Tíminn - 29.06.1956, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.06.1956, Blaðsíða 1
Fylgist með tímanam og lesið TÍMANN. Áskriítarsímar 2323 og 81300. Tíminn ílytur mest og fjsl- breyttast almennt lesefni. 40. árg. Eeykjavík, föstudagurinn 29. júní 1956. í blaðinu í ðag: Vinir eru betri en herstöðvar á bls. 4. Bændaför Snæfellinga á bls. 5. 140. bla». .y - í matartímanum Blóðug uppþot verkamanna í pólskri borg éðust á fangelsi, lögreglu- töð og rifu rússneska fána o «1? i Nokkrir létu lífið. Stiórnarvöldin iáta Bromma sigraoi llv J J i uppþotin og telja þau uppreisn gegn stjórnarvöldum að undirlagi Liósm.: Sveinn Sæmundsson Líklega iinnsl mr'ií-gum, sem vinna innan dyra, maiairiminn neiaur srutrur þessa dagana. Arnarhóllinn er "þéttsetinn um hádegiS og margir leggja Iei3 sína niSur að Tjörn til þess að sóia sig dálitla stund. Myndin að afan er fekin fyrir framan Iðnó í fyrradag. Frjálsíþróttakeppninni milli sænska félagsins Bromma og íþróttafélags Reykjavíkur lauk á íþróttavellinum í gærkveldi. Sví- ar gengu með sigúr af hóíuii. Bronima hlaut 81 stig en ÍR 66. í 1500 m. lilaupinu sigraði Svavar Markússon á 3:55.6, sem er bezti árangur, sem náðst hefir í þeirri grein liér á vellinuni. í kringlu- kasti sigraði Hallgrímur Jónsson. Kastaði hann 49,20 m. Annar varð Uddebom. Kastaði liann 48,90 m. Þessi árangur má telj- ast mjög góður, ekki sízt þar sem logn var, er köstin fóru fram. Nánar verður sagt frá mótinu í íþróttasíðu blaðsins á morgun. Stolið úr vörugeymslu Skipútgerðarinnar í fyrrinótt var brotizt inn í I birgðaskemmu Skipaútgerðar rík- isins við höfnina. Stolið var 54 lengjum af Camelvindlingum, psm voru í tóbakssendingu merktri verzlun úti á landi. Umbúðirnar utan af vindlingunum voru skildar eftir. Málið er í rannsókn. Bæjakeppni milli Akur-ByrjaS á byggmgu 15-18 nýrra íbúðar eyri og Reykjavákur jbúsa í Ólaísvík á þessu vori háð nyrðra j>ar hefír atvinna stórlega aukizt með erlendra fluffumanna Fjöldaganga réðst á aðalbæki- stöðvar kommúnistaflokksins Warsjá, 28. júní. — Það kom til óeirða og átaka í bænum Puznan í Póllandi 1 dag. Þúsundir verkamanna fóru í fylk- ingum um götur bæjarins og söfnuðust saman á torgunum. Þeir báru spjöld með slagorðunum: Við heimtum meira brauð og öðrum álíka. Þeir veltu um sporvögnum og bifreiðum og rifu í sundur rússneska fána. Fjöldi erlendra ferðamanna er í borginni vegna vörusýningar, sem þar er haldin og hafa þegar borizt nokkrar fregnir frá þeim af óeirðum þessum. SÍÐARI Bæjakeppni í knattspyrnu verð- ur háð á Akureyri næstkomandi sunnudag milli Reykjavíkur og, Akureyrar. Er það fyrsta bæja- i - , , . TZ r-i keppni milli þessara kaupstaða. j Il*VStmUSl iaildSlllS, Seill lVaUptelaglO Akureyringar munu leika við sunn ' J anmenn í ágúst í sumar. Verður sú bæjakeppni háð hér í Reykja- vík. Knattspyrnukappleikir milli bæja og héraða fara mjög í vöxt og eiga vinsældum að fagna með- al almennings. aukinní útgerð og einu fullkomnasta Dagsbrún liefir komið upp Herma þær fregnir, að sums staðar muni hafa verið skotið á verkamennina og skriðdceka hafi þeir séð fara í löngum röðum uiri göturnar. Brezkur kaupmaður seg- ist álíta, að kröfugöngurnar hafi verið vel skipulagðar fyrir fram, því að flestar verzlanir hafi verið lokaðar, allir sporvagnar stöðvazt og hvergi unnt að fá leigubifreið. 1 Brenndu fangelsi. Ókyrrðin meðal verkafólksins hófst snemma í morgun. Fóru fylk ingar að aðalstöðvum kommúnista flokksins í borginni og brutust þar inn. Einnig var ráðizt að fangelsi einu og kveikt í því pg síðan gerð ýms hervirki á byggingum og mannvirkjum. Um miðjan daginn segja erlendir menn, sem fregnir hafa borizt frá, að mestur mann- fjöldi hafi verið framan við lög- reglustöðina og þá hafi kveðið við skothríð um nokkra stund. Horfur eru á því, að byggð aukist mjög í Ólafsvík á næstu árum og er mikill hugur í ungu fólki að koma sér þar upp góðum íbúðarhúsum. Smíði bátabryggju hafin í Þórs- höfn, um 20 bátar gerðir þaðan út Frá fréttaritara Tímans á Þórsþöfn. Fyrir viku var byrjað á bryggjugerð hér í Þórshöfn og á það að vera bátabryggja. Útgerðin hér hefir verið miklum J Dagsbrún á og rekur. Hefir vandkvæðum bundin vegna bryggjuleysis, en nú ætti