Tíminn - 24.08.1956, Qupperneq 1

Tíminn - 24.08.1956, Qupperneq 1
ffylgist meC tímanam og lesið TÍMANN. Áskriítarsímar 2323 og 61300. Tíminn flytur mest og fjöl* breyttast almennt lesefni. 40. árgangur Reykjavík, föstudaginn 24. ágúst 1956. í blaðinu í dag: ^ Framkvæmdir Kanadamanna, bls. 4. ' Framtíð íslenzka hestsins?, bls. 5. 190. blað. Slm.. ornnni vi a Álger f járþrot sementsverksmiðj- innar á Akranesi við stjórnarskiptin Eins og sagf var f/á hér í blaSinu fyrir nokkru er nú unni'5 eS borun eft- ir heitu vatni viðsvegar í fcæjarlandinu og úr bniholu viö HöfSa í Revkja- vík hefir þegar fengist vatn sem nssgja mun tl að' hita fimmtíu hús. — Borunin gengur vcl og heita vatniö rennur niSúr í fjöruna eftir rörum, sem lögð voru til bráSabirgSa. Forstjóri Hifaveitunnar, Helgi Sigur'ðsson sagði a5 ef allt gengi vel mætti búazt við aukningu á vatnsmsgninu úr þesari holu, þegar neðar kæmi, og það er mikil þörf fyrir heitt vatn. — Myndin er af Helga Sigu.’ðssyni, tekin í fjörunni, þar sem vatnið rennur til sjávar. (Liósm.: Sveinn Sæmundsson). Umferðarslys á Miklubrauf Laust fyrir kl. 9 í gærkvöldi varð umfer'ðarslys á Miklubraut, rétt vestan við gatnamót Selja- landsvegar. Maður og kona voru á leið suður yfir Mikfubrautir.a er vörubifreið bar þar að og lenti á fólkinu, með þeim af- ,’íeiðingum að konan lærbrotn- aði og hlaut skrámur en mað- urinn slasaðiót einnig, en þó minna. Þau voru flutt á Slysa- varðstofuna. Samkvæmt upplýsingum f-'á rannsóknarlögreglunni var bif- reiðin á heldur hægri ferð, eft- ir bremsuförunum að dæma, en bifrei'ðastjórinn mun ekki liafa séð fólkið fyrr en um seinan. Ekki munu maðurinn og konan liafa orðið undir bifreiðinni en kastast nokkurn spöl við árekst urinn. Bifreiðin reyndist í lagi, en að- stæður til að stanza eru þarna slæmar vegna þess að vegurinn var nýheflaður og laus möl á honum. Rannsóknaríögreglan biður sjónarvotta að gefa sig fram. Súez-ráðstefnmsaii lokið: að ganga á fund Nassers með samþykktirnar Egypfar hóta að stöðva brezk og frönsk skip, ef hafnsögtimenn af þeim þjóðermsm nyja gmu NTB-London, 23. ágúst. — Súez-ráðstefr.unni í London lauk í dag. Sleit Selwyn Lloyd henni með stuttu ávarpi. Mac Donald fulltrúi Nýja Sjálands lýsti því yfir fyrir hönd fulltrúa 17 ríkja af 22 á ráðstefnunni, að þeir hefðu orðið ásáttir um að biðja stjórnir fimm landa að skipa fulltrúa, sem afhendi Nasser hinum egypzka yfirlýsingu ríkjanna og skýringar þeirra. , j formsbreytingum frá fulltrúa \firlysing þessi er tillaga su, er pakistan. Krishna Menon fulltrúi John Foster Dulles flutti í upp- hafi, en þó með smávægilegum skpium meinuð umferð um skurð- inn. Brezk stjórnarvöld hafa harð- lega gagnrýnt þessar hótanir Egypta svo og stjórnarvöld í París. Formælandi utanríkisráðu neytisins sagði í dag, að ef Egypt- (Framhald á 2. síðu). Eiigar ráðstaíanir höfðn veriS gerSar ti! að útvega f é til framkvæmda, sem eftir er ársins eSa næsta ár Enn skortir tugi millj. kr. til a<S ljúka verkinu Nýja ríkisstjórnin hafði varla tekið formlega við völdum, er stjórn sementsverksmiðjunnar tilkynnti henni, að algert fjárþrot væri orðið hjá verksmiðjunni og ekki fyrir hendi fé til að greiða vinnulaun eða aðrar aðkallandi greiðslur. Varð þar með ljóst. að er Ólafur