Tíminn - 24.08.1956, Blaðsíða 5

Tíminn - 24.08.1956, Blaðsíða 5
T í MI N N, föstudaginn 24. ágúst 1956. 5 Orðið er frjálst: Sigurður Jónsson frá Brún: Bréfkorn frá Edinborg: Skotar varðveita þjóðerni sitt 'dyggi- lega - eru stoltir af gömlum siðum % káningum ,Framtfð íslenzka hestsins* í Morgunblaðinu 16. ágúst þ. á. er grein með svohljóð- andi fyrirsögn, orðfleiri þó og án allrar spurnar. Þar er framtíðarleið hrossaræktarinnár íslenzku kortlögð í stórum dráttum og engin efaorð viðhöfð. Mér hættir til að tala út í hrossa skraf, ef ég kem að slíkum ræð- um og nú get ég ekki orða bund- izt um málefnið, því mér finnst framtíð íslenzkra hrossa fara meira eftir framtíð og manndómi ís- lenzkra manna, sem létt er til umræðu í greinarkorninu, heldur en nokkru öðru. Hross eru að vísu öllum öðrum íslenzkum búpen- ingi duglegri að bjarga sér, en ekki vildi ég sjá yfir sveitir það vorið, sem hrossin hefðu öll farið umhirðulaus yfir vetrarmisseriö. Ég óttast að ég sæi þá fleiri hor- dauða skrokka en ég hefði þol til að horfa á. Ekki hræðist ég þó að sá verði endir stofnsins að falla fyrir fóður- leysi eða handvömm, en fari svo fram sem horfir, verður innan fárra ára enginn hestur taminn. Tamningaríbrótt hrakar Rosknu mennirnir, sem einir hafa nenningu og löngun til að mýkja fola sér til nytja eða á- nægju, missa nú sem óðast börn BÍn frá sér og fá enga aðra á heim ilið í staðinn og mörg eru trippin svo að gamall einyrki leikur sér ekki að því að kenna þeim kurt- eisi aðstoðarlaust frá byrjun, og hver temur þegar svo er komið'’ Stöku ungur maður hefir að vísu enn hönd á trippi og til er svona sem einsdæmi tamningaskóli þar sem báðir skulu tamdir í einu maðurinn og merarsonurinn. En þess má um þá menntastofnun geta, að einn hesteigandi, sem hafði þar þrjá hestana sína um vetrartíma fékk þá þannig aftur að hann var búinn að slátra tveim ur fyrir næstu veturnætur sem nytjalausum og óseljandi griputn og þeim þriðja því aðeins eklci, að hann varð ekki beizlaður fyrir þann tíma til þess að stöðva hann á blóðvelli undir skotið. Ef menn- irnir gerast margir slíkir í hlut- falli við hrossin, þá þarf ekki að skrifa margar blaðagreinar um framtíð íslenzkra hrossa. Hún cr þá engin. Nýting innlends afls Mörg eru þau verk, sem vinna þarf og ekki verða unnin sökum kostnaðar, ef vöðvaafli einu skal við beitt, má þar nefna stórfelld- ar tilfærslur grjóts eða moldar víð jarðrækt og húsgrunnagröft o. íl, Þar þarf vélar til og enda þótt ekki sé meira en að rífa saman dálítinn heyflekk getur svo staðið að það verði ódýrara í framkvæmd með hæfilegri dráttarvél en með hesti. Þó verður það svo bezt ó- dýrara að vélin sé til og búið svo stórt og afurðamikið að það geti rentað, endurnýjað og afborg að nauðsynlegan vélakost, enda séu þá viðskiptaleiðir opnar íil að útvega allt, sem til vélanna þarf, en til hins fyrra af þessu ívennu þarf allmikið meira undanfæri en fjöldi býla hefir og til hins síð- ara þarf heilbrigða fjármálastjórn hérlendis og arðbæran atvinnu- rekstur, en hvorugt hefir legið á glámbekk um undanfarandi ár. Því þarf íslenzlcur