóða sig fram, orðnar að engu. Eisenhower ræddi við Nixon fyrir fundinn. Hann kvaðst hafa mikið álit á Nixon, varaforsetanum, en kvað ekki iíma bært að ræða um, hvort hann yrði í kjöri aftur. Ekki vildi Eis- enhower ræða kosningastefnu sína, kvaðst mundi gera það að nokkru í ræðu sinni til þjóðarinn- Ótfi forsetans við upplausn í flokknum reið baggamuninn Akvörtlim Eisenhowers hvarvetna mikið rædd Athyglin mun nú beinast mjög , hægrimanna hefðu vafalaust íarið að því hver verður í franiboði sem varaforseti af hálfu repu- blikana, þar eð heilsa Eisenhow- ers og aldur, — hann verður 66 ára í haust, — gerir þa'ð ekki ó- senniíegt, að hann kunni að láta áf forsetastörfum á kjörtímabil- inu. Sterk öfl í flokknum vinna gegn þvi að Nixon verði endur- kjörinn sem varaforsetaefni. Er það getgáta margra, að Thomas Dewey, sem tvisvar hefir verið ''forsetaefni republikana, verði nu valinn varaforseti. Sala verðbréfa tvöfaldaðist. Þegar fregnir um framboð Eis- enhowers barst til New York, tóku verðbréf á kauphöllinni að stíga mjög ört. Salan jókst líka svm mikið að umsetning á kaup- liöllina nam um 5 milijónum doll- ara í dag. en í gær var hún að- eins um 2.5 milljónir dollara. 3ret- ar höfðu hins vegar vaðið fyrir neðan sig og lokuðu kauphöllinni í Lonclon, þegar fregnin barst þangað, c.n mikil viðskipti munu þó hafa íarið fram utan hennar í dag. Eisenhovver óttaðist glnndroða. Kunnugt er að fjölskylda Eisen- howers lagðist mjög á móti því, að hann gæfi kost á sér til endur- kjörs. Telja fréttamenn, að hann liafi samt talið sér skylt að gefa lcost á sér til þess að forða glund- roða í republikanaflokknum. Ef hann hefði dregið sig í hlé, myndi miskunnarlaust valdakapphlaup hafa byrjað í flokknum. Áhrif vaxandi, þótt ekki hefðu þeir náö undirtökunum. Sigurhorfur flokks ins hefðu minnkað mjög. Framboði Eisenhowers fagna'ð. Ákvörðun Eisenhowers er víðast mjög fagnað. í Bandaríkjunum eru republikanar í sjöunda himni fcisenhower forseti — fer fram, þrátt fyrir veikt hjarta Miklar þrumur og bjartar eldingar í Mýrdal Frá fréttaritara Tímans í Vík í Mýrdal. Hér gerði allmikla rigningu og fylgdi veðrinu þrumuveður meira en lengi hefir komið hér. Elding- ar voru óvenjulega bjartar og miklar, en hvergi hefir þó frétzt af skaða af vöidum þeirra. Veður þetta stóð fram yfir miðnætti, en birti þá, og síðan kólnaði heldur og kom snjóföl á jörð. ÓJ r öiafsvíkurbáfar afla ef djúpt er sóit Ólafsvíkurbátar stunda stöðugt sjó, en sjóveður er oft illt að undan förnu og afli fremur tregur, eins „ . ................ . | og oftast, þegar róið er í slæmum og telja þeir ser nu sigurmn vis-! °x „ ’ ö , u an Það er líka álit alls born al ! veðrum- ÞeSar tiðarfar er þanmg Þao er hha alit ails þorra al- komast bátarnir ekki þanaag nt mennmgs í BandariKjunum að for setinn muni sigra með yfirburð- um. í London, París og Bonn er fregninni líka mjög fagnað. Hún (Framhald á 2. síðu.) Nokluir aðalatriði um atvinmi- leysistryggingarnar í frumvarpi því um atvinnuleysistryggingar, sem ríkis- stjórnin lagði fyxir Alþingi í gær, og kemur til 1. umræðu í dag, eru þetta nokkur aðalatriði málsins: -fc Atvinnuleysistryggingasjóður fær þessar tekjur: Stofngjald, er um 4.3 miilj., og er verðlækkunarskattshiuti sem geymdur hefir veri'ð cg ætlaður til a'3 efia alþýðutryggingar skv. lögum frá 1943. Iðgjöld fær atvinnuleysistiyggingasjóður frá atvinnurekendum, 1% vinnulauna, framlag sveitarfélaga er jafnhátt og íramlag úr ríkissjóði 2%. ^ Stjórn atvinnuleysistrygginga er í höndum 7 manna stjórnar, en Tryggingastofnun ríkisins annast daglega afgreiðslu. S«r Ákvæ'ðin um atvinnuleysistryggingar ná til alira verkalýðsfélaga og atvínnurekenda í kaupstöðum og kauptúnum, sem hafa fieiri en 300 íbúa. Verzlunar- og skrifstofufólk býr ekki við ákvæði laganna. ★ Rétt til bóta hafa allir meðlimir verkalýðsfélaga 16—67 ára, er hafa á 12 mánuðum stundað samtals 6 mánaða vinnu og saunað á 6 mán. hafi þeir verið atvinnulausir í 36 daga a. m. k.", þar af 8 daga af síðustu 18 dögunum, og hafa ekki verið í verkfalli