Tíminn - 29.06.1956, Page 7

Tíminn - 29.06.1956, Page 7
T1 MIN N, fösdudagina 29. júní 195G. Minning: María Sófusdóttir, Eskifirði Fædd 29. 6. 1923. Dáin 7. 5. 1956. „Þeir deyja ungir, sem guðirnir elska“, datt mér í hug, er ég frétti andlát Maju. María Sófusdóttir var fædd og | uppalin á Eskifirði. Til Reykjavík-; ur kom hún 16 ára að aldri og vann við ýmis störf meðan kraft-1 ar hennar leyfðu. Við, sem þekktum þig vel, sökn-1 um þín mjög mikið, því að alls1 staðar, þar sem þú komst, skyldir þú eftir þig sólargeisla og styrktir með því trú á allt, sem er gott og fallegt. í mörg ár, eða þar til yfir lauk. j var Maja í umsjá móður sinnar, j sem hjúkraði henni af sérstakri umhyggjusemi og alúð. Allt var gert til að endurheimta bata, en án árangurs. Eitt sinn heimsótti ég Maju í sjúkrahús hér í bæ og hafði luin þá fengið neikvæðan úrskurð og litla eða enga batavon. Samt sem áður bar hún sig eins og lietja. Vertu kært kvödd, Maja mín, og þökkum við þér fyrir þann sólar- geisla, sem þú skildir eftir í hjört- um okkar. 0. G. Öllum þeim, er sýndu mér samúá og vináttu í vaikindum eigin- manns míns, Jóhannesar Kristjánssonar, pípulagningameistara, og síðar við fráfall hans og jarðarför,, sendi ég mínar innilegustu hjartans þakkir. Sérstaklega vil ég þakka einstaka gáðvild þeirra séra Péturs Sigurgeirssonar og Guðmondar Guðmundssonar, fram- kvaemdastjóra, svo og starfsliði sjúkrahússins og samstarfsmönnum Jóhannesar fyrir óþreytandi hjálpsemi á alla lund. Guð blessi ykkur öll. Fyrir mína hönd og annarra aðstandanda. Gerður Benediktsdóttir. Föstudagur 23» júní Pétursmessa og Páls. 181. dagur ársins. Tung! í suðri kl. 4,48. Árdegisflæði kl. 9,09. Síðdegisflæði kl. 21,32. SLYSAVARÐSTO^a reykjavtkur í nýju Heilsuverndarstöðinni, ei opin allan sólarhringinn. Nætur- læknir Læknafélags Reykjavíkur er á sama stað kl. 18—8. —• Sími Slysavarðstofunnar er 5030. LYFJABÚÐIR: Næturvörður er i Ingólfs Apóteki, sími 1330 Holts apótek er opið virka daga tii kl. 8, nema laugardaga til kl. 4, og auk þess á sunnudögum frá kl. 1—4. Sími 81684. Austurbæiar apótek er opið á virk- um dögum til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Sími 82270. Vesturbæjar apótek er opið á virk- um dögum til kl. 8, nema laug- ardaga til kl. 4. HAFNARFJARÐAR og KEFLAVÍK- UR APÓTEK eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, nema laugar- daga frá kl. 9—16 og helgidaga frá kl. 10—16. ' Utvarpið í dag: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 16.50 Útvarp frá Helsinki: Sig. Sig- urðsson lýsir síðari hluta iands- leiks í knattspyrnu milli ís- lendinga og Finna. Hann skýr- ir einnig frá handknattleiks- keppni íslenzkra kvenna í Finn- landi. 19.25 19.30 19.40 20.00 20.30 22.00 22.10 22.30 23.30 Veðurfregnir. Tónleikar: Harmonikulög (pl.). Auglýsingar. Fréttir. Sauðburður og fráfærur: Sam- felld dagskrá úr íslenzkum bókmenntum. — Sveinn Skorri Höskuldsson stud. mag. og Hall- freður Örn Eiríksson stud. mag. búa dagskrána til flutnings. Fréttir og veðurfregnir. „Baskerville-hundurinn“; XVII. Endurtekin knattspyrnulýsing frá Finnlandi. Dagskrárlok. HiiuimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiifiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiimiuiiiiiiiiiiiiiiniQiuuiiiimmmmiiiiiiimmmni | Fjóröungsmót | B -= | Landssambands hestamannafélaga | | (vestan Hellisheiðar) verður haldið á skeiðvellinurn við | 1 Elliðaár 7. og 8. júlí. Sýndir verða 24 góðhestar frá 3 | 1 hestamannafélögum. 