Tíminn - 01.03.1956, Qupperneq 9

Tíminn - 01.03.1956, Qupperneq 9
í M I N N, fimmtudaginn 1. marz 1956 Eftir H A N S MARTIN 50 Bernard hugsaSi um það, hvernig hann hafði flakkað um án þess að eiga nokkurn fastan sama stað, þangað til hann kvæntist Andrée og þau fluttu inn í fyrstu litlu íbúð- ina sína. Honum hafði fund- izt það eins og að koma í trygga höfn, næstum eins og vígi. Seinna kom svo vinnu- stofan í þakherberginu í Haag. í íbúðinni í París hafði hann aldrei kunnað vel við sig, aldrei fundið til þess ör- yggis, sem hann þráði. — Það var annars undarlegt, hvernig þessi hugsun um vígi, skaut sífellt upp kollinum í huga hans. Var hann þá svona ein- rænn í eðli sínu, svo innilok- aður,.að hann gæti ekki hugs að sér heimili með öðrum hætti en einhvers konar kast- ala eða vígi. — Alltaf siturðu og einangr ar þig einhvers staðar úr í horni, hafði faðir hans sagt við hann, þegar hann var lít- ill drengur. Hann minntist þess að hann þóttist örugg- astur um sig í horni, þar var enginn sem ógnaði honum. Stuntíum var hún ekki í fleti sínu um nætur. Á kvöldin stóð hún við hlið móður sinnar við nafnakallið, en fór strax;; ; að því loknu til levnilegs felu- staðar, sem Soffía hafði ekki kjark til að leita uppi. fimmta höggið sá Soffía blóð- dropa koma í Ijós. Maríanna gaf ekkert hljóð frá' sér. Skarplegir drættirnir kring um munninn, sem, höfðu skýrst eftir því sem húh eltist, urðu aðeins dýpri. Hún héit höndunum að sér, og fingurnir j Djúpir spi)lingardrættir um voru krepptir saman. Japanan ’ munn Maríönnu urðu enn | H um gramdist þögn hennar, og ’ dýpri. Hún fékk lokkandi og \ « sló fastar. | tælandi svip hinnar spilltu — Nóg, hrópaði yfirmaður- konu. eins og hún væri þræll jj inn. ! drykkjar og spi'a. eins og hún H — Upp. með brosi sínu vildi tæla menn H Maríanna stóð snögglega j til sín. j H upp. Og þegar Soffía nú þreifaði H — Hormat. . á litla pokanum, sem innihélt. U Hún beygði sig djúpt, og blóð j skartgripina, komst hún að i H raun um, að hún hafði ekki H haft- rangt fyrir sér viðvfkj- ið streymdi niður eftir baki hennar og saínaðist í poll við fæturna. — Áfram gakk. Soffía reif sig lausa og hljöp til Maríönnu. Yfirmað- urinn sló hana fast með flöt- um lófa. — Aftur í röðina. Það hef- ir enginn beðið þig að koma fram. Maríann tók sér stöðu við hliö móður sinnnar. Aftur urðu þær að standa bognar i langan tíma. „ . . — Jasmé, burt, skipaði Seinna kom hann ser upp röddin lokg\ ’ afdrepi á háloftinu á bernsku heimili sínu og notaði til þess tré og pappa. Þar gat hann verið í friði með drauma sina og áform, þar kyssti hann Mörgu í fyrsta sinn og málaði hana. Það var fyrsta ást beggja og fyrstu ástarkossarn ir. Nei, íbúðin í París hafði ekki boðiö upp á neitt öryggi, því að þar stóðu dyrnar opnar alla daga fyrir ókunnugum. Það var orsök þess að þau Soffía fjarlægðust hvort ann- að og leiddi að lokum til skiln aðar þeirra. Samt þráði hann stöðugt einhvern sem stæði við hlið hans, væri honum á- vallt nálægur eins og Andrée hafði veriö. Þannig var það nú þegar hann leiddi Margot við hönd sér og hann