Tíminn - 01.03.1956, Blaðsíða 11
T í M I N N, fimmtudaginn 1. marz 1956
11
Dagskrá sameinaðs Alþingis í dag
kl. 1,30: I
Fyrirspurn um yfirljósmó'ðurstarf.
Dagskrá efri deiidar Alþingis í dag
að loknum fundi í sameinuðu þing'i:
1. Skatt- og útsvarsgreiðslur út-
lendinga.
2. Skattfrelsi Nóbeisverðiauna.
3. Ríkisborgararéttur.
4. Almenningsbókasöfn.
5. Sala eyðibýla.
6 Bifreiðalög.
7. Framleiðsiuráð landbúnaðarins.
8. Eignarskattsviðauki.
Dagskrá neðri deildar Alþingis í
dag að -oknum fundi í snmeinuou
þingi:
1. Atvinnuleysistryggingar.
2. Vinmuaiðiun.
bióðrrirjasafniS
er opið á sunnudögum kl. 1—4 og á
þriðjudöguin og fimmtudögum og
laugardogum ki. 1—3.
Listassfn ríkisins
í Rjóðminjasafnshúsnrj er opið á
sama tima og Þjóðminjasafnið.
Landsbókasafnið:
Kl. 10—12, 13—19 og 20—22 alla
virka daga nema laugardaga kl. 10
—12 og 13—19.
Þjóðskjaiasafnið:
Á virkum dögum Irl. 10—12 og
14—19.
Náttúrugripasafnið:
Kl. 13.30—15 á sunr.udögum, 14—
15 á þriðjudögum og fimmtudögum.
Bæjarbckasafnið:
Útlán kl. 2—10 alla virka daga
nema iaugardaga kl. 2—7, sunnu-
daga kl. 5—7. Lesstofa: kl. 2—10 alla
virka daga nema laugardaga kl. 10
—12 og 1—7, sunnudaga kl. 2—7.
Tæknibókasafnið
í Iðnskólahúsinu á mánudögum,
miðvikudögum og föstudögum kl.
16.00—19.00.
Lestrarfélag kvenna.
Bókasafn félagsins, Grundarstíg 10
er opið til útlána mánudaga, mið-
vikudaga, föstudaga ki. 4—6 og 8—9.
Barnabókadeildin er opin á sama
tíma.
| — Hvað er á seyði, eg er leyniióg-
i reglumaðurinn, sem þér réðuð til að
gæta konunnar yðar.
Tímarit
Samtíðin
marzheftið er nýkomið út og flyt-
ur að vanda margvíslegt efni til
skemmtunar og fróðleiks. Gunnar J.
Friðriksson forstjóri skrifar forustu-
grein um ónytjaða markaði erlendis
fyrir ísl. gæðavörur og nauðsyn á
því að merkja hvað eina, sem við
seljum til útlanda. Skemmtilegt við-
tal er við Axel Helgason um félags-
skapinn Kátt fólk. Þá er framhalds-
saga: Þær elskuðu hann allar. Kynja
saga: Draugadyrnar. Freyja ritar á-
gæta kvennaþætti. Sonja skrifar
leikþátt sinn: Samtíðarhjónin. Guðm.
Arnlaugsson ritar skákþátt og Árni
M. Jónsson bridgeþátt. í vísnaþætt-
inum eru úrvalsstökur Bólu-Hjálm-
ars. Þá eru margvísiegar getraunir,
dægurlagatexti, bráðfyndnar skop-
sögur o.-f!. ‘
LYFJABÚDIR: Næturvörður er í
Lyfjabúðinni Iðunr.i, sími 7911
Holts apótek og Apótek Austur-
bæjar eru opin daglega til kl. 8,
nema á sunnudögum tii kl. 4. —
Hafnarfjarðar- og Keflavíkur-
apótek eru opin alia virka daga
frá ki. 9—19, laugardaga frá kl.
9—lð og helgidaga frá kl. 13—16
Kaupgengi:
1 sterlingspund .......
1 bandarískur dollar ...
1 kanadískur dollar .. .
100 svissneskir frankar
' 100 gyllini..........
100 danskar krónur ...
100 sænskar krónur .. .
100 norskar krónur ...
100 belgískir frankar .
100 tékkneskar kr. ...
100 vesturþýzk mörk .
1000 franskir frankar .
1000 lírur ............
45,55
16,26
16.50
373.30
429,70
235.50
314.45
227.75
32.65
225,72
387.40
46.48
26.04
D A G U R á Akureyri
fæst í söiuturninum við Arnarhól.
Tómstundakvöld kvenna
verður í kvöld kl. 8,30 í Kaffi Höll.
Til skemmtunar: Upplestur og kvik-
mynd. — Samtök kvenna.