Thors hvarf úr atvinnumáiaráðU' neytinu var búið að eyða öllu handbæru fé verksmiðjunnar, en engar ráðstafanir höfðu verið gerðar til að útvega meira fjármagn. Hefðu framkvæmdirnar stöðv- azt, ef nýja stjórnin hefði ekki gripið til bráðabirgðaráðstafanna til þess að halda málinu gangandi meðan unnið væri að frambúðar- lausn. Ólafur Thors mun liafa ákveð- ið snemma á þessu ári, a'ð hraða framkvæmd verksins sem mest. Var þá fjölgað mönnum í vinnu og aukin áherzla lögð á að kom- ast sem lengst áleiðis í sumar, En þótt það væri fyrirsjáanlegt, er þessi ákvörðun var tekin,. að fé mundi þrjóta skömmu eftir mitt ár, virðist ekki hafa verið1 gert neitt til þess að tryggja aukið lánsfé til mannvirkisins. 263 lík hafa fimdizt í belgisku námunoi NTB. Marcinelli 23. ágúst. 263 lík hafa nú fundizt í námunni við Charleroi, þar sem hið hryllilega námuslys var fyrir skömmu. Björgunarstarfið gengur mjög erfiðlega. Nú hefir vatn streymt inn í námugöngin og hefir það stöðvað björgunarsveitirnar að sinni. Skammt frá námu þessari brauzt út eldur í annarri námu í dag, en námumönnum tókst að komast upp á yfirborðið. Það hef ir nú komið í ljós, að stór flokkur liinna látnu námumanna hafði grafið löng göng niður í nám unni til að freista þess að komast út, en allir létu þeir lífið að lok um. f Belgíu eru nú uppi hávær ar raddir sem krefjast meiri ör yggis fyrir námuverkamenn. Ólafsfjarðarsíldin flutt út Ólafsfirði í gær. — í fyrradag var skipað fram um átta hundruð tunnum af saltsíld til útflutnings. Nú er verið að ganga frá fjögur þúsund tunnum af saltsíld, sem teknar verða um eða upp úr helg- inni. Er þetta saltsíldarmagn tek- ið af báðum plönunum. BS. Orgelið í Hólakirkju íbúðarhúsið að Eisi- arssíöðum skemmist af eSdi I fyrradag munaði litlu að stór- bruni yrði að Einarsstöðum í Reykjadal. Um klukkan fiir.m í fyrrinótt vaknaði fólk á við það að kviknað var í I gær lætur Morgunblaðið líta svo út sem forsætisráðherra, Her- mann Jónasson, liafi í ræðu sinni á Hólum í Hjaltadal, látið undir T ,. , ........ . | höfuð leggjast að greina frá, að Alþingi hafi, fyrir atbeina þingmanna Indlands gaf yfirlysmgu þess etn skagfirðinga, veitt fé til kaupa á pípuorgeli í Hólakirkju. ís, að hann hefði ekkert við þetta a J að athuga, þar sem hér væri um að ræða viljayfirlýsingu þessara ríkja, en ekki tillögu lagða fyrir ráðstefnuna. Fulltrúar Rússa, Indó nesíu og Ceylon gerðu svipaðar at- hugasemdir. Mac Donald skýrði þá frá því, að stjórnir ríkja þessara hef'ðu beðið stjórnir Ástralíu, Ethi- ópíu, írans, Bandaríkjanna og Sví- þjóðar að fulitrúum þeirra yrði falið að fara til Kairo og ílytja Nasser skjölin. Menzies, forsætis- bænum \ ráðherra Ástralíu verður formðaur timbur- nefndarinnar. loíti, yfir íbúðarhæð hússins, sem { cr stórt einlyft steinhús með timb Egyptar lióta öllu illu. urlofti. Brann mikið af loftinu og þak- inu og urðu miklar skemmdir á húsinu, svo að það er nú ekki í- bú'ðarhæft. Heimilisfólki og fólki, sem kom til hjálpar frá næstu bæj um, tókst að ráða niðurlögum elds ins en litlu munaði að þarna brynni allt, sem brunnið gat. Á Einarsstöðum býr Jón Haraldsson. Brezka stjórnin ræddi yfirlýs- ingu þá er gefin var af ábyrgum aðilum í Egyptalandi í dag, en hún var þess efnis, að