Tíminn - 29.06.1956, Page 6

Tíminn - 29.06.1956, Page 6
5 TÍ BII N N, fðstuðaginn 29. júní 1956. ÞJÓDLEIKHÚSID Káta ekkjan sýning í kvöld kl. 19.00 laugardag kl. 20.00. mánudag kl. 20.00 " ,.i: . Uppselt. Næstu sýningar miðvikudag kl. 19.00 og íöstudag kl. 20.00 Rosario ballettinn sýning í kvöld kl. 23.00 Uppselt. Næstu sýningar laugardag kl. 16.00 sunnudag kl. 16.00 og kl. 20.00. Ekki svarað í síma fyrsta klukku timann eftir að sala hefst. ABgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00. — Tekið á móti pöntunum, sími: 8-2345, tvær ifnur. Pantanir sækist daglnn fyrir sýn- tngardag, annars seldar öðrum. eftir Terence Rattigan. Þýðandi Skúli Bjarkan. Leikstjóri Gísli Halldórsson Frumsýníng n. k. sunnudag kl. 8 Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2 í dag. — Sími 3191. Sími 819 36 Ó$urinn frá Bagdad (slren of Bagdad) Bráðskemmtileg og viðburðarík ný amerísk ævintýramynd i Teknikolor. Paul Henreid, Patrica Medina. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIP0LI-BÍÓ Sími 1182 Vitni aS mor Si (Witness to Murder) Framúrskarandi spennandi, vel gerð og vel leikin, ný, amerísk sakamálamynd gerð eftir sam- nefndri sögu eftir Chester Er- skine. Þeir, sem sáu myndina „Glugginn á bakhliðinni", ættu ekki að missa af þessari. Barbara Stanwyck, George Sanders, Gary Merrill. Sýnd kl. 5, 7og 9. BönnuS bðrnum. AUSTURBÆJARBÍÓ Simi 1384 Martröfl minninganna (So lange du da bist) MjÖg áhrifamikil og spennandi, ný, þýzk stórmynd, byggð á sögu eftir Willy Corsari, sem komið hefir út í ísl. þýðingu. — Danskur texti. — Aðalhlutverk: Maria Schell (vinsælasta leikkona Evrópu) O. W. Fischer, Hardy Kruger. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Afar spennandl ný amerísk kvikmynd um harða viðureign lögreglunnar við smyglara. — Aðalhlutverk: John Ireland, Richard Denning, Susanne Dalbert. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. NÝJA BÍÓ Sími 1544 Viva Zapata Hin tilkomumikla og spennandi stórmynd um ævi og örlög bylt ingarforingjans Emiliano Zap- ata. — Aðalhlutverk: Marlon Brando, Jean Peters. Bönnuð börnum innan 14 óra. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ Sími 6485 Niðdimm nótt (Night without stars) Spennandi, viðburðarik ensk leynilögreglumynd. — Aðalhlut- verk: David Farrar, Nadia Gray. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sala hefst kl. 4. HAFNARBÍÓ Simi 6444 0r djúpi gleymskunnar — Hulin fortíð — Hrífandi ensk stórmynd eftir skáldsögu Theresu Charles, er kom út í ísl. þýðingu s. 1. vet- ur undir nafninu „Hulin fortíS" Phyllis Calvert, Edward Underdown. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. GAMLA BÍÓ Sími 1475 Glæfraför í Hundúras (Appointment in Honduras) Bandarísk kvikmynd í litum. — Aðalhlutverk: Glenn Ford, Ann Sheridan, Zachary Scott. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Háfnarfjarðarbfó Sími 9249 Litla dan-smærin Hrífandi ensk úrvalskvikmynd í litum. Kom sem framhalds- saga í Fam. Journal í fyrra, undir nafninu, Brittede Dröm- mer. — Aðalhlutverk: May Zetterling, Terenge Morgan, og Mangy litla. Sýnd kl. 7 og 9. síðasta sinn , Fflir JENNlFER AME5 16 — Taktu nú ekki allt of nærri þér, ef svo er ekki, var svar hans. Þau fengu sér leigubifrsið inn í borgina. Útsýnið átti all- an huga Fay. Þau cku gegij um kínverska hveríið, íram- hjá markaðstorgi au, inn í gamla evrópíska hverfið :neð mannmörgum götum, bönkum og ferðaskrifstofum. Fólkið á götunum var af öllu hugsan- legu þjóðerni. Gulir Kínverj- ar, ljósbrúnir Malayar, dökkir Indverjar og ljósir