Tíminn - 09.08.1956, Blaðsíða 8
Veðrið í dag:
Suðaustan gola, dálítil rigning
með kvöldinu.
r stefnuviti er auðve
settur upp
Hitinn á nokkrum stöðu kl. 18 í gæí
Reykjavík 12 stig, Akureyri 12 st.,
Kaupmannahöfn 15 stig, Londou
16 stig, París 23 stig.
Fimmtud. 9. ágúst 1956.
Vsð tæki þesss, sem eru nýlega fyndin uop? eru1 _ . _
. . .................. “ |Enn sigrar Fordmn
bundnar vonir, um aukið oryggi sjomanna j Ford.verkáffii8jurnar f Dagen.
Um þessar mundir stendur fyrir dyrum aS reyna hér á' ham, Englandi, hafa ætíð lagt mik-
íandi nýjan radíóvita, sem sérstaklega er ætlaður litlum skip- i3 kapp á aö taka þátt í lengstu og
um, sern ekki hafa ratsjá innanborðs. Friðrik Á. Jónsson út- erfiðustu bifreiðakeppnum, sem
varpsvirki hefir flutt tæki þessi til landsins og í gærmorgun Uam fara í heiminum.
^ýndi ;hann forráðamönnum slysavarna og fleirum livernig
tækin:yinna, en þau munu verða sett upp og reynd í Grinda-
vík. Hér er um merka nýjung að ræða og ef reynslan verður
sújsama hér og 1 Englandi, en þar eru tækin framleidd. Máju,nui,n Frakkfápdi, Sviss og Júgó
gera ráð fyrir því, að innan skamms verði hver fleyta úthúin
móttökutækinu, sem gerir landtöku örugga, þótt dimmviðri
sé: 1
Einni slíkri er nýlokið, hinni
svokölluðu Alpakeppni, sem er
2600 mílna löng og fer fram í lönd
að af 83 bifreiðum, sem hófu
keppnina, komu aðeins 27 í mark.
Eins og kunnugt er, er innsigl-
ing til Grindavíkur þröng og hættu
leg í dimmviðri. Fyrir forgöngu
mokkurra manna þar syðra, var haf-
izt.handa um fjársöfnun í því skini
aö reisa vita, er stuðlaði að auknu
■öryggi og gerði landtöku bátanna
Æuðveldari.
.Jíýlega er lokið við smíði á slílcu
tæki. ý Englandi, litlum radíóvita,
semjcomið er fyrir við innsiglingu
viðkomandi hafnar, en bátar sem
þar leggja upp, eru útbúnir við-
tæki,- sem nemur hljóðmerkin frá
vitanum, og eftir þeim er bátnum
stjórnað við innsiglinguna.
íigærmorgun sýndi Friðrik þenn
an nýja radíóvita og viðtækin. Var
vitanum sjálfum komið fyrir á
eystri innsiglingarvicanum í Reykja
vikurhöfn. Tvö viðtæki voru síðan
sett um borð í björgunarbátinn
Gísla.J. Johnsen, sem síðan sigldi
út-á ytri höfnina.
Taskin reynd.
Meðal gesta, sem komu til að
skoða hin nýju siglingartæki voru
Guðbjartur Ólafsson forseti Slysa-
varnafélags íslands, frú Rannveig
Vigfúsdóttir, Hafnarfirði, Sigurjón
Einarsson skipstjóri, Hafnarfirði,
Pétur Sigurðsson forstjóri land-
helgisgæzlunnar, Tómas Þorvalds-
son formaður björgunarsveitarinn-
ar Þorbjarnar í Grindavík ásamt
þeim Sigurði Þorleifssyni og Árna
Magnússyni, sem einnig eru í
stjórn sveitafinnar, Friðrik Magnús
Tjióam.: Sveinn RnpmvmflgQOT)
A myndinni eru þeir Friðrik A. Jónsson vinstra rnegin og GuSbjartur
Ólafsson til hægri me3 viStækiS, sem sagt er frá hér í greininni.
30. Meistaramót íslands í frjálsum
íþróttum hefst um næstu helgi
Allir beztu frjálsíþróttamesm landsms
eru meSa! keppenda ______
Meistaramót íslands í frjálsum íþróttum fer fTam á íþrotta-
vellinum dagana 11., 12. og 13. þ. m. Seinustu greinar móts-
ins fara svo fram dagana 25. og 26. ágúst. Eru það tugþraut
og 10 þús. m. hlaup.
Á laugardaginn hefst keppni kl.
2,30. Keppt verður m. a. í eftir-
töldum greinum: 200, 800, og 5000
m. hlaupum, 400 m. grindahlaupi,
hástökki, kúluvarpi, langstökki og
spjótkasti.
