Tíminn - 29.06.1956, Síða 4

Tíminn - 29.06.1956, Síða 4
4 TÍ M IN N, föstudaginn 29. júní 1956. Útgefandi: Framsóknarflokkurinn. Ritstjórar: Haukur Snorrason Þórarinn Þórarinsson (áb.). • Skrifstofur í Edduhúsi við Lindargötu. Sítnar: 81300, 81301, 81302 (ritstj. og blaðamenn), auglýsingar 82523, afgreiðsla 2323. Prentsmiðjan Edda h.f. Hugsun og umhverfi MORGUNBLAÐIÐ hefir nú fundið skýringuna á því, að íhaldsandstæðing- ar eru í miklum meirihluta í öllum kaupstöðurn og sveitakjördæmum, nema í Reykjavík. í forustugrein Mbl. á þriðjudaginn er gef- in sú skýring á þessu, aö f ólkið utan Reykj avíkur fylgist ekki nógu vel með og íhugi málin ekki nógu vel, og því sé Sjálfstæðis- flokkurinn veikari þar en í höfuðstaönum. í höfuð- staðnum fylgist menn hins vegar vel með og hugsi mál in rækilega. Þess vegna sigri Sjálfstæðisflokkurinn þar. í TILEFNI af þessum skrjf- um Mbl. var bent á pað hér í þlaðjtau, að það væri viö- urkennd staðreynd, að menn íiefðu'heppilegra uin hverfi og meira næði til að íhuga málin í minni bæjum og sveitum en stórborgum. Þar dregur allskonar vél- ar, hávaði, erill og umstang athyglina of mikið til sin og veitti mönnum minna tóm til að kryfja málin til mergjar. Æsiblöð og annar- legur áróður mætti sín þar míklu ineira en í sveitum og minni bæjum. Margir af helztu félags- fræðingum nútímans hafa gert þetta að mjög rækilegu umtalsefni. Þeir hafa gert það vegna þess, að þeir hafa talið > þetta meðal helztu vandamála okkar daga, og ekki mætti því draga að hefjást handa um viðnám, er stýddi að sjálfstæðari hugsun borgarbúa. I MBL. BREGST mjög illa við að sagt sé frá þessum staðreyndum. Það kallar það róg um Reykjavik og annað þessháttar. Slíkum upphrópunum Mbl. er óþarft að svara. Á sama hátt gæti Tíminn hald ið því fram, að Mbl. væri að fara með róg um fólkið úti á landi, þegar það ásak- ar það fyrir að fylgjast illa með. Tíminn lætur Mbi. það alveg eftir að ræða málin á slíkum grund velli. Þessi mál eru of alvarleg til þess, að þau séu rædd á slíkum grundvelli. Til þess er sú staðreynd of ískyggi- leg, að nútímatækninni fylg ir það alltof mikið, að menn glepjist af hraðánum og hávaðanum og verði meira og minna viljalaus verkfæri umhverfisinS, Það er fúll ástæða til að. vara við slíkri; öfugþróun. Ef slíkt ástand fepgi að skap- ast, gæti þjóðin, fljótt orð- ið leikfang æsinga og áróð- urs. ;l ÞESS VEGNA ber að rísa g€gn þessu í tíma. Þess vegna ber alveg sérsiaklega að hvetja tíl andiegrar. xið- reisnar og sjálfstæörar hugs uhar Jf höfúðborginni, þar sem áhrif nútímatækninn- ar eru mest. Kosningaúrsiit' in á sunnudaginn er vissu- lega ný áminning umíþetta. Hitt er hins vegar fjar- stæða, sem óþarft er að eyða að mörgum órðum, að fólkið í dr'eifbýlinu fylgist verst meö málum. og íhugi þau minnst, eins og Mbl. heldur fram: Gegn því vitn ar öll reynsla fyrr og síðar. Úrslit kosninganna á sunnu daginn hafa staðfest hana enn á ný. Harðir dómar um eigin verk | BLOÐUM Sjálfstæð- ismanna og kom- múnista eru nú felldir þungir dómar um kjördæma skipun landsins og kosninga fyrirkomulag. Því