Evrópu- menn. Sumir ferðamenn, aðr- ir búsettir hér. Einkennisklæddur dyra- vörður bauð þau kurteislega velkomin á hið þekkta Raffles gistihús. Eftir hávaðann á göt unum virtist vera dauðakyrrð í gistihúsinu. Skrifstofumaö'ur inn var vingjarnlegur, en rödd hans var eins og hvísl. Jú, þau höfðu verið tekin frá herbergi fyrir þau. Hann vonaði, að þau yrðu ánægð með þau. Hanp ýtti til þeirra gestabók- inni; og Alan skrifaðí stöðugri hönd: Alan Farnsworth kap- teinn og frú, London. Fay leit í bókina. Hvernig sem á því stóð, fannst henni óviðkunnanlegt, að sjá nöfn þeirra rituð á þennan hátt. Skyndileg óttatilfinning fór um hana. En skrifstofumaður- inn hafði þó talað um fleiri en eitt herbergi. Hún dró and- ann léttar, þegar hann hélt á- fram: — Tvö herberg, með sam eiginlegu baðherbergi. — Þakkir, það er ágætt. Það er líka allt of heitt til þess að sofa hjá nokkrum — jafn- vel eiginkonu sinni, svaraði Alan brosandi. Skrifstofumaðurinn brosti kurteislega, og rétti lyftu- dreng, sem beið hjá honum, lyklana að herbergjunum. Fay sagði hraðmælt: — Ekki vænti ég, að komið hafi skeyti eða einhver skilaboð til okkar? Skrifstofumaðurinn fletti gegn um stafla af bréfum og skeytum, en sagði síðarr. — Nei, svo er ekki, frú. Herbergin voru loftgóð og vinaleg. Hún var nýbyrjuö að taka upp úr töskum sínum, þegar Alan barði á huroina, sem var á milli herbergja þeirra, opnaði og rak höíuðið inn. — Ég fer niður í barinn. Get um við hitzt í pálmasalnum eftir hálfa klukkustund? Hún kinkaði kolli, og hélt á- fram að taka upp úr töskun- um. Hún hafði þörf fyrir að fá sér bað og skipta um föt. Varla hafði hún þurrkað sér, þegar barið var á dyr. — And artak, hrópaði hún, fór í bað- slopp og gekk berfætt til dyra. — Hér er bréfmiði til frú- arinnar, sagði rödd, og um leið stakk brún hönd miðan- BÆJARBÍÓ — HAFNARFIRÐI — Simi 9184 Odysseifur Sýnd kl. 7 og 9. um inn um dyrnar. Miðinn var krypplaður, og á honum stóð: — Ef þér þykir vlent um mig, þá farðu strax aftur til Englands. Undirskriftin var „Eva“. Hún starði á miðann. Sums staðar var blýantsskriftin ill- læsileg. En það var enginn vafi á, að þetta var skrift Evu. Hún sat nokkrar mínút- ur á rúmstokknum, og kom sér ekki til aö skipta um föt. En svo herti hún upp hugann, fór í fötin, stakk miðanum i handtösku sína og gekk niður. Alan var ekki í pálmasaln- um — en hins vegar .var frú Dickson-Smith þar. Fay þekkti háa, skerandi. rödd hennar löngu áður en. hún kom inn í salinn. — Ekkert af skemmtilegu fólki í flugvélinni, sagði hún, — hræðilega leiðinlegt saman- safn, ef ég á að segja eins og er. Aðeins ein ung frú. hún var hjúkrunarkona og á brúð- kaupsferð með manninúm i þeim tilgangi líka, að. kaupa gúmmíekru hér. Hún- hefir samband við hin hráeðiíegu Mantesa-hjón, vegna þess að systir hennar vinnur hjá þeim. — Talaðu hljóðlega,' mín kæra, sagði karlmannsrödd. — Það liggur við, að hægt sé að heyra til þín alla leiö út á gúmmíekru Mantesa. — Það er rétt hj á þér, góði minn. Ég gleymi alltaf hínni opinberu stöðu þinni. Suss.. suss.... Hún lagði fingurinn á munninn og hló. Fay stóð kyrr stundarkorn í ganginum. Hún hafði ekki komizt hjá að heyra samtalið, en vildi ekki ganga strax inn, og láta þá frú Dickson-Smith komast að því, að hún hafði heyrt það. Þegar hún gekk inn nokkrum mínútumiSíðar, sat frúin við hornborðið, og var að biðja þjóninn um að færa sér sítrónuvatn. Samt sem áður kom frú Dickson- Smith þegar í stað auga á hana. Hún hröpaði þvert yfir salinn: — Nei, þarna eruð iþér; og síðan hélt hún áfram, og/snéri sér að borðfélögum