Kl. 5 á sunnudaginn heldur j
keppnin áfram og verður þá lceppt
í þessum greinum: 100, 400,1500 m.
hlaupum, 110 m. grindahlaupi,
stangarstökki, þrístökki, kringlu-
kasti og. sleggjukasti. Á þriðjudag-
inn kl. 8 verður keppt í 4x100 m.
og 4x400 m. boðhlaupum, fimmtar-
þraut og 3000 m. hindrunarhlaupi.
Keppendur verða margir.
Keppendur í þessu 30. Meistara-
móti íslands verða alls 53 frá 7
félögum og héraðssamböndum.
Meðal keppenda í lilaupunum má
nefna Hilmar Þorbjörnsson, Hösk-
uld Karlsson, Þórir Þorsteinsson
og Svavar Markússon. Guðmundur
Hermannsson og Huseby keppa í
kúluvarpi. Hallgrímur og Friðrik
eru meðal keppenda í kringlukasti.
í spjótkasti keppir Jóel, en hann
hefir 10 sinnum orðið meistari í
greininni. í sleggjukasti keppir
Þórður Sigurðsson. f stökkunum
verða þeir Vilhjálmur, Friðleifur
og Sigurður Lárusson meðal kepp
e-nda. Sigurkarl Magnússon frá
Ströndum mun m. a. lceppa í
fimmtarþraut.
Gefa silfurbikara.
í hverri grein þessa meistara-
móts er keppt um silfurbikara, sem
fyrrverandi sigurvegarar í hinum
ýmsu greinum hafa gefið. Bikarar
þessir eru áletraðir nafni livers
gefanda.
Um bikara þessa skal keppt um
árlega á Meistaramóti íslands, unz
sami maður eða félag í boðhl. hefir
unnið bikar þrisvar í röð eða fimm
sinnum alls crg skal honum þá af-
hentur hann til eignar.
Guðmundúr Hermannsson
keppir j kúluvarpi
K
morse-stafi á 60 gráðu vinkli. Þeg
ar skipið hefir stefnu á vitann er
son formaður Félags Suðurnesja- ] morse-stafurinn V á bakborða og
manna og nokkrir fleiri. B á stjórnborða. Til þess að geta
Þegar út á höfnina kom gefst notað stefnuvitann og siglt eftir
gestunum kostur á að setja á sig honum, þarf viðkomandi skipstjórn
hlustunartækin og heyra hvernig1 armaður að þekkja mun þessara
tveggja stafa í morse-stafrófinu. —
Ef skipið lcemur inn á svæðið, þar
sem síafurinn B heyrist frá vitan-
um, veit skipstjórnarmaðurinn að
(Framhald á 7. síiiu.’l
hljóðmerkin breyttust, eftir því
hvqrfc báturinn hélt réttri stefnu á
vitann eða ekki. Einnig var bátn-
«m stjórnað eftir tækinu, sem er
einfaltl meðferð, en mun þó krefj
a$t nokkurrar æfingar svo að ör-
úggt sé,'
“Bátúum var nú snúið í ýmsar
áttir á leiðinni til lands og sagði
viðjækið til um stefnuna svo að
ejcjci varð, um villst.
Gerð vitans og viðtækjanna.
‘Eiris og hér er sagt að framan
er radíóvitinn og viðtækin sem
hoijiu® fylgja einföld að gerð og
auðveld í notkun. Vitinn sendir út
4fgri£elidan tón, og er honum beint
eftir þéirri siglingarleið, sem skip-
ið á að.fara. Beggja vegna við sam
íeilda- tóninn, sendir vitinn út
Bogota, 8. ágúst. — Nú þykir
fullvíst að iniklu flciri hafi farizt
en í fyrstu var haldið í þeirri ægi
legu spfengingu, sem var'fi í lier-
iHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiniiiiiiniHiiHiiniiiiiiiimiiiiiiiniiiiiiiiiiiiin
—- - rr
— »4 ~
1 Munið Sumarhátíð Framsóknar-|
|:-%aíma í Þrastaskógi um næstu helgi |
Hún hefst kl. 2,30 e. h. með ávarpi. |
Til skemmtunar verður: gamanþáttur, |
söngur, eftirhermur og gamanvísur. -1
íliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimniiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijii
FlugmaSor varð fyrir skráíublaði
flugvélar og slasaðist á heudi
Það slys varS á Reykjavíkurflugvelli um kl. 7,30 s. 1. laugar-
dagskvöld, að ungur flugmaður, Bjarni Jensson, varð fyrir
skrúfublaði áætlunarflugvélarinnar, sem var að leggja af stað
til Akureyrar og slasaðist illa á hendi.