1 3 KappreiSar verða háðar. 1 I Keppt verður á slceiði og stökki. — Kappreiðahesta j 1 og góðbesta verður að tilkynna til Björns Gunnlaugsson- § | ar, Laugavegi 48, sími 3803, fyrir laugardagskvöld 30. j | þessa mánaðar. 1 Frarhkvæmdanefndin. E umiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimmmiimiimmiiS luiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimimimiimmmiiiiimmiiij I Verzlun vorri I verður lokað mánudag og þriðjudag vegna vörutaln- = ingai’ i = lílQ | Kaupfélag Kjalarnessþings, 1 Brúarlandi. = « iuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuimiiuiiiiíiummmiiiimiiimiiu /O Útvarpið ó morgun. 8.00—9.00 Morgunútvarp. 10.10 12.00 12.50 15.30 16.30 19.25 19.30 19.40 20.00 20.30 20.45 21.10 21.30 22.00 22.10 24.00 Veðurfregnir. Hádegisútvarp. Óskaiög sjúklinga. (Ingibjörg Þorbergs). Miðdegisútvarp. Veðurfregnir. Veðurfregnir. Tónleikar: Lög leikin á bíó- orgel (plötur). Auglýsingar. Fréttir. Tónleikar (plötur): „Mephisto“ vals eftir Listz (Fílharmoníu- hljómsveit Lundúna leikur; Felix Weingarthner stjórnar). Upplestur: Edda Kvaran leik kona les smásögu. Tónleikar (plötur: Þættir úr óperunni „Samson og Dalila“ eftir Saint-Saens (Risé Stev- ens, Jan Pierce, Robert Merill og Robert Shaw kórinn syngja, NBC-sinfóníuhljóm- sveitin leikur; Leopold Stokowsky stjórnar). Leikrit: „Rakarinn, sem kunni iðn sína“ eftir Emil Thoroddsen. — Leikstjóri Ind riði Waage. Fréttir og veðurfregnir. Danslög (plötur). Dagskrárlok. 'i u m Nr. 107 Lárétt: 1. hreinsa. 6. land í Evrópu. 10. reim. 11. fangamark. 12. hérað á Spáni. 15. laska. Lóðrétt: 2. hrákasmíði. 3. jurt. 4. fatnaðinn. 5. trés. 7. skjóta frjóöng um. 8. nafn á dýri (ef.) 9. hljóð. 13. strengur. 14. duft. Lausn á krossgátu nr. 106: Lárétt: 1. hjara. 6. Albanía. 10. ká. 11. M R. (Menntask. Rvíkur). 12. krakkar. 15. kanna. — Lóðrétt: 2. Job. 3. rún. 4. rakki. 5. marra. 7. lár. 8 auk. 9. íma. 13. apa. 14. kæn. sjomn og D A G U R á Akureyri fæst í Söluturninum við Arnarhól. Breniano boðar sömu utanrskissiefnu Bonn, 28. júní. — Stjórnmálaþró un sú, sem orðið hefir í Ráðstjórn arríkjunum frá dauða Stalíns rétt lætir ekki á nokkurn hátt að V- Þýzkaland breyti til í utanríkis- stefnu sinni, sagði von Brentano í ræðu um ulanríkismál á þinginu í dag. Stóð ræðan í eina og hálfa ldst. og í lok henar réðst hann með ofsa míklum á afstöðu stjórnar andstöðúnna, sem síðustu mánuði hefir gagnrýnt mjög afstöðu stjórn arinnar til Rússa og krafist þess aö teknir væru upp beinir samningar við þá um sameiningu landsins. Von Brentano kvað reynsluna hafa sýnt, að leiðtogarnir í Rússlandi létu ekki af stefnu sini í nokkru máli, nema þeir sæju að þeir mættu óyfirstíganlegri mótspyrnu. Þá fyrst væru þeir reiðubúnir til að sýna sanngirni og samkomulags vilja. Chou en-lai vi31 semja um Formósu Peking, 28. júní. — Chou en lai forsætisráðherra Kína