Kvenfélag Langholtssóknar
heldur spilakvöld n. k. laugardags
kvöld kl. 8,30 í ungmennafélagshús-
inu við Holtaveg.
Útvarpið í dag:
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
15.30 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
18.00 Dönskuker.nsla; II. fl.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Enskukennsla; I. fl.
18.55 Framburðarkennsla í dönsku
og esperanto.
19.10 Þingfréttir. — Tónleikar.
19.30 Lesin dagskrá næstu viku.
19,40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Tónleikar (plötur): „Les Illu-
minations", lagaflokkur eftir
Benjamin Britten við ljóð eftir
Rimbaud (Peter Pears tenór-
söngvari og strengjaflo'kkur
Nýju sinfóníuhljómsveitarinn-
ar í Lundúnum flytja; Sir Éu-
gene Goossens stjórnar). *
20.50 Bibiíulestur: Séra Bjarni Jóns-
son vígsiubiskup les og skýrir
Postulasöguna; XVII. lestur.
21.15 Tónleikar: Nicolas Medtner
leikur þrjú frums. píanólög.
21.30 Útvarpssagan: Minningar Söru
Bernhardt; XVII.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Passíusálmur (XXV.).
22.20 Náttúrlegir hlutir (Tómas
Tryggvason jarðfræðingur).
22.35 Sinfónískir tónleikar (plötur):
Sinfónía nr. 4 í a-moll op. 63
eftir Sibelius (Hljómsveitin
Philharmonia leikur; Herbert
von Karajan stj.).
23.10 Dagskrárlok.
Útvarpið á m<Srgun:
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
15.30 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfrégnir.
18.00 'íslenzkukennsla; I. fl.
18.25, Veðurffegnir.
18.30 Þýzkukennsla; II. fl.
18.55 Frambúrðarkennsla í frönsku.
19.10 Þinðfréttír. — Tónleikar.
19.40 Auglýslpgar.
20.00 Fréttir,
20.20 Dágtégt,, mál (Eiríkur Hreinn
Pmnbogason kand. mag.).
20.25 Brúðkaup í íslenzkum bók-
menntum og sögu: Samfelld
dagskrá flutt að tilhlutan
„Mímis“, félags stúdenta í ís-
lenzkum fræðum við Háskóla ;
íslands. — Hallfreður Örn Ei-
ríksson og Sveinn Skorri Hösk-
uldsson völdu efnið. Sungnir
verða gamlir brúðkaupssálm-
ar og kvæði.
22.00 Fréttir og veðurfregr.ir.
22.10 Passíusálmur.
22.20 „Lögin okkar“. — Högni Torfa
son stjórnar þættinum.
23.15 Dagskráriok.
Útvarpið á iaugardag:
Meðal dagskráratriða er útvarps-
saga barnanna, „Vormenn íslands“
eftir Óskar Aðalstein Guðjónsson,
sem Baldur Pálmason flytur. Þá flyt-
ur Jón Pálsson tómstundaþátt barna
og unglinga. Eftir fréttir verður
flutt leikritið ..Rondó" eftir Stein-
gerði Guðmundsdóttur. Leikstjóri er
Þorsteinn Ö. Stepiiensen. Eftir síð-
ari fréttir eru svo danslög að venju.
Fimstiliidagur 1, marz
Albinus. 61. dagur ársins.
Tungi í suSri ki. 3,52. Árdeg-
isficsSi ki. 8,04. SíSdegisfiæði
kl. 20,25.
SLYSAVARÐSTOFA Rfilh KJAVÍKUR
í nýju Heiisuverndarstöðinni,
er opin allan sólarhrm&mn. Næt-
urlæknir Læknafélags Reykja-
víkur er á sama stað ki. 18—8.
Sími Slysávarðstofunnar er 5030.
Kvenfélag Óháða safnaðarins
fjölmennið á aðalfund félagsins í
Edduhúsinu sunnudaginn 4. febr.
— Stjórnin.
Nr. 14
Láréft: 1. viðbruni. 6. teija tvíbcnt.
8. holskrúfur. 10. lem. 12. í líkam-
anum. 13. nafn á jökli. 14. ísl. bæj-
arnafn. 16. örlítill hlutur. 17. (ég)
elska. 19. auglit.
Lóðrétt: 2. ílát. 3. brá þráðum. 4.
látbragð. 5. orðstíi’. 7. gera heilbrigð-
an. 9. írafár. .11. bruni. 15. tíndi. 16.
annríki. 18. vaxandi tungl.
Lausn á krossgáfu nr. 13:
Lárétf: 1. Hólar. 6. már. 8. lóa. 10.
fær. 12. ef. 13. J. A. (Jón Ai-ason). 14.
Rut. 16. laf. 17. óra. 19. glæst.
Lóðrétf: 2. óma. 3. iá. 4. arf. 5.
klerk. 7. trafi. 9. ófu. 11. æja. 15. tól.
