Tíminn - 01.03.1956, Blaðsíða 4

Tíminn - 01.03.1956, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, fimmtuðaginn L marz 1956 BÆKUR OG HOFUNDAR Færeyska skáldið J. H. 0. Djurhuus S.l. sunnudag hefði færeyska' skáldið J. H. O. Djurhuus átt 75 ára afmæi, ef hann hefði lifað, en hann andaðist í Þórshöfn árið 1948 En dagsins yar eigi að síður minnst í Færeyjum, og einnig í Danmörk. Djurhuus er eitt ást- ■ Frægar konur í biaSinu á sunr.udaginn var birt grein, sem fsaliaði um glæsileg afrek kvenna fyrr og sí3ar á sviöi ýmissa ílsta og bókmennta. í lok greinarinnar var vikið að listakon- um á 17. öld og er nú byrjað þar sem frá var horfið: Við erum ennþá stödd á 17. öld og leggjum leið okkar á ný yfir heimshöfin. Á sama ííma og Madame de ia Fayette lýsir fyrst sálarlífi manna í skáldsögu í hin- um vestræna heimi, þá faíðist, lifir og deyr suður í Mexíkó systir Juana Inés de la Cruz, ein sér- stæðasta gáfukona Suður-Ameríku. miðjum aldri. flVar hún taLn meðal iremstu í „Sumarást" lýsti hún opin- skátt afbrýðisemi ungrar stulku við á s t m e y föður hennar, en í þess ari bók er rauði þráðurinn ástar- ævintýri 18 ára námsmeyjar og gifts manns, á febrúarhefti „Bonniers Literara Magasin“ er smásaga eftir Franc- ois Sagan, „Unglingurinn yndis- legi“, og fjallar um miðaldr /.konu , . , og ungan pilt, sem er elsiðiugi; spænska heimsveldið hfði sxtt hennar. Francoise Sagan gerir því I blómaske:ð eiLr iuna .nýja heims ekki víðreist í efnisvali enn sem hugsuða fyrr og síðar. Skáldkona gengur í klaustur. Hún fæddist árið 1651, er komið er. En hún þykir kunna að halda á því efni ,sem hún velur sér. Amerískar andlitsmýndir. í Svíþjóð er komin út bók eftir blaðamann hjá Svenska dabladet og greinir frá merkum samtíma- , mönnum í Bandaríkjunum. Bókin j heitir „Amerikanske ansikten", en höfundurinn er Gunnar Unger. I sælasta skáld færeysku þjóðarlnn- J bókinni er brugðið upp myndum ar. Skáldskapur hans lfir á vörum af mönnum eins og Truman, Eisen- fólksins. Meðal kunnustu kvæða hovver, Dulles, og Acheson, Mc , , „ n____„„„ _ _ , - ,, . . bókasafn sitt, 4.000 bindi, ásamt ZJSFSJKSZS: semiCarlhy' Baruch °,g.”!"s™.flei”: *m#*m «s <* m i ins“. Vakti hún snemma athygli cg aðdáun skyldmenna sinna, kenn ara og fræðimanna vegna :"jöl- breyttra gáfna, því að hún samdi tónsmiðar, orti ljóð og var af- burða stærðfræðingur. Áhugi henn ar var óþreytandi. Hún las, skrif- aði og fékkst við vísindalegar at- huganir. jafnframt því sem hún orti lióð þau, er hafa skapað henni fastan sess í bókmenntum. Þó gat heimurir.n ekki fullnægt þrá henn ar, hún gekk í klaustur og hugðist þá betur fá svalað fróðleiksþorsta sínum. Dag nokkurn seldi hún allt hann nefndi „Hinn friðleysi' En það er á þessa leið: Stormar stynja og súsa kavarok! Firðir hvítna og brúsa glaðustrok! Grettir svymur til húsa. Beittar af nornum til fundar fylgjur í trok og trongd hómast sum gráir hundar, Lýsingarnar eru oft í samtalsformi fléttaðar frásögn af kynnum höf- undar af þessum mönnum. Bókin er að ö ð r u m þræði saga amer- ískrar stjórnmála baráttu á síðustu áratugum. Marg- ir kaflar eru vel | gerðir og mjög fróðlegir. Höfund- ur rekur t.d. upphaf McCarthyis- ið reyðoygdir glefsa af svongd. , mans, áhrif hans, hrörnun og fall, og hann dregur fram ýmislegt áður lítt þekkt um áhrif Dean Acheson, fyrrv. utanríkisráðherra, en hann Staddur í streymi og stormi f'ær góðan dóm hjá Unger. í bók- á kólmyrku kavanátt ínni eru að auki kaflar um stjórn- særdur af eitrandi ormi málaástandið í nokkrum Suður- harmi og sálarsótt. Ameríkuríkjum. Stynjar Grettir í stormi: Eg biði teg, ísland hoyr meg, gef friðleysum grið á nátt. Lítið mær eydnaðist lífið, torför gjördist mær gongd, svikin af ætt og af vívi, hvör ein smátta mær strongd. Möddur af streymi og stormi, af harmi og sálarsótt, — eg biði teg ísland hoyr meg, gef friðleysum grið á nátt. Djurhuus var sjálfur „friðlaus“ í leit sinni að fegurð og sannleika, og e.t.v. túlkar hann í þessu kvæði eigin ævistríð á táknrænan hátt. Ný skáldsaga efíir Francois Sagan. Francois Sagan heitir kornung frönsk stúlka, sem á s.l. ári gaf út skáldsöguna „Sumarást“ (hér í þýð. Guðna Guðmundssonar, hjá forl. Odds Björnss. á Akureyri). Bókin vakti mikla athygli. Nú er komin út ný bók eftir hana „Un certain sourire“ og ferðast höfund- ur þar á svipuðum slóðum og fyrr. 9 Ijúka prófi við Háskóla Islands Embættispróf í guðfræði: Benedikt Arnkelsson, Guðmundur Þorsteinsson. Embættispróf í læknisfræði: Brynleifur Steingrímsson, Eiríkur Bjarnason. Embættisprófi í lögfræði: Árni Guðjónsson, Björgvin Ó. Þorláksson, Þorvaldur Lúðvíksson. Baccalaureorum artium próf: Bjarni Helgason. íslenzkupróf fyrir erl. stúdenta: José A. F. Romero. Herra Romero er annar erlendi stúdentinn, sem lýkur þessu prófi. Fyrst tók prófið ungfrú Ute Jacobs hagen, í maí 1955. Ungfrú Jacobs- hagen er þýzk en herra Romero spænskur ölmusu, er hún heimsótti þá, er liðu margháttaða neyð vegna hörm unga, sem dundu yfir land henn- ar. 44 ára gömul andaðist hún úr pestinni, en þann sjúkdóm tók hún er hún vann líknarstörf meðal sjúkra. Um sama leyti tók að halla undan fæti fyrir spænskri menn- ingu í Mexíkó. Saga fyrri alda getur um marg- ar merkar konur. Þegar konum eru veitt sómasam leg þroskaskilyrði, þá skapa þær merk andans verk, segjurn við. Þó eru líka undantekningar frá þeirri reglu og nú skal að lokum >,getið einnar þeirra. Þjónustustúlka frá Frakklandi. Hún hét Seraphine Louis, kölluð Seraphine frá Senlis, og var þjón ustustúlka, fædd árið 1864 í frönsku þorpi, sem heitir Assy, en fluttist ung til Senlis, er hún var síðar kennd við. Dagleg störf Seraphine voru yað þvo diska, sópa og skúra gólf. Þeir áttu fárra kosta völ, sem (Framhald á 8. síðu.) Málverkasýning, sem birtir ódauðlegt ævistarf GESTUR UTAN af landi skrifar baðstofunni: „Það hefir verið mannmargt í Listasafni ríkisins undanfarna daga. Þúsundir manna ganga þar um sali og horfa á listaverk Ás- gríms Jónssonar, og enn munu þúsundir sækja þessa sýningu áð- ur en lýkur. Það er vel farið að sem allra flestir fái að kynnast af eigin sjón þeirri dásamlegu fegurð í töframætti litanna, sem þar er að sjá. Ég hefi komið á margar sýn- ingar hér, þegar ég hefi verið á ferð, hrifinn eða hneykslaður, en þessi sýning heillar mig mest. Þar er allt: fagurt, ekkert hálf- gert, og ílsst töfrandi, svo að af ber. Mér er sagt að skóiaæskan hér í Reykjavík sæki sýninguna á skipulagðan hátt og eigi svo að skrifa um hana. Þetta er eins og það á að vera, og ber að viður- kenna það og þakka. En þá dettur mér í hug æskan utan Reykjavíkur. Um hana þarf líka að hugsa. Hún hefir líka sannarlega gott af að fá að sjá verk þessa mikla listamanns. En hvernig á að hjálpa henni til þess? Mér finnst að tvennt mætti gera. Hið fyrra er að aðstoða ung- mennaskólana hér á Suðurlandi til þess að þeir geti farið hingað hópferðir meðan sýningin er uppi. Það á að vera kleift. Hitt er að gera úrval af þess- ari sýningu að farandsýningu. — Halda sýningu á 2—3 stöðum austan lands, 3 stöðum norðan- lands, og 2—3 stöðúm vestan lands. Þetta á líka að vera hægt og gera mætti það án mikils kostnaðar ef hyggilega væri að farið. Og nú skora ég á