Tíminn - 24.08.1956, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.08.1956, Blaðsíða 4
T f MIN N, föstudaginn 24. ágúst 1956. Útgefandi: Framsóknarflokkurinn. Ritstjórar: Haukur Snorrason Þórarinn Þórarinsson (áb.). Skrifstofur í Edduhúsi við Lindargötu. Símar: 81300, 81301, 81302 (ritstj. og blaðameun), auglýsingar 82523, afgreiðsla 2323. Prentsmiðjan Edda h.f. Eitt var nauðsynlegt SAMTÖK vinstri flokk- ana í ,}fwclinu um viðreisn í efnahags^ og framleiðslumál um eiga sér langan aðdrag- anda. Því erfiðlegar sem gekk að halda framleiðslunni á- fram vegna dýrtíðar því aug- ljósara varð, að samstarf rík isválds : og alþýðustétta var >stærsta mál þjóðféilagsins. Meðan íhaldið sat við völd, fékkst ekki nauðsynleg sam staða um dýrtíðarráðstafan- ir. Almenningur tortryggði einlægni sérhagsmunaafl- anha, er þau sögðust vilja tak'a upp nýja stefnu. Var líka ærin.;ástæða til þess. í- haldið var hvað eftir ann- að staðið að því að svíkjast að varnarráðstöfunum, sem- gerðar voru. Augljósasta dæmið er, að forustumenn þess gengu á undan í að brjóta það litla en nauðsyn- lega f j árfestingareftirlit, sem gilti í landinu í tíð fyrrv. stjórnar. Meö því var magnað kapphlaup um vinnuafl og byggingarefni, dýrtíð aukin og fjárhagskerfi þjóðarinnar sett' úr,skorðum. Ótímabærar verðhækkanir og handónýtt verðlagseftirlit voru annað framlag íhaldsins til efna- hags- og framleiðslumála. Auðsöfnun klíkunnar, sem mestu ræður í flokknum, var þriðja framlagið. Og svo mætti lengi telja. Öll stjórn- arsaga íhaldsins, allt gróða- og klíkusjónarmiðið, ásamt valdahíðslu foringjanna, leiddi til þess, að það varð æ augljósara að þýðingarmesta skrefið til að hefja viðreisn í landinu var að víkja þessum auðhring úr valdastólnum. Til þess þurfti samtök fleiri flokka.1 Völd íhaldsins hafa lengi byggst á sundrungu annarra. Samtök voru þvi nauðsyn. ÞETTA sjónarmið kom glöggt fram í umræðunum um fjárlögin í janúar í vetur. Forustumenn Framsóknar- flokksins bentu þá rækilega á, að framleiðslan mundi ekki lengi njóta þeirra upp- bóta, sem hún fékk frá þjóð inn með lagasetningu í vetur. Til lækningar þyrfti aðrar að gerðir. Til þess þyrfti að víkja sérhagsmunaöflunum til hlið ar, og fyrirþyggja upplausn- arstarf kommúnista í efna- hagslífinu. Framsóknarmenn bentu á, að íhaldsklíkan bæri vissúlega engu minni ábyrgð á þröun mála en kommúnist- ar. Þessu reynir Mbl. að leyna nú. Það endurprentar slitrur úr þingræðum Eysteins Jóns sonar, þar sem deilt er á kommúnista, en sleppir hin- um heifhingi röksemdarinn- ar, úþþiausnarstarfi sérhags- muna-a^anna, sem stjórna Verndun Sjálfstæðisflokknum. í eld- húsdagsumræðunum í jan- úar s. 1. ræddi Eysteinn Jónsson einmitt um framtíð- arhorfurnar og nauðsyn gagngerðra breytinga á stjórnarfarinu. Hann sagði þá m. a. „Það er óhugsandi að þjóð . félagið þoli til lengdar þann stórfellda öldugang í fram- leiðslu-og efnahagsmálum, sem við höfum búið við und anfarið. Átökin verða alvar legri og