landbúnaður ís- lenzka vinnuhesta enn um sinn, nema hitt gerist, að svo verði í hasti aukin ræktun, framleiðslá og markaðir sem engan varir nú. En þótt viðskipta-búskapur með innkaup stór og útsölur eftir getu kunni að vera manni og manni hagfelldur þá kemur það þjóðar- búinu miðlungi vel að þurfa að áuka umsetningu út úr landi íil lnikilla muna án annarrar stefnu- breytingar, þegar greiðslujöfnuður við útlönd er orðinn óhagstæður úm meira en miljón króna á dag til jafnaðar yfir allt árið. Þá lirökkva þær skammt þessar lof- legu Keflavíkurtekjur, því þær borga ekki nema um helmign þess fjár og minna þó ef þær hverfa. Væri því ekki fráleitt að nýta bet ur en nú tíðkast innlent afl og efni, ef þá færi nær lagi með gjald Enn mætti spyrja þótt ekki ger: greinarhöfundurinn í Morgunblað- inu það, hvar í heiminum íslenzki hrossastofninn eigi sér einhverja framtíð, hvort það yrði á íslandi eða erlendis. Vel mætti sökum ýmissa atburða við Póllands- og Þýzkalandssölurn- ar nú á síðasta áratug hugsa sér að frægð þess gripastofns og fram gangur yrði mestur suður í Mið- Evrópu, því engum veit ég það kunnugt vera að nokkurt eftirlit hafi verið haft með því að ekki færu út beztu æxlunarfæru hross- in, sem til voru á landinu. Frétt hefi ég að frændur mínir nánir — auk heldur aðrir — og væri það sárt ef satt væri — hafi þann- ig losað sig við eitt af fegurstu hrossunum og vænlegustu íil und 1 aneldis þeirra, sem út fóru og éyrisviðskiptin. Þá kynni að sann- i maske voini’ on Það munu ást víðar að það var þakkar vert, |n eiðskuld meiðyrði um Polverja s’em einn bóndinn þakkaði að mér'sa§* ^1®1 Þeim værl miður áheyrandi um leið og hann sleppti dráttarhesti sínum frá verki, en Edinborg, 13. ágúst 1956. HÉR í EDINBORG er leiðinda- veður, rigning og dimmviðri. Mér er sagt að svona hafi viðraö hér í allt sumar. Skotar taka þessu, eins og öðru, sem að höndum ber, með hinu mesta jafnaðar- geði, og eru ævinlega vingjarn- legir og hlýir í viðmóti. GÖMUL BORG. Edinborg er mjög gömul, og eng- in borg í Skotlandi er bundin eins föstum böndum við fortíðina og hún. Hvarvetna blasa við manni fornar byggingar, söfn og minnis- merki. Á elleftu öld tók Margrét drottning sér bólfestu í Edinboi’g- arkastala fyrst konungborinna. Við hana er kennt elzta hús Edinborg- ar, St. Margaret’s Chapel. í Edin- borgarkastala sátu síðan skozkir þjóðhöfðingjar meðan þeir voru við lýði. Skotar hafa varðveitt þjóðerni sitt dyggilega, eru mjög stoltir af því, og sérlega þjóðræknir. Um dag inn átti ég t. d. tal við Skota nokk- urn. Við ræddum um heima og geima og að lokum barst talið að nýlendumálum. Mér varð á að segja: „Þið Englendingar o. s. frv.