skal ekki neitað, að sumt af þessari gagnrýni á rétt á sér. í sambandi við þessa gagn rýni í blöðum íhaldsmanna og kommúnista, er vand- lega forðast að geta þess, hvernig núverandi kosninga skipun er oröin til. Þetta er ekki óeðlilegt, því að þetta skipulag, sem íhálds- menn og kommúnistar eru nú svo sammála um að for- dæma, er sameiginlegt af- kvæmi. þessa dánufólks. Kosningaskipunin nú er . nefnilega nákvæmlega í því formi, er Sjálfstæðismenn og kommúnistar gengu frá henni 1942 í andstöðu við Framsóknar f lokkinn. Þessir flokkar geta því ekki kennt öðrum en sjálf- um sér um það, sem miður fer. Þeirri skuld er ekki hægt að skella á aðra. Nú eru bollaleggíngar um það meðal þessara flokka — einkum þó hjá Sjálfstæðis- flokknum —, að réttast sé, að þessir flokkar gangi nú aftur í eina sæng líkt og 1942 og vinni að því að breyta kosningaskipuninni. Reynslan frá 1942 er góð vísbending um, hvernig slíkt myndi takast. Jafnvel trúuðustu liðsmenn for- ingja þessara flokka, munu ekki treysta þeim til þess starfs eftir þá reynslu, er fékkst af þeim fyrir 14 ár- um. Vafalaust verða þetta því ekki annað en frómar óskir manna, er aftur vilja kom- ast í eina sæng, en brestur öll skilyrði til þess. En verk þeirra frá 1942 þarfnast eigi að síður gagngerra um- bóta. Slíkar umbætur verða hins vegar ekki gerðar í einni svipan heldur krefjast undirbúnings af hendi fær- ustu manna. Slíkan undir- búning þyrfti vissulega að hefja sem fyrst. „ Einn af Ieiðtogum brezka Verkamannaflokksins segir: Það er mikilvægara að halda en að hafa óvinsæla herstöð i I Það er betra að sleppa nokkrum herstöðvum í Asíu en að fá þjóðirnar þar á móti sér Grein sú, sem hér fer á eftir, er eftir einn af þingmönnum' brezka Verkamannaflokksins, Denis Healay. Hann hefir mjög látið utanríkismál til sín taka og er talinn vera helzti ráðu- nautur Hugh Gaitskells um þau mál, enda mikill stuðnings- maður hans. Denis hefir því oft gagnrýnt Bevan og utanríkis- stefnu hans. Grein hans er ekki síður merkileg fyrir þá sök. Ef þróunin næstu árin verður svipuð þróuninni undanfarnar vik- ur og mánuði, er ekkert líklegra en að Stóra-Bretland muni tapa öllum herbækistöðvum sínum allt frá Möltu til Ástralíu. Það mun hafa það í för með sér, að öll Mið- Austurlönd og Suð-austur As'ía standa varnarlaus fyrir framsókn Rússa og Kínverja og bjóða þannig hættunni heim. Og jafnvel þó að kommúnistar hafi hægt um sig og hreyfi hvorki hönd né fót, má telja fullvíst, að þjóðcrnissinnar í Arabalöndunum nái algjörum yfir- ráðum yfir olíulindunum í lönd- um þessum og taki þannig iðnað Evrópumanna þvi kverkataki, sem hann ekki má við. Vaídbeifirtg er óskynsamleg Ef við virðum fyrir okkur vanda málið varðandi herstöðvar á er-1 lendri grund, komumst við alltaf að sömu niðurstöðunni — allt hlýt- ur að vera háð kringumslæðun- um og ástandinu á viðkomandi stöðum. Það var óskynsamlegt að halda herstöðvum í Asíu með valdi og eiga það á hættu, að íbúar við- komandi landa létu skrá sig i heri kommúnista í mótmælaskyni. Og jafnvel þó að slík valdbeit-1 unum. Viðbrögð Indverja