í hjarta sínu óskaði af heilum hug, að taka þátt í gleðinni með öðrum, en samt, ... Skyndilega sleppti hann hönd Margot, gekk hröðum skrefum í myrkrinu gegnum gárðinn og til herbergja sinna. Hann kastaði sér í rúmið og grét óþvingað og mikið eins og sá sem hefir veriö settur hjá. Honum fannst hann ó- kunnugur meðal ókunnugra og ekki lengur í neinum tengsl um viö mannlífið í kringum sig. Hann sá í huganum Marí- önnu leika sér við ströndina, veifa litla franska fánaum og stappa sjálfbyrgingslega milli myndanna, sem hún mótaði úr sandinum. Konurnar kölluðu á Soffíu, og hún flýtti sér út í garðinn,* þar sem hún sá Maríönnu krjúpa á kné með hendurnar í skauti sér. Soffía riðaði við, þegar fyrstu svipuhöggin féllu á bak Maríönnu. Henni sortnaði fyr- ir augum, og hún var í þaiin veginn, að æpa upp yfir sig. En hinar konurnar héldu tryggilega fyrir munn henni. Komið hafði verið að Marí- önnu, þar sem hún stóð við girðinguna og skipti á skart- andi dóttur sinni. Maríanna hafði stolið þeim fá móður j H sinni, til þess að útvega sér; « nokkra banana eða kókoshnet, ur, sem hún hefði svo á eftir skipt með dökku konunni. Soffía hafði álitið, að lífið í fangabúðunum yrði ágæt lausn, þvi að Maríanna yrði neydd til að vera hjá móður sinni, hlýðin og þæg, og gæti ekki strokið frá henni og kom- izt í hættu eins og í Lembang. Þetta var þá lausnin. Allt hið illa í henni blómstraði aðeins betur en nokkru sinni fyrr, nú þegar áhrifum Walters var ekki tli að dreifa. Hvernig myndi Maríanna gripum fyrir matvæli. Nú átti j Verða, þegar hún kæmi aftur að grafa hinn litla matar skammt kvennanna í jörð í tvo daga í röð. Vinnuflokkur- inn átti aö grafa gryfjurnar sjálfur. Maríanna lá meðvitundar- laus á fleti sínu. Ein af eldri konunum hafði borið mjúkan áburö á bak hennar og rifið niður ábreiðu til að binda um sárin með. Um nóttina fálmaði Soffía eftir lausa listanum, sem hún geymdi skartgripina bak við. Hún snerti á þeim, og kannað ist við þá af snertingunni. Tvö stór men með óemöntum, gömul listaverk, sem áður fyrr höfðu veriö eign langömmu hennar, voru horfin. Soffía grét. Hún heyrði Mariönnu bylta sér í hitasóttarmóki í fletinu fyrir ofan. Strax eftir fangelsunina hafði Soffía misst allt vald yfir Mariönnu. Hún lék laus- um hala í fangabúðunum, og rnargar stúlkur á hennar aldri kenndu henni óknytti og strákapör. Nokkrar' kvennanna héldu sig í hóp vegna aðskilnaðar- ins frá mönnum sínum. Ein þeirra hafði í byrjun komið til Soffíu, lokkuð af fegurð hennar, og reynt að mynda vináttu milli þeirra, sem Soffía var fús til að endur- gjalda, því að henni leiddist öfund hinna gagnvart sér Þrátt fyrir alla reynslu sína og gáfur, kom henni ekki í til Walters? Hve mikið skyldu þau bæði verða að þola henn- ar vegna? Og ekki átti hann skilið að hún ylli honum slíkr ar sorgar. Meöan Soffía horfði út í nóttina og hlustaði eftir þung um andardrætti Maríönnu, hugsaði hún um Paris, um Bernard. Áður hafði hún hald ið, að Maríanna liktist honum, væri ámóta viljasterk og hann. ! Sykraðir, blandaðir ávextir Sykruð kirsuber Karameiiusása í eftirrétii | Mintsósa Cocktai! kirsuber SykraSur ananas Tertukókósmjöl Skrautávextir JOHN MOfR'S BÚÐINGAR if H :$ njóta nú mikilla vinsælda: H artanasbúSingur :: ♦♦ karamellubúSingur :: ♦♦ ♦♦ Créme de Cacao :: :: mörtdlubúSingur jj hindberjabúSingur rommbúðingur :: H Mikið úrval annarra buðinga: Royal Jeli-o, Honig og jj hinir köldu MY-T-FENE og Blá band. jj H Dr. Trigos spánskur sítrónusafi nýkominn. j': hunang í leirvösum. Spánskt Alít í matinn á eirnim stat?! Austursrtæti i A KVENPALLI fSvona fórum við að því: Á að ryksuga teppi daglega? Ýmsir halda, að skaðlegt geti verið fyrir ný gólfteppi a'i ryksuga þau dagleega, en það er misskiin- ingur. Dagleg hreinsun með ryk- sugu skemmir ekkert teppi. Ef leggja- á áherzlu á endingu tepp- isins, er rétt að snúa því 1—2svar á ári svo að aðalslitstaðirnir dreif ist um allt teppið. Menn gleyma þessu stundum og útkoman er ljós slitblettur í dökku teppi. — En auðvitað dugar ekki til lengd ar að ryksuga aðeins gólfteppi og láta við það sitja. Annað slagið þarf að gera betur, einkum eftir að teppi fara að slitna. Erlendis eru gólfteppi send í hreinsun hjá sérstökum fyrir tækjum, eða sérstakur teppahreins unarmaður kemur í heimsókn. Þar sem þess er ekki kostur, getur fólk reynt að hreinsa teppin upp úr hug hið rétta markmið vin-jblöndu af salmíakspíritus (1 lítr.) áttunnar, fyrr en konan|og vatni (2 lítr.) reyndi að faðma hana að sér, og gerðist nærgöngul á annan hátt. Þá sló Soffía til hennar og bölvaði. Maríanna var oft með eldri ii Hvert höggið eftir annaö! dálítið drenglalegri .konú, «WPII*KÉ1E’; iyákið,"' og' e'ftir j gránnri og dökkri yfirlitum. Þurrkað er af teppinu með blaut um klút, og oft farið yfir blett- ina. Ef litir eru farnir að dofna, má reyna að lífga þá ofurlítið upp með því, að þurrka yfir teppið með klút, sem er vættur í ediki og valni. Þarf þá að fara vei yfir | hreinum klút. Þá má reyna við mjög óhreina bietti með benzól og spritti. Nauðsynlegt er að vökv- inn fái að gufa vel upp úr teppinu, áður en gengið er á því á ný. Má t. d. leggja gömul dagblöð yfir það eitt dægur eða svo. Móðir segir frá: ,.Þegar átti að venja telpuna okkar af snuði, reynd ist okkur það erfitt. Hún heimtaði snuðið þegar hún var komin í rúm- ið og við vissum ekki, hvað til bragðs skyldi taka. Loks datt mér ráð í hug. Ég klippti framan af snuðinu, fyrst aðeins bláendann, og síðan innan fárra daga meira unz snuðið var orðið svo stutt, að > ekki var unnt að hemja það í munn inum. Þá varð tclpan loks reið og fleygði því út á gólf, og þar með var vandinn leystur. Nú hefi ég sannreynt, að þetta dugar mæta vel. Vinkona mín hefur reynt að- ferðina á sínum drengsnáða, og gekk vel. Ég leyfi mér að koma þessu. rá'ði áleiðis. Það gæti e. e. blettina á eftir með þurrum oglnótt. bja^i^ð. ^ejnhverjum írá vöku-! myptSi fara m' Ermalausir kjólar eru mikið i tizku, en þá er líka þaegilegt að sauma um leið lítinn jakka úr sairu efni, svo að kjóilinn sé iafn tiltækur sem kvöidkjöll og drgkióll. Þefta snið striga^fni. vpf eSa þykku silki.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.