að fást r'" r'< nokkur bót á því. Hins vegar verða enn sömu vandkvæðin og áður við afgreiðslu vöruflutningaskipa. Krefjast betri kjara. Opinberlega liefir ekkert verið tilkynnt um atburð þennan, en fregnir frá fréttastofum í Póllandi Nú í vor liefir verið byrjað á segja, að verkafólkið hafi krafizt byggingu 15—18 nýrra íbúðar- j hærri launa og bættra lífskjara. húsa og niunu slíkar bygginga“j Hafi deila um kaup og kjör staðið franikvæmdir óvenjulegar á einu alllengi og loks hafi verkafólkið vori í ekki stærra kauptúni en! skipulagt allsherjarverkfall með Olafsvík er. Útgerð hefir aukizt töluvert í Ólafsvík síðustu árin og í vetur tók þar til starfa nýtt og mjög fullkomið hraðfrystihús, sem kaup | leynd, sem siðan hafi leitt til átak anna í dag. FREGNIR: Stjórnin óttaslegin. Seint í kvöld var gcfin út opin- ber tilkyuning um upprcisn verkafólksins í Puznan. Þar er játað, að til bardaga hafi komið og nokkrir verið drepnir. Sagt er, að forsætisráðherrann sé sjálf ur á leið til bæjarins, sem for- maður sérstakrar nefndar, er eigi að ráða fram úr málinu. Jafn- franit er sagt, að uppþot þetta sé til komið fyrir tilverknað heims- vcldissinna og erlendra flugu- manna. Er skorað á fólkið í nafui kommúnistaflokksins að sýna „stjórn fóiksins“ fyllstu hollustu og vísa öiium tilraunum til skemmdarstarfsemi á bug. Þá er liótað hörðum refsingum öllum þeini, sem að slíku standi. Þjáningar og bág kjör. Þá segir, að vitað hafi verið, að erlend áróðursöfl unnu að því að æsa fólkið upp gegn stjórnar- völdunum í Puznan undanfarnar vikur og hafi þessir fiugumenn notfært sér fjárhagslega erfiðleika og þjáningar fólksins í þessu augna miði. Ætlunin sé að velta „stjórn alþýðunnar" af stóli, en það muni ekki takast. Hér eru nú um 20 bátar gerðir út, trillur og dekkbátar. Þrír þess- ara báta stunda handfæraveiðar við Langanes og afla allvel, t. d. kom einn þeirra inn með 16—18 skippund í gær eftir þriggja daga útilegu, og er það góður afli. Nokkrir minni bátar stunda hér kolaveiðar í net, og er afli góður. Enginn bátur verður gerður út á síld héðan, enda eru þeir ekki nógu stórir. Tvær söltunarstöðvar. Tvær söitunaretöðvar eru nú að verða tilbúnar að taka á móti síld. Hingað kom tunnuskip í íyrradag og saltskip í gær. Ná sér seint eftir mænuveikina. Eins og kunnugt er gerði mænu- veikin mikinn usla hér í vetur, og lágu ýmsir lengi. Margt betta fólk hefir náð sér seint og sumir orðið í kauptúninu, þó ekki sé búið að starfa nema eina vertíð, en margir binda vonir við aukna útgerð og vaxandi athafnir við nýtingu afl- ans í iandi. Bátarnir í Ólafsvík hafa oftast aflað vel og var svo um þá flesta í vetur, en fiskur er yfirleitt stöð- ugur á vertíð hjá bátum sem róa Lítil síldveiði i gær. - Bræla á mið- unum, lygndi undir kvöldið (Framhald á 8. síðu)1 á mið undan Snæfellsnesi. Tímiirn átta síSur næstu tvo mánuði Vegna sumaríeyfa prentara verður ekki hjá því kom- izt að minnka Tímann niður í átta síður um sinn, þar sem ógerlegt er að fá starfsfólk til þess að leysa af í sumaríríunum. Verður Tíminn því aðeins átta síður næstu tvo mánuðina, en þá stækkar hann aftur í 12 síð- ur og verður svo framvegis. Frá fréttaritara Tímans . Siglu firði i gærkvöldi. I dag var ekki um frekari síldeiði að ræða á mið unum. Veður var ekki sem bezt og nokkur bræla, en undir kvöid leit út fyrir_ að heldur færi lygn anði. . Til Sigluf jarðar komu í dag þrjú skip með síid til söitunar. Var síldin söltuð á tveimur sölt unarstöðvum, samtals um 2Ö0 tunnur. í gær var Fanncy á leið til hafnar með um 150 tunnur síldar. Síldin veiðist aðallega 40—50 sjómílur norðvestur af Siglufirði. Fá skip eru komin til vciðanna en sem komið er, en mörg eru á leiðinni. Skip, scm koma að sunnan fara yfirlcitt beint til veiðanna, en ekki eru öll norð lenzku veiðiskipin cnn komin út, en mcnn eru samt sem óðast að búa sig til síldveiðanna. Sláttur að hefjast í Svarfaðardal Sláttur er nú í þann veginn að hefjast í héraðinu. Allmiklar jarða bætur hafa verið framkvæmdar á vegum ræktunarsambandsins. Tún munu hvergi vera kalin, en sprett- an er ekki orðin mikil ennþá. Slátt urinn mun hefjast af alvöru í næstu viku.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.