Tíminn - 24.08.1956, Blaðsíða 6

Tíminn - 24.08.1956, Blaðsíða 6
T í M I N N, föstudaginn 24. ágúst 1956. wm n DDKÍ (fi) sýnlr gamanleikinn siln Sýning í kvöld. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2. Sími 3191. Eflir JENNíFER AME5 64 spennt, að síminn myndi hringja, eða einhver skila- boð bærust frá honum. Hún sagði við sjálfa sig ,að vafa laust hefði hann í mörgu að snúast, og það væri ástæðan fyrir því, að hann hefði ekki komið til hennar. Hún fann fjölda afsakana fyrir fjarveru hans — afsakanir, sem hún ekki meira en svo trúði sjálf. Hjarta hennar var fulit af von, en eftir því sem dagarnir liðu, dvínaði vonin. Svo dag nokkurn, þegar þær Eva sátu á skuggsælum stað í garðinum, kom hann loks .. . Hann gekk upp garðstíginn í áttina til þeirra. Fay stóð upp af garðstólnum. — Nei, ert þú kominn, sagði hún brosandi ,og reyndi að láta röddina hljóma eðlilega. — Það var fallega gert af þér. Þú hefir aldrei séð Evu — hér er hún. Hann hneigði sig og bauð góðan dag. —Það er víst kominn tími til að við kynnumst, Eva — því að þú átt að verða mágkona mín, sagði hann og brosti breitt • — Mig grunaði það nú reyndar, svaraði hún, og bros breiddist út um fölt and lit hennar. Hann hló. Þrjár vikurnar, sem liðnar voru, höfðu breytt honum mikið. Malaríukastið var liðið hjá, og hann var næstum sami hraustlegi mað urinn, sem Fay hafði hitt í skrifstofu yfirmannsins í Lund únum. En þá hafði henni ekki fallið við hann . . . Og nú elskaði hún hann svo, að hana svimaði. Hún þráði það eitt, að fallast í fang honum og spyrja: — Elskar þú mig raunverulega, Alan . . . gerir þú það? En Eva var viðstödd, svo að hún stóð kyrr og brosti til hans — hálf kjánaleg, að henni sjálfri fannst. — Það tók þig svei mér tíma, að ákveða þetta, ungi maður, sagði Eva,- — Já, það má ef til vill segja það, svaraði Alan, — en þú vissir þó, að ég myndi koma, var það ekki Fay. Hann leit spyrjandi í augu hennar. — Ég vonaði það að minnsta kosti, hvíslaði hún, — en hvernig er hægt að vera viss, bætti hún við spekings- lega. — Nei, vitanlega ekki-, svar aði hann brosandi, — því að þá væri ekkert skemmtilegt eða spennandi við ástina fram ar. — Nú, svo þér finnst ástin vera skemmtileg og spennandi sagði hún og horföi glettnis- lega á hann. — Ég vona, að hún sé það, sagði hann rólega. — Því að annars er ekkert skemmtilegt við lífið. Öll þau ævintýr, sem ég hefi komizt í á undan- förnum árum, hafa verið spennandi, og þá hlýtur ást- in einnig að vera það- Hann þagnaði, og það var eins og qkuggi breiddist yfir andlit hans andartak. — Jafnvel dauðinn hlýtur að vera spenn andi, eða maður verður að minnsta kosti að trúa því:, því að hvernig væri annars hægt að þola hann? Hún sagði stiliilega: — Ég vildi óska, að ég hefði náð að heimsækja Madelínu áöur en hún lézt. Hann hristi höfuðiö. — Það var líklega best ívrir hana, að þú skylcir ekki gera það. Fay og Alan voru gefin sam an í Lundúnum þrem mánuð um síðar. Það var kyrrlátt morgunbrúðkaup í Caxton Hall. Einu gestirnir voru Sir Frederick Ronson, æinkaritar inn hans, Eva og Sonya litla í hjólastól, sem læknirinn spáði þó ,að hún gæti bráðlega verið án. Fay var hamingjusöm, en þó var ekki laust við, að hún fynndi til ótta. Hehni hafði gengið ágætlega sem félagi Ai ans í leyniþjónustunni, en hvernig myndi hún standa sig sem eiginkona hans? Hún gerði sér ljóst, að það myndi ekki verða auðvelt starf, ef hann héldi áfram í þjönust- unni.Hún vissi, að hún ætti eftir að eyða mörgum svefn- lausum nóttum í óvissu og spenningi. Þær konur, sem voru giftar mönnum í leyni- þjónustunni, áttu aldrei full an hlut í lífi manna sinna. En samt myndi hún áreiðanlega eiga dásamlegar stundir með Alan, sem ef til vill gætu bætt upp óvissuna og spenninginn. — Ja, hérna, sagði Alan við miðdegisverðinn, sem Sir Frederick