alvarlegri. Stéttirn ar nota í œ rikari mœli stöðvunarvopnið, hver gegn annarri og gegn ríkisvald- inu, gegn þjóðfélaginu sjálfu. Framleiðslan minnk ar við þessi átök og þar með þjóðartekjurnar, og lífs kjörin verða rýrari en þau gœtu verið. Fjármagn þrýt- ur, framfarir stöðvast og þjóðin verður þurfandi og ósjálfstœð. En hvað veldur? Tvennt aðallega að mínum dómi. Sérhagsmunaöflin í landinu eru of sterk, ráða af miklu . . . Þessi öfl hreiðra um sig alls staðar þar sem þau fá þvi við kom ið og reyna að koma í veg fyrir uppbyggingu þjóðfé- lagsins á sannvirðis- og réttlætisgrundvelli. Þeim verður auðvitað mikið á- gengt meðan þau hafa eins konar stöðvunarvald í þjóð málum landsins í skjóli sundrungarinnar. Verð- bólguþróun og upplausnar- ástand í fjármálum styrkir að ýmsu leyti þessi öfl. Kommúnistar eru einnig of sterkir. Það er hitt höfuð- meinið . . .“ í framhaldi af þessu hvatti ráðherrann til sam- starfs vinstriaflanna til að losa þjóðina við ofurvald sérhagsmunaklikunnar og upplausnarstarf kommúnist anna. ÞESSI viðhorf eru und- irstaða stjórnarsamstarfsins. Sérhagsmunaklíkan hefur orðið að víkja. Kommúnistar hafa verið leiddir til ábyrgð- arstarfs innan Alþýðubanda- lagsins. Samstarf hefur tek- ist um það höfuðviðfangsefni þjóðarinnar að tryggja af- komu framleiðslunnar, auka hana og efla. Koma í veg fyr- ir að dýrtíð stöðvi framfarir. Hefja viðreisnarstarf úti um landið. Hér hefur ekki orðið nein skyndibreyting á við horfi manna. Öll þróun síð- ustu ára hefur sýnt og sann- að, að þjóðinni er ríkust nauð syn að traust og trúnaður sé milli ríkisvaldsins og vinnu stéttanna. Eitt var nauð- synlegt: Að víkja íhaldinu úr stjórn. Með því var lagður grunnur hins nýja samstarfs. veiðivatna SKEMMDARVERK á lax veiðiá í Hvalfirði leiðir at- hygli a.Ö nauðsyn aukinnar verndunar veiðivatna. Góð veiðivötn auka auðsæld lands ins, eru- náttúruprýði, sem landsmenn geta verið stoltir af. Allt starf, sem miðar að því að vernda þau er gott starf og þjóðnýtt. Veiðiþjófn aður er ekki aðeins að ræna fiski, sem er annarra eign, Kanadamenn ætla að byggja mikla uppskipunarhöfn skammt frá Góðvon Áætlanir um að nota litla eyju í GáívonarfirÖi sem uppskipunarmi'Östö'ð fyrir stárfellda flutn inga á járngrýti til Evrópu. — Eru miklar blý- námur aí finnast skammt frá Meistaravík? Danska blaðið Social-Demokraten skýrði frá því fyrir skömmu, að kanadísk sérfræðinganefnd, sem nýlega hefir verið að rannsaka skilyrði til siglinga til Vestur-Grænlands hafi komizt að þeirri niðurstöðu, að mjög hagkvæmt sé að mota litla eyju í Góðvonarfirði sem uppskipunarmiðstöð fyrir það járngrýti, sem flutt er frá Ungava-flóa í Kanada til járn bræðslna í Evrópu. Ef þessar áætlanir verða framkvæmdar munu Kanadamenn væntanlega færa sér í nyt grænlenzkt vinnuafl bæði við tilvonandi hafnarmannvirki á eynni og einnig ráða Grænlendinga á málmskipin. km frá Meistaravík hafa fnndið klumpa úr hreinu blýi, sem vega mörg hundruð lúló. Við frekari