“, en Skotinn greip strax fram í fyrir mér og gerði mér það skiljanlegt, að Skotar væru allt annað en Eng- lendingar, og tók skýrt og greini- lega fram, að hann væri Skoti að ætt og uppruna. til trúandi en seljendunum ís- lenzku að rækta stofninn og velja til framtímgunar, enda ber ég hann strauk klárnum um háls og, , , „ ,, . , vanga og sagði: „Margan benzín- mer ekkl 1 munn- pottinn sparar þú mér, blessaður." Það sást á að þá stundina þóttist Bóndinn sá ekki hafa til einskis únnið á meðan hann tamdi klár- Inn. Mætti svo fleirum fara ef þeir hertu sig upp í að búa sér,, , trippi sín í hendur en létu ekki I íslenzkra hrossa að verða leikfang hræðsluna, letina eða ómennsk- \ sðeins lcikfang svo ríkra niamia Ðýrt gaman Morgunblaðshöfundurinn telur að því er virðist þá eina framtíð una fá sig til að klemma verkið á aðra eða láta það ógert. StócJeignín stendur ein! að þeir geti skemmt sér við dýrt gaman og svo má fara að sú verði raunin á, en það er á þann einn veg hugsanlegt að landeigendur verði ekki fyrri til að útrýma teg , . l undinni svo verðlaunakýr og marg Eg gaf aðan 1 skyn að eitthvað lembur hafi ekki átroðning eða liefði sýnzt skorta á gróðavæn- j ærukrenkingu af slíkum skepnum leika atvinnuveganna. Og er ekki og ráðamönnum verði meira að von maður segi það þegar allar segja svo rúmt um fjárhag og hugs framleiðslugreinar nema stóðeign un að fleiri verði sjónarmið höfð eru komnar á opinbera styrki.! vjg hrossarækt framtíðarinnar en Síðasta stjórn varaði sig ekki á aðeins hver hrossaættin líklegust stóðbúum þeirra manna sem telja sé til að skríða oftast í skammlaus- ekki borga sig að temja potthrossa um holdum mannhjálparlaust und mæður sínar svo að þær verði sýn an morðhríðum eða toer sé svo inearhapfar að mati nvinct,, tÍ7.1m I hátt upp hlaginn að rembiláttim ingarhæfar að mati nýjustu íízku.! En fari svo fram sem horfir um innkaup stór og útflutningsvöntun mikla mætti þar við lenda að við íslendingar hefðum ekki efni á að eiga hesta sem leikbræður, en yrðum að láta okkur nægja að hafa þá sem til voru aðeins sem starfs- bræður og mættum þakka íyrir ef þá væri enn eftir í einhverjum sá manndómur að geta tamið trippi og komið því nothæfu undir reiðver eða aktygi, því vissast sé að bera þá einnig fram frómar ósk- ir um að á þeim tíma verði íil dráttartæki önnur en þær vélar einar ,sem vanta kynni fjármuni til að láta endurbæta og endurnýja og skorti þá eldsneyti á þótt í lagi væru t. d. sökum styrjaldarþarfa olíuframleiðendanna sjálfra, en Morgunblaðið veit það flestum ís- lenzkum blöðum betur að stríð mun yfirvofandi að minnsta kosti ef hætt er að tugthúsa hér úti á nesi 5000 misjafnlega vel séða út- lendinga, og alla óánægða með veru sína hér. í dansinum. Þegar hlé er á dansin- um birtast litlir skrautlegá Kfæddir telpuhnokkar, á að gizka 8—12 ára, sem leika á sekkjapípur. Þær mar- séra fram og aftur um pallhrrrog ' leika fjölda skozkra sekkjapípu- laga. Svo hefst dansinn á ný _og all- ir skemmta sér konunglega. íslend- ingar hafa illu heilli týnt ni,ður vikivökum sínum, en rímurnaf lifa ennþá að nafninu til. Eaéstir1 íé-1' lendingar hafa nokkurn tíma heýrfc ~ vel kveðið, og flestir halda þeinað ' rímurnar séu eitthvað í líkingu við ' - búkhljóð og baul drukkinna manna. Ríkisútvarpið hafði einu sinni rímnaþætti en þeir lögð.usí:A,, niður, því áhugi almennings fyrh* þeim var skammarlega lítill. Út- lendar togarablækur, sem ekki vissu hvað var á feröum héldú, vegna heimsku sinnar og fáfræði, að villausum manni hefði- verici hleypt