Tíminn - 29.06.1956, Page 5

Tíminn - 29.06.1956, Page 5
-TÍM-IN'N, föstudaginn 29. júní 1956. " 5 Bændaför Snæfellinga 1955 Lengsta og fjölmennasta bændaför, sem farin hefir verið hér á landi ! Eftir Guðbrand Sigurðsson, Svelgsá Það hefir dregizt lengur en'um gestahóp. Margir gestanna fóru skildi að geta opinberlega um hóp j þegar að skoða umhverfið, á þess- ferð karla og kvenna af Snæfells- nesi, sem farin var á næst liðnu sumri, um Norður- og Austurland, og um allmikinn hluta Borgar- fjarðar. Þessi ferð var þó nokk- uð sérstæð á tvennan hátt. í fyrsta lagi var það lengsta bændaför, sem farin hefir verið hér til. Því farið var þvert yfir landið, frá hafi á vestanverðu Snæfellsnesi til sæv- ar á Reyðarfirði. En þangað fóru nokkrir til borðhalds og gisting- ar. í öðru lagi mun þetta verið hafa fjölmennasta för sinnar teg- undar, sem enn hefir verið farin. Árla dags þann 21. júní var þyrj- að að hópa fólkinu saman. Höfst svo förin frá Vegamótúm í Mikla- holtshreppi iim‘ kh ÍÍ' árdégfc. Farið var á 5 stórunílbílum. í suð- urhreppum sysjunnar||cöni-;ferða- fólkið í veg íyrir bilaiVa,_ jjþar-iij allir voru kbmnir. schiiafa lnigStn Var þá hópurinn örðinn alls 130 manns. Þar áf fujltú’- :í':i .hljitinn. konur. Ræktpnarsámjíajid Snæfn.- og HnappadalKsýslu haÍði l'orgöngu um förina, o'g:.dú8?í»S?aín .nökkurh fjárstyrk til .hbntíarniiíihnig jiöfði Búnaðarfélag íslands heitið nokkr- um fjárstyrk í sama skyni. Form. sambandsins, Gunnar Jónatansson og einn maður úr stjórn þess, Gunnar bóndi Guð- bjartsson voru með í förinni. Höfðu þeir undirbúið hana svo vel sem unnt var, útvegað bíla, gisti- staði og annan beina o. s. frv. Fararstjóri var hinn ágæti og vani ferðamaður, Ragnar Ásgeirs- son, garðyrkjuráðunautur. Förin hefst í Hreðavatnsskógi var áð um stund. Var svo haldið upp Norður- árdal og norður HoltavÖrðuheiði. Á heiðinni fengum við þoku, sem þó léti upp að iullu, er norður á heiðina dró. Áfram var haldið um Hrútafjörð, Miðfjörð og sem leið liggur til Blönduóss. Þar var öllum búinn dagverður í boði -Bún- j aðarsambands Húnvetninga. Þar voru staddir nokkrir húnvetnskir bændur, sem fögnuðu okkur inni- lega. Þeirra á meðal var hinn aldni bændahöfðingi Þorbjörn á Geitaskarði og sonur hans, Jón Pálmason alþingismaður o. fl. Ræð ur voru fluttar og ferðafólkið boð- ið velkomið í héraðið. Eftir að allir höfðu snætt nægju síná af ágætum og rausnarlega framborn- um veitingum, voru Húnvetning- ar kvaddir og þeim þakkaðar á- nægjulegar móttökur. Var svo lagt af stað, á leið til Skagafjarðar. Við Arnarstapa á Vatnsskarði var stigið úr bílum. Þar kom til móts við oss Jón Sig- urðsson, bóndi og alþingismaður á Reynistað. Bauð hann okkur vel- komin tO Skagafjarðar. Skoðaðui var hinn veglegi minnisvarði Steph ans G. Stephanssonar, og dáðist margur að því hagleikssmíði. Var svo lagt af stað niður í hinn und- urfagra Skagafjörð, undir leiðsögn Jóns á Reynistað. Farið var um Sauðárkrók, en ekki dvalið þar neitt. Komið var að Glaumbæ, ðg skoðað þar hið ágæfa byggðasafn. Þar má líta márga mérkilega hlúti og suma sem nútíðarkynslóð ber naumast skyn á, til hvers hafi ver- ið notað. Farið var á trébrúm yfir Héraðsvötn. Yfif • Hegranesið og inn dalinn, álla leið að Hólum í Hjaltadal. Var þá áð kvéldi komið, enda skyldi þár- iiafa fýrsta nátt- stað. Þar s'kildi Jón á Reynistað við okkur. Var ’fefðafólkíð honum mjög þakklátt fyrrr ágæta leið- sogn og prúðmánnléga framkomu. Að Hólum Á'Hólum tóku skóíástjórahjón- in á móti ferðaföíkinu með mik- illi vinsemd og ljúfmennsku. Mátti á mörgu sjá, .að þau væru„ckki ©eð öllú bvön áð.taka %möti stór um fornfræga stað. Þeim stað, sem öll þjóðin lítur upp til. Einngi nú á tímum. Því enn situr þar fólk, sem gerir „garðinn fræganf‘. Inn- an stundar var ferðafólkið boðað sinnum. En í svona ferðum leyfir timinn sjaldan langdregin ræðu- höld. Nokkrir hagyrðingar voru í hópi ferðamanna, sem köstúðu fram stöku. Hið sama gerðu nokkr ir af hcimamönnum, þar sem við áttum leið um. Allt var þetta til að auka á gleðskapinn. Að afloknum dagverði á veit- ingahúsi KEA, voru verksmiðjur Sambandsins skoðaðar • undir á- gætri leiðsögn manna, sem öllu voru kunnugir. í þetta fór langur tími, því margt og mikið var að sjá. Hér er vissulega rekið mikið og gott þjóðþrifastarf. Og færi inn til kveldverðar. Var þar setzt ^e^.ur^.kynni að meta að ágætri máltíð, við ánægjuleg- af samræður. Nokkru síðar var gengið til náða. Morguninn eftir sýndi skóla- stjóri fólkinu kirkjuna, klukkna- turninn og fleira, sem markverð- ast var að sjá. Þegar maður kem- ur í fyrsta skipti í dómkirkjuna á Hólum, er engu líkara en að þetta virðulega fornhelga guðshús hafi séfstaka sál, sem hljóðlega hvísl- ar í vitund manns, helztu atburð- •urn úr sögu hins forna biskups- stóls. Minningar margra þessara at burða eru Ijúfar og lærdómsríkar. ;A&ar daprar og sárar. Maður lít- ur-í anda Jón biskuþ Arason, er hann, suður í Skálholti, aldraður og-hvítur fyrir hærum, verður að líða fórnardauða, ásamt tveim sona sinna, fyrir staðfestu við trú sína, og- þó máske eiiikúm vegna þess, -að hann bfaái ekki lietjulund til þess, að veita .VÍéháin erlendu yfir ráðavaldi, gégh láhdi hans og þjóð. Áður en úr kirkju Var gengið, voru sungin nokkúr sálmavers, og tóku allir undir. Eftir að ferða- fólkið hafði skoðáð Hólastáð, svó sem við varð' kohlið, vaf' sþtzt að kaffidrykkjúi'pg Tieytt margs jkoh- ar góðgætisr,. éf á borðúíli^vkr. Áð því loknu voru hih ' göðu 'skóla- stjórahjón kVödd,' bg 'þéim 'bakk- aður ágætur beiBi og innilcgar móttökur. Haldið til Akureyrar . £0 Var svo haldið af stað, á lcíð {il Akureyrar. Haldið var afratn’ taf- arlaust, þar til komið var niður' í Öxnadal, gegnt bænum' Hráuni. Þar var stigið úr bílum og. áð um stund. Á Ilrauni fæddist og ólst upp „listaskáldið góða“ Jón- as Hallgrímsson. Bærinn stendur í fögru túni að vestanverðu við ána. Út frá túninu að norðan og vestan, eru grænar grundir, sem teygja sig hátt upp i hlíðar. Þar uppaf gnæíir mjög hátt fjall, með fögru lóðréttu hamrabergi. Uppi á fjallinu er löng röð af geysilega háum og ferlegum hamratindum, sem óvíða munu eiga sinn líka. Upp frá bænum er lítið dalverpi eða slakki inn í fjallið. Einhvern tíma hefir þar orðið allmikið hyaungos. Hraunið hefir svo lagí undir sig hlíðina suður frá tún- inu á Hrauni, og áfram niður í ána og upp undir hlíðar austan > steinshverina, sem