sinumý — Þetta er einmitt litla brúour- in, sem ég var að segja ykkur frá. Síðan sagði hún við Fay: — Komið og setjizt hjá:pkknr. Ég var að enda við að segja fólkinu, að við hefðum hitzt í flugvélinni. Fay átti sér einskís annars úrkosta en að setjast við þorö ið. Annars féll henni ágætléga við frú Dickson-Smith, þrátt fyrir hávaðann í hennh'Og henni geðjaðist einnig þegar í stað að eiginmanni hennar, er hann dró fram stól vlð borð ið og bauð henni sæti viö hlið sína. Hún var kynnt fyrir öll- um við borðið, en orðsénding- in frá Evu hafði komiðíÉlgnni svo úr jafnvægi, að hún tók ekkert eftir því, sem sagt var. Dickson-Smith ofursti var kubbslegur náungi með grátt hár og loðnar augnabrúnir. Andlit hans var fremur rautt en sólbrúnt, en Fay virtust aug un vera vingjarnleg. Meðan •hitt fólkið við borðiö skemmti sér við að segja hneykslissög- ur, hallaði hann sér að Fay og mælti: — Kona mín kvað yður vera systur hjúkrunarlconunnar, ungfrú Richards, sem býr hjá Mantesa hjónunum. — Já, við komum hingaö til þess að iieimsækja hana. — Það myndi ég einnig vilja geri, sagði hann. Hún leit hvasst á hann. — Vilduð þér hitta hana? En hvers vegna. Rödd hans varð að hvísli. — Ég hitti hana lcvöld nokk- urt í klúbbnum. Hún virtist, hvað ég skal segja, nokkuð þreytuleg, og kvaðst gjarna vilja tala við mig einslega. Við ákváðum, að hún skyldi koma. á skrifstofu mína næsta dag. En hún kom ekki. Daginn eft- ir fór hún meö Mantesa-fólk: inu út á gúmmiekruna. Er hún.... hann hikaði ........ mislynd, eða á hún það til, að fá skyndilegar hugmyndir? Fay hristi höfuðið. — Eva hefir alltaf staðið báðum fót- um á jörðinni. Hún er reglu- lega skynsöm og úrræðagóö. — Ég hefi verið dálítið á- hyggjufullur. Ekra Mantesa er nefnilega á hættusvæöinu,. sagði hann. — En hvers vegna fara þau þá þangað? — Plantekrueigendurnir eru neyddir til að líta eftir eign-. um sínum, eftir því sem þeir framast geta. Margir þeirra, sem hafa ekki gert það, hafa orðið gjaldþrota. í sannleika. sagt er Mantesa-fólkið ekki vinsælt hér í Singapore, og það hefir alltaf undarð okkur, hve föst tök hann hefir á verka- fólki sínu. Ef þér hafið raun- verulega í hyggju að fara til „Happy Harmony“ .... hann þagnaði, en bætti svo viö enn lægri rómi, — þá vil ég ráð- leggja ykkur að fara varlega. Mér hefir alltaf fundizt John Mantesa vera eíns og eitur- slanga, en hann leggur víst ekki til atlögu nema við þá, sem standa í vegi fyrir honum. Nú bættist einn við i hóp- inn, og andartaki síðar stóð Alan bak við stól Fay. — Sæl góða mín, ég er hræddur um, aö ég hafi látiö þig bíða, sagði hann í léttum tón. — En ég lenti í samræð- um um jaröeignir. Hann hló og bætti við: — Það getur ver ið, að ég misskilji þetta, en mér virtust allir, sem sátu við barinn, vera reiðubúnir að gera mér tilboö um jarðir, hvert öðru betra. Dickson-Smith ofursti stóð upp og heilsaöi Alan, og bað hann síöan að setjast. Fay haföi á tilfinningunni, að þeir heföu sézt fyrr, eða að minnsta kosti væri eitthvað á milli þeirra. Eftir þetta snérust samræöurnar um ekruna, sem Alan haföi í hyggju að festa kaup á, en þegar hann minnt- ist á svæöið í kring um Peccan, hristu allir höfuöið. — Það er allt of nálægt höf uðstöövum bölvaðra kommún- istanna. í guðanna bænum, maður, ekki viljið þér ganga út í opinn dauöann með konu yðar, sagði einn kalmann- anna. Alan hallaði sér aftur í stóln um og hló. — Fari það og veri. Ég er ekki aldeilis jaræddur við þessa skæruliöa. Ég skyldi taka að mér að sjá fyrir tíu

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.