Tíminn - 24.08.1956, Síða 2

Tíminn - 24.08.1956, Síða 2
TÍMINN, föstudaginn 24. ágúst 1956, Sigurfiur á Fosshóli og blómarósirnar viö Guiifoss. Fréttir frá landsbyggðiniii Þtirrkur nyrðra s gær Akureyri, fimmtudag: í gœr skánaði heldur veður hér um slóðir og kom þurrkglæta og er þó betri í dag. Iíafa menn unn- ið kappsamlega að heyjum. Þetta er þó mikils til of lítið og skamm- vinnt til að leysa úr vandræðum bænda í útsveitum, sem eiga mikil ney úti. Rafmagn leitt í Grýtu- kæjarhrepp Akureyri í gær: 30 bæir í Grýtubakkahreppi fengu í gær rafmagn. Hafa þá all- ir bæir í hreppnum, nema 3 fengið rafmagn, 2 þeirra vegna fjarlægð- ar og einn liefir sjálfur rafstöð. E.D. Sinyglað áfengi í Reykja- fossi Keflavík í gær. — Við víðtæka tollleit er gerð var í m.s. Reykja fossi er hann kom til Kefla' íkur þann 22. þ. m. fundust 133 iítrar af spírutus ásamt nokkru magni af sigarettum. Þrír tollvarðir frá Reykjavik aðstoðuðu við loitina og fóru msð skipinu til Akraness. Rotary-íélagar í heimsókn á Satiðárkróki Sauðárkróki, 21. ágúst. Hér voru á laugardaginn Roíary jfilagar frá Borgarnesi, Ólafsfirði og Akranesi, ásamt konurn rímim og sátu hóf með hsimam'inumn þá um kvöldið. Um 100 mnnns voru þar saman komnir og þar af margir góðir gsstir. Atvinna hofir verið ágæt að und anförnu. Togarar hafa landað Lér öðru hvoru, svo að frekar hefir verið hörgull á fólki til vinnu. Sér- staklega stúlkum íil flökunar. Sjór er lítið stundaður og afli tregur. Berjaspretta virðist ekki ætla að verða mikil. Berin eru seint á ferðinni í ár. Mann varðar lítið nm þegar heitt er undir Brezkur togari tekinn í landhelgi útaf Gerpi Dómur gekk í málinu í gær á Seyðisfirði Sigurður Lúther á Fosshóli þurfíi að sækja bíi til Reykjavíkur og fór Kjal- :veg með góðum ferlafélögum veðurspár. Þær geta átt heima úti við strönd en síður inn til dala. Á því stóra svæði sem kalla má upp- sveitir Þingeyjarsýslu virðist ekki vera nein veðurathugunarstöð. Ör því byrfti að bæta. Hvernig eru samgöngurnar Það hefir verið kalt á Norðurlandi nú um sinn og ekki /iðrað til fjallaferða. En Sigurður Lúther Vigfússon bóndi ig gestgjafi á Fosshóli kom hingað til Reykjavíkur á dög- unum og hafði farið Kjalveg. Hann kvao litiu máli skipta, . þótt kalt væri á fjöllum, ef maður hefði góða ferðafélaga, sem hituðu manni undir hjartarótum. Sigurður slóst í íör með ferða- 'ólki á vegum Ferðafélags íslands. Þar var úrval blómarósa, sagði aann, og gott með þeim að dvelja /ið Svínavatn, á Hveravöllum og við Gullfoss. Langaði í Jökuldal Ég er annars hættur að fara á tjöll, segir Sigurður. En fjöll kall ar hann ekki Vaðlaheiði og FLjóts- heiði. Hann brýzt enn yfir þá fjallvegi í vonzkuveðrum vetrarins þegar þörf kallar. Er Sigurður . frægur af ferðum sínum, og svo fyrir greiðasemi sína við náung- ann. Það er-til marks um vinsældir hans, að til eru þjóðsögur um ferð- . ir hans á nýjum bílum og gömlum . Eyrr og siðar. — Það éru víst 25 ár síðan ég tór síðast í göngur fram á fjöil, en mig hefir alltaf langað. Þessi löngun magnaðist hér á dögunum pegar heim til mín í Fosshól kom akandi ferðamaður sunnan af fjöll am. Hafði farið dagfari og nátt- fari úr Jökuldal og skilið þar eftir