skutu gufustrók það að verðleikum. Að þessu loknu var farið að skoða bæinn. Margir byrjuðu á því að skoða hina veg- legu kirkju, sem stendur á mjög fögrum stað. AÍJir dáðu fegurð og svip kirkjunnar, utan húss sem innan. Margir skoðuðu þá einnig gróðrarstöðina, og dáðist fólkið að fegurð hennar og fjölbreytni. Síð- ari hluta dagsins var fólkið kallað saman í bílana. Ekið um Eyjafjörð Var þá ekið inn í Eyjafjörð, austan Eyjafjarðarár. Á Möðru völlum var dvalið um stund og kirkjan þar skoðuð. Þar er göm- ul og mjög fögur altaristafla, lík- lega frá tíð Lofts ríka. Á höfuð- bólinu, Skarði við Breiðafjörð, er altaristafla af líkri gerð, sem vissa er fyrir, að Ólöf Loftsdóttir gaf kirkjunni. Má því hugsa sér, að Ólöf hafi haft fyrirmyndina úr föðurgarði. Var svo haldið lengra fram í Eyjafjörð. Síðan vestur yfir ána, og til baka að Akureyri. Ekki vannst tími til þess, að koma við. á bæjum á þeirri leið. Hefðu þó margir kosið, að geta skoðað Grundarkirkju og Kristneshæli. í þessari ferð naut ferðafólkið þess, að sjá hinn undurfríða og búsæld- arlega Eyjafjörð og mörg fögur og blómleg bændabýli. Á Akureyri var gist, bæði á gistihúsum og á einkaheimilum, ©g nutu allir svefns og hvíldar, við hinn ákjós- anlegasta aðbúnað. Næsta morg- un var setzt að borðum á veitinga KEA, í boði Búnaðarsam- bánds Eyjafjarðar. Formaður sam bándsins bauð gestina velkomna. Þar munu og hafa verið saman koiiinir fleiri eyfirzkir bændur. Þar var mjólk og kaffi á borðum og alls konar góðgæli, eins og hver gat á móti tekið. Frá Akureyri var lagt af stað um kl. 9 árdegis. Skyldi halda þann dag austur á Fljótsdalshér- að. Haldið var viðstöðulaust að Reykjahlíð við Mývatn. Þar beið ferðafólksins ágætur dagverður i boði Mývetninga. Var þar meðal annars á borðum hinn Ijúffengi Mývatnssilungur, og voru honum gerð góð skil. Móttökur voru þar sem annars staðar mjög góðar og vinsamlegar. Frá Reykjahlíð var haldið upp í Gönguskarð, og litið á brenni- Sigurður Guðnason setti ís- lenzkt met í 3000 m. tilanpi r Agætur árangur náðist í mörgum greítium r í keppninni iniífi IR og Bromma við ána. Þar hefir það hrúgazt upp í ferlega hóla og bungur. Það eru hólarnir, sem skáldin Jónas Hall- grímsson og H. Hafstein ortu um: „Þar sem háir hólar, hálfan dal- inn fylla“. í hinum mikla eldgíg uppi á fjallinu myndaðist stöðu- vatn. Það er vatnið, sem Hallgrím ur faðir Jónasar drukknaði í, er hann var þar að silungsveiðum. Á Hrauni í Öxnadal er afarmikil náttúrufegurð, fjölþætt og stór- brotin. Er eigi undarlegt, þó það hefði sín áhrif á hið hugmynda- ríka og næmgeðja skáld, sem þar fæddist og ólst upp. Eftir að ferðafólkið hafði um stund virt fyrir sér æskustöðvar „Listaskáldsins góða“, var ekið af stað, til höfuðstaðar Norðurlands, og var stigið úr bílum við veit- ingahús KEA kl. 12 á hádegi. Þav beið okkar ágætur miðdagsverður í boði S. í. S. Undir borðum voru ræður fluttar og ferðafólkið boðið velkomið. Ég get þess hér, í eitt skipti fyrir öll, að okkar góði far- arstjóri hafði það hlutverk að flytja þakkir fyrir hönd okkar allra fyrir veiltan greiða og gest- risni. Fórst honum þetta, sem ann að, mjög vel. Þó töluðu nokkrir menn aðrir úr