ef þeir brezku og frönsku hafnsögumenn, sem vinna við Súez-skurðinn segðu upp störfum sínum, þá myndi hið nýja Súez-félag ráða aðra í þeirra stað, en í hefndarskyni við þá ákvörðun þeirra yrði brezkum og frönskum 100 millj. kr. stofnkostnaður Stofnkostnaður verksmiðjunnar er alls áætla'ður 100 millj. kr. Þar af hefir verksmiðjan þegar lagt í kostnað við sandtöku og húseign- ir 3,9 millj. og lagt fram 3,7 millj. kr. lán til hafnarbóta á Akranesi. Af heildarkostnaði hefir ríkissjóð- ur þegar lagt fram 9,2 millj. Fram kvæmdabankinn lánað 10,5 millj. og dansk-amerískt lán nemur 37,8 millj. kr. Til þess að unnt sé að haida áfram verkinu' með sama liraða og verið hefir, skortir 8 niillj. kr. á þessu ári og um 37 millj. kr. á næsta ári, en áætlað hefir verið að verkinu verði lokið vor- ið 1958. Áherzla lögð á að leysa lánsfjármálið Ríkisstjórnin, sem hefir nú tekið við þessum arfi úr hendi fyrirrenn- ara síns, mun leggja liið mesta kapp á að verkið tefjist ekki, þótt fyrirhyggjulítið hafi verið búið að málinu að undanförnu. Verður lánsfjárþörfinni fullnægt með bráðabirgðaráðstöfunum næstu vik urnar meðan leitað er frambúðar- lausnar. Einn ísl. þátttakandi í sundmóti unglinga Raðherrann sagði orðrétt: „En lengi hefir þótt tilfinnanlegt að í þessu mikla húsi — Hóladómkirkju — hefir ekki verið hljóð- færi við hæfi, — og hafa ýmsir vakið athygli á, að úr því þyrfti að bæta .— Fyrir atbeina Hólanefndar, sem kjörin var af héraðs- fundi Skagafjarðarprófastsdæmis, og alþingismanna Skagfirð- inga, veitti Alþingi í f járlögum þessa árs nokkurt fé til að kaupa pípuorgel í Hóladómkirkju, þótt sú fjárhæð muni engan vegin nægja. Hefir hinn víðkunni söngstjóri, Eyþór Stefánsson á Sauð- árkróki, látið mál þetta mjög til sín taka og mun mestu hafa 25. og 26. þ. m. fer fram í Hille- ráðið um val orgelsins og útvegun þess. Æííunin var, að hljóð-! röd í Danmörku unglinga sund- færið yrði tilbúið og komið hingað fyrir þessa hátíð, en af því1 meistaramót Norðurlanda. Eini gat eigi orðið, en það mun væntanlegt innan skamms. — Eg vil! Þátttakandinn í þessu móti frá ís- við þetta tækifæri sltýra frá því, að ríkisstjórnin mun láta greiða ! íandl verður Ágústa Þorsteinsdótt- andvirði hljóðfærisins að öllu leyti ur ríkissjóði í tilefni hinna \1F 1 sunddeild Armanns. merku tímamóta, sem minnst er í dag hér á Hólastað." Þegar fjárveitingin til orgelsins var veitt, töldu menn það fé, sem fram á var farið og veitt, kr. 60 þúsund, myndi nægja. Síðan hefir komið í ljós, að allmikið skortir þar á. En forsætisráð herra lýsti yfir, að ríkisstjórnin rnyndi láta greiða andvirði hljóð- færisins að öllu leyti úr ríkissjóði. Ekki er Ijóst, hvað fyrir Morgunblaðinu vakir með því að reyna að koma af stað illindum um þetta áhugamál Skagfirðinga og allra landsmanna, sem vilja veg og gengi Hólastaðar, en vænt- anlega sést það á sínum tíma. Einnig fer á mótið Ernst Bach- man sundþjálfari frá Ármanni. — Fararstjóri verður Eriingur Páls- son, formaður SSÍ. Ætlar hann að sitja sundþing Norðurlanda. sem háð verður í Kaupmannaliöfn 24. þ. m. og verður þar m. a. gengið frá keppnisreglum fyrir næstu samnorrænu sundkeppni, sem á- kveðið er að fari fram sur.iarið 1957.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.