í útvarpið, og höfðu orð á því. íslendingar tóku þetta ákaf lega nærri sér og vissu ekki hvcrn; ig þeir áttu að afsaka þá óhæfu aci rímur væru til. Blaðaskrif- hófusf: um málið og voru rímurnar álitn- ar léleg og óþörf landkynning og aðhlátursefni erlendum mönnum. STOLTIR AF ÞJÓÐBUNINGUM. Ef maður gengur eftir Prinsess Street sér maður næstum ævin- lega karlmenn, unga og gamla skozkum pilsum eða stúlkur í þjóð- búningi. Hér í Skotlandi virðist viðhorf fólks til þjóðbúningsins vera allt annað en heima á íslandi. Skotar eru stoltir af sínum en ís- lendingar skammst sín fyrir sinn, þó að hann sé fallcgasti þjóðbún- ingur í heimi. íslenzkt kvenfólk fæst ekki einu sinni að ganga í honum á þjóðhátíðardegi okkar. ÞJOÐDANSAR. Eins eru Skotar hreyknir af þjóð dönsum sínum. Oft á kvöldin eru útidansleikir í Princess Street Garden, þar sem eingöngu eru dansaðir skozkir þjóðdansar. Fjöldi fólks, úr öllum stéttum, tekur þátt I KASTALANUM. -7 Edinborgarkastali gnæfir yfi:.J borginni. Hann er opinn almenn- ingi og þangað flykkist fjölcli ferða manna á degi hverjum. Egl vá’rð' fyrir miklum vonbrigðum þegar ég;;: skoðaði söfnin í kastalanum. Méi* höfðu Skotar virzt vera manna frið samastir og ólíklegastir til viga, eri , • á söfnum þeirra var lítið annað.ett-.r.j: 1 vopn og hertygi. Allir veggiri vori:, . þaktir myndum af hershöfðjhgjufn. sem stjórnuðu hrannamorðúrrfJ pc’ ’ höfðu vígaferli að atvinnu:''Einhíg;' var þar fjöldi heiðurspeninga.'sem þeir einir fengu, sem bezt gengu fram í að drepa. í kastalanum ecr > líka nokkurs konar kapella tj|-fA minningar um skozku hermennina,.,:;. sem féllu í heimsstyrjöldinni fyrri., Eru nöfn þeirra skráð í miklar-., bækur, sem hafðar eru til sýnis. Það er skemmtileg tilhugsun að verða þess mikla heiðurs aðnjót- andi, að fá nafnið sitt ritað í'bófe1" ■ til sýnis handa ferðamönnum fyrit' það eitt að láta lífið í algjöru til^' gangsleysi fjarri heimalandi sínu. Atli Heimir Sveinsson. metnaðarmönnum þyki sér nógu hátt lyft yfir aðra á baki þeirra. Áðan skrifaði ég: „En xari svo fram sem horfir“, og dró að því þær líkur, sem beinast lágu fyrir og mér fundust óvenjulegastar að þá væri framtíð íslenzkra hrossa engin sökum ræktarleysis þjóðar- innar við framleiðslu sína og fyrir þægindasækni, skemmtanafýsn eða hugleysi ungra og aldinna. En þannig má ekki fara og þarf ekki að fara. Þjóðin verður að stilla í hóf kröfum sínum og minnast þess að allflest það, sem gefur okkur til verurétt meðal þjóðanna var unn- ið af mönnum, sem mikið skorti á að hefðu það, sem nú yrði kall- að mannsæmandi skilyrði og unnu þeir samt yfirmannleg verk, og hún þarf að framleiða meira og hafa það betur unnið, en þó svo ódýrt að það gangi út. Takist. þetta er vel fyrir öllu séð sem fjárhag ríkis og einstaklinga við kemur og þá rná eiga víst að margir þeirra bænda, sem svo kunna með atvinnutæki sín að fara hafi einnig vit á því að nota hesta bæöi til veiða og annarra starfa og að áðurtöldum skilyrðum fengnum verður gnægð manna, sem tímir framtíð „íslenzka hestsins“ þ. e. og má láta það eftir sér að kosta Ræktarsemi vi(S stofninn