vegna ing gæti staðizt í nokkur ár myndi ’ hinna árangurslausu viðræðna hatur íbúánna á eigendum her- j sendinefndarinnar frá Singapore stöðvanna verða orðið slíkt eftir og brezku stjórnárinnar, benda lengri tíma, að það verður langt eindregið til þess, að Indverjar frá því að verða hagstætt að halda 1 geri sér gleggri grein fvrir þeirri f«f«.1 i* t : hnnffii r- A %v> cfnfi MAKARI03 Brezka stjórnin í vand- ræðum Miklir möguleikar eru á því, að næsta stjórn í Bandaríkjunum muni lcnda í töluverðum vand- ræðum út af afstöðunni til Kýp- ur-deilunnar. Það er erfitt áð hugsa sér, að brezka stjórnin geitl haldið stefnu sinni lcngi til stréitu í trássi við alla bandamenn sína,. að einum undanteknum, fyrir ut- an það að minnsta kosti helih-. ingur brezku þjóðarinnar er anck ; •vigur stefnu stjórnarinnar í Kýp- urdeilunni. 'ý'. ■ 5 j . ’ 1 ; • f •" :; ’ '. ’■ f . ■ ' ■ Hörmuleg þróun mála í Singapore Árangurslausar samningaumleit- anir brezku stjórnarinnar og ráða- manna í Singapore bera samá öm- urlega vottinn um misheppnaða stefnu stjórnarinnar. Þar bér margt að sama brunni og á Kýpur. Báðir aðilar höfðu gefið mikið eftir. Forsætisráðherra Singapore, David Marshall, kvaðst geta fall- izt á að Bretar hefðu herstöðvar áfram í landinu til að verja það bæði gegn utanaðkomandi árás og innanaðkomandi hættu. Og ný- lendumálaráðherrann, Lennox Boyd, kvaðst vera fús að veita Singapore sjálfsstjórn að öðru leyti en því, að Bretar vildu hafa hönd í bagga með yfirstjórn varn- anna. Allir samningar fóru út um þúfur, þar sem sendinefndin frá Singapore var á þeirri skoð un, að stjórn Breta á vöfnum landsins gæti ekki samrímzt al- gerri sjálfsstjórn landsins. Og þegar Marshall reyndi á síð- ustu stundu að finna einhvern meðalveg leystist nefndin upp vegna ósamkomulags. Marshall sagði síðan af sér fyrir hönd stjórn arinnar og ný stjórn tekur við völdum, sem frekar túlkar vilja hins kínverska meirihluta í Singa- pore. þessum hérstöðvum, jafnvel frá , hættu, sem frá Kínverjum stafi, hernaðarlegu sjóparmiði séð. j heldur en almcnnt er álitið á vest Það gcta ýcrið góðar ástæður urlöndum. fyrir að halda hcrstöðvum með j Mikilvægast er, að vesturveldin valdi, ef fullvíst væri, að stríð'miði fyrst og fremst stefnu sína væri á næstu grösum, sem hefði við það, að hún hljóti samþykki það í för með scr, að herstöðvar Asíuþjóðanna. Jafnvel þó að slík þessar væru.. óhjákvæmilcgar stefna hafi í íör með sér, að vest- várnarstöðyar fyrir vcsturveldin ■ urveldin missi nokkrar hcrstöðv- Ep þar s^m engar líkur cru ar, þá verða þau að vera þess fyrir þyí, að stíiS sé á næstu grös j minnug, að aðalatriðið er að eiga um, mun hrein valdbeitingarpóli- ^ vináttu og traust þessara þjóða og tík gera yesturveldin svo óvin- það mun reynast heillavænlegast HerstöSvar Breta í Aden eru í hættu En Bretar eiga í vandræðum á fleiri stöðum en á Kýpur og í Singapore. í Aden vex þeirri skoð un ört fylgi, að Bretar eigi að hverfa á brott með herstöðvar sín- ar þarna við Rauðahafið. Til skamms tíma hafa Bretar stuðzt við flokka þar í landi, sem lýst hafa yfir: „að um næstu framtíð sé það ekki skynsamlegt og alls ckki í þágu íbúa Aden að krcfj- ast meiri sjálfsstjórnar en þeir þegar hafa í innanlandsmálum.