bilaðan bíl og margt ferðafólk og | . par á meðal kvenfólk. Þetta var Gísli Eiríksson, úr hópi Ferðafé- lags íslands, sem var í hringferð im öræfin, og var strandaður í Jökuldal. Gísli fór til Akureyrar að fá stvkki í bílinn og var fljótur t ferðum, en óg sat á Fosshóli og hugsaði um, hve gaman væri að fara suður á Jökuldal og íala við stúlkurnar. Kjalvegur ekkert úr leiS En þegar Gísli fór suður hjá aftur, átti ég of annríkt, en það /ar fastmælum bundið að ég færi með hópnum suður Kjöl. Ég átti nefnilega erindi til Reykjavíkur, og þá ekkert úr leið fyrir mig að fara Kjalveg. Ég slóst því í hópinn á Akureyri og skildi ekki j við hann fyrr en í Reykjavík. Þstta var glaðvær hópur og I vskemmtilegur, og er þetta rétt lýsing bæði á körlum og konum. j Kuldá á fjöllum létu menn ekki á sig fá. Ilöfðu þolað frost á Öskju og ekki orðið meint af. Við gist- um við Svínavatn og héldum svo sem leið liggur suður og vorum aðra nótt á Ilveravöllum. Þar er heitt undir fótum. Þar var slegið upp skemmtun með ekki færri en 20 skemmtiatriðum. Þar var iíka dansað, en tæplega nógu rnikið; Daginn eftir komum við að Gull- fossi og stúlkurnar sýndu mér fossinn. Eftir það gerðist ekkert sögulegt fyrr en ég hafði dvaiið í Reykjavík í einn dag og fór á Þórskaffi og dansaði þar og hitti þar sumar stúlkurnar úr ferðinni. Þá þótti mér minna máli skipta, að rússneski jeppinn, sem ég hafði ætlað að sækja hingað er enn um borð í skipi úti á hafi, og ég verö að hverfa heim aftur jeppalaus, en ríkur af endurminningum. Þannig sagði Sigurður ferðasög- una í stórum dráttum. Fr’éffir norSan? Engar fréttir nema kuldinn og norðanáttin og þurrkleysið. Ilann rignir ekki, hangir þurr að kalla þótt ekki blási úr heyi. Mikil hey úti víða um sveitir og óvænlegar horfur. í innsveitum Þingeyjar- sýslu finnst manni lítið að marka nú orðið? | Ekki þarf að spyrja að því á ; sumrum, þá komast allir sinr.a i ferða. En hjá okkur eru fyrstu j snjóar látnir loka heiðunum. Þætti það hart aðgöngu sunnanlands, ef j tveir til þrír skaflar væru látnir ! hindra samgöngur í milli sýslna mánuðum saman. í vor stóð stríð ; út af 3 sköflum á Fljótsheiði. Þeir stóðu í vegi fyrir áætlunarferð- j um í milli Húsavíkur og Akureyr- ar. Þar að auki rann sífellt úr þeim á veginn og hefir vafalaust skemmt meira en kostaði að ryðja þeim burt. i I Verkvísindi og lífsreynsla | — Okkur, sem þekkjum stað- j hætti og snjóalög, finnst stundum sem verkvísindameistararnir séu helzt til ófúsir að hlusta á það, er I við höfum lært á langri ævi. Stund ; um er það jafngott og teóría á j bók. Samt leggja þeir vegi í snjóa kvosir, sem ætíð fyllast, og byggja : brýr þar sem hlaup renna fram. i ICannske þyrftum við að bera j meiri virðingu íyrir vísindunum, en þcir þá líka að meta eitthvað það, sem maður er búinn að horfa upp á í áratugi frá náttúrunr.ar hendi. — j Þetta sagði Sigurður og nokkuð , fleira, áður en hann fór íljúgandi 1 norður yfir Arnarvatnsheiði, en Kaffi er keypt fyrir hópinn á veitingastaS, og Sigurfiur er gjaldkeri og innheirr.tir á hattinn afi gömium og gófium sið. Varðskipið Þór tók brezkan. togara í landhelgi síðast liðið j þriðjudagskvöld. Togarinn, sem j nefnist Sisaton og