eða verkbanni. A' Bætur eru 12 kr. grunnl. á dag fyrir einhleypan og 15 kr. fyrir kvæntan mann og 3 kr. fyrir hvert barn yngra en 16 ára, að þremur börnum, sem eru á framfæri bótaþega. ★ Upphæð bóta má eigi vera hærri en 75% af alinennu dagvinnu- kaupi. . ★ Sérstök úthlutunarnefnd annast úthlutun á hverjum stað, skipuð 5 mönnum, eru 3 fulltrúar verkalýðsfélaga, en Vinnuveitenda- samband íslands tilnefnir 1 fulltrúa og Vinnumálasamband samvinnufélaga 1 fulltrúa. áC Ætlast er til samkv. frv., að hver staður njóti bóta af því fé, sem þar fellst til, og er tekjum atvinnuleysistryggingasjóðs skipt á sérreikninga verkalýðsfélaganna hjá sjóðnum. í framsöguræðu félagsmálaráðlierra á þingi í dag, verður gerð nánari grein fyrir frv. og mun Tíminn birta ræðuna á morgun. Þmgsályktunartillaga fjárveitinganeíndar Póstur verði fluttur um allt and minnsta kosti vikulega FJÁRVEITINGANEFND ber fram till. til þingsályktunar um aukna póstþjónustu. Er tillaga þessi sama efnis og tillaga þeirra Skúla Guðmundssonar og Ásgeirs Bjarnasonar. í til- lögunni er lagt til, að póstferðum verði fjölgað um þau hér- uð, þar’sem ferðir eru nú strjálastar, svo að póstur verði fluttur um allar byggðir eigi sjaldnar en vikulega á öllum árstímum. sem helzt er fiskivon. En bátarn- ir hafa aílað ágætlega, eða upp í 15 lestir, þegar þeir hafa róið á djúpmið, og farið 4—5 klukku- stundir til hafs. Ennfremur er lagt til, að póstur verði fluttur með flugvélum, eftir því sem við verður komið og hag- kvæmt þykir með tilliti til þeirrar dreifingaraðstöðu, sem fyrir hendi er, en lítið vinnst með því að flytja póstinn með flugvélum um land allt, ef dreifingin er látin sitja á hakanum, þegar á póststöð- ina er komið. Konungsförin til íslands verður fyrsta flugferð Danakonungs Dcnsk blö<$ ræ^a heimsóknina og telja mikio nndir veðurgu'ðunum komitS. Kaupmannahöfn í gær. Einkaskeyti til Tímans. Dönsku blö'ðin skrifa nú orðið allmikið um heimsókn dönsku konungsbjónanna til íslands í næsta mánuði og telja hana merki lega fyrir ýmsa hluti. Dagens Nyheder segir í dag, að það verði í fyrsta skipti, sem danskur kon- ungur fer í flugferð, þegar hann fer til íslands. Blaðið segir, að Kristján kon- ungur tíundi hafi aldrei farið í flugvél, og Friðrik konungur 9. hafi að vísu flogið fyrr á árum, er hann var ríkisarfi, en aldrei síðan hann var'3 konungur. Hvað segja veðurguðimir? Blaðið segir, að búizt sé við inni- legum móttökum konungshjónanna á íslandi og fólk hlakki til hátíð- isdaganna í sambandi við konungs- komuna á íslandi að sögn frú Bodil Begtrup, sendiráðherra, sem kom- in er til Danmerkur til þess að taka þált í undirbúningi og skipu- lagningu konungsfararinnar. En þetta verður söguleg flug- ferð, og þótt allt verði vel skipu- lagt af manna hálfu, munu veður- guðirnir rá'ða mestu um það, hvern- ig til tekst um þessa konunglegu flugferð. Bla'ðið segir ennfremur, að í Reykjavík sé nokkur uggur í mönnum um það, hvernig veðr- ið muni verða, þar sem veður geti oft hindrað lendingu á Reýkjavík- urflugvelli, þar sem móttökuathöfn eigi að fara fram. — Aðils. Tillaga Skúla og Asgeirs. í tillögu Skúla Guðmundssonar og Ásgeirs Bjarnasonar er skorað á ríkisstjórnina að hún hlutist til um, að póstferðum verði fjölgað um þau héruð, þar sem ferðirnar eru strjálastar, þannig að póstur berist öllum að minnsta kosti einu sinni í viku. — í greinargerð seg- ir svo: í sumum héruðum landsins er nú póstflutningum hagað þann- ig, að aukapóstar ganga frá aðal- póststöðvunum um sveitirnar viku lega að sumrinu, en aðeins hálfs- mánaðarlega að vetrarlagi. Þykir mönnum, sem eðlilegt er, illt að búa við svo strjálar póstferðir að vetrinum. Fundur Frarn- sóknarmanna á Akranesi Framsóknarfélag Akraness held ur fund í bæjarþingssalnum að Kirkjubraut 8, næstkomandi sunnudag kl. 2 síðd. Vilhjálmur Hjálmarsson, alþingismaður mæt- ir á fundinum og hefir framsögu um stjórnmálaviðhorfið, en síðan verða umræður. Allir Framsókn- armenn í bænum og héraðinu vel- komnir á fundinn.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.