hélt ræðu í dag og stakk þar upp á því, að þjóðernissinnastjórnin á Formósu sendi fulltrúa til Peking eða ein hvers annars síaðar, sem henni þætti henta til þess að íaka upp samninga við Pekingstjórnina um friðsamlcga lausn Formósudeil- unnar. Kvað hann horfur um sam komulag með þeim hætti nú vera betri en nokkru sinr.i fyrr. Ræddi við Malik. Þá var ennfremur rætt um hver áhrif vetnissprengjan og önnur nýjustu atomvopn hafa á hernað og hvers þan eru megnug að hræða menn frá því aö heyja styrjöld. Ákveðið var að ræða afstöðuna til Pekingstjórnarinnar á fundi n. k. mánudag, Bretland, Indland, Pak istan og Ceylön viðurkenna stjórn ina, en hin samveldislöndiu ekki. SPYRJID EFTIR PÓKKUNUM MEÐ GRÆNU MERKJUNUM Myndir þú ekki láta mig, þótt milljón krónur væru í boði? Ert þú alveg frá þér. SK IPí N of FLUCVÉLARNAR — Afsakið, en sancfúrmn kifla svo óskaplega undir iljarna Skipadeiid S.Í.S. Hvassafell er á Akureyri. Arnar- fell fór í fyrradag frá ísafirði til Faxaflóahafna. Jökulfell er í Ham- borg. Dísarfell kom við í Kaupmanna höfn í fyrradag á leiðinni til Horna- fjarðar. Litlafell er í olíuflutninum í Fasaflóa. Helgafell fór í fyrradag frá Ilúsavík til Þrándheims, Stettin, Kotka, Leningrad og Vasa. H. f. Eimskipafélag íslands. Brúarfoss fór frá Akureyri í gær til Siglufjarðar og Keykjavíkur. Dettifoss kom til Lysekil 27.6. fer þaðan til norðurlandsins. Fjallfoss fór frá Huli 25.6. væntanlegur til Reykjavíkur í fyrramálið 29.6. Goða foss fór frá New York 27.6 til Reykja víkur. Gullfoss kom til Kaupmanna hafnar í morgun hainar í gær 28.6. frá Leith. Lagar foss fór frá Leningrad 28.6 til Vents pils, Gydynia, Gautaborgar og Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Hamborgar 24.6 fer þaðan til Ant werpen, Rotterdam, Hull og Reykja víkur. Tröllafoss hefur væntanlega farið frá Ilamborg 27.6 til Reykja víkur. Tungufos^ fór frá Flekkcfjord 25.6. kom til Reyöarfjarðar í gær fer þaðan til Eskiíjarðar og Raufarhafn ar og þaðan til Gautaborgar. Flugfélag íslands h. f. Millilandaflug: Gullfaxi fer-,til Clasgow og London kl. 8.00 í dag. Flugvélin er væntan iW'ftfítir*Tií 'Reýfcjtfvíiíur isr aw í kvöld. Sólfaxi fer til Oslo og Kaupmanna hafnar kl. 11.00 í dag. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 19.15 á morgun. Iinnanlandsflug í dag: Ráðgert er að fljúga til Akureyrar (3ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, Ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vestmannaeyja (2ferðir) og Þing- eyrar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Skógasands, Vestmanna eyja (2 fcrðir) oð Þórshafnar. LoftleiSir h. f. Saga er væntaleg kt. 22.15 frá Luxumborg og Gautaborg fer kl. 23.30 til New York. SÖLUGENGI: sterlingspund . . . . bandaríkjadollar . . . kanadadollar . . . danskar krónur . . . norskar krónur . . . sænskar krónur . . . finnsk mörk........ franskir frankar . . . belgískir fraiikar . .. svissiiéskii' frankar.“ íosr^gýRrftíY' -. .*••: ; 100 tékkneskar krónur . 1 1 1 100 100 100 100 1000 100 íoo . 45.70 . 16.32 . 16.70 . 236.30 . 228.5C . 315.5C 7.0? . 46.63 . 32.9£ . 376.0Í ’ V 43tflí . 226.6/

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.