ferðahópnum stöku um hátt í loft. Var svo lagt i hina löngu leið íil Hólsfjalla. Vcg- urinn er góður og við blasir enda- laus flatneskja, þakin víðilaufi og öðrum hciðargróðri. llerðubreið sést í s-vestri, þar sem hún stendur ein sér, voldug og hömrum girt, allt í kring, með jökulhettu, sem grisjar í gegnum hór og hvar, eins og hún sé orðin gatslitin. Ekki sér til háfjalla vegna þoku. Loks er farið íram hjá" Grímsstöðum. Þar eru fleiri býli í sama túni. Fleiri býli eru þar eigi alllangt frá, þótt litið sjáist fyrir þeim af veginum. Loks er farið fram hjá Möðru- dal. Þar er reisulegt býli og ný- lega byggð kirkja. Einnig má líta þar talsvert graslendi niður frá túninu. Sagt var okkur að vega- lengd frá Möðrudal til næsta bæj- ar væri 15 km. í Fjallahreppi eru taldar 8 jarðir, með 12 búendum. Við fyrstu sýn ferðamannsins virð- ist ekki vera sérlega byggilegt á Hólsfjöllum. Utan túns eru þar lílil eða engin engjalönd, og ann- að graslendi mjög lítiö. Sauðbeit er þar að sjálfsögðu mjög góð. Víðirinn og annar heiðagróður þek ur þar alla jörð. Þar er hásléttu- (Framhald á 4. síðu.) Félagakeppnin milli sænska fé Iagsins Bromma og íþróttafélags Reykjavíkur, sem hófst í fyrra- kvöld, var afar skemmtileg og góður árangur náðist, enda var veður hagstætt til keppni, og er það í fyrsta skipti í sumar, sem frjálsíþróttamenn okkar hafa \ fengið gott keppnisveður. Eftir fyrri dag keppninnar hefir [ ÍR hlotið 39 stig, en Bromma 34 og sést bezt á því, hve keppnin hefir verið jöfn. Að vísu voru betri greinar fyrir ÍR-inga fyrri dag'inn. Áhorfendur voru um 1500 þar á meðal forseti íslands og frú hans. Þrístökk og 200 ínetrar. Keppnin hófst nær samtímis í 200 m og þrfctökki, Árangur í. 200 m hlaupinu, yar heldur Jakur.. Troll as sigraði með ýlirburðum á 22,7 sek. Annár’Varð ’G'úðmundur Vil- hjálmssbrl'á :28,<4sek:, þriðji fianí- eÞiHalldórsfebh'á s'áma tíima og íjörði Thoúison -'ú 23,9- sek. Fyriv þcssa grein; hlaut- ÍR 5 stig en Bromma 6. í þrístökkinu sigraði Vilhjálm- ur Einarsson með -miklum yfir- búrðbm,' stoKk Íengst, 14,81 „ro. AnnáV várð’Jensen með 13,68 m, aðtíbs þrémur sentímetrum á únd an Björgv-in Hólm; en- Björgvin átti mun jafnarí „seríú“.' Fjórði. vár Trollas með' 12,29: ;Fýrir þessa grein-hláut ÍR'7 stig, en Bíomma Aukakeppni í 500 m. Skemmtilegasta -greinin fyrra kvöl’dið var aukakeppni í 800 m hlaupi, en þar kepptij Þórir Þor- stéinsspn, 'A,‘ Svaváý Markússon, KR; 'írigiihar Jónssón, ÍR, ög Sví- arnir iToít óg; Byátröm: ' Byström tók þegár förústuna og hljóp greitt. Greinilegt var að hann „fórnaði" sér fyrir félaga sinn. Fyrri hringurinn var hlaup- inn á 53,5 sek og var Byström fyrstur, en Toft annar, en síðan komu Svavar og Þórir. Toft tók nú forustuna af Byström og var fyrstur þar til tæpir 300 metrar voru eftir, að Svavar geystist íram úr og Þórir fylgdi á hæla hans. Svíinn gat ekki fylgt þeim eftir og hófst nú hið harðasta einvígi milli Svavars og Þóris. Er um 60 metrar voru eftir fór Þórir framúr og varð um tveimur metrum á und an í mark. Tími hans 1:53,3 mín. er bezti árangur, sem náðst hefir hér á landi. Svavar hljóp á 1:53,6 mín. Toft varð þriðji á 1:56,0 og Ingimar fjórði á 1:58,7 sek. íslenzkt met. í 3000 metra lilaupinu kepptu aðeins þrir menn, Sigurður Guðna- son og Kristján Jóhannsson, ÍR, og Svíinn Hammarström. Haramar- ström tók forustuna í fyrstu, en Sigurði líkaði það ekki og fór fram úr honum eftir 200 metra. Fyrsti hringurinn var hlaupinn á 62 sek. og sýnir það bezt hve hraðinn var mikill. Hammarslröm tókst ekki að fylgja Sigurði en hins vegar sótti Kristján strax á eftir frekar rólega byrjun, og fylgði hann Sig- urði allt hlaupið. 