hlutaðeig- andi aðila að koma þessu í fram- kvæmd." Svo mælir þessi gestur og ílyt ur hér góða og athyglisverða til- lögu. Hvað segir fólkið úti á landi? Gott væri að fá bréf frá því. RySið herjar á bílana ÞAÐ ER bágt að sjá hvernig nýju bílarnir, sem komu til lands- ins á síðastliðnu vori og sumri, eru farnir að ryðga. Bíleigandinn, sem gekk hringinn í kring um bílinn sinn á hverjum morgni með klút í hönd og nostraði við lakk og króm, horfir á ryðblett- ina með hendur í vösum, og get- ur lítið aðhafst. Bíllinn stendur úti, tugþúsunda króna verðmæti í snjó og vindi, og veðrið og tím KVIKMYNDIR Innanféiagsmót K.R. í knattspyrnu TRÍPÓLÍBÍÓ sýnir um þessar mundir myndina Hættuleg njósna- för, og á að vera frá Kyrrahafsvíg- stöðvunum í stríðinu milli Banda- ríkjanna og Japan. Sagan segir frá náungum í njósnaleiðangri. Heltast margir úr Jestinni, unz tveir eru eftir. Á ævintýralegan hátt granda þeir heilum japönskum herdeildum. Auðvitað hitta þeir enskumælandi blómarós inni í miðjum frumskóg- inum og hefst baráttan um hylli hennar og virðist mönnum Japan- inn hverfa í bili, þegar mest á geng ur í baráttunni um stúlkuna. Tony Curtis ber að lokum sigur úr být- um og stúlkan segist elska hann. Loks er komið á áfangastaðinn og grandar þar Tony flota miklum. — Þrenningin stendur nú á bryggju- sporöi en allt í einu kemur her- flokkur í ljós og taka kapparnir tveir upp skammbyssurnar og bíða eftir árásinni. Stúlkan fellur í faðm Tony og segir „I love you“, en þegar Rússinn Grisjin Evrópu- meistari í skautahlaupi EVRÓPUMEISTARAMÓTIÐ í skautahlaupum var háð í Helsingfors um síðíistu helgi. Keppni þar var jafnvel enn harðari en á Ólym- píuléikunum í Cortína og heimsmeistarakeppninni, og rnunur á fyrsta og öðrum manni samsvaraði einu broti úr sekúndu á 500 m eða 2 sek.-á 10 km. Sigurvegari á mótinu varð rússn- eski spretthlauparinn Grisjin, sem hlaut 190.692 stig, en Norðmaður- inn Knut Johannesen varð annar með 190.788 stig. Þriðji varð Sví ans tönn setja mark sitt á hann, þrátt fyrir alla gðða viöleitni. — Hvernig stendur á þessu? Er efn- ið í nýju bílunum lakara en í þeim gomlu? Vel má vera að svo sé. Nú er meira hugsað um út- litið og alls konar dót tilheyr- andi bílum en áður var. Ef til vill kemur það -niður á ending- unni. En það er alvarlegt mál, hve þessum miklu verðmætum er að þvi er virðist hætt við skemmd um. Það eru ekki ueinar smá- uppliæðir, sem festar eru í bílum á götum höfuðborgarinnar, þótt ekki séu taldir nema þeir bilar, sem ekki eiga þak yfir „höfuðið", enda eru þeir margir. Er götusalfiS skaSvaenlegf? MALBIKAÐIR vegir verða hálir með skjótum hætti x í'ysj- óttu txðarfari. Hér er reynt að vinna gegn slysahættu með því að sáldra salti á varasama staði. Sum gatnamót, jafnvel heilar göt ur, eru blautar af saltvatni dög- um saman. Vegfarendur sjá verkamenn standa á vöx-upalli og möka saltinu af skóifu á göturn- ar. Eru ekki önnur i'áö til að forðast háiku? Saltið er alveg á- reiðanlega skaðvænlegt fyrir bíl- ana. Einhverja ryðbletti á bílum má áreiðaniega rekja til þessa saltmoksturs. Því má ekki nota sand? Það væri fróðlegt að vita. Skrýfin frétt ÞAÐ VAR skrýtin frétt í einu dagblaðanna hér í gær. „Fjöl- mörgum“ bílamerkjum á Akur- eyri hafði verið stolið, sagði blað ið, og brá til þessara tíðinda „eft- ir að eitt Reykjavíkurblaðanna hafði birt mynd af stolnum bíla- merkjum.“ Kvartanir voru líka ,,fjölmargar“, sagði í fréttinni, og þegar hún var rituð og hx-aðsím- uð suður voru „enn að berast kærur“. Að lyktum vai' svo frá skýrt, að „Akureyrarlögreglunni þyki mynd þessi hafa vei'ið til hinnar mestu óþurftar norður þar“. En frá blaðinu sjálfu kom fyrirsögnin: „Kenna um mynd í blaði.