er frá Grims- j by, var að veiðum út af Gerpi j og 0,4 sjómílur innan landhelgis- línu. Varðskipið fór með togarann inn til Seyðisfjarðar og var dóm- ur í máli skipstjórans kvcðinn upp í gær af sýslumanni Seyð- firðinga, Erlendi Björnssyni Skipstjóri var dæmdur í 74 þús. kr. sekt og afli og veiðar- færi gerð upptæk. Togarinn var með 700 kitt af fiski. EOKA fellst ekki á skiímála Breta London-Nicosia 23. ágúst: f dag var dreift flugmiða á Kýpur, sem var undirritað af Griefas, fyrir- liða EOKA. Sagði þar, að EOKA gæti ekki fallizt á skilmála brezku landsstjórnarinnar um vopnalilé, en brezka landsstjórnin á Kýpur lét þegar í dögun í morgun dreifa út mörgu bílhlössum af fíugrit um um alia eyna. Bretar kveðjast vera fúsir íil aö semja við EOKA, en grundvallarskilyrði af þeirra liálfu er, að skæruliðarnir verði hann er væntanlegur í bæinn aftur til að sækja jeppann, sem enn er í skipslestinni, en á að nota á skaflana á Fljótsheiði og Vaðla- heiði 1 vetur. búnir að afhenda vopn sín innan þriggja vikna. Þeim skæruliðum er það vilja verði leyft að afsala sér borgararéttindum. Utanríkis ráðherra Grikkja sagði í morgun, að þessir skilmálar Breta sýndu það glögglega, að þeir skildu ekki tilfinningar Kýpur-búa og það sem þeir berðust fyrir. Miklir óburrkar í Ólafsfir'Si 1 Ólafsfirði í gær. — Miklir óþurrk ar hafa verið hér að undanförr.u og hefir því gengið mjög erfiðlega með heyskapinn. Það var ekki fyrr en í gær, að fyrsti góði þurrkdagur inn kom í langan tíma og mun þá hafa náðst upp mest af heyinu. Sumt af heyinu hafði legið á þriðju viku. BS. New York-ballettinn (Framhald af 8. síðu.) eg, Svíþjóð, Finnland, Tékkóslóv- akíu, Austurríki og Ráðstiórnar- ríkin. Piatigorsky mun fara í átta vikna hljómleikaför liinn 26. ágúst nk., en þá heldur hann fyrstu hljóm- leika sína í Hong Kong. Síðar mun hann halda hljómleika á Filips- eyjum, í Vietnam, Malaya, Singa- pore, Japan, Taipei og Kóreu. Ameríska leikhús- og listaaka- demían gengst fyrir tónlistarferð um þessum í umboði utanríkis- ráðuneytis Bandaríkjanna. I I I l{nill!Íi!IIIIIS!!l!illlll]!II!ll!lli:il!Iími!lll!il!l!IIIi!!l!I!m | Stórhýsi | |me'ð arðbærum rekstri viðf |eina aðalgötu bæjarins til| Isölu. § | Upplýsingar gefur Sig.| |Ólason hrl., Laugavegi 24,| |kl. 5—6, sími 5535. | llTlllllllltlllllÍltlltlllllllllllllllltlMlttlMNHtHIHIIIIIIIIim •• r-r-r-f/. ./• ÉÉÉyÉÉÉÉÉÉÉÉÉHÉIÉÉÉÉflÉm'ifi'ilft 1‘1‘1 VlTII" Súez-ráístefnan (Framhald af 1. síðu). ar ætluðu að taka upp slík vinnu- brögð að gera upp á milli skipa, sem um skurðinn ætluðu að fara, yrðu þeir sekir um freklegt brot á Miklagarðssáttmálanum frá 1888, en þar er tekið skýrt og skorinort fram, að öll skip eigi jafnan rétt á að sigla um skurð- inn. Þetta sé ein alvarlegasta hótun Egypta til þessa í sam- bandi við Súez-deiluna. Smárakvartettinn í Reykjavík íöngskemmtimin endurtekin í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. | Húsio opnað kl. 8. Hljórasveit hússins leikur að aflokn- I | urn söng. — Aðgöngumiðar seldir kl. 5—7 í Sjálfstæðis- | 1 húsinu og' við innganginn. | | Smárakvartettinn. I"??" "S .W . . .'"fí'r..' ' ' "'S'. . . .'.i'.'. i,.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.