800 m. hlupu þeir á 2:10 mín. og 1500 m. á 4:19 og var þá greinilegt, að metið yrði í hættu. Þeir slógu nokkuð af í næstu hringjum en bættu það vel upp í þeim síðasta. Kristján tók mikinn kipp er um 130 metrar voru eftir og geystist framúr. Sig- urður var ekki alveg á að sleppa honum, og sigraði greinilega í hin um harða endaspretti. Báðir hlupu þeir innan við íslandsmetið, Sig- Sigurður Guðnason urður á 8:45,2 mín. og Kristján á 8:45,4 mín., en Sigurður átti fyíra metið, sem var 8:45,6 mín.. Sigurður hljóp nú sitt bezta hlaup og er í greinilegri fr.amför, en samt sem áður kom Kristján meira á óvart með hinum ágæta- árangri sínum. Hann virðist nú at- veg hafa náð sér, en sem kunnugt er, lenti hann í slysi fyrir þrem- ur árum og meiddist þá mikið á fæti. ÍR hlaut 8 stig fyrir þessa grcin, en Bromma 2. Ha’mtriar- ström hljóp.á 9:10,8 mín. . Fjórir yfir 15 metra. I í kúluvarpinu var Svíinn Udde- bom í sérflokki og varpaði lengst 15.86 m. Guðmundur Hermanns- son, KR, gaf honum ekki þá keppni, sem búizt var við og varp aði lengst 15.26 m. Huseby var rétt á eftir með 15.24 m. og Skúli Thor- arensen varpaði einnig yfir 15.,m. eða 15.03 m., en þettá er í fyrsta skipti, sem fjórir menn Varpa’yfir 15 m. á móti hér. í fimmta sæti varð Svíinn Svenson með 13,93 m. og sjötti Vilhjálmur Einarsson með 13.80 m. Hlaut Broinma því 7 stig fyrir þessa grein, en ÍR 4. Guðm. og Iluseby kepptu sem gestir. I Vallarmet hjá Valbirni. Keppnin í stangarstökkinu var tvísýn, þótt svo færi að lokum, að Valbjörn sigraði með miklum yfir- burðum. Svíinn Jensen féll úr a 3,20 m„ og Heiðar Georgsson á 4 m., en Valbjörn og Lind stukku báðir vel yfir þá hæð. Þá var hækk að í 4,15 m. Lind felldi þá hæð t öll þrjú skiptin en var þó rryjög nærri að komast yfir í annarri til- raun. Valbjörn felldi í tvö fyrstu skiptin, en fór vel yfir í þriðju t-il■ raun, sem sýnir að hann er mikill keppnismaður. Næst var hækkr.ð í 4,26 m. og þá hæð fór Valbjörn í fyrstu tilraun, og setti því nýtt vallarmet. Hins vegar tókst honum ekki að bæta íslandsmet Torfa, en hann reyndi þrívegis við 4,36 m. án árangurs. Fyrir stangai’stökkið hlaut ÍR 7 stig, en Brompia 4. í spjótkastinu var Jóeí Sigurðs- son öruggastur, þótt hann sigraði ekki. Jóel átti þrjú kös: t ýfir 60 metra, lengst 63,19 ni n Svt- inn Moberg kastaði 63,25 ui, sein er Bronima-niet. Adolt Os, ..rsson kastaði 55.05 m. og Jenser 32,67 ni. Bromma hlaut því 6 sui,, in ÍR, 5 stig. í 4x100 m. boðhlaupi ígraði Bromma örugglega, en tin í m var léhegur. Sveit Bromma hljoi a 44.5 sek., en lR á 45,2 sek. Þá fór einnig fram aukakepþni í 3000 m. hindrunarhlaupi. -Kepp- (Framhald f. 4. ;. :u.) ,

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.