Þótt sleppt sé öllum dreifiþönk- um um íjarlægari hluti virðist Erfið heyskapartíð í útsveitum á Norð- urlandi þótt ekki hafi verið mikil úrkoma NorSanátt og kuldatíS hafa herjaS á NorSurland í heilam mánuS, og þótt úrkoma hafi ekki veriS mikil, *hefir samt, ekki tekist aS þurrka hey í útsveitum. ÞaS er aS kalla aldrei þurrkur í norSanátt, sagSi Jóhannes Kristjánsson bóndi, á Hellu á Árskógsströnd, er hann leit inn til blaSsins nú í vik- íslenzka hrossastofnsins fara að mestu eftir efnahag þjóðarinnar og ræktarsemi við skepnur yfir höf- uð. — Þeir eiga aldrei nýtilega skepnu, hvorki hross né aðrar, sem ekki liafa getu til að eiga neitt nema aðeins heimtufrekju sína til skemmtana, þæginda og flottræfilsháttar. nokkru til umbóta og uppeldis gripa sinna og getur því miðlað öðrum af hrossum til gagns og gleði engu síður en öðru. Þá mun að vísu þurfa sýninga við og ráðu nauta og þeirra af betri endanum, en þar er engin þörf fyrir grát- skáld og Jeremíasa til að æðrast yör Ijónurn á óförnum vegum. unm. Liggja því mikil hey úti í út- sveitum Eyjafjarðar og Þingeyjar- sýslu og horfir heldur illa með heyskap almennt í þeim sveitum. Ástandið er mun betra í innsveit- um. Til dæmis munu bændur í fram-Eyjafirði hafa heyjað allvel og náð miklu inn óhröktu, en á Árskógarströnd og í Svarfaðardal, Höfðahverfi og Kinn hefir gengið lakar. Vegna kuldatíðarinnar horfir mjög illa með uppskeru úr görð- Leit$ ráídeildarsamrar þjóðar Skynsöm þjóð og ráðdeildarsöm á þessu landi mun ala upp hross og eta liross og nota hross til hvers konar nytja á meðan landið og búnaðarhættir eru svipaðir því sem nú tíðkast. En ef náttúrufar lands eða þjóðar breytist til muna er engu hægt að spá af viti, þótt hitt sé að vísu reynt að breyting- ar þola flestar lífverur lakar en maðurinn og deyja þá gjarnast út. Mætti því enn til sörnu niðurstöðu draga og áður, að sé engin nema með bættum þjóðarhag og batn- andi mannlífi. (Millifyrirsagnir gerðar af blað- inu.) um. Berjaspretta er lítil sem eng- in. Varla sést ber í ágætum berja-, löndurn á Árskógsströnd, ..sagði Jóhannes. Aðstaða til síldarsöltunar. . . Angantýr Jóhannsson útibús- stjóri og útvegsbóndi á Hauganesi - ‘ sagði þær fréttir frá þessu vax- andi eyfirzka sjóþorpi, að í- sumar hefði verið hafist handa um hafn-. s., arbætur þar. Lenging bryggjxumr,«lV ar væri frumskilyrði fyri’r vcx,ti útgerðar. Gerðu menn sér' vóhir um, að verkinu mundí ' iiiiðáJ’ávð '.'; vel að unnt yrði að sáltá'síM’ á Hauganesi næsta sumár. Mtmdi *j- slík aðstaða örva athafnalíf Þþórp* !*• inu. : j .".ónri ' Miklar ræktunarframkvæmdin p -r Vjjr Framkvæmdir í sveitum Eyja^ .. fjarðar sögðu þeir félagar 'mmiu nú en í fyrra, þó auka bænaué'éfiii' verulega ræktun og miklar land- þurrkunarframkvæmdir standa yf- ir í sumum hreppum. Hefir mjög mikið verið grafið með stórvirkiim tækjurn víðs vegar í héraðinu á . undanförnum árum. no Sæstrengur á að flytja' l'afmagn frá Laxárorkuveitunni til Hríseyj- ar. Er ráðgert að það verk‘verði unnið á þessu ári, þótt ekki sé það hafið enn. ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.