bauð þeim í að lok inni vigslunni, — nú er ég á leið í brúðkaupsferð í annað skipti með sömu konunni. Lík lega verður þessi ferð ekkert annað en vonbrigði og leið- indi. En gleðibrosið á vörum hans gerði þessi orð ómerk. Sir Frederick kinkaði kolli. — Það held ég nú alls ekki, sagði hann og augun urðu glettnisleg. — Af einhverjum ástæðum vissi ég þegar frá byrjun, að þetta myndi fara svona. Rauðhært fólk foröast gjarna hvort annað í fyrstu, en það endar undarlega oft með því, að það gengur í heil agt hjónaband. Hann and- varpaði djúpt og bætti við: — Ég geri mér Ijóst, að sagt er, að andstæðurnar dragist sam an, það á bara ekki við í hinú claglega lífi. Fólk leitar ætíð sinna líka. Líklega er það að eins af einskærri hégóma- girni. Seinna, þegar hinar venju- legu hamingjuóskir höfðu far iö fram, fóru þau Fay og A1 an afsíðis. Hann hafði hellt í tvö kampavínsgjös og rétti henni annað. Hann lyfti glasi sínu, og sagði hátíðlega: —Við skulum hugsa andar tak um Madelínu. Þau tæmdu glösin þegjandi, en augu Fay voru full af tár um, þegar hann loks tók af lienni glasið. Svo tók hann hana í fang sér, og kyssti hana. EiÍDiR. fUUll>u<ll!lllll!illlilll!l!m:ilil!ll!llllllll!llllillllllllll!!!llllllir!ll!i|ji;iji!lll!lllllillI'U;!!l!llllllll!!!lll!!lllllllllilllll I S i M R A 0 | Öruggur I FriirÉk Jéfissosí, GarSastræti 11, sími 4135. = uii!!iiiiiiiiii!iiiiii:iii!!!iiiiiiiiii!iiiiiiiiiiliii!iiiiiiiiiii!iíiiiiiiiii!i!iiiiiiii!iiiiiiiiiimmm;iimi!iim!immi)iiiimiir er dýptarmssíirinn |j og Asdicútbúnaðurinn. 1 Einíaidiir i Bezt að auglýsa í TÍMANUM Astir í mannraunum (Hell below Zero) Hörkuspennandi viöburðarík am- ■ ’éfísk stórmynd í litum. hluti myndarinnar er tekinn í Suð ur-íshafi og gefur stórfenglega og glögga hugmynd um hvalveiðar á þeim slóðum. Sagan hefir birtzt sem framhaldssaga í dagblaðinu Vísi. ...u„jJífi&lIJfc Aðalhlutverk: Alan Ladd John Tetzel Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BÍÓ Síml 1182 Maíurinn, sem gekk í svefni (Sömngangaren) Bráðskemmtileg ný frönsk gaman mynd með hinum óviðjafnanlega Fernandel I aðalhlutverkinu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ Síml 1544 „INFERNO Mjög spennandi og viðburðahröð amerísk litmynd. , Aðalhlutverk: Robert Ryan Rhonda Fleming William Lundigan Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir böm TJARNARBÍÓ Simi 8480 Brýrnar i Toko-Ri (The Bridges at Toko-RI) Afar spennandi og fræg ný am- erísk litmynd, er gerist í Kóreu- stríðinu. Aðalhlutverk: William Holden Grace Kelly Frederic March Mickey Rocr.ey Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ Síml 1478 Lokað Hafnarfjarðarbfé Síml 9249 Gleym mér ei ftaíska útgáfan af söngvamynd- ögleymaniegu, sem talin er bezta (nynd tenorsöngvarans Benjamino Gigli. Aðalhlutverk: Benjamino Gigli Magda Schneider Aukamynd: Fögur mynd frá Dan- mörku. Sýnd kl. 7 og 9. BÆJARBÍÓ ►- HAFNARFIRÐI - Sími 9184 Raufta akurliljan eftir hinni frægu skáldsögu barón) essu D. Orczys. Nú er þessi mikiði umtalaða mynd nýkomin til lands) ins. Aðalhlutverk: Leslie Howard Merle Oberon Danskur skýringartexti Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarbíó Foxfire Efnismikli og hrífandi ný amerísk ] stórmynd í litum eftir samnefndri ( metsölubók Anya Seton. Jane Russell Jeff Chandler Dan Dureya í myndinni syngur Jeff Chandler ^ titillagið „Foxfire" Sýnd kl. 7 og 9. Winchester ’73 í Hörkuspennandi amerísk kvik- J ! mynd með s James Stewart < Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl, 5. nm'-uiiiiiiiiiiiiiMiiiiuimiiiii’viiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim-'um amP€R Sími 815 56 Káta ekkjan Fögur og skemmtileg litmynd gerð eftir óperettu Franz Lehar Aðalhlutverk: Lana Turner Fernando Lamas, Una Merkel Sýnd kl. 7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.