16. las. 18. ræ.
7/1 /fœtnœM
Vegna eindreginna tilmæla iækn-
is síns hafði hinn þekkti franski
grínleikari, Fei-nandel, afráðið, að
gerast gi-ænmetisæta. Læknirinn
vai-ð því allhissa, þegar hann nokkru
seinna rakst á Fei-nandel, þar sem
hann var í óða önn að spæna í sig
stærðar kjötflís, og renndi henni
niður með ljúffengu Búrgúndvíni.
— En kæri Fernandel, þér höfðuð
lofað að gerast grænmetisæta.
— Já, rétt er það, svaraði leikar-
inn, en í dag er þriðjudagur, og á
þeim degi föstum við grænmetisæt-
urnar.
í bænum Pasadena í Kaiiforníu
eru þeir, sem gerast brotlegir við
umferðarreglurnar, og ekki geta
eða vilja borga sekt sína, neyddir
tii þess að gefa blóð í blóðbankann.
r----------—--------—--------
Máttur hins ein-
faláa máls.
„-----Ég hef kynnzt mönnum
frá Austurlöndum, og ég hef að
ýmsu leyti gert mér far um að
skyggnast nokkuð inn í háttu
þeirra og hugsanir. Biblía vor er
og í því efni alómetanlegur fjár-
sjóður dásamlegrar þekkingar, þar
sem málmsandi hebreskrar tungu
er logbjartur viti, á háum tindi,
yfir hafvillurnar, í reiki þjóða
gegnum ótölualdir. Máttur ein-
feldninnar er megin-einkenni þess
máls, er kastaði gneistum Fjall-
ræðunnar út yfir heiminn. Alls
staðar, í anda og bygging hins þrí-
samhljóða helgimáls, ræður frum-
leikans guðdómlega hagkvæmni.
— Opinberun, spádómur, áköll til
alvaldsins og um fram allt bænir,
hijóðbærar til alföður stjörnuríkj-
anna, mælast á engu máli sannar
og með langskeytara hæfi en á
þessari forntungu hins útvalda
lýðs ----“
Einar Benediktsson skáld, í grein
inni „Alhygð“ í Eimreiðinni 1926.
Hugsaðu ekki um það sem mjólk,
tennur og beina fætur.
Skipadeiid S. I. S.:
Hvassafell er í Reykjavík. Arnar-
fell væntaniegt til New York á
fimmtudag. Jökulfeli á að fara frá
Murmansk í dag, áleiðis til Aust-
fjarða. Dísarfell væntanlegt til Þor-
lákshafnar í dag. Litlafell er í olíu-
flutningum í Faxaflóa. Helgafell er í
Rouen. Fer þaðan væntanlega á laug
ardag til Roquetas. Gauthiod er í
Reykjavík.
Skipaútgerð ríklsins:
Hekla er á Austfjörðum á norður-
leið. Esja er í Reykjavík. Herðu-
breið fór frá Reykjavík í gærkvöldi
auslur uin land til Vopnafjarðar.
Skjaldbreið fer frá Reykjavík í dag
til Bieiðafjarðar. Þyrill var á Siglu-
firði í gær. Baldur fer frá Reykja-
vík í dag til Búðardals og Hjalla-
ness.
Eimskipafélag íslands:
Brúarfoss er i Reykjavík. Detti-
foss fór frá Reykjavík 26.2. til New
York. Fjallfoss er í Reykjavík. Goða-
foss fer frá Hangö á morgun til
Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Rvík
hcldur sem rjóða vanga, fallegar
í gærkvöldi til Newcastle, Hamborg-
ar og Kaupm.hafnar. Lagarfoss fór
frá Hafnarfirði 28.2. til Murmansk.
Reykjafoss hefir væntanlega farið
frá Hamborg 28.2. til Antwerpen,
Hull og Reykjavíkur. Tröllafoss er í
New York. Tungufoss fór frá Hafn-
arfirði 27.2. til Rotterdam og Am-
sterdam. Drangajökull er í Rvík.
Flugfélag íslands h.f.:
Innanlandsflug: í dag er ráðgei-t
að fljúga til Akureyrar, Egilsstaða,
Kópaskers og Vestmannaeyja. Á
morgun er ráðgert að fljúga til Ak-
ureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólma-
víkur, Hornafjarðar, ísafjarðar,
Kirkjubæjarklausturs og Vestmeyja.
Loftleiðir:
Edda var væntanleg til Reykjavík-
ur kl. 07,00 í morgun frá New Yoi-k.
Flugvélin fer áleiðis til Gautaborg-
ar, Kaupmannahafnar og Hamborg-
ar kl. 08.00.
Pan American-flugvél
kom frá London og Prestvík í
nótt og hélt áfram til New York.
FLUGVÉLARNAR