“ Það er erfitt að hugsa sér, hvernig slíkt ástand á að vara lengi, þegar öll Arabaríkin ólga af þjóðerniskennd og hatri í garð Breta, David Marshall . .jiegar .á reynir. . . ^ > *)(Laúsl.; þytt ur Arþeidcrbladet.) Bæitdaför Snæfellinga (Framhald af 5. síðu' veðurfar roeira en annars staðar, og því staðvindar meiri en á an- nesjum og með ströndum fram. Þar er mjög erfitt um alla að- drætti, jafnvel á þessari bílaöld, því vegalengd til næsta verzlun- arstaðar er ógurlega mikill. Það er nær ofvaxið nútíðar kynslóð að skilja hvílíkan manndóm og þrek- raun það kostaði búendur hins frið sæla Fjallahrepps, að fara margra daga lestaferð yfir vegleysur, máske um hávetur. Vafalaust hafa menn einnig orðið að íara þessa löngu leið fótgangandi með byrði á baki. Þetta er eitt af því, sem ekki má gleymast. Að sjálfsögðu hefir þetta fámenna liérað ýmsa kosti, sem dyljast auga ferða- manns á skjótri yfirreið. Má í því sambandi geta þess, að í almæli er, að uppalið íólk þar, og einnig þá Asíuþ[áð:rnar gæfu horfið frá híutEeysissfefnunni Ein stærsta hættan við stefnu, sem ráðandi heíir verið, er sú, að Asíuþjóðirnar muni hreinlega fyrr eða síðar hverí'a frá núverandi hlutleysisstcfnu sinni og ánetjast kommúnistalónd sæl í Asíu, einmitt þegar þörf er að beita stjórnvizku frekar en rökuin á herfræðilega vísu, að tjónið af því yrði seint bætt. Ef þessari slefnu verður beitt á- fram í Asíu, má telja það full- víst, að vesturveldin tapa öllum þessum herstöðvum, sem standa fólk, er þ'angað flytur, vilji ógjarn varnarlausar einmitt þegar komm j an fiytja þaðan únistarbreytaafturumstefnuogj Ferðinnj yar nú haldig áfram hverfa fra ollu tal. smu um ,,sam austur . Jökuldal aUa gg tilveru ausíurs og vesturs. Lagarfijótsbrú a .Fljótsdalshéraði. Þar var þegar fyrir fjöldi manna á bílum, til þess að taka á móti ferðafólkinu, og flytja það til gisti staða. Þar er ekkert gistihús svo stórt, að rúmað gæti svo stóran hóp manna. Tóku því Héraðsbú- ar það heillaráð, að veita öllum gistingu á einkaheimilum. Þetta voru þau mestu gestrisni- og vina hót, sem unnt var að auðsýna lang ferðafólki. Með því gafst tækifæri til þess, að kynnast heimafólkinu miklú nánar en ella hefði orðið. Sagt var okkur að inargfalt íleiri gististaðir hefðu borizt, heldur en. nota þurfti. Nokkrir heimamanna áttu skyldfólk og vini á meðal ferðafóiksins, voru þ&ir komnir á staðinn, til að taka á móti því, og flytja það til heimila sinna. 2 menn úr hópnum fóru á Reyðar- fjörð til gistinear hjá systur sinni. (Niðurlag í næsva blaöi). íþróttlr (Framhald af 5. síðu) endur voru tveir, methafinn Stefán Árnason, Eyjafirði, og Bergur Hall grímsscn, UÍA. Þeir fylgdust að alla leiðina, en Bergur kom mjög á óvart og sigraði í geysihörðum endasprett. Báðir fengu sama tíma 9:50,8 mín., sem er ágætur árang- ur, og er greinilegt að met Stefáns verður bætt í sumar.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.