Farangursgeymsla ólæst
Bjarni var 2. flugmaður á flug-
vélinni, sem var í þann mund að
leggja af stað. Voru hreyflar komn
ir í gang. Virtist honum þá sem
ekki væri tryggilega gengið frá
læsingu á farangursgeymslu fremst
í vélinni, en þar er stutt bil í milli
skrúfublaða og hurðar. Fór hann
til að ganga frá læsingunni, en
vinstri hendi hans varð þá fyrir
skrúfublaðinu og meiddist hann
mikið á hendinni. Brotnaði handar-
bak og skarst illa sundur. Fingur
sködduðust líka. Var Bjarni þegar
fluttur í sjúkrahús og gert að sár-
um hans. Er hann enn í sjúkrahúsi.
Mörg hundruð manna létu lífið
í sprengingunni við Caliborg
Þúsundir særíust og heil borgarbverfi
jöfnutSust viti jöríu
búðum rétt utan við borgina Cali
í Columbíaríki í Ameríku. Er
jafnvel talað um að dánartalan
sé komin upp í eitt þúsund, og
mörg þúsund manna hafi meiðzt.
Átta borgarhverfi, sem lágu næst
herbúðunum voru jöfnuð við
jörðu, en stórmiklar skenrmdir í
öðrum þremur. Tjónið af völdum
sprengingarinnar er metið á 4—
500 milljónir ísl. króna.
Forsætisráðherra landsins hefir
haldið útvarpsræðu og fullyrti,
að um skemmdarverk væri að
ræða, gert í pólitískum tilgangi.
Kvað hann þeim, sem sekir reynd-
ust um þennan svívirðilega glæp
yrði harðlega refsað. Lýst hefir
verið yfir þriggja daga þjóðar-
sorg og öllum skemmtistöðum í
landinu verið Iokað.
sér um mótið.
Frjálsíþróttadeíld' KR sér um
mótið og hefir'h'úh valið sér fram-
kvæmdanefnd og eiga í henni sæti
þessir menn: Brynjólfur Ingólfs-
son, form., Bénédikt Jakobsson,
Þórður B. Sigurðsson; Kristján
Ingólfsson, Ásmundur Bjarnason
og Ingi Þorsteinsson.
Þrlr meno hengdir
Nicosia, 8. ágúst. — Þótt átök-
in á Kýpur hafi horfið í skuggann
fyrir hinum stærri viðburðum við
Súez, þá er ástandið þar sízt betra
en verið hefir. Árásir skæruliða
halda áfram sem fyrr og æsingar
miklar meðal almennings. Einkum
hefir verið svo seinustu daga vegna
þess að fyrir dyrum stendur af-
talca þriggja grískumælandi manna
sem dæmdir hafa verið til dauða
fyrir árásir úr launsátri eða fyrir
að bera vopn. í dögun í fyrramálið
verða þessir menn hengdir, þar eð
landsstjórinn Sir John Harding,
hefir endanlega hafnað beiðni um
náðun. Hert hefir verið á öllum
öryggisráðstöfunum til þess að
koma í veg fyrir uppþót, m. a. hefir
mönnum verið bannað að aka vél-
knúnum farartækjum í dag og á
morgun.
Kínverskir kommúnist-
ar svíkja gefin loforð
Washington, 8. ágúst. — Utan-
ríkisráðuneytið í Washington lýsti
yfir því í gærkvöldi, að enn væri
það st.efna stjórnarinnar að banna
öll ferðalög bandarískra ríkisborg-
ara til hins kommúnistiska Kína.
Ástæðan til þessa væri sú að Banda
ríkjamönnum væri enn haldið £
fangelsum þar í landi, þrátt fyrir
loforð, sem gefin voru á Genfar-
ráðstefnunni á síðasta ári, að öll-
um bandarískum ríkisborgurum í
Kína yrði leyft að'snúa tíl heima-
ívenær játar Krusjeff
að hafa myrt Stalín?
Fyrrverandi Moskvu-fréttarit-
ari bandaríska stórblaðsins New
York Times, Harrison Salisbury,
hefir nýlega skrifað tímaritsgrein,
þar sem hann gerir að umtalsefni
hina frægu ræðu Krúsjeffs og for
dæmingu hans á glæpum Stalíns
og hryðjuverkum.
Salisbury segir, að líklegt sé, að
bráðlega verði játað að Stalín háfi
verið myrtur, og sú afsökun færð
(Framhaid á 2. síðu).