“ Nú er að athuga nákvæmn ina í fréttaburðinum. „Fjölmörg merki“ voru tekin, og þó enn að berast kærur“. Samkvæmt því, sem yfirlögregluþjónninn á Akur eyri skýrir frá, voru tekin 3 bíl- merki það lögreglan veit til um. „Kenna um mynd í blaði“, var ennfremur sagt. Yfirlögreglu- þjónninn á Akureyri harðneitar því, að nokkur slík fregn geti ver ið frá sér komin. Lögreglan hefir ekki látið neina tilkynningu frá sér fara er gefi tilefni til slikrar frásagnar. Hann hafði heyrt, að di'engir þeir, sem að vei'ki vorú, mundu hafa sótt fyrirmyndina í kvikmynd. Enn skrýfnari tiigsngur. ER ÞÁ nokkuð hæft í því, að frásagnir af misgerðum verði til þess að fjölga þeim? Almennt séð, er mjög vafasamt að álykta svo.Væri það til þess fallið að draga úr afbrotum, ef þeim væri hajdið vandlega leyndum? f þjóðfélagi, sem þróast með eðlilegum hætti, og er skipað „normal“ fóllti, mundi sllk leynd sízt vera til bóta. Almenn og góð fréttaþjónusta og heilbrigt almenningsálit efla réttlæti og góða siði en ekki öf- ugt. Fréttin er því öll harla skrýtin og þó er tilgangurinn meö því að semja hana og birta e. t. v. allra skrýtnastur. Frosti. Þegar útilokað var, að haldið yrði opinbert innanhússknatt til kemur er þetta amerískur her- spyrnumót á þessum vetri, gekkst flokkur og er þarna fagnaðarfundur þnattspyrnudeild KR fvrir innan- mikill eins og geta ma nærri. Mynd féj ótj ; íþróttahús‘i félagsins m er vel tekm, en efmð aíburða , T- , „„ ,.7 . lélegt og leikurinn virðist heldur 1 KaPDskjóli. Taka ^0 lul patt t klaufale^ur ; mótinu í 5 flokkum, meistaraflokki, • 2. flokki, 3. flokki, A og B og TRÍPÓLÍBÍÓ ætti að reyna að 4. flolcki, alls um 115 þátttakendur. fá eitthvað annað en svona vitleysu j Mótið hófst s.l. sunnudagskvöld til að bera á borð fvrir reykvíska ' 0g foru ieikar þannig: kvikmyndahúsgesti. Bíóið ætti líka i að láta gera við stólana í salnum. 4 f!okkur yesturbær 2 - Skjólin 2 Sumir þeirra eru brotnir. Á sýningunni á sunnudagínn var Fjöltefli knatt- spymiimamna Tveir af kunnari knattspyrnu- köppum landsins hafa nýlega teflt inn Sigge Ericson með 191.400 stig, fjöltefli við yngri félaga sína í en í fjórða og fimmta sæti voru KR> og sýnt ag þeim er ýmislegt Rússarnir Merkulov og heims- Vel lagið annað en að spyrna knetti. meistarinn Gontsjarenko. varð Finninn Járvinen. Sjötti Guðbjörn Jénsson, bakvöi'ður KR, tefldi á fimmtudaginn við 26 félaga Austurbær 4 Melar 2 mikill fjöldi barna, þó að auglýst 3 flokkur B Vesturbær 4 Melar væri, að börnum væri bannaour að- 0. Austurbær 5 — SMólin 2, gangur !! tír. 3. ílokkur A Vest'úrhær '4 Sigurvegarar í einstökum grein- sína j 3 og 4 nokki( Vann hann um urðu þessir. 500 m. Grisjin 42,2 17 skákir, tapaði 3, og gerði 6 sek., 1500 m. Michailov, Russl., 2: 1 jafntefli. Þá tók Gunnar Guðmanns 13,9 mín. Grisjin var broti úr sek. son fyrir]íði meistaraflokks, sama á eftir. 5000 m. Johannesen 8:12,5 fjöida í geg.i ásunnudag, vann ý4 og hann sigraði einnig með yfir- skákir og gerði 2 jafntefli á 3 burðum í 10 þús. m. á 16:50,1 sek. tímum. Eru margir hinna ungu knattspyrnumanna þegar orðnir allliðtækir skákmenn, svo að þessi ar 2. Austurbær 4 — Skjólin 2. árangur er mjcg góður. Er vel 2. flokkur Melar 4 — Skjólin 3.: farið, að hinir eldri félagar skuli Vesturbær 5 — Austurbær 2. | á þennan hátt gera sitt til þess M^istarafL.SkjóUn 5—. Veslurbæjr að,,(Slfftpa fjölbreytni í félugslíf 2. Áusturbær 8 — Melar 6. hinna yngri félaga.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.