at- hugun kom í Ijós, að liér var um að ræða mörg tonn af hreinu blýi á tiltölulega litlu svæði. Enn hafa engar ákvarðanir verið teknar um blývinnslu á vegum norræna námu ; félgasins á þessum slóðum og er | þessum fréttum enn tekið meo 1 varúð, þar sem áður heíir það komið í ljós, að mikið magn þarf til þess, að slík vinnsla svari kostn aði. Rannsóknunum á þessum slóð- um stjórnar enskur málmafræðing ur, Lethbridge, en innan skamms munu frekari rannsóknir leiða í . ijós, hvort blývinnsla á þessum slóðum mun gefa arð í aðra hönd. Kortið sýnir glöggloga afstcðuna frá Ungava-flóa fil Grænlands. Punkta- linan sýnir þá leið, sem málmflutningaskipin munu sigla. Það er skammt frá Meistaravík, sem stórar blýæðar hafa þegar fundizt og líkur á því, aS Dansr hefji þar blývinnslu. 30 þús. tonna skip fekin í notkun Kanadískur miljónamæringur, Cyrus Eaton, á stórt landssvæði í Ungava-flóa, þar sem gnægð málma hefir fundizt. Ungava-fló- inn er sá stærsti á norðurströnd Labradorskagans og þau skip, sem notuð verða til þessara málmflutn- inga gætu siglt beinustu leið frá Ungava-svæðinu til Rypu-eyjar, sem er ekki stærri en einn fer- kílómetri að stærð. Leiðangur Bandaríkjamanna og Kanada- manna hefir undanfarið siglt fram og aftur fyrir vestan Grænlands- strendur til að leita að hentugri uppskipunarhöfn. Nú hafa menn fundið Rýpu-ey og talið er, að hún muni reynast langhentugasti stað- urinn til að umskipa járngrýtinu. Á norðausturhluta eyjarinnar er talið auðvelt að gera góða höfn og umskipa málminum. Innsiglingar- skilyrði að eynni eru líka hin á kjósanlegustu. Líklegast er, að allt upp í 30 þús. tonna skip verði notuð til þessara flutninga og umskipað um 3 milj. tonna af málmi á ári hverju. Ef til vill verða fleiri hafnir gerðar Nú er verið að rannsaka öll skilyrði í Ungava-flóanum og hvað mikið málmgrýti sé þar fyrir liendi, en ekki er talið lík- legt að lokaákvarðanir verði tekn ar fyrr en eítir um það bil tvo mánuði er öll gögn Iiggja fyrir. Ef þetta kemst í framkvæmd eru menn þeirrar skoðunar, að þessi hafnargerð sé aðeins upp- hafið að frekari þróun málanna þarna á þessum slóðum. Það er sem sé ekkert ólíklegt, að ef þetta gefur góða raun, liafi það í för með sér fjölmargar fleiri hafnargerðir á Grænlandi í svip- uðum stfl. Það er nefnilega mikið um málma í Kanada, sem erfitt er að flytja burtu, en ef þessi leið gefst vel, opnast þarna nýir möguleikar til að vinna alla þessa málma. Eftir því sem eftirspurnin á stáli eykst í heiminum, verður að sjálfsögðu lögð meiri áherzla á að nýta þær járnnámur, sem vitað er um, að séu fyrir hendi. Ennfremur hafa menn reiknað út, að málmflutningar á sjó frá Ungava-flóa til Góðvonar eru ekki eins kostnaðarsamir og málmflutn ingurinn með járnbrautum írá Svíþjóð íil Narvíkur. Stórar blýnámur að finnast á Grænlandi? Nýlegar rannsóknir á norðaust- urhluta Grænlands hafa leitt í ljós, að geysimiklar blýæðar hafa fund- izt og opnar það nýja möguleika. Vinnuflokkar staðsettir um 50 heldur er hann líka náttúru- spjöll, sem á að taka hart á, ekki síst þegar beitt er íanta- brögðum eins og hér hefur nú verið gert. Það er miskiln ingur að taka mildum hönd um á verknaði af þessu tagi. Auk þess að uppskera fyrir- litningu um land allt, eiga þeir, sem sekir eru, að hljóta þungan refsidóm. Peningalykt á sumarmorgni. MAÐUR ER árrisull og röltir í góSviðrinu niður í hvosina í mið- bænum þar sem er miðstöð ver- aldarinnar í augum sumra manna. Golan bærir laufið í görðum borg- aranna. Trén hafa aftur rétt úr sér eftir saltstorminn fræga í vor, sem spillti gróðri á stóru lands- svæði. Maður dregur andann djúpt til að ná í angan blóma, sem teygja krónuna móti sólinni, en þá fyilast vitin á manni af grút ariyktinni frá Kletti. Vindurinn breiðir hana eins og teppi vestur yfir bæinn. Lykt er eitt skjotvirk asta meðalið til að örva endur- minningu liðinna daga Á andar- taki er maður horfinn frá hugsur. um litskrúðug og angandi blóm í grútinn á Siglufirði fyrir 20 ár- um. Norðanlands er talað um pen- ingalykt, og þykir góð lykt þar því að þar eru tíðast litlir pen- ingar. Hér syðra hefir grútarlykt- in víst aldrei heitið peningalykt, enda eru liér miklir peningar og minnst af þeim frá henni runn ir. En ótrúlegt er, ef verksmiðj- an á Kletti hefir ekki malað eig- endum sínum svo mikla peninga á undanförnum árum að þeir geti þess vegna sett upp tæki til að ey.ða grútarlyktinni. Þetta er þó allténd höfuðborg og hefir ekki risið upp íyrir grútarpen- inga eins og sumir aðrir staðir. Þessi lykt er þvi einhvern veginn óviðeigandi hér. Og óþarft með öllu að þola það, að eitc verk- smiðjukrili forpesti loftið fyrir borgurunum af því að eigendurn ir sjá í aurinn til að' gera nauð- synlegar lagfæringar. Umgerðin. SVO HREKKUR maður upp úr umhugsun um síldina á Siglufirði og ævintýri um bjarta nótt fyrir 20 árum. Blómskrúð á Á'usturvelli er fallegt í morgunbirtunni og sól in gyllir Ingóif á Arnarhóli. -- Skammt frá honum er grænn reit ur, umgirtur mannvirkjagerð rik- isins á þrjá vegu, en hólnum á þann fjórða. Þjóðleikhúsið er einn hluti umgjörðarinnar, safnhúsið annar, og Arnarhvoll og Hæsti- réttur hinn þriðji. Arnarhóllinn og Ingólfsstræti loka umgjörð- inni. Þetta er skrautlegur rammi. Listahaliir og ríkisvald. Myndin. En innan í rammanum er ó- ræktarbletlur og mörg arfakló og kúagata um þveran völlinn. Ef bíómskrúðið á Austurvelli væri komið þarna mundi það lífga upp á gráan og líflausan svip Arnar- hvols, og skyldi útsýnið þá ekki geta iyft anda þeirra, sem stríða þar innan veggja fyrir ríkið? Mundi það ekki gera þjóðleikhús- gesti næmari fyrir listinni ef þeir litu litskrúð blóma og rennsléttan grasvöil fremur en krækluhríslu kaffærða í arfa áöur en þeir gánga í mustcrið? Þetta hugsar maður að morgni dags. En þegar degi hallar er það gleymt. Hvers- dagurinn orðinn grár eins